Transcript Slide 1
Innkaup ríkisins
Rafrænir reikningar
Bergþór Skúlason
Fjársýslu ríkisins
Fjársýsla ríkisins
Helstu verkefni
Fjármál
ríkisins
Rekstur á bókhaldskerfi ríkisins - Orri
Bókhald og greiðslur fyrir margar stofnanir
Greiðir laun fyrir alla ríkisstarfsmenn
Innheimtir skatta
Fjársýslan - nokkrar lykiltölur
Ber ábyrgð á nokkrum af stærstu kerfum á
vegum íslenska ríkisins
Skjöl til/frá almenningi & atvinnulífi
– 1.000.000 reikningar á ári
2.5 – 3.0 milljón greiðslur mótteknar
2.0 milljón útborganir
600.000
Auk innri viðskipta milli ríkisstofnana
Rafræn viðskipti – staða mála
Atvinnulífið
EDIFACT
er ráðandi staðall
Notaður í verslun og vörudreifingu
XML verkefni – fá og afmörkuð
Ríkið
Tekur
ekki við rafrænum reikningum frá atv.
Orri (Oracle EBS) - reikningar
v. millideildarviðskipta og milli stofnana
Setnumótun ríkisins
Gera átak í rafrænum reikningum
Hluti af rafrænni innkaupastefnu ríkisins
Helstu markmið
Allar
stofnanir geti tekið við og
sent rafræna reikninga 2008
Byggja inn í rammasamninga ríkisins
Til skoðunar - taka aðeins við rafrænum
reikningum frá og með 2009 / 2010
Markmið verkefnis
Ríkið geti tekið við og sent rafræna reikninga
Bæta
gæði og þjónustu
Ná fram hagræðingu og sparnaði
Ná sátt við atvinnulíf um XML staðal
Icepro,
Samráð við önnur lönd í Skandinaviu
NES
samtök atvinnulífs um rafræn viðskipti
verkefnið
Áhrif á atvinnulíf
Viðtæk
sátt um staðal
Hvetja til notkunar á XML
Innleiðing hjá Fjársýslu
Taka móti UBL reikningi á NES formi, mars 2007
Tengja við bókunar- og samþykktarferla
Tilbúið í júní 2007
Hefja almenna innleiðingu hjá stofnunum með
haustinu
Pantanir, vinna hefst vor 2007
Order
- invoice matching
Fjölga birgjum fram eftir ári
Reynsla dana
Rétt að byrja á reikningum og greiðslum
Rafvæðing
innkaupa er ávinningur á næsta stigi
Ekki byrja á vörulistum og pöntunarskeyti
Reikningur er lykilskjal í innkaupaferli
Gildi
rafrænna innkaupa eru skýr þegar rafrænir
reikningar hafa verið innleiddir
Niðurstaða dana:
Rafrænir
reikningar til ríkisins er krafa
Lögleitt frá 02.2005
The progress in e-invoicing
Hagræðing – hvernig ?
Fækka tilvikum þar sem mannshöndin þarf að
koma að máli
Tækifæri til hagræðingar
Minnka
innslátt
Fækka villum og frávikum
Auka magn upplýsinga
Order / invoice matching
Sparnaður – Já
Minni vinna, aukin sérhæfing
Hraðar afgreiðslu mála
Reikningar týnast ekki
Vaxtakostnaður
minnkar, greitt á réttum tíma
Símtöl, leit, eftirrekstur
Betra yfirlit yfir skuldbindingar stofununar
Sjálfvirkni:
bókunarstrengur,
samþykktarferli
Stemma af pöntun á móti reikning
Sparnaður – Nei
Tækifæri eru mörg, en ekki auðunnin
Breytingastjórnun, ótti við breytingar
Pólitískur
Hver á að njóta hagræningar ?
Stofnun
vilji og geta – þarf að leggja niður störf ?
– ráðuneyti – alþingi
Mistök Dana –
Stjórnvöld
tóku pening strax af stofnunum án þess að
gefa þeim færi til að ná sparnaði fram
Hvers vegna XML ?
EDI ...
Hentar
vel fyrirtækjum sem byggja
viðskipti sín á upplýsingaflæði
Notað í point to point viðskiptum
XML
Umgjörð,
stöðlun skjala, stöðlun viðskiptaferla
Almennt upplýsingamódel, ekki point to point
Nýtist minni aðilum og víðtækari notkun
UBL - Universal Business Language
XML staðall fyrir viðskiptaskjöl
Lýsir
innihaldi skjala
UBL – Þróað af OASIS
National effort to define a royalty-free library of
standard electronic XML business documents
Vinna
hófst 1999
Jon Bosak, hugmyndafræðingur að baki UBL
Byggt á xCBL 3.0 frá
Commerce One og SAP
Jon Bosak
Profiles in NES
Based on UBL 2.0
A profile is composed of
Schemas
Cardinality, required fields
Specifies messages used
Choreography of messages
content
business
rules
relevant scenarios of use
Address the semantic problem:
semantics
How to present information in consistent way
NES phase 1
Deliverables due in November 2006
Covers “basic e-procurement” functions
1
2
7
5
Nes Profiles
Stand alone Invoice
Stand alone Invoice with Credit
Note
Stand alone Order
Basic eProcurement
Order, Simple Response,
Invoice
Order, Invoice
6
17 Establish Catalogue
18 Price update
20 Item update
Multi Party catalogue
15 Basic eProcurement with
Despatch Advice
Ca
ta
l
Ca ogu
ta e
l
Ca ogu
ta e I
l
t
O oge em
rd
er Pr Up
ice da
O
rd
Up te
er
da
De Re
te
sp sp
In atc ons
vo h
e
ice Ad
vi
Cr
ce
ed
i
Ap t N
pl ote
ica
tio
n
Re
sp
on
s
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
Handbook on XML
IcePro – næstu skref
Boltinn er hjá atvinnulífi
Stuðningur
við UBL í viðskiptakerfum
Flutningur reikninga og skjala
Frekari þróun
Aðfangakeðjan
(advanced procurement)
Bankatengingar, kreditkort
Millilandaviðskipti
Er EDI á leið út ?
Nei,
en XML býður upp á ný tækifæri
Miðlun reikninga
Beintengingar, mikil viðskipti - EbMS
Stórir
VANS – burðarlag
Aðrir
birgjar sem ráða við tæknina
aðilar í gegnum milliliði og þjónustuaðila
Hlutverk þjónustuaðila
Varpa
milli staðla, viðbótarupplýsingar, bókun, ...
Uppruni, afhendingarstaðfesting
Öryggi gagna og persónuvernd
Lausn dana – infrastructure mynd
Aðrar leiðir ...
Skönnun
Litlir
aðilar, erlendir reikningar
Þjónustuaðilar
Portals
Self
service
Hvernig senda minni aðliar og einstaklingar :
þjónustuveitur – heimabankar,
bókhaldsstofur ...
Gegnum
Fine
Bergþór Skúlason
Fjársýslu ríkisins
[email protected]