1. október 2010 2 011 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 Ríkisfjármálastefnan, markmið og áherslur 2 011 1. • Eitt meginverkefni ríkistjórnarinnar er að laga rekstur ríkisins að gjörbreyttum efnahagslegum.
Download ReportTranscript 1. október 2010 2 011 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 Ríkisfjármálastefnan, markmið og áherslur 2 011 1. • Eitt meginverkefni ríkistjórnarinnar er að laga rekstur ríkisins að gjörbreyttum efnahagslegum.
1. október 2010 2 011 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 1 Ríkisfjármálastefnan, markmið og áherslur 2 011 1. 2 • Eitt meginverkefni ríkistjórnarinnar er að laga rekstur ríkisins að gjörbreyttum efnahagslegum raunveruleika eftir hrunið. • Stefnumörkunin um jöfnuð í ríkisfjármálum er einn af hornsteinum efnahagsstefnunnar. • Skýrsla um jöfnuð í ríkisfjármálum 20092013, sem byggð er á samstarfinu við AGS, lögð fyrir Alþingi sumarið 2009. 2 011 Aðgerðaáætlun í ríkisfjármálum 3 • Aðlögunaraðgerðir miðast við félagsleg sjónarmið sem stjórnarsamstarfið byggir á og samrýmast markmiðum um velferð. • Við tekjuöflun er lögð áhersla á jafnræði og tekjujöfnun í skattkerfinu. • Umhverfissjónarmið og ábyrg nýting auðlinda landsins eru einnig mikilvægir þættir í stefnumótuninni. 2 011 Aðgerðaáætlun í ríkisfjármálum 4 • Áætlunin miðar að því að stöðva hallarekstur og skuldasöfnun svo ríkisstarfsemin verði aftur sjálfbær. • Sjálfbærni í ríkisrekstrinum er lykilforsenda þess að Ísland geti áfram skipað sér í röð norrænna velferðarríkja. • Mynda verður rekstrarafgang til að grynnka á skulda- og vaxtabyrðinni sem er að ryðja úr vegi umtalsverðum hluta af útgjöldum annarra mikilvægra málaflokka. 2 011 Aðgerðaáætlun í ríkisfjármálum 5 • Ríkið verður að öðlast aukið fjárhagslegt bolmagn til byggja upp þjónustu og efla velferðarkerfið á ný og bæta þar með skilyrði samfélagsins og atvinnulífsins til lífskjarasóknar. • Ef áætlunin gengur ekki eftir verður vandinn ennþá erfiðari viðfangs vegna frekari aukningar skulda með tilheyrandi vaxtabyrði og torveldari lánsfjármögnun. 2 011 Aðgerðaáætlun í ríkisfjármálum 6 • Áætlun ríkisstjórnarinnar miðast við að frumjöfnuður ríkissjóðs, þ.e. jöfnuður án fjármagnstekna og fjármagnsgjalda, verði orðinn jákvæður á árinu 2011. • Heildarjöfnuður ríkissjóðs skili umtalsverðum afgangi á árinu 2013. • Til lengri tíma litið er miðað við að heildarskuldir ríkissjóðs haldist innan við 60% af vergri landsframleiðslu (VLF). 2 011 Markmið í ríkisfjármálum 7 Afleiðingar hrunsins á ríkisfjármálin 2 011 2. 8 • Hrun bankakerfis af þeirri stærðargráðu sem varð hér á landi þekkist varla í öðrum þróuðum löndum ásamt jafn miklu falli á verðmæti helstu fyrirtækja. • Hruni gjaldmiðilsins varð að mæta með ströngum gjaldeyrishöftum. • Áföllin á ríkissjóð setja því mikil takmörk í hvaða mæli unnt er að beita ríkisfjármálunum til þess að milda efnahagsáfallið eða örva hagvöxt. 