Glærur um gerð áhættumats.

Download Report

Transcript Glærur um gerð áhættumats.

Áhættumat
Umsjón og öryggi – UMÖ 101
Áhættumat

Allir vinnustaðir þurfa að gera skriflega
áætlun um öryggi og heilbrigði á
vinnustað
2
Umsjón og öryggi – UMÖ 101
8.4.2015
Úr lögunum
Atvinnurekandi ber ábyrgð á að gerð
sé skrifleg áætlun um öryggi og
heilbrigði á vinnustað.
 Áætlunin skal m.a. fela í sér mat á
áhættu og áætlun um forvarnir.
 Hafa skal samráð við fulltrúa
starfsmanna.

3
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Vinnuverndarstarf fyrirtækja
skv. vinnuverndarlögunum
Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað
Meta áhættu í starfi
Áætlun um forvarnir
Aðgerðaráætlun
4
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Af hverju áhættumat?
Til að koma á skipulögðu
vinnuverndarstarfi í fyrirtækjum –
innra starfi
 Kveikir hugsun hjá stjórnendum og
starfsmönnum um vinnuverndarmál
 Ýtir undir að fólk taki ábyrgð á sínu
vinnuumhverfi

5
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Áhættumat snýst um
Kerfisbundna skráningu um hættum
og mat á áhættum
 Fólk við vinnu
 Vinnuaðstæður

Vinnuumhverfi
 Vinnuskipulag
 Framkvæmd vinnu

6
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Borgar sig að gera
áhættumat?
Leið til að draga úr veikindafjarvistum,
álagseinkennum og bæta
vinnuumhverfi.
 Umræðugrundvöllur atvinnurekanda
og starfsmanna um vinnuumhverfið.
 Góð leið til að fá í gegn úrbætur.
 Nú er góður tími til að gera áætlanir
um úrbætur svo gera megi ráð fyrir
þeim í rekstaráætlun næsta árs.

7
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Áhættumat
Gert til að fyrirbyggja og draga úr
slysum, óhöppum og heilsutjóni
 Vinnutengdum vandamálum var ekki
að fækka og það þurfti að leita nýrra
leiða
 Hugmyndin að fá starfsmenn sjálfa til
að vinna að og hugsa um þessi mál
 Þeir eiga að taka þátt í
áhættumatsferlinu

8
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Helstu þættir í áhættumati
Hreyfi og
stoðkerfi
Efnanotkun
Umhverfisþættir s.s.
hávaði, birta, hiti, kuldi,
dragsúgur titringur o.fl.
Félagslegir og
andlegir þættir
Vélar og tæki
9
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Hver á að gera áhættumat?
Atvinnurekandi ber ábyrgð á gerð
áhættumats
 Á SSR höfum við valið þá leið að
öryggistrúnaðarmaður á hverjum stað
geri matið í samvinnu við
forstöðumann og aðra starfsmenn.
 Allir starfsmenn eiga að vita um
áhættumatsgerðina og taka þátt í
henni

10
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Margar aðferðir til
Aðferð sem notuð er við gerð
áhættumatsins er valfrjáls
 Atvinnurekandi velur einhverja aðferð
með sínu fólki
 Þarf að taka tillit til starfseminnar
þegar verið er að velja aðferð

11
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Mismunandi aðferðir – Sex
skref......
Hér verður kynnt aðferð sem er kölluð
“Sex skref í átt að áhættumati”
 Hún er hjálpleg þegar verið er að gera
áhættumat í fyrsta sinn
 Leiðir mann áfram skref fyrir skref
 Hún byggir á notkun s.k.
Vinnuumhverfisvísa

12
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
6 skrefa leiðin
Gott að styðjast við
Yfirlitsblað: Sex-skrefa aðferð þar sem
notaðir eru vinnuumhverfisvísar
frá Vinnueftirlitinu
13
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
1. skref
Velja og nota viðeigandi vinnuumhverfisvísa til að greina hættur
 Einbeita sér að stærstu hættunum, þ.e
- hættum sem hafa alvarlegar
afleiðingar
- hættum sem hafa áhrif á marga
 Ekki hugsa um minniháttar hættur í
fyrstu

14
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Vinnuumhverfisvísar VER

















Bifreiðaverkstæði
Frystihús, rækjuvinnslur og saltfiskverkun
Fiskmjölsverksmiðjur
Leikskólar
Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningar
Matvöruverslanir
Málmsmíði
Málmbræðsla
Orkuver og dreifikerfi
Prentiðnaður
Skrifstofur
Sláturhús
Skólar
Trésmiðjur
Umönnunarstörf
Vöruflutningar, vörudreifing og vörugeymslur
Ýmis matvælaiðnaður
15
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Vinnuumhverfisvísar
sértækir áhættuþættir




