1. kafli erfðir og þróun

Download Report

Transcript 1. kafli erfðir og þróun

Erfðir og þróun
1. kafli
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
1.kafli


Erfðafræði fjallar um erfðir, þ.e. Hvernig
eiginleikar berast frá lífveru til afkvæma
hennar
DNA er grunnefni erfða, erfðaefnið. Í því
er allar þær upplýsingar sem þarf til að
mynda lífveru og stjórna líkamsstarfssemi
hennar.
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Erfðafræði


Í byggingu DNA sameinda eru
fólgnar efnafræðilegar upplýsingar
um gerð allra lífvera
Vísindamenn hafa leyst gátuna um
hvernig upplýsingarnar sem eru
geymdar í DNA berast frá einni
kynslóð til þeirrar næstu.
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Saga erfðafræðinnar


Aðdragandann að uppgötvun DKS má rekja
til vísindastarfa austurísks munks Gregors
Mendels.
Hann notaði garðertuplöntur fyrir tilraunir
sínar því þær vaxa hratt og því hægt að
rannsaka marga ættliði plantna á stuttum
tíma.
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Gen




Gen er grunneining erfða, hluti erfða sem
ákvarðar tiltekin einkenni t.d. augnlit.
Eiginleiki getur verið ,,ríkjandi" og ,,víkjandi".
Ríkjandi gen er táknað með stórum bókstaf
t.d. B – brún augu
Víkjandi gen er táknað með litlum
bókstaf, t.d. b – blá augu
Hvor augnliturinn er þá ríkjandi?
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Hvaðan koma genin?




Öll gen koma í pörum
Annað genið kemur frá móður
hitt genið kemur frá föður
Ef móðir lætur af hendi gen fyrir blá augu (b)
og faðir genið fyrir brún augu (B) hvernig
augnlit fær þá barnið?
?
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Lögmál erfðafræðinnar
Arfhreinn: t.d. SS
 Arfblendinn: t.d. Ss
 Lögmálið um aðskilnað:
Við rýriskiptingu skiljast samstæðir litningar
að þannig að hver kynfruma fær aðeins aðra
genasamsætu í hverju pari í hverju genasæti
(lesið nánar bls. 13)
Hreyfimynd um jafnskiptingu
hreyfimynd

Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Óháð samröðun




Hvert genapar erfist óháð öllum öðrum.
Genapar: Bb (arfblendið) BB (arfhreint)
Genasamsæta: Hver gerð af geni sem kemur
til greina í hvert sæti á litningi.
Við rýriskiptingu tvöfaldast litningarnir og
aðskiljast svo. Genapör á mismunandi
litningum skiljast að óháð hvert öðru. Þetta
er lögmálið um óháða samröðun
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Reitatöflur
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
1-2 Merkar uppgötvanir á 20. öld
Ófullkomið ríki
 Carl Correns tók eftir því að í sumum tilfellum
voru genin hvorki ríkjandi né víkjandi.
 Rautt og hvítt blóm bjuggu til bleikt blóm
 Úr þessu varð kenningin um ófullkomið ríki
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Stökkbreyting




Skyndileg breyting á einstökum genum eða
heilum litningum.
Aðeins stökkbreyting í kynfrumum hefur
áhrif á komandi kynslóð.
Stökkbreytingar geta orðið af tilviljun eða
vegna umhverfisþátta, svo sem geislunar
eða ákveðinna eiturefna.
Flestar stökkbreytingar eru skaðlegar
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Myndir af stökkbreytingum!!
Froskur með margar,
margar lappir
Hjartalaga kartafla
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Myndir af stökkbreytingum...
Köttur með tvær rófur
Mús með mannseyra???
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Tvíhöfða svín...
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
...og svo að lokum...
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Kynákvörðun



X og Y litningar kallast kynlitningar
Einstaklingur með tvo X litninga í frumum
sínum er kvenkyns
Einstaklingur með X og Y litninga er
karlkyns
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir
Erfðatækni



Með erfðatækni eru DNA sameindir bútaðar
niður og svo endurraðað á litning
Það er jafnvel hægt að flytja einstök gen á
milli óskyldra lífvera.
DNA bútar úr einni lífveru fluttir í aðra.
Hlíðaskóli
Helga Snæbjörnsdóttir