Stjórnkerfi og starfsemi Akureyrarbæjar

Download Report

Transcript Stjórnkerfi og starfsemi Akureyrarbæjar

Nýliðanámskeið
Október 2014
Alma Rún Ólafsdóttir
Akureyri – öll lífsins gæði
Stjórnkerfi Akureyrarbæjar
• Kjörnir fulltrúar
– Bæjarstjórn
– Bæjarráð
– Nefndir
• Ráðnir starfsmenn
–
–
–
–
–
Bæjarstjóri
Embættismenn
Forstöðumenn
...
Almennir starfsmenn
Akureyri – öll lífsins gæði
Stjórnkerfi Akureyrarbæjar
Pólitíska kerfið
Akureyri – öll lífsins gæði
Vinnustaðurinn Akureyrarbær
Árið 2013
• 3.436 launþegar, 72% kvk, 28% kk
• 1.547 ársverk
• Að jafnaði á launaskrá 2.300
• 1.400 ráðnir til starfa sumarið 2013
• Launagreiðslur 7.483 milljónir
• Ekkert íslenskt sveitarfélag með hlutfallslega jafn marga
starfsmenn
• 15 deildir, skóladeildin er fjölmennust 675 stöðugildi, 788
starfsmenn
• Ríflega 80 stjórnendur = Ríflega 80 vinnustaðir
Akureyri – öll lífsins gæði
Ársverk hjá Akureyrarbæ
- hlutfall af íbúafjölda
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
19
88
19
89
19
90
19
91
19
92
19
93
19
94
19
95
19
96
19
97
19
98
19
99
20
00
20
01
20
02
20
03
20
04
20
05
20
06
20
07
20
08
20
09
20
10
20
11
20
12
0
Ársverk 1988 = 650
Ársverk 2012 = 1517
Karlar = 415
Konur = 1102
Akureyri – öll lífsins gæði
Stjórnkerfi Akureyrarbæjar
Skipurit deilda á árinu 2014
Akureyri – öll lífsins gæði
Fjölskyldudeild
54 stöðug./62 starfsm.
• Ráðgjöf (félagsleg aðstoð / fjárhagsaðstoð)
• Barnaverndarmál/Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar
• Málefni fatlaðra
– Dagþjónusta fatlaðra
• Plastiðjan Bjarg/Iðjulundur (um 20 stöðug./67 manns)
• Hæfingarstöðin (um 21 stöðug./25 manns)
– Leikfangasafn
• Skóla- og leikskólaráðgjöf
Akureyri – öll lífsins gæði
Búsetudeild
227 stöðug./420 starfsm.
• Þjónustumiðstöðvar í Íþróttahöllinni og Bugðusíðu
– Heimaþjónusta A (þrif, innkaup, félagsleg liðveisla, ráðgjöfin heim f. fatlaða)
– Heimaþjónusta B (frekari liðveisla: meira fatlað fólk sem býr heima, þjónustuíbúðir fyrir fatlaða)
• Sambýli/þjónustukjarnar, skammtímavistun og skólavistun
fyrir fötluð börn
• Áfangaheimili
– Þjónusta við geðfatlaða (heimsóknir, ráðgjöfin heim)
• Félagsleg liðveisla f. fatlaða (aðstoð við fólk til að njóta menningar og
félagslífs)
• Heilsueflandi heimsóknir (ráðgjöf til 75 ára og eldri sem hafa ekki aðra
þjónustu)
• Ráðgjöf iðjuþjálfa (metur heimilisaðstæður, útvegar hjálpartæki o.s.frv.)
Akureyri – öll lífsins gæði
Öldrunarheimili Akureyrar
232 stöðug./367 starfsm.
• Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hlíð
• Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð
• Tómstundastarf aldraðra á dvalarheimilum
• Dagþjónusta fyrir aldraða í Hlíð og Víðilundi
Akureyri – öll lífsins gæði
Heilsugæslustöðin á Akureyri
55 stöðug./81 starfsm.
•
•
•
•
•
•
Heilsugæslulæknar
Heimahjúkrun
Mæðra- og ungbarnavernd
Skólaheilsugæsla
Fjölskylduráðgjöf
Krabbameinsleit
Akureyri – öll lífsins gæði
Skóladeild
725 stöðug./879 starfsm.
• 10 grunnskólar
• 13 leikskólar og 2 leikskóladeildir v.
grunnskóla
• 1 tónlistarskóli
• Dagmæður - verktakar
Akureyri – öll lífsins gæði
Samfélags- og mannréttindadeild
70 stöðug./101 starfsm.
•
•
•
•
•
Fjölskyldustefna
Forvarnamál
Íþróttamál
Jafnréttismál
Tómstundamál
• Félagsmiðstöðvar í Rósenborg og skólum
• Félagsstarf fyrir aldraða í Víðilundi og Bugðusíðu
• Vinnuskólinn (á móti framkvæmdadeild)
Akureyri – öll lífsins gæði
Akureyrarstofa
30 stöðug./35 starfsm.
• Menningarmál
–
–
–
–
–
Sjónlistamiðstöðin í Kaupvangsstræti
Amtsbókasafn, Héraðsskjalasafn
Menningarsjóður og Húsfriðunarsjóður
Vinabæjasamskipti
Tengsl við Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands,
Minjasafnið, Hof - rekstrarfélag
• Kynningar- og markaðsmál
–
–
–
–
Móttökur
Auglýsingar og kynningar
Erlend samskipti
www.akureyri.is / www.visitakureyri.is
• Atvinnumál og ferðamál
Akureyri – öll lífsins gæði
Skipulagsdeild
9 stöðug./9 starfsm.
• Skipulagsmál
– Aðalskipulag
– Deiliskipulag
– Umhverfisskipulag
• Byggingareftirlit
• Landupplýsingakerfi
Akureyri – öll lífsins gæði
Framkvæmdadeild
112 stöðug./156 starfsm.
• Framkvæmdamiðstöð
– Gatnagerð
– Gatnahreinsun
– Garðar og opin svæði
•
•
•
•
Lystigarðurinn
Slökkvilið Akureyrar
Strætisvagnar Akureyrar
Ferliþjónusta fatlaðra
Akureyri – öll lífsins gæði
Fasteignir Akureyrar
14 stöðug./14 starfsm.
•
•
•
•
Kaup og sala fasteigna
Nýbyggingar
Viðhald
Leiga
Akureyri – öll lífsins gæði
Skrifstofa Ráðhúss
13 stöðug./17 starfsm.
•
•
•
•
•
•
Þjónusta við bæjarstjórn og bæjarráð
Þjónustuanddyri
Íbúaskrá Akureyrar
Skjalastjórnun
Húsvarsla í Ráðhúsi og Glerárgötu 26
Mötuneyti fyrir bæjarskrifstofurnar og
Tónlistarskólann
Akureyri – öll lífsins gæði
Fjármálaþjónusta
16 stöðug./18 starfsm.
• Bókhald
– Færsla fjárhagsbókhalds bæjarsjóðs og stofnana hans
• Fjárreiður
– Innheimta, greiðsla reikninga, umsjón bæjarsjóðs
• Félagsleg húsnæðismál (í samvinnu við fjölskyldudeild)
– Ráðgjöf, húsaleigubætur, viðbótarlán, leiguíbúðir,
félagslegar íbúðir
Akureyri – öll lífsins gæði
Hagþjónusta
3 stöðug./3 starfsm.
•
•
•
•
•
Fjárhagsáætlanir næsta árs
Þriggja ára áætlanir
Innkaupamál
Rekstur tölvukerfa
Innra eftirlit
Akureyri – öll lífsins gæði
Starfsmannaþjónusta
16 stöðug./17 starfsm.
•
•
•
•
Launaútreikningar
Eftirlit með og túlkun kjarasamninga
Starfsmannaþróun – fræðslumál starfsmanna
www.eg.akureyri.is
Akureyri – öll lífsins gæði