Félagslegur og andlegur aðbúnaður á vinnustað
Vélar og tæknilegur búnaður (frá 1997 og síðar)
Eldri vélar (fyrir 1997)
Líkamsbeiting (3 listar)
 Að lyfta byrðum og færa úr stað
 Einhæf álagsvinna
 Vinnustellingar
Allir vinnuumhverfisvísarnir eru á heimasíðu VER
http://www.vinnueftirlit.is
16
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Notið einnig aðra vinnuumhverfisvísa og sértæka vísa þegar við á
Nafn fyrirtækis:_____________________________________ Útibú/deild:______________________
Innra starf fyrirtækis:
Efnisþáttur – atriði
Viðmið – athugasemdir
Mat:
V: Í lagi
X: Ekki í
lagi
0: Á ekki
við
Lög, reglur og
leiðbein. VER
Annað
Fyrirbyggjandi starf
1. Öryggis- og
heilbrigðisstarfsemi
Er kerfisbundið öryggis- og heilbrigðisstarf fyrir hendi í
fyrirtækinu?
-Hefur verið gert áhættumat og áætlun um forvarnir fyrir
vinnustaðinn? Er unnið markvisst að úrbótum? Er eftirfylgni? Er
leitað eftir utanaðkomandi ráðgjöf ef ekki er nægileg þekking
innan fyrirtækisins?
-Er öryggistrúnaðarmaður/-vörður, öryggisnefnd? Hafa þeir sótt
vinnuverndarnámskeið? Er uppbygging innra starfs í samræmi
við stærð og umfang starfseminnar.
-Eru reglulegar skoðunarferðir um vinnustaðinn, fundir í
öryggisnefnd? Er eftirlitsbók til staðar?
Eru starfsmenn hvattir til að stunda líkamsrækt og heilbrigða
lífshætti?
L-46/1980
R-498/1994
R-499/1994
Lb-3 og
4/1992
R-920/2006
Ábending
2. Vinnuslys
Vinnuslys tilkynnt. Greining slysahættu. Skráning og
greining slysa og “næstum slysa”/óhappa.
L-46/1980
Lb-3/1992
Lb-4/1992
2. skref
Færa þau atriði sem flokkast “ekki í
lagi” af vinnuumhverfisvísinum yfir á
eyðublaðið “skráning og
aðgerðaráætlun”.
 Skilgreina hverjar áhætturnar eru.
 Það geta verið margar áhættur út frá
einni hættu.

18
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Hætta, færð af
vinnuumhverfs
vísi (gátlista)
Möguleg
áhrif
á heilsu
Hverjir
eru í
áhættu
Flokkun
áhættu
L,M,H*
Hvað er gert núna
til að draga úr
áhættunni?
2
3a
3b
4
5a
Aðgerðir/ úrbætur
5b
Áætlaður
Kostnaður:
5c
Áætluð verklok,
ábyrgðaraðili
og staðfest verklok
5d
Áætluð verklok:
Ábyrgðaraðili:
Staðfest verklok:
Áætluð verklok:
Ábyrgðaraðili:
Staðfest verklok:
Áætluð verklok:
Ábyrgðaraðili:
Staðfest verklok:
Áætluð verklok:
Ábyrgðaraðili
Staðsett verklok:
Áætluð verklok:
Ábyrgðaraðili:
Staðfest verklok:
3. skref
Möguleg áhrif á heilsu (3a)
 Hverjir eru í áhættu
(3b)
 Ekki þarf að skrá einstaklinga með
nafni heldur hóp fólks sem vinnur
samskonar störf t.d.
- starfsmenn á skrifstofu,
- starfsmenn í hreingerningum
- starfsmenn í ákveðinni deild …

20
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
4. skref

21
Flokkun áhættu
- Meta áhættu og ákvarða hvort
nægjanlegar forvarnir séu til staðar
- Er hægt að draga úr áhættunni?
- Það þarf að flokka áhættuna:
Lág, miðlungs eða há
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Mat á áhættu

Matið er margfeldi af líkum og
afleiðingum
Líkur x Afleiðingar

22
Flokkunin forgangsraðar hverju þarf
að byrja á og hvað má bíða aðeins
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Flokkunin

Afleiðingar:
• 1 minniháttar (smámeiðsl, minniháttar heilsutjón)
• 2 nokkuð alvarlegar (fjarvera vegna veikinda
meira en einn dag)
• 3 mjög alvarlegar (alvarleg slys, dauði, verulegt
heilsutjón)

Líkur:
• 1 litlar (litlar líkur á heilsutjóni)
• 2 meðal (gæti orðið heilsutjón)
• 3 miklar ( miklar líkur á heisutjóni)
23
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Til að meta áhættu
Líkur
3 miklar
3
6
9
2 meðal
2
4
6
1 litlar
1
2
3
1 minniháttar
24
2 nokkuð 3 mjög
alvarlegar alvarlegar
Inghildur Einarsdóttir
Afleiðingar
8.4.2015
Litirnir merkja

Rautt = Forgangsröðun í að finna
lausn

Gult = Ekki bráðavandi, gera
tímasetta áætlun yfir aðgerðir til
úrbóta

Grænt = Allt í góðu lagi
25
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Áhættuflokkun í lit
Líkur
3 miklar
Meðal
2 meðal
Meðal Meðal Hátt
1 litlar
Lágt
Hátt
Hátt
Meðal Meðal
Afleiðingar
1 minniháttar
26
2 nokkuð
alvarlegar
3 mjög
alvarlegar
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
5. skref

Aðgerðaráætlun
Finna lausnir
 Hvað þarf að gera til að draga úr álagi
 Hver er kostnaðurinn u.þ.b.
 Hvenær á að vera lokið
 Hver verður ábyrgðaraðili t.d. einhver
starfsmaður

27
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
6. skref

Samantekt - skýrsla max ein blaðsíða:







28
Hættur – áhættuþættir skáðir
Listi yfir þá sem eru í hættu
Flokkun áhættu
Ráðstafanir til að draga úr áhættu
Eftirfylgni að úrbótum loknum
Meta stöðu eftir ákveðinn tíma
Skýrsluna á að senda öryggisnefnd, en hver
starfsstöð ber ábyrgðs á framkvæmd úrbóta
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Áhættumat – samantekt
Atvinna með stuðningi í Reykjavík, SSR
Síðumúla 37
Hvar: Áhættumat var framkvæmt á skrifstofuhúsnæði AMS. Starfsemin telur opið
rými með inngangi og skrifstofuaðstöðu, eina lokaða skrifstofu, eldhús, salerni,
ræstingaherbergi, geymslu, fundarsal og viðtalsherbergi. Alls hafa 7 starfsmenn
aðstöðu á starfsstöðinni.
Hvenær: Áhættumat var framkvæmt í desember 2007, en lokið og endurskoðað í júní
2008.
Hverjir: Guðný Katrín Einarsdóttir, fulltrúi í öryggisnefnd SSR, framkvæmdi matið
að undangengnum umræðum við starfsmenn AMS og forstöðumann.
Hvernig: Stuðst var við Vinnuumhverfisvísi fyrir skrifstofur.
29
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Samantekt
Loftljós í aðalrými biluð. Áhætta var metin meðal. Laga þarf loftljós – rofa. Áætluð
verklok fyrir 15. janúar.
Lokið 11. janúar.
Læstar hirslur vantar fyrir starfsmenn. Áhætta var metin meðal. Aukinn fjöldi á leið
um húsnæðið og veldur það óöryggi að geta ekki skilið verðmæti eftir í læstum
hirslum. Finna þarf hentuga læsta skápa og ákvarða hvar þeir skulu staðsettir. Verklok
1. september.
Skortur á brunavörnum. Áhætta metin meðal. Yfirfara þarf slökkvitæki og skoða
heppilega staðsetningu þeirra. Verklok 10. júlí.
Áhætta var metin lág á ýmsum stöðum: Dragsúgur, mishátt hitastig, loftræsting á
salerni, lýsingu vantar utandyra, ræstiklefi óaðgengilegur, hugsanleg hætta vegna
rafmagns í ræstiklefa, vinnuverndarstarfi ábótarvant. Sjúkrakassa vantar í húsnæði.
Áætluðum úrbótum og tímamörkum er lýst á skráningar og aðgerðaráætlunareyðublaði.
Áætluð endurskoðun á áhættumati: júní 2009.
30
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Endurskoðun
Yfirfara og endurskoða áhættumatið
árlega
 Fara yfir hvort umbótum sé lokið
 Hafa aðstæður breyst?
 Þegar stærstu málin eru leyst má fara
að skoða minni mál.
 Áhættumati í raun aldrei lokið!

31
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
Vinnueftirlitið
www.vinnueftirlit.is
Þar
má finna góðar
upplýsingar, t.d. undir
gagnabrunnur – áhættumat
32
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015
BÆTT VINNUUMHVERFI BETRA LÍF
ÁHÆTTUMAT OG FORVARNIR ERU
LEIÐIN
33
Inghildur Einarsdóttir
8.4.2015