2 011 Hrun bankakerfisins laskaði ríkissjóð 9 Veikleikar í stöðu ríkissjóðs • Sívaxandi hluti tekna ríkisins byggðist á: – ofvöxnu bankakerfi – neti skuldsettra eignarhaldsfélaga – gríðarlegum viðskiptahalla – þenslu sem leiddi af eignabólum • Skattalækkanir og krónutöluskattar sem rýrnuðu að verðgildi árum saman veiktu tekjuöflunarkerfi ríkisins. 2 011 • Skuldir ríkissjóðs voru orðnar lágar vegna sölu ríkiseigna og rekstrarafgangs. 10 • Ríkið var illa í stakk búið til að bera uppi allar þær útgjaldaskuldbindingar sem efnt hafði verið til á tímum góðrar afkomu. • Þegar áfallið reið yfir hafði ríkið enga burði til þess að milda samdráttinn í efnahagslífinu með óbreyttri eða jafnvel minni skattheimtu. • Bankahrunið leiddi bæði til tekjubrests og stóraukinna útgjalda vegna vaxtakostnaðar og atvinnuleysis. 2 011 Veikleikar í stöðu ríkissjóðs 11 •Þyngstu höggin á ríkissjóð: – endurfjármögnun Seðlabanka, 170 mia.kr. – endurfjármögnun banka, 200 mia.kr. – lán vegna gjaldeyrisvarasjóðs, 120 mia.kr. – skuldasöfnun v. hallareksturs, 225 mia.kr. – tekjubrestur, 5% af VLF eða 80 mia.kr.? – skuldbindingar v. IceSave, ? mia.kr. – vaxtagjöld úr 4,5% af tekjum í 16% – atvinnuleysisútgjöld úr 3,6 í 27 mia.kr. 2 011 Áföllin á ríkissjóð 12 Umskiptin í ríkisfjármálunum Tekjur og skuldir, % af VLF Hreinar skuldir 7 Heildartekjur 50 5,6 6 5 4,6 4 3 2 40 30 Vaxtagjöld (vinstri ás) 2,4 20 1,7 1,3 1,3 10 1 0 0 2005 2006 2007 2008 2009 2010 192 ma.kr. tapaðar kröfur frátaldar í útgjöldum 2008 og sala Landsímans 2005 2 011 Vaxtagjöld, % af VLF 13 Heildarskuldir, hreinar skuldir og hrein staða ríkissjóðs mia.kr. Heildarsk. Hreinar sk. Hrein staða Heildarsk.(Y-2) 90 80 1.200 70 1.000 60 800 50 600 40 30 400 20 200 10 0 0 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 * Án mats á skuldbindingum v. IceSave 2 011 1.400 % af VLF 14 117 mia.kr. viðsnúningur í frumjöfnuði 2009–2011 mia.kr. 50 Heildarjöfnuður Frumjöfnuður 17 -24 -50 -27 -31 -45 -36 -75 -100 -100 -150 -92 -139 -200 -250 -216 -223 2008 2008* 2009 2010 2010** * 192 ma.kr. tapaðar kröfur frátaldar í útgjöldum 2008 ** 17,5 ma.kr. einskiptis Avens tekjur frátaldar í tekjum 2010 2011 2 011 0 15 Áhrif kreppunnar á samsetningu útgjalda Viðhald Fjárfesting 2% 3% Rekstur 40% - skiptingin árið 2011 - 2 011 Tilfærslur 40% Vextir 15% 16 Áhrif kreppunnar á skuldastöðu ríkissjóðs Önnur erl. lán 10% Endurfjárm. banka 16% Önnur innl. lán 23% Endurfjárm. S Í 13% Halli 2008-10 18% - skiptingin árið 2010 - 2 011 Gjaldeyrisforðalán 20% 17 Efnahagshorfur 2 011 3. 18 • Fjármála- og skuldakreppan felur fyrst og fremst í sér verðfall og eyðingu peningalegra verðmæta. • Efnahagslífið hefur laskast tímabundið vegna áhrifa á rekstrarhæfi fyrirtækja og fjárfestingar þeirra, kaupmátt heimilanna og nýtingu framleiðsluþátta. • Raunhagkerfið er samt ennþá til staðar: mannauður, framleiðslutæki, mannvirki og fasteignir, innviðir og auðlindir. 