2. kafli erfðir og þróun

Download Report

Transcript 2. kafli erfðir og þróun

2. Kafli

Mannerfðafræði

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

2-1 Erfðir manna

   Menn hafa 46 litninga í 23 litningapörum í öllum frumum líkamans nema kynfrumum, en þar eru litningarnir helmingi færri, aðeins 23 einfaldir litningar (engin pör).

Annar litningurinn í pari er frá móður og hinn frá föður.

Þeir geyma allar upplýsingar um hvernig við lítum út og erum.

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Fjölgena erfðir

 Eiginleiki sem ræðst af samspili gena úr fleiri en einu genapari, t.d. húð- og hárlitur manna

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Margfaldar genasamsætur

 Þá koma fleiri en tvær gerðir af geni til greina í tilteknu genasæti, t.d. ABO blóðflokkar

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Hugsanlegir blóðflokkar

       AA – A blóðflokkur AB – AB blóðflokkur BB – B blóðflokkur AO – A blóðflokkur BO – B blóðflokkur OO – O blóðflokkur A og B eru jafnríkjandi en O er víkjandi

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Arfgengir sjúkdómar

  Erfðasjúkdómur er sjúkdómur sem stafar af erfðagalla sem berst frá foreldrum til afkvæmis. T.d. marblæði og sigðkornablóðleysi.

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Kyntengdar erfðir

 Karlmenn hafa einn X litning og einn Y litning   Konur hafa tvo X litninga X litningurinn er þessi stóri

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Kyntengdar erfðir frh.

    X litningur hefur gen sem hafa ekkert með kyneinkenni að gera. Y litningur hefur mjög fá gen sem ekki stjórna kyneinkennum.

Þetta gerir það að verkum að hvert gen –jafnvel víkjandi gen- sem er á X litningi ákvarða eiginleika í karlmanni sem erfir genið. Dæmi. Dreyrarsýki og rauðgræn litblinda

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Óaðskilnaður samstæðra litninga

   Þegar litningapör sem eiga að skiljast að í rýriskiptingu skiljast ekki að.

Afleiðingin verður einstaklingur með fleiri eða færri litninga en eðlilegt er. Dæmi um það er

downsheilkenni,

er þrístæða á 21. litningapari (þrír litningar í stað tveggja eins og eðlilegt er) þar sem

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Erfðir og umhverfi

  

eineggja tvíburar

eru erfðafræðilega eins því að þeir verða til úr sömu okfrumu.

tvíeggja tvíburar

verða til úr tveim okfrumum og eru því ekki líkari en önnur systkini. „Fjórðungi bregður til fósturs”

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

2-2 Nýjungar í erfðafræði

 Með því að flytja DNA bút frá einni lífveru í aðra hefur mönnum tekist að breyta gerilfrumum í lifandi verksmiðjur sem framleiða í stórum stíl efni sem áður voru aðeins mynduð í mannsfrumu.

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

2-2 Nýjungar í erðfafræði frh.

 Afurðirnar eru meðal annars:  Mannvaxtarhormón (hjálpar fólki að stækka)  Insúlín (stjórnar sykurmagni í blóði og hjálpar sykursjúkum)  Interferón (hjálpar til við að verjast veirum)

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

...og að lokum

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir