Ábyrgð stjórnarmanna og áhættustjórnun Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Ábyrgð stjórnarmanna og innra eftirlit Hlutverk stjórnar Hlutverk stjórnenda Hlutverk innri endurskoðunar Hlutverk áhættustýringardeilda Stjórnun áhættuþátta.
Download ReportTranscript Ábyrgð stjórnarmanna og áhættustjórnun Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Ábyrgð stjórnarmanna og innra eftirlit Hlutverk stjórnar Hlutverk stjórnenda Hlutverk innri endurskoðunar Hlutverk áhættustýringardeilda Stjórnun áhættuþátta.
Ábyrgð stjórnarmanna og áhættustjórnun Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Ábyrgð stjórnarmanna og innra eftirlit Hlutverk stjórnar Hlutverk stjórnenda Hlutverk innri endurskoðunar Hlutverk áhættustýringardeilda Stjórnun áhættuþátta og hlutverk stjórnarmanna Markmið áhættustjórnunar Ferill til að greina og ákvarða áhættuþætti Ráðgjöf á sviði áhættustjórnunar GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk stjórnar Stefnumótun fyrirtækis. Gefa framkvæmdastjóra/forstjóra fyrirmæli og stefnu varðandi daglegan rekstur fyrirtækisins. Ráðning framkvæmdastjóra/forstjóra fyrirtækis. Veiting prókúruumboða. Ákvarðanir um ráðstafanir sem eru óvenjulegar eða mikils háttar. Eftirlit með starfsemi félagsins, m.a. eftirlit með bókhaldi og meðferð fjármuna félagsins. Að koma fram út á við fyrir hönd félagsins og rita firma þess. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk stjórnar Stjórn ber að tryggja að til staðar sé eftirlitsumhverfi sem virkar. Stjórn skilgreinir áhættuþol (risk appetite) Stjórn ræður innri endurskoðanda til þess að gefa álit um tilvist og virkni eftirlitsumhverfis. Stjórn skal tryggja óhæði og aðgang innri endurskoðunar að upplýsingum. Að framfylgja samþykktum ábendingum innri endurskoðunar gagnvart framkvæmdastjórn. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk stjórnar Skipan endurskoðunarnefndar Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila. Eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits einingarinnar, innri endurskoðun, ef við á, og áhættustýringu. Eftirlit með endurskoðun ársreiknings og samstæðureiknings einingarinnar. Setja fram tillögu til stjórnar um val á endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki.“ GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk stjórnar Hlutverk endurskoðunarnefndar skv. lögum um fjármálafyrirtæki Mat á reikningsskilum og skýrslugerð stjórnenda um fjármál Eftirlit með gerð áhættugreiningar og viðbrögðum við áhættu Eftirlit með endurskoðun ársreiknings og tilvist verklagsreglna um gerð ársreiknings. Fylgja eftir ábendingum úr innra eftirliti fyrirtækisins eða frá innri endurskoðun. Ganga úr skugga um óhæði og setja fram tillögu til stjórnar um tilnefningu ytri endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis fyrir aðalfund Meta þörf á innri endurskoðun, annast ráðningu innri endurskoðenda og eftirlit með innri endurskoðun. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk stjórnenda Stjórnendur fyrirtækis eru ábyrgir fyrir því að innleiða eftirlitsaðgerðir til að minnka áhættu sem stefnir markmiðum í hættu. Þeir eiga að þekkja sitt umhverfi best og þeirra er að uppfylla markmið sem sett eru þeirri starfsemi sem þeir eru í forsvari fyrir. Stjórnendur eiga að greina og meta áhrif áhættuþátta Tryggja að gerðar séu viðeigandi ráðstafanir til að stjórna áhættu Skýra stjórn frá þeim áhættuþáttum sem eru ekki gerðar ráðstafanir fyrir (utan „risk appetite“) Fullvissa áhættustjórn að ráðstafanir séu gerðar til að stjórna þeim áhættuþáttum sem eru utan áhættumarka. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk innri endurskoðunar Innri endurskoðun setur fram óháð og hlutlægt álit til stjórnar og stjórnenda á því hvort stjórnun áhættuþátta sé innan viðurkenndra áhættumarka fyrirtækisins. Ekki að staðfesta með óyggjandi hætti, þ.e.a.s. að gefa fullkomna vissu fyrir því að öllum áhættuþáttum sé stjórnað innan áhættumats því í mörgum tilvikum er ekki hægt að sjá alla áhættuþætti fyrir. Tekin hefur verið afstaða til stjórnunar allra áhættuþátta en sú afstaða gæti falist í því að tryggja sig fyrir hlutunum eða bara taka á sig áhættu, séu líkur á viðkomandi atburði metnar svo litlar að ekki taki því að gera sérstakar ráðstafanir. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Hlutverk áhættustýringardeilda Áhættustýring eru ekki eigendur áhættuþátta og breyta engu um ábyrgð stjórnenda. Áhættustýring getur ráðfært sig við innri endurskoðun en með vissum skilyrðum. Ráðgjöf á sviði áhættustýringar og stjórnun áhættuþátta megi ekki skerða óhæði eða hlutlægni í umfjöllum innri endurskoðunar Að sú vinna og manntímar mundi gera innri endurskoðun ókleift að standa við megin markmið sín sem væri að klára þau verkefni sem væru á endurskoðunaráætlun. Að stjórnendur fari ekki að líta svo á sem innri endurskoðun sé í raun „eigandi“ áhættuþátta. Innri endurskoðun á að gefa álit á stjórnun áhættuþátta til stjórnenda en ekki öfugt. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Almennt um hlutverk aðila Það liggur eiginlega í hlutarins eðli að besta leiðin til að aðskilja hlutverk stjórnar, innri endurskoðunar og stjórnenda er að taka það skýrt fram í stefnu, vinnureglum og öðrum skriflegum stefnumiðum fyrirtækisins. Stjórnendur beri ábyrgð á því að finna og meta áhættuþætti sem og að gera viðeigandi ráðstafanir til að halda áhættu innan þolmarka stjórnar fyrirtækisins. Innri endurskoðun veitir stjórn álit á því hvort áhættu sé stjórnað innan áhættumarka en veitir einnig takmarkaða ráðgjöf til stjórnenda varðandi greiningu og mat áhættuþátta. Það er á ábyrgð stjórnar samkvæmt lögum að hafa eftirlit með rekstri og innra eftirliti fyrirtækis. Það er stjórnar að sjá til þess að stjórnendur og innri endurskoðun gerir sína vinnu til stjórn uppfylli sína lagalegu ábyrgð. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Ef til staðar er virk áhættustjórnun þá er stjórn að uppfylla lagaákvæði um virkt eftirlitsumhverfi. Áhættustjórnun er tæki til að setja hlutlægan mælikvarða á áhættuþol (risk appetite) og það er hlutverk stjórnar að skilgreina áhættuþol. Tæki fyrir stjórn til að taka virkan þátt í að bæta eftirlit og rekstur innan fyrirtækis GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Einblína á þá þætti H sem eru með mesta áhættu og gefa mestan á vinning í lækkun áhættu með skilvirkum eftirlitsaðgerðum L Líkur H GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Ferill til að greina og ákvarða áhættuþætti Greina markmið fyrir þá starfsemi sem viðkomandi stjórnandi er í forsvari fyrir. Greina þá áhættuþætti sem gætu komið í veg fyrir að markmið náist. Ákveða og greina tölugildi fyrir áhættuþætti Skilgreina tölugildi áhættuþátta Raða viðfangsefnum eftir tölugildi áhættu Útbúa áhættuskrá(risk register) GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Að meta áhættustjórnun með tilliti til : ◦ Heiðarleika, siðagilda og annara siðatengdra eftirlitsþátta ◦ Hlutverk, vald, ábyrgð og aðra þætti m.t.t áhættustjórnunar ◦ Menningar fyrirtækisins og stjórnunarstíls stjórnenda ◦ Lagalegs umhverfis og stjórnskipulags ◦ Skriflegra reglna um stjórnunarhætti fyrirtækisins varðandi ákvarðanatöku. ◦ Hæfni og möguleika m.t.t. starfsfólks og annara þátta (fjármögnunar, tíma ferla, kerfa og tækni) ◦ Stjórnunar viðskiptatengsla við ytri aðila ◦ Þarfa og væntinga stjórnar, stjórnenda og annara innri ábyrgðaraðila ◦ Innri vinnureglna og stefnumörkunar ◦ Að setja upp frammistöðumat á áhættustjórnun með skriflegum viðmiðum GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Að meta áhættustjórnun með tilliti til : ◦ Að setja markmið og greina markmið á öllum sviðum út frá heildarmarkmiðum fyrirtækisins. ◦ Greining og mat áhættuþátta einnig m.t.t samfylgni, tengsla og forgangsröðunar ◦ Skilvirkra áhættuviðbragða (t.d, forðast, yfirfæra, innra eftirlits, samþykkis) ◦ Þróa og framkvæma áætlun fyrir áhættustýringu ◦ Eftirlits um framkvæmd áhættuáætlunar og nýrra áhættuþátta ◦ Skýrslugjöf varðandi áhættustjórnun og stjórnun áhættuþátta. Einnig yfirlit um áætlannagerð vegna áhættustjórnunar og yfirlit um mögulega nýja áhættuþætti. ◦ Reglubundin endurskoðun á stjórnun áhættuþátta til að stuðla að viðvarandi endurbótum. ◦ Mat á stjórnun mikilvægustu áhættuþátta ◦ Staðreyna að áhættuþættir séu rétt metnir. ◦ Staðreyna áhættumat stjórnenda og skýrslugjöf stjórnenda til stjórnar ◦ Staðreyna heildarferli áhættustjórnunar. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf Guðjón Viðar Valdimarsson CIA, CFSA, CISA