KOLVETNI Um 75% af þ.e. massa lífheimsins eru kolefni Um 80% kaloría í fæðu manna eru kolvetni, aðallega sterkja Cellulósi er.
Download
Report
Transcript KOLVETNI Um 75% af þ.e. massa lífheimsins eru kolefni Um 80% kaloría í fæðu manna eru kolvetni, aðallega sterkja Cellulósi er.
KOLVETNI
Um 75% af þ.e. massa lífheimsins eru kolefni
Um 80% kaloría í fæðu manna eru kolvetni,
aðallega sterkja
Cellulósi er algengasta kolvetnið
Kolvetni í matvælum
Eru orkugjafar
Gefa sætt bragð
Gefa lit, bragð og ilm (brúnun)
Binda ilm-og bragðsameindir
Hafa margvísleg hlutverk í matvælavinnslu
Hafa æskileg áhrif á áferð unninna matvæla
Gefa þægilega tilfinningu í munni
Hlutfall sykra í plöntuafurðum
Áhrif kolvetna í matvælum
Kolvetni hafa áhrif á:
Seigju, gelmyndun og ískristöllun
Stöðugleika mismunandi blanda, t.d.
ýrulausna
Samspil ýmissa þátta í matvælum
Einsykrur
Helstu eiginleikar og hlutverk einsykra í
matvælum:
· Niðurbrot einsykra endurröðun, efnahvörf
sameining við önnur efni, breytingar á bragði og lit,
t.d. Maillard brúnun (óensímatísk brúnun)
· Virkni einsykra er algerlega háð byggingu og
sérstakri staðsetningu hópa á sameindum
Fjölsykrur
· Eiginleikar og hlutverk fjölsykra í matvælum:
· Sérstakir eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar
fjölsykra í lausnum
· Mjög mikilvægir í matvælum
· Flæðni, hegðun fjölsykra í geljum, kristal og lausn
· Oft þarf hvörf við málmjónir til þess að geljun geti
átt sér stað
· Hliðarhópar fjölsykra skipta miklu máli
Fjölsykrur
Mikilvægt í matvælaiðnaði:
Skilningur á sambandinu milli niðurröðunar
sameinda og geljunar
Sambandið á milli byggingar og virkni sameinda
almennt
Sykrur
Fásykrur
· 2-10 sykrueiningar
· Vatnsleysanlegar
· Myndast í þéttihvarfi einsykra (H2O losnar frá
· eða glycosíðtengi á milli eininga)
Tvísykrur
· Algengar tvísykrur:
· Súkrósi (glu + fru)
· Maltósi (glu + glu)
· Laktósi (glu + gal)
Aldósar einsykrur úr Dglyceraldehyde
Mutarotation
Furanose og
pyranose
Glúkósa og frúkrósa
ísomerar
Tegundir tvísykra
· Einsleitar: homogegn t.d. maltósi
· Margleitar: heterogen, t.d. súkrósi
OH hópur einnar sykru hvarfast við anomeríska kolefni
annarrar glycoside tengi myndast á milli þeirra
Unnt að rjúfa tengið með H+ en ekki OH-
Tvísykrur
(1/3
Frh...)
Tvísykrur (frh.)
(2/3 Frh...)
Tvísykrur (frh.)
(3/3)
Umbreyting aldósa í ketósa
Myndun HMF
Laktósi í
mjólkurvinnslu
Glycosíð
· Lítið er af glycosíðum í fæðunni
· Undantekning:glycosíð í tenglsum við oligo- eða
fjölsykrur
Sum glycosíð gefa sætt bragð en önnur biturt
Bragðmyndandi N-glycosíð í matvælum
- 5´ mónó fosföt af inósíni, guanosíni og xanthosíni
Maillard brúnun - myndun glycosíða (N-glycosíð)
Brotna niður í vatni, verða gul og síðar brún litarefni
Cyanogen glycosíð í möndlum geta verið hættuleg
Afoxandi sykrur
Allar einsykrur eru afoxandi, hafa karbonylhóp á virku
hemiacetal formi
Eingöngu afoxandi sykrur taka þátt í Maillard brúnun
(mjög mikilvægt í matvælaiðnaði)
Afoxandi sykrur + prótein (amín) brúnun
Mutarotation - opnun og lokun hrings
Í vatni er -D-glukósi jafnvægisblanda af og
formum
Efnahvörf sykra
A. Vatnsrof
Hægt að nota H+, hátt hitastig T og ensím
en -D-anomer súkrósa viðkvæmur fyrir hitun og sýru
HFCS (high fructose corn syrup) gert úr sterkju sem er
brotin niður með ensímum eða með öðrum aðferðum:
D-amylasi og glucoamylasi ensím notuð til að
framleiða glúkósa og síðan er isomerasi notaður til
að breyta hluta glúkósans í frúktósa
HFCS t.d.; 54% D-glu, 42% D-fru
Mikið notað í gosdrykki og sælgæti í stað súkrósa HFCS er mun ódýrara en súkrósi
Efnahvörf sykra
A. Vatnsrof
· Helsti ókosturinn við notkun HFCS í matvæli er sá að
sykrurnar eru afoxandi þannig að notkun HFCS hefur í
· för með sér brúnunarvandamál, ólíkt súkrósa
· DE: dextrose equivalent =
· % afox. sykra í kornsýrópi, m.v. þurrefnismagn
· Mælikvarði á hversu mikill hluti sterkju breytist í
glúkósa
Efnahvörf sykra
B. acyclísk hvörf
Isomerun D-glu
H+ eða OH- auka hraða mutarotation
Enolisering:
D-glu enediol D-fru
Afoxandi sykrur eru stöðugar við pH 3-4
Efnahvörf sykra
C. Afvötnun - niðurbrot með hita
H+ / OH- hvata afvötnun:
Niðurbrot kolefniskeðju
sýrur, alkohol, keton, aldehyd óæskilegt bragð
Oft eru -D-1,4 tengi stöðugri gagnvart niðurbroti með
hita en og -1,6-D tengi
Efnahvörf sykra
D. Brúnunarhvörf
firjár gerðir brúnunarhvarfa:
· 1. C-vítamín oxun (ensímhvötuð)
· 2. Ensímatísk brúnun
· 3. Óensímatísk brúnun
· i) karamellun
· ii) Maillard brúnun
· iii) bruni
Ensímatísk brúnun
Oxunarhvörf
· Ensím hvata hvarf O2 við phenolsambönd
og mynda brún litarefni
Óæskilegt t.d. í mörðum eða sködduðum ávöxtum s.s.
banönum og eplum eftir skurð
Æskilegt t.d. í te og kaffi
Phenolasar finnast í öllum plöntum og öðrum
lífverum en í mis miklu magni
– af plöntum er mest í: kartöflum, sveppum, eplum,
ferskjum, banönum, avocado, telaufum og
kaffibaunum
Óensímatísk brúnun -Karamellun (i)
Ekki oxunarhvörf
Litarefni mynduð með sýrum/söltum/hvötum og hitun
Aðallega afvötnun sbr. lið C að framan
furans ljósgleypni litur
Unnt að stjórna lit með sýrum og söltum eða hvötum
mismunandi litarefni
Notagildi karamellunar
Framleiðsla matarlita
Mikilvægt að stjórna efnahvörfum til að hindra myndun
biturra bragðefna
Litarefni/bragðefni karamellunar
Litarefni
· Sýrufastir litir (súkrósa, NH4-súlfat) kóladrykkir
· Bruggara litur (súkrósa, NH4+)
bjór
· Bakara litur pyrolisa brún litarefni brauð
Bragðefni
Maltol, isomaltol, ethylmaltol
Karamellu ilmur, aukinn sætleiki
Flauelskennd áferð í munni
Isomaltol er 6x sætara en maltol
Furanones, Karbonyl sambönd, Sýrur, Esterar
Óensímatísk brúnun - Mailliard
brúnun (ii) - Ekki oxunarhvörf
Afoxuð sykra + amín + H2O gul og brún litarefni
Bragð, ilmur (æskil./óæskil.)
Minnkar næringargildi próteina (óæskilegt)
Tap LNAS (lífsnauðsynlegra amínósýra t.d. lys)
Niðurbrot verður áður en litur er merkjanlegur
Mailliard brúnun (ii) - 3 skref
· 1. Litlaust:
- Gleypni á útfjólubláu (uv) sviði minnkar
- Afoxunarhæfni eykst
· 2. Gul litarefni:
- Gleypni á uv sviði eykst
- Sykrur afvatnast
- HMF (hydroxymethyl furanose) keðjuklofnun
- -karbonyl litarefni
- Ef SO32- sulfite er bætt í á þessu stigi aflitun
Mailliard brúnun (ii)- 3 skref
3. Lokaskref:
· Rauðbrún/dökkbrún litarefni
· SO3- íbót hefur engin áhrif
· CO2 magn eykst
· Ilmur/bragð af karamellum
· Aldol condensation (fjölliðun)
óleysanleg melanoid
Mailliard brúnun (ii)
Upphafsskref (efnahvörf)
· Heyns og Amadori (Mynd)
· Lýsing á skrefum (Mynd)
Maillard myndun HMF
Hvörf Amadori
myndefna
Mailliard brúnun (ii)
Strecker niðurbrot a.s.
Dicarbonylsambönd og -a.s. LNAS
Rokgjörn myndefni ilmur og bragð - ekki brúnun
Maillard og Strecker: myndefni eru ýmist æskileg eða
óæskileg í matvælum
Maillard: öll matvæli sem hafa prótein og afoxandi
sykrur geta tapað a.s. við lágt T
Amínósýran lysine verður oftast takmarkandi t.d. í
morgunkorni og mjólk
· Fersk mjólk 100°C 2-3 min 5% niðurbrot lys
þurrmjólk (án fitu) 150°C 2-3 min 40% “ “
Strecker
niðurbrot
Maillard/Strecker - áhrifaþættir
T, pH, raki, M+, bygging sykru mikilvægt að stjórna
pH 6 lítil brúnun vegna Maillard, NH2 hópur a.s.
prótóneraður kemur í veg fyrir glucosamín myndun
pH 7,8-9,2 prótonering a.s.
Afvötnunar aðstæður brúnun við ákv. pH
H2O brúnun
30% H2O max brúnun - intermediate rakastig verst
Cu2+, Fe+3, Fe+2 brúnun
Síðari skref Maillard ox./afox hvörf
Maillard/Strecker - áhrifaþættir
Bygging sykra
D-xylose > L-arab > hexósar (D-gal, D-man, D-glu, D-fru)
D-fru < D-aldósar mism. brúnunarmekanismi
Magn litarefna í réttu hlutfalli við magn “open chain”
forms sykru, NH2 hvarfast við opna formið
Ráð til að halda Maillard brúnun í
skefjum
Raki < 30%, auka þynningu, lækka pH og T
Fjarlægja afoxandi sykru eða a.s.
þurrkuð egg
- bæta D-glu oxidasa fyrir þurrkun magn glu
minnkar
Fiskur
- brúnun minnkuð með lactobacillus bakteríum
sem hafa D-ríbósa oxidasa virkni
· SO2 eða súlfít:
draga úr brúnun ef bætt í á ákveðnu stigi
Sætleiki kolvetna
Binding bragðefna
Einsykrur
- fruktósi > súkrósi > glúkósi > galaktósi > mannósi
Sykur alkohól:
- xylitol > maltitol > sorbitol > galactiol > lactitol
Bragðefni bindast kolvetnum ef H2O minnkar
· Ein- og fásykrur draga að sér H2O vegna -OH hópa
Bygging áhrif á vatnsbindingu
- D-fru > D-glu
Vel kristallaður sykur - mikið um innri vetnistengi
lítil tilhneiging til að bindast vatni
Einsykrur/fásykrur
Hafa meiri árif á bragð matvæla og tilfinningu
þeirra í munni (taste/mouthfeel) en fjölsykrur
en hafa minni áhrif á áferð (texture)
Einsykrur og fásykrur
- flestar afoxandi
brúnun + ýmis efnahvörf s.s. Maillard,
karamellun
Fjölsykrur
Fjölsykrur - hafa mikil áhrif á áferð matvæla
Cellulósi, hemicellulósi og sterkja. Flestar eru
fjölsakkaríð (ef undan eru skildir cellulósar) og eru
vatnsleysanlegar eða dreifanlegar í vatni. Sterkja tekur
lítinn þátt í brúnun nema ef hún brotnar niður í
einsykrur við öfgar í T og pH.
i) Áhrif sellullósa og hemicellulósa í matvælum
Gefa stinnleika og eru trefjaefni
ii) Áhrif sterkju í matvælum
Gefur stinnleika, ferskleika, þéttleika, þykkingu,
seigju og viðloðun. Auk þess mynda sterkjur gel, gefa
góða tilfinningu í munni og auðvelda formun matvæla.
Fjölsykrur
· Homofjölsykrur. Einsleitar - gerðar úr
glúkósaeiningum. Dæmi: sterkja,
glycogen og cellulósi eða tengi á
milli eininga
· Heterofjölsykrur. Margleitar - gerðar úr
ýmsum sykrum og öðrum sameindum.
Dæmi: Gúmmíefni og trefjar
Bygging sterkju og cellulósa
Sterkja
-1,4 og -1,6 glycoside tengi (Mynd- )
Meltanleg fyrir menn
·
Cellulósi
-1,4 glycoside tengi (Mynd- )
Ómeltanlegur fyrir menn
Menn hafa eingöngu -amylasa en ekki -amylasa
(glucosidasa).
Sterkja - amylósi og amylopektín
Amylósi (Mynd- )
Línuleg sameind, eingöngu -1,4 tengi
· pakkast vel
fellur gjarnan út
· Amylópektín (Mynd- )
Greinótt sameind, -1,4 en -1,6 með ákveðnu
millibili
· pakkast verr en amylósi
fellur síður út en amylósi
Amylósi og amýlopektín
Amýlopektín í
sterkjukornum
Geljun sterkju
Umbreyting
á sterkju
Gel úr fjölsykrum
Gúmmí - bindiefni
Gúmmíefni tilheyra aukefnum
Mikilvægt að öðlast skilning á notkunarmöguleikum
slíkra efna í matvælaiðnað
· Efni sem auka stöðugleika ýru- og dreifilausna
· Filmumyndandi efni til varnar gegn efnabreytingum
· Fylliefni til að minnka hitaeiningainnihald
Gúmmíefni og fjölsakkaríð
·
·
Eiginleikar
Óleysanleg
Tegund
cellulósi
·
Bólgnun, leysanleiki í heitu og köldu vatni
sterkja, guar
gúmmí
·
Lítil seigja lausnar, jafnvel við háan styrk
arabic gum
·
Óvenjuhá seigja við lágan styrk
guaran gum
·
Hitareversible gel
alginöt, pektín
·
fiykkingar, geljunarefni
sterkja, alginöt,
pektín, guargúmmí
Einkenni gúmmíefna
Flest gel eiga það sameiginlegt að bráðna við há
hitastig
Öll gúmmíefni eru vatnsleysanleg og mynda oft
gel eða binda saman efni í matvælum
Erfitt að fjalla um efnafræðilega eiginleika hinna
eiginlegu gúmmíefna þar sem bygging þeirra er í
mörgum tilfellum lítt þekkt, þ.e. ekki nákvæmlega
vitað hvernig einingum er raðað saman
Kostur að hjálparefni í matvælaiðnaði gefi ekki
bragð eða ilm
Aukefnaflokkar
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Aukefnaflokkar
bindiefni
bragðaukandi efni
bragðefni
froðueyðar
hjálparefni
kekkjavarnarefni
litarefni
lyftiefni
rotvarnarefni
sýrur, basar og sölt
sætuefni
yfirborðsefni
þráavarnarefni
önnur efni
Sterkjusambönd teljast hráefni
E-númer
400-499
600-699
900-999
200-299
300-399
900-999
300-399
(nr. 1400-1403).
Gúmmíefni
A. Óeiginleg gúmmí
Þetta eru matvælagúmmí gerð úr cellulósa og pektíni
Afleiður cellulósa og pektíns eru ekki eiginleg
gúmmíefni
Helstu tegundir
- CMC
- Methylcellulósi
- Hemicellulósi
- Pektín
Pektín er náttúrulega til staðar í plöntum en hin efnin
eru búin til úr cellulósa
CMC
·
CMC (carboxymethyl cellulose sodium salt)
CMC eykur t.d. leysni margra matvæla próteina
Óeitrað og ómeltanlegt (notað í ís, búðinga, sælgæti)
Leysast vel upp í vatni, stöðug við pH 5-10.
· Cellulósi avicel, notað í low calorie matvæli
Cellulósi
Methylcellullósi
· Cellulósi + NaOH + CH3-C-Cl3 methylcellulósi
Ekki jónískt pH hefur lítil áhrif
Seigja verður lág með T að ákveðnu marki
- eftir það myndast hlaup.
Notagildi methylcellulósa:Í bökunarvörur
- Eykur H2O upptöku, minnkar vatnstap og er
ómeltanlegt
Hlaup myndast við bakstur
Hydroxypropylmethyl cellulósi (propylenoxíð +
cellulósi)
gerir sama gagn og methyulcellulósi
Hemicellulósi
Samheiti yfir mörg efni
Einkenni: fjöldi af pentósa, glucouronic sýru og
deoxysykrum. Fæst við vatnsrof hemicellulósa
Margar fjölsykranna eru greinóttar, oft xylosa
flokkum oft: súrar ( magn glucouronic sýru) og hlutlausar
Hryggur: (1-4)-D-xylosa 2-4 einsykrur algengastar:
xylosi, man, gal, glu, rha
· Eiginleikar: vatnsheldni og jónabinding
Notað í bökunarvörur:
Eykur vatnsbindingu, innlimun próteina og rúmmál brauðs
Pektín
· Fjölliður af:
1,4--D-galacturonopyranosyl einingum
Er í miðlagi (hýði) plantna
Eiginleikar pektíns eru háðir esterun -COOH hópa, en
Esterun er mismunandi eftir þroska plantna (Mynd-)
fjöldi esteraðra D-galacturonate
DE = * 100
heildarfjöldi esteraðra D-galacturonate
· Styrkleiki gelja er ekki háður þessum þætti
Bygging pektíns
Mikilvægi pektína
Mynda stek gel
- þarf sýru til að pektíngel myndist og H+
· 0,4% pektín ---> ekki gel við RT
· 0,4% pektín ---> mjög sterk gel við RT, þolir 100°C
1 % pektín optimum gel
pH - hindrar jónun karboxylhópa
Súkrósi - afvötnun pektíns, styrking innri vetnistengja
9-12% ester mehoxyl algengt
16% alger estrun ekki til í náttúrunni
Low methoxy pektín gel (LMPG)
Low methoxy (LMPG), (lágt DE): Stöðug gel
mynduð með tvígildum katjónum
krosstenging
LMPG - notuð í megrunarsultur og gel, þurfa
ekki
súkrósa en verða síður brothætt með 10%
súkrósa
og teygjanleiki þeirra minnkar
Ca+2 jónir valda krosstengingu pektína og
eru notaðar til að viðhalda stinnleika
niðursoðinna tómata og niðurlagðra agúrka.
Gúmmíefni
B. Eiginleg matvælagúmmí
Vatnsleysanleg fjölsakkaríð úr plöntum (land eða
sjávar)
eða örverum. Eru notuð sem bindiefni í matvælaiðnaði
til
að auka seigju, límingu og gelmyndun
·
·
·
·
·
Uppsprettur og helstu eininlegu gúmmíefni
Plöntur: galactomannan, guar, locust bean
Plöntuvelli: gum arabic, gum tragacanth
Sjávarfang: agar, carrageenan, algin
Örverur: dextran, xanthan
Guar gúmmí
14--D-mannopyranosyl með áfast
16--D-galactopyranosyl, á annarri hvorri sameind
Mfi. 220.000 dalton
Vatnast í köldu vatni seig lausn
1% lausn notuð - svipar til hveitisterkju
Leysist betur við hitun en þolir illa T
pH, sölt o.fl. hafa lítil áhrif en súkrósi minnkar seigju
Notagildi: Í osta og ís (unnar kjötvörur o.fl.)
Eykur munnfylli, viðnám gegn hitasveiflum og geymsluþol
bökunarvara
Gum arabic
Flókið heteroglycan, Mfi 250.000-1.000.000, stuttir stífir
gormar
Vellur úr trjáberki (skemmdum)
Er mjög dýrt í framleiðslu
- erfitt að finna annað jafngott gúmmí
fiarf að nota mikið magn til að fá fram mikla seigju
- hlaðið breytist með pH (max 6-8), jónum
Myndar ekki hlaup nema í styrk > 50% w/w
Lausnir litar og lyktarlausnar - Mikilvægt atriði fyrir
aukefni
Gum arabic
· Notagildi: Aðallega notað í sælgæti
· Hindrar kristöllun súkrósa, eykur stöðugleika
ýrulausna
· Veldur minnkun ískristalla í ís, bindur rokgjörn
efni í cítrusdrykkjum
Tragacanth gúmmí
Flókin blanda ýmissa sykra
D-galactouronic sýra, L-fru, D-gal, D-xyl, L-arabinose
Tragacanthin (60-70%) leysanlegri hlutinn
- Mfi um 800.000 dalton
Bassarín er óleysanlegi hlutinn
- Mfi um 840.000 dalton
0,5% styrkur í vatni veldur aukinni seigju
Stöðugt við T og pH
Notagildi: Í salatsósur og aðrar sósur, ávaxtafyllingar o.fl.
Gefur aukið rúmmál, munnfylli , byggingu , áferð o.fl.
Tragacanth
Locust bean gúmmí
Einnig galactomannan
Dman/Dgal 4:1, ójöfn dreifing gal
Langar eyður milli D-gal eininga
hentar vel til krosstengingar t.d. við aðrar fjölliður
locust bean + carrageenan krosstenging gel
Notagildi: Í ábætisrétti, mjúka osta o.fl.
Agar
· Agar samanstendur af agaran og agaropektíni
Agaran: dísakkaríð -D-galactosyl 1,4 tengt við
3,6 anhydro--L-galactopyranosyl
Agaropektín: svipað og agaran en að auki 5-10% sulfat
esterar D-glucouronic sýru og pyruvat esterar
Stöðugur við T > geljunarhitastig
1,5% vatnslausn agargelja við 30°C hefur BM 85°C
Agar: Myndar sterkustu gel sem völ er á
Notagildi: Í bakteríuræktun, frosna deserta (minnkar
syneresis) og mjúka osta. Einnig í bökunarvörur, kjötvörur,
gefur stöðugleika, æskilega áferð, hindrar uppþornun o.fl.
Carrageenan
Unnið úr úr írskum mosa flókin blanda 5 fjölliða , , , ,
Kappa () og lambda () mikilvægastar í matvælaiðnaði
Eigileikar háðir katjón sem tengist súlfíðum á sameindinnir
K+ stinn gel
- best gelmyndun
Na+ ekki gel
- leysanlegt í H2O
Hár styrkur gel Lítill styrkur seigja
í iðnaði: 60% (gelling), 40% (nongelling)
stöðugt við pH > 7,0 brotið niður við pH < 5,0
Carrageenan
Tengisvæði sameinda í carrageenan
eða agar geljum
Carrageenan
· Notagildi: Til að auka stöðugleika í blöndum af vatni
og mjólk
- í kakómjólk myndar carrgeenan anjón stöðugan
komplex við prótein agnir í lausn (colloidal
suspension), minnkar botnfellingu kakós í kakómjólk.
· Ennfremur notað í búðinga, bökunarvörur, rúmmál,
o.fl.
Alginöt
· Unnið úr brúnum þörungum og samanstendur
af:
· D-mannopyranosyluronic sýru (M)+
· L-glucopyranosyluronic sýru (G)
bygging: MMMMMM-GMGM-GGGGGGGMGMG-MG-MM
Alginatsölt: alkalímálma, ammonía, amína
- leysast í köld vatni
Alginöt
Alginöt
Alginatsölt tví og þrígildra katjóna
- óleysanleg
Seigar lausnir, eiginleikar háðir M/G hlutfalli, Mfi og jónum
í lausn
· T seigja, RT stöðugar lausnir
pH 5-10 stöðugar lausnir
Alginöt eru notuð í:
Ís ( ískristalla), body texture o.fl.
Eykur stöðugleika ýrulausna (gel)
Auka stöðugleika bjórfroðu og marenge
Notað í kökufyllingar salatsósur o.fl.
Gúmmíefni úr örverum - Dextran
· Dextran (Unnið úr Leuconostoc bakteríum)
· Gert úr: -D-glucopyranosyl
95% 16 tengi, rest 13 og 14
Sum eru vatnsleysanleg
Notagildi: Mikið notað í sælgæti:
- Eykur rakaheldni og seigju
- Minnkar kristöllun sykra
- Notað í gúmmísælgæti (gel)
- Minnkar kristalmyndun í kremi
Gúmmíefni úr örverum - Xanthan
· Xanthan (unnið úr Xanthomonas bakteríum)
· Utanfrumugúmmí myndað úr cellulósa með áfasta
oligosakkaríða
· Leysist vel í heitu og köldu vatni
· Lítill styrkur gefur seigar lausnir
Xanthan gúmmí