7. kafli - innri ger jarar

Download Report

Transcript 7. kafli - innri ger jarar

Innri gerð jarðar
Glósur úr 6. kafla
Innri gerð jarðar





Jörðinni er skipt upp í 4 lög:
Jarðskorpa
Möttull
Ytri kjarni
Innri kjarni
Jarðskorpan og möttull






Jarðskorpa
Ysta lag jarðar
Skiptist í:
hafbotnsskorpu
meginlandsskorpu
Berg
Hafbotnsskorpan 6-7
km þykk
Meginlandsskorpan
20-70 km þykk




Möttull
Að mestu leyti úr föstu
bergi
Á 100-200 km dýpi er
deighvelið, þar er
möttullinn mjúkur
Málmríkur
Ytri og innri kjarni



Ytri kjarni
Deigur neðst en alveg
bráðinn upp að
mörkum möttuls
2900 km dýpi






Innri kjarni
Fast berg
Miðja jarðar
Nikkel og járn
5100 km dýpi
7000°C
Innrænu öfl jarðar



Stafa af jarðarvarma vegna geislavirkra efna
Við sjáum öflin í jarðskjálftum, eldgosi,
myndun fellingafjalla ofl
Stöðugt að byggja upp þurrlendi
Landrekskenningin






Kenning Wegeners um rek meginlandana
Kom fram um 1912
Öll meginlöndin hafi eitt sinn myndað eina
álfu, Pangea
Álfan klofnaði í tvennt, Norður- og
Suðurhluta
Þessir hlutar rifnuðu og rákust í burtu frá
hvorum öðrum
Mynduðu nútíma landaskipan
Botnskriðskenningin



Hafsbotninn myndast á Miðjarðarhryggnum
og eyðist við djúpála
Hafsbotninn rekur á milli þessara staða og
meginlöndin fylgja með
Kenningin kom fram um 1960
Flekakenning




Vísindamenn fundu þá krafta sem Wegener
þurfti til þess að landrekskenningin gengi
upp
Jarðskjálftar
Eiga sér upptök á þverbrotabeltinu sem
myndar net um jörðina
Skiptir jörðinni í 6 stóra fleka og nokkra
minni sem fljóta á deighveli möttulsins
Flekaskil



Það sem gerist á miðhafshryggjum
Flekaskil verða þegar kvika úr möttulinum
leitar upp og gýs úr úthafsskorpunni
Neðanjarðareldfjall myndast
Flekamót



A) Hafsbotn gengur undir annan hafsbotn.
Eldvirkni, eyjabogar myndast
B) Hafsbotn gengur undir meginland.
Fellingafjöll myndast, eldvirkni
C) Meginland mætir meginlandi. Ekkert
gengur undir, harðir skjálftar, fellingafjöll
Heitir reitir





Með möttulstrók berst heitt efni í átt til
yfirborðs
Bunga á yfirborði jarðar
Mikil eldvirkni, mikill jarðvarmi
Mjög stöðugt, er ekki á hreyfingu
Kvikan með aðra efnasamsetningu en hún
sem þekkist á flekamótum
Eyjaraðir




Myndast yfir heitum reitum þar sem fleki er
að færast yfir heita reitinn
Kvikan úr möttulinum þarf að brjóta sér leið
í gegnum flekann
Eldfjall myndast beint yfir heita reitinum og
þegar flekinn færist myndast nýtt eldfjall
Gömlu fjöllin færast frá heita reitinum og
sökkva ofan í sjóinn
Þverhryggur



Verður til ef möttulstrókur kemur upp
við flekaskil
Eldfjöllin sem myndast yfir heita
reitnum á sitthvorum flekanum reka
síðan frá hvoru öðru
Á hafsbotnin kemur framm þykkildi úr
gosefnum sem stefna þvert út frá
flekaskilunum
Landslag meginlanda



Ung fellingafjöll: Eru á flekamótum þar sem
flekarnir eru að rekast saman og þykkna.
Landlyfting er mikil og jarðskjálftar tíðir.
Einkennast af háum og hvössum tindum
Eldri fellingafjöll: Eru ekki lengur á virkum
flekamótum þannig landlyftingu er lokið og
jarðskjálftar sjaldgæfir. 250-500 milljón ára
Sléttur: Voru fellingafjöll sem útrænu öflin hafa eytt
alveg og grafið undir sjávarmál, þakið bergi
Landslag meginlandanna