2 011 Raunhagkerfið er laskað en ekki hrunið 19 • Hagvöxtur 3,2% • Verðlag hækkar um 3,5% • Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann 4,4% • Atvinnuleysi 8,3% • Viðskiptajöfnuður -0,9% af VLF Spá Hagstofu Íslands frá 15. júní 2010 2 011 Efnahagsforsendur frumvarpsins 20 Hagvöxtur % 7,7 8 7,5 6,0 6 2 3,2 2,4 3,4 2,1 2,3 1,0 0 -2 -2,9 -4 -6 -8 -6,5 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2 011 4 4,6 21 Verðbólga hjaðnar % 14 12,4 12,0 10 8 6,8 6,0 6 5,0 4,0 3,2 4 2,1 3,5 2,5 2,5 2,6 2 0 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2 011 12 22 Þróun krónunnar gagnvart GVT, EUR og USD Gengi IS K 220 200 GVT EUR 180 160 US D 140 120 100 80 60 40 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Meðalgengi áranna 2001-2009 og lokagengi 28. september 2010 2010 2 011 240 23 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 2 011 1.9.10 1.6.10 1.3.10 1.12.09 1.9.09 1.6.09 1.3.09 1.12.08 1.9.08 1.6.08 1.3.08 1.12.07 1.9.07 Þróun stýrivaxta % 24 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann vísitala 125 120 115 110 105 100 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 95 2 011 130 25 Atvinnuleysi % 8,6 8,0 8,3 8 6,3 6 4 5,1 4,8 2013 2014 3,1 2,1 2 1,3 1,6 1,0 0 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2 011 10 26 Viðsnúningur í viðskiptajöfnuði % af VLF 5 0 -1,0 -5 -10 -3,7 -4,6 -2,3 -1,3 -4,8 -9,7 -15 -15,9 -16,2 -20 -25 -21,9 -23,6 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Að meðtöldum halla á jöfnuði þáttatekna 2 011 0,3 27 Áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2 011 4. 28 • Upphaflega aðlögunaráætlunin sl. sumar miðaðist við að bati frumjafnaðar ríkissjóðs yrði 16% af VLF á tímabilinu. • Nú er gengið út frá talsvert mildara aðlögunarferli eða 12% af VLF. • Ástæður endurskoðunarinnar: – Minni samdráttur í VLF 2009, eða 6,5% – Lægri skuldabyrði en reiknað var með – Hagstæðari afkoma 2009 en áætlað var 2 011 Markmið langtímaáætlunar 29 • Lokatakmark áætlunarinnar er að frumjöfnuður skili 5% afgangi á greiðslugrunni árið 2013. • Áætlað að frumtekjur ríkissjóðs hækki á tímabilinu um 3,3% og verði nærri 30% en þær voru 32,6% að meðaltali 2001-2007. • Reiknað með að frumgjöldin dragist saman á tímabilinu sem nemur 0,9% af VLF vegna minnkandi atvinnuleysis og verði 24,5%. 2 011 Markmið langtímaáætlunar 30 Heildar- og frumjöfnuður 2010 – 2014 % af VLF 8,0 6,0 4,0 2,0 0,0 -2,0 2011 2012 2013 2014 -4,0 Heildarjöfnuður -6,0 Án mats á skuldbindingum v. IceSave Fjármagnsjöfnuður 2 011 Frumjöfnuður 31 Langtímaáætlun 2011 - 2014 Áætlun 2011 Áætlun 2012 Áætlun 2013 Tekjur .......................................................... Gjöld ............................................................ Heildarjöfnuður ........................................... Heildarjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ..... 477,4 513,8 -36,4 -2,1 533,2 526,8 6,4 0,4 599,4 550,5 48,9 2,6 Frumjöfnuður .............................................. Frumjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ........ Fjármagnsjöfnuður ....................................... Fjármagnsjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ...... 16,9 1,0 -53,3 -3,1 62,7 3,4 -56,4 -3,1 102,9 5,4 -54,1 -2,8 Án mats á skuldbindingum v. IceSave Áætlun 2014 2 011 Í milljörðum króna á verðlagi hvers árs 629,3 579,9 49,4 2,5 103,4 5,2 -54,0 -2,7 32 Bætt afkoma ríkissjóðs 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 Tekjur og gjöld, % af VLF Afkoma ríkissjóðs (vinstri ás) 38 7,0 5,5 5,7 Heildargjöld 36 2,6 2,5 0,3 0,2 34 32 -1,6 30 -2,1 28 -5,7 26 -9,3 Heildartekjur 24 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 * 17,5 ma.kr. einskiptis Avens tekjur frátaldar í tekjum 2010 * 192 ma.kr. tapaðar kröfur frátaldar í útgjöldum 2008 og sala Landsímans 2005 2 011 Afkoma ríkissjóðs, % af VLF 33 Bati frumjafnaðar á árunum 2009-2013 er áætlaður 36% á tekjuhlið og 64% á gjaldahlið % af VLF 14,4 15 5,2 5 Úr 24,7% í 29,9% 0 Frumtekjur Frumgjöld Frumjöfnuður -5 Úr 33,7% í 24,5% -10 -9,2 2 011 10 Miðað við horfurnar vorið 2009 þegar núverandi ríkisstjórn greip til aðgerða 34 • Í fyrsta sinn settur fram bindandi útgjaldarammi á nafnvirði til næstu tveggja ára. • Ramma fyrir heildarútgjöld áranna 2011 og 2012 verði ekki breytt ef frávik í verðlagsforsendum verði innan við 1,5%. • Nokkrir óreglulegir liðir eru undanskildir úr heildarrammanum s.s. lífeyrisskuldbind. • Lykilatriði í að auka trúverðugleika fjárlaganna að mati alþjóðastofnana. 2 011 Bindandi útgjaldarammar á nafnvirði 35 Afkoman 2011 2 011 5. 36 • Áætlað er að heildarjöfnuður árið 2011 batni um 55,6 ma.kr. og verði neikvæður um 36,4 ma.kr. sem jafngildir 2,1% af VLF. • Áætlað er að frumjöfnuður á næsta ári verði jákvæður um 16,9 ma.kr. á rekstrargrunni sem jafngildir 1,0% af landsframleiðslu. • Á greiðslugrunni er frumjöfnuður áætlaður lakari, um 6 mia.kr. eða 0,4% af VLF. • Handbært fé frá rekstri verður neikvætt um 47 mia.kr. 2 011 Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2011 37 • Í frumvarpinu er gert ráð fyrir beinum aðgerðum til að bæta afkomuna frá því sem ella hefði orðið sem nema um 44 mia.kr. • Ráðstafanir til aukinnar tekjuöflunar nema 11 mia.kr. • Aðgerðir til samdráttar í útgjöldum nema 33 mia.kr. miðað við horfur að óbreyttu. 2 011 Blönduð leið 38 Heildar- og frumjöfnuður ríkissjóðs Reikningur 2009 Fjárlög 2010 Áætlun 2010 Tekjur .......................................................... Gjöld ............................................................ Heildarjöfnuður ........................................... Heildarjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ..... 439,5 578,8 -139,3 -9,3 461,9 560,7 -98,8 -6,1 470,8 545,3 -74,5 -4,6 Frumtekjur ................................................... Frumgjöld .................................................... Frumjöfnuður .............................................. Frumjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ........ 395,3 494,4 -99,1 -6,6 426,4 466,4 -40,0 -2,5 443,8 471,3 -27,4 -1,7 Frumvarp 2011 477,4 513,8 -36,4 -2,1 2 011 Í milljörðum króna á verðlagi hvers árs 455,6 438,7 16,9 1,0 39 • Verkefnisstjórn um stefnumótun og undirbúning að kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð var skipuð í apríl 2009. • Í fjárlagafrumvarpinu er sú nýbreytni að hvert ráðuneyti kynnir eitt eða fleiri tilraunaverkefni á þessu sviði. 2 011 Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð 40 Tekjuhliðