Skólabragur

Download Report

Transcript Skólabragur

Skólabragur?

Gunnar Gíslason Fræðslustjóri Akureyrarbæjar Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Viðfangsefni dagsins!

   Hvað er skólabragur? Hvaða þýðingu hefur skólabragur fyrir líðan og starfsgleði nemenda og starfsfólks? Hver er þáttur nemenda, foreldra, starfsfólks og grenndarsamfélags í að rækta og viðhalda góðum skólabrag?

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Skólabragur - Skilgreining

   Hugtak sem er notað um samskipti og gildi sem eru sérstök og dæmigerð fyrir skóla í heild.

Það sem mótar hann eru skráðar og óskráðar reglur sem hafðar eru í heiðri.

Erfitt að tilgreina hvað hefur áhrif á hann hverju sinni, en sérkenni geta mótast af stærð, áherslum, verklagi og aldri.

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Skólabragur – Gildi - Samskipti

Virðing – Traust - Umburðarlyndi Sveigjanleiki - Fjölbreytni Kærleikur – Gleði - Bjartsýni Skilvirkni – Árangur Leiðsögn – Tillitssemi - Samvinna Ábyrgð – Lýðræði Jafnræði - Jafnrétti Skýr skilaboð – Samkvæmni Hófsemi Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Gleði – kærleikur - fjölbreytni

 Kennari sem aldrei leyfir börnunum nokkra hvíld eða hressingu frá strangri vinnu, en reynir að gera líf þeirra að “kirjugarði dauðra vona”, á ekki heima í skólastofu.

 D.C. Murphy 1917 Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Umburðarlyndi – Tilltssemi - Gleði

“Sumir kennarar hafa ekki annað að bjóða börnunum en súran svip og stranga vinnu. Það var ekki nema eðlilegt að drenghnokki einn, sem orðinn var þreyttur á að horfa á þungbrýna kennarann sinn, færi fram á að sér yrði komið fyrir í þorpi, þar sem hann hafði heyrt sagt að skólahúsið væri of lítið til að rúma öll börnin!” D.C. Murphy 1917 Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Árangursríkir skólar

 ◦ ◦ ◦ ◦ ◦ ◦ ◦ ◦ Samantekt úr rannsóknum síðustu áratuga – Duttweiler ◦ Nemendamiðaðir Gera kröfur og bjóða ögrandi verkefni Veita leiðsögn sem hvetur til náms Jákvæður skólabragur Áhersla á samvinnu Öflug símenntun Deila forystu Skapandi lausnaleit Virk tengsl við foreldra og nærsamfélag  (Sergiovanni;2006 bls. 196-197) Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Aðalnámskrá – Drög - Skólabragur

Nemendur þurfa að tileinka sér í daglegu lífi ýmsa þætti til þess að vera virkir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi, þ. á m. samskiptahæfni, virðingu, umburðarlyndi og skilning á uppbyggingu lýðræðislegs þjóðfélags. Nemendur þurfa að læra að umgangast hvern annan í sátt og samlyndi og taka ábyrgð á eigin framkomu og hegðum. Til þess að svo megi verða ber starfsfólki skólans í hvívetna að stuðla að góðum starfsanda og gagnvæmri virðingu allra í skólanum í samstarfi við nemendur, foreldra og starfsfólk. Efla skal félagsfærni nemenda með því að skapa þeim tækifæri til virkrar þátttöku í skólastarfi. Jákvæður skólabragur er í eðli sínu forvarnastarf og getur dregið úr neikvæðum samskiptum, s.s. einelti og öðru ofbeldi. Leggja þarf áherslu á námsaga og sjálfsaga nemenda. Meðal grundvallarréttinda nemenda er að hafa vinnufrið í skólanum þannig að þeir geti náð sem bestum tökum á náminu og að kennslan nýtist þeim sem best. Því þarf að leggja áherslu á að skapa jákvæðan skólabrag í hverjum skóla og góðan vinnuanda í einstökum bekkjardeildum og námshópum.

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Vídd Stefnuþættir

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Skiptir skólabragur máli

 Rannsókn Ingvars Sigurgeirsson og Ingibjargar Kaldalóns:

„Gullkista við enda regnbogans“

Rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005–2006 Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Jákvæður skólabragur – minnst agavandamál         Viðhorf til foreldra mjög jákvæð og áhersla á öflugt foreldrastarf Gagnkvæm virðing Starfsmenn sýna umhyggju Hlýlegt umhverfi Hlustað á nemendur Nemendur bera á byrgð Bekkjarfundir Samverustundir - reglulegar Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Jákvæður skólabragur – minnst agavandamál         Nemendum sýnt traust Jafningjafræðsla Öflug lífsleiknikennsla Trú á nemendur Sveigjanleiki Blöndun nemendahópa innan árgangs eða aldurshópa Samstaða kennara – lausnamiðuð samvinna Skýr skilaboð – kennarar og starfsmenn fyrirmyndir Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Jákvæður skólabragur - stjórnendur

     Sýnilegir Fylgjast vel með eru á ferli Stýra reglulega samkomum nemenda Halda reglulega fundi Bregðast við  Minnst agavandamál þar sem jákvæður skólabragur ríkti – lausnir en ekki vandi sem aðrir eiga!

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Hlutfall þe irra se m e ru mjög e ða fre kar sammála

Skortur á f járveitingum Geðræn vandamál nemenda Skortur á utanaðkomandi stuðningi sérf ræðinga Skortur á úrræðum Slæmur f élagslegur aðbúnaður (erf iðleikar heima f yrir) Óheppilegar uppeldisaðf erðir f oreldra Skortur á sérhæf ðu starf sf ólki Of mörg börn í bekk/rymi Húsnæði ábótavant Fjölbreytni nemendahópsins Röng stef na í skólamálum (t.d. Skóli án aðgreiningar) Erf itt samstarf við f oreldra þeirra barna sem um ræðir Slæmur f élagsskapur 29 28 26 31 34 51 51 51 59 65 64 70 81

Skýringar á vanda skólanna

Hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar sammmála

Starf smenn kunna ekki nægilega vel til verka Einhæf ar kennsluaðf erðir Skortur á samstöðu starf sf ólks 12 16 20 Veik stjórnun agamála 11 Fíknief navandi nemenda 8 Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar 0 20 40 60 80

Fengið frá Ingvari Sigurgeirssyni og Ingibjörgu Kaldalóns “Gullkista við enda regnbogans”

100

Neikvæður skólabragur - ástæður

   Athyglisvert að helst er um að kenna skorti eða atriðum sem eru utan skólans – snerta ekki kennarastarfið sjálft Skortur á fjárveitingum í góðæri – hvað gerist þá í hallæri?

Er jákvæður skólabragur háður fjárveitingum og verður því neikvæður við “skort”?

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Skólabragur - framtíðin

 Fæst þeirra atriða sem hér hafa verið nefnd kosta í sjálfu sér fjármagn en skortur getur valdið neikvæðni og vanmætti sem dregur úr fólki vilja – Því þarf sterka, jákvæða og bjartsýna forystu sem leitar lausna, hvetur til aðlögunar/ breytinga og bendir á að þrátt fyrir minna fjármagn er fjármagnið enn mjög mikið og bjargirnar með.

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar

Skólabragur - niðurstaða

 Jákvæður skólabragur skiptir máli.

 Bjargirnar eru til staðar í miklum mannauði og góðri aðstöðu!

 Gleymum okkur ekki við að horfa á trén, því þau eru hluti skógarins sem við þurfum einnig að líta til.

 Kveikjum því á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu!

Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrar