TAUGAKERFIÐ 5. kafli Mannslíkaminn

Download Report

Transcript TAUGAKERFIÐ 5. kafli Mannslíkaminn

TAUGAKERFIÐ
5. kafli
Mannslíkaminn
Margrét Gauja Magnúsdóttir &
Ásthildur Jónsdóttir
Garðaskóli
5.1 Taugafrumur
• Taugakerfið er gert úr taugafrumum sem mynda flókið
net og taka á móti boðum.
• Taugafruma er úr:
- taugaþráðum
- griplum
- síma
- símaenda
Taugaboð berast áfram til
annarra frumna
• Taugaboð geta borist á hraðanum 100
m/sek eða 360 km/klst.
• Símaendarnir snertast og taugaboðin
berast þannig á milli frumna.
• Hver taugafruma getur haft þúsundir
tengipunkta við aðrar frumur.
• Þegar taugaboð ná til taugamóta losnar
boðefni við mótin og efnið vekur nýtt
taugaboð í næstu taugafrumu.
Miðtaugakerfið og úttaugakerfið
• Taugakerfið okkar er gert úr:
heila, mænu og öllum taugum
líkamans.
• Heilinn og mænan mynda
miðtaugakerfið.
• Taugarnar, sem flytja boð til
líkamans frá miðtaugakerfinu
(heila, mænu) kallast
úttaugakerfið.
Með viljann að vopni
• Viljastýrða taugakerfið
er það sem við
stjórnum sjálf og liggja
til rákóttu vöðvanna.
• Ósjálfráða taugakerfið,
er það sem við
stjórnum ekki sjálf t.d
hjartsláttur, vöðvar í
æðum, melting o.fl.
5.2 Heilinn
• Þú ert heilinn og heilinn
er þú.
• Höfuðkúbubeinin
vernda heilann vel og er
hann umlukinn þremur
heilahimnum og vökva
sem er dempari.
Heilinn 2
• Heilinn þarf stöðugt mikið
súrefni og glúkósa.
• Í hvíld notar heilinn um 20%
af öllu því súrefni sem
líkaminn notar þó er heilinn
aðeins 2% af allri
líkamsþyngd
• Heilinn er í forgang fyrir öllu
súrefni og blóði líkamans.
Heilabörkurinn og fleira
• Heilinn skiptist í:
–
–
–
–
–
–
Stóra heila
Litla heila
Heilabörkur
Heilastofn
Hægra heilahvel
Vinstra heilahvel
• Ysti hluti Stóra heilans
kallast heilabörkur.
• Innri hluti Stóra heilans er
úr taugasímum og kallast
heilahvíta.
• Heilinn í mönnum sker sig
úr því heilabörkurinn er
þroskaðri en hjá öðrum
dýrategundum.
Hægra og vinstra heilahvel
Litli heili og heilastofninn
• Stóri heili (hjarni) – skiptist í hægra og vinstra
heilahvel – stjórnar öllu sem við gerum
meðvitað t.d. tal, hreyfing, hugsun og minni.
• Litli heili (hnykill) er aftasti hluti heilans og
stjórnar jafnvægi og samhæfingu vöðva.
• Heilastofn er neðsti hluti heilans sem tengir
heila og mænu. Einnig stjórnar heilastofninn;
öndun, líkamshita og blóðþrýsting, svefn og
vöku.
Starfssvæði heilans
• Heilabörkurinn skiptist í svæði og á hverju
svæði fer fram sérstök starfsemi.
• Skoðið myndina á bls 84 og bendið á hvað er
hvað:
Skynboð og hreyfiboð og mænan
• Þær taugar sem flytja boð TIL heilans kallast:
skyntaugar.
• Taugar sem flytja boð FRÁ heilanum kallast:
hreyfitaugar.
• Mænan er u.þ.b 45 cm á lengd og er varin af
hryggjarliðum.
• Mænuviðbragð er þegar skyntaugar sem koma
inní mænuna tengjast BEINT VIÐ hreyfitaugar til
vöðvanna t.d að lemja í hnéskelina og
sársaukaviðbragð.
Minni, greind og svefn
• Minni verður til (minningar) þegar tenging
myndast milli taugafrumna í heila.
• Til er allskonar tegundar greindir t.d
stærðfræðigreind, málgreind, tilfinningargreind
og sköpunargreind. Hægt er að þjálfa greind, því
heilinn er vöðvi sem er sífellt að þroskast.
• Svefn skiptist í tvo meginþætti: draumasvefn og
djúpsvefn.
5.3 Kvillar og sjúkdómar í taugakerfinu
• Hvernig er taugakerfið rannsakað:
- Taugaviðbrögð
- Jafnvægi
- Heilarafrita
- Vökvinn mældur
- Súrefnisnotkun heilans
- Blóðflæði um heilann o.fl o.fl
Heiladauði, höfuðverkur og
heilahristingur
• Heiladauði skv íslenskum lögum er þegar alger
stöðvun hefur orðið á starfsemi heila og
heilastofns.
• Spennuhöfuðverkur starfar af streitu og spennu
í vöðvum í háls og hnakka.
• Heilahristingur verður af þungu höfuðhöggi.
Getum misst meðvitund, orðið óglatt eða
missum minnið í smá stund.
Heilahimnubólga
• Bakteríur og veirur geta ráðist á himnurnar í
heila og við fengið heilahimnubólgu.
• Ef það er bakteríusýking, þá er það hættulegri
en vírus.
• Mikill höfuðverkur, hár hiti, uppköst og
stirðleiki í háls og hnakka einkenni.
• FARA STRAX TIL LÆKNIS!
Fleiri kvillar tengdir heila
•
•
•
•
•
•
•
Lesblinda: Um 10% fólks með lesblindu.
ADHD: Ofvirkni með athyglisbrest
Flogaveiki:
Þunglyndi: skortur á boðefnum og seratónín
Heilabilun:
Slag: heilablóðfall/blæðing/gúlpur
Mænuskaði:
…og enn fleiri….
• Heilabilun:
• Slag:
• Mænuskaði:
5.4 Lykt, bragð og tilfinning
• Lykt og bragð eru skilningarvit sem
byggjast á efnafræði. Skynfrumurnar
greina sameindir.
• Við höfum milljónir lyktaskynsfrumna
og getum greint yfir 10 þúsund
mismunandi tegundir af lykt.
• Lyktarskynsfrumur eru í efri hluta
nefholsins.
5 gerðir bragðs
• Bragðskynsfrumurnar eru á tungunni í
svokölluðum bragðlaukum.
- sætt
- súrt
- salt
- beiskt
- fimmta bragðið
Skynfæri greina breytingar
• Í húðinni eru margar og
mismunandi skynfrumur
sem bregðast við:
–
–
–
–
–
hita
kulda
snertingu
þrýstingi
sársauka
• Næmustu svæðin fyrir
snertingur eru:
- fingurgómar
- varirnar
- lófar
- iljar
- kynfærin
5.5 Sjónin – ljósnæmt skilningarvit
• 67 % af öllum skynfrumum líkamans eru í
augunum, eða um 250 milljónir sjónskynfrumna.
• Þegar ljós kemur í auga fellur það á gagnsæja
glæruna, þá brotna geislanir og fara í gegnum
sjáaldrið.
– Í rökkri er sjáaldrið stórt til að hleypa sem mestu
ljósi inn í augað
– Í mikilli birtu verður sjáaldrið lítið, svo við fáum
ekki ofbirtu.
Augasteinninn brýtur ljósið
• Eftir að ljósið kemur inn í
sjáldrið fer það gegnum
augasteininn
• Þegar vöðvinn er slakur
verður augasteinninn flatur
og þá sjáum við vel frá
okkur.
• Þegar vöðvinn dregst saman
verður augasteinninn kúptur
og við sjáum vel hluti sem
eru nálægt okkur.
Keilur og stafir – skynfrumur augna
• Þegar ljósið hefur farið gegnum augasteininn
fer það gegnum glerhlaupið sem er tær og
hlaupkenndur vökvi.
• Skynfrumur sjónunnar taka næst við ljósinu
og þar fer fram taugaboð. Þau berast eftir
sjóntauginni til sjónsvæðisins í hnakkablaði
heilans – þar er unnið úr þeim og þau túlkuð =
við sjáum !
– Keilur eru þær skynfrumur sem greina liti
– Stafir eru skynfrumur sem eingöngu greina svart
og hvítt (þeir eru mun fleiri en keilurnar).
Miðgrófin
• Miðgrófin er sá hluti sjónunnar sem gefur
skörpustu myndina. Við notum hana t.d. við
lestur.
• Blindblettur er á því svæði augans þar sem
sjóntaugin liggur út úr auganu.
• Latt auga / tileygð er þegar annað augað er
ríkjandi en hitt víkjandi, þá starfa vöðvar
auganna ekki rétt saman.
– Hægt að meðhöndla með gleraugum eða með því
að setja lepp fyrir lata augað.
Helstu tegundir sjóngalla
• Helstu sjóngallar eru:
– Nærsýni
– Fjarsýni
– Sjónskekkja
• Ráða má bót á þeim með gleraugum, linsum eða
jafnvel leysiaðgerð.
Lögun augna – full sjón/ nærsýni / fjarsýni
Dreifigler / Safngler
5.6 Heyrn og jafnvægisskyn
• Leið hljóðbylgju frá ytra eyra til
heyrnarsvæðis í heilanum (ytra
eyra – miðeyra – innra eyra):
–
–
–
–
Ytra eyra
hlustin
Hljóðhimna
heyrnarbeinin (hamar, steðja og
ístað)
– kuðungurinn (vökvi með
skynfrumum)
– taugaboð berst með
heyrnartauginni til heyrnasvæðis
í heilanum.
Heyrn
• Heyrnasvæðið í heilanum vinnur úr
taugaboðunum og breytir þeim í hljóð
• Í kuðungnum eru u.þ.b. 15.000 skynfrumur
sem eru næmar fyrir mismunandi tíðni hljóðs
og þannig getum við greint milli ólíkra
tónhæða.
• Mikill hávaði getur skemmt skynfrumurnar í
eyranu og valdið heyrnaskaða eða langvinnu
eyrnasuði.
Eyrnabólga
• Eyrnabólga stafar af því að bakteríur eða
veirur sem herja á öndunarfærin, komast inn í
miðeyrað gegnum kokhlustina þar sem þær
valda sýkingu og bólgu.
Munurinn á heilbrigðu og sýktu eyra
Hellur fyrir eyrun
Sé þrýstingur ekki sá sami báðu megin við
kokhlustina (sem liggur frá miðeyra og
niður kokið) fáum við hellu fyrir eyrun.
Jafnvægisskynjun
• Í jafnvægisskynfærunum í innra eyranu eru
skynfrumur sem senda boð um breytta stöðu
og hreyfingu höfuðs.
– Upplýsingarnar berast með jafnvægistauginni til
heilans
– Of mikið áreiti á jafnvægisskynfærin getur valdið
svima og bíl-, flug- og sjóveiki.
5.7 Hormón eru boðberar líkamans
• Boð til frumna líkamans berast með:
- Taugafrumum
- Hormónum
• Hormón er efni sem berst með blóðinu og eru
langvinnari en taugaboð.
• Hormón virkar bara á ,,sína“ tegund frumna
og kallar fram starfsemi í frumunum sem
aðrir hormónar geta ekki.
• Heiladingull stýrir framleiðslu hormóna
• Hormón myndast í innkirtlum:
- Heiladingul
- Skjaldkirtill
- Nýrnahettur
- Bris
- Kynkirtlar
Skjaldkirtillinn er ,,bensíngjöf“ líkamans:
- Er líkaminn með hæga eða hraða brennslu? Ertu á
yfirsnúning eða of hægur? Líkamlegur kvilli sem hægt er að
laga með lyfjagjöf.
Adrenalín er í nýrnahettunum:
Eykur hjartslátt og hækkar blóþrýsting. Adrenalín
sprautast úrí blóðþrásinu þegar við erum kvíðin, hrædd,
taugóstyrk og undirbýr okkur til að bregðast við þessum
hættum.
• Brisið framleiðir insúlín:
- Gerir frumum kleift að taka upp sykur úr
blóðinu og heldur blóðsykri í jafnvægi. Skortur
á insúlíni veldur sykursýki.
Kynhormón myndast í kynkirtlum:
Í konum myndast estrógen en í körlum myndast
testósterón og þessir hormónar valda
kynþroska, kynlöngun, tíðahringnum, egglosi,
sáðláti o.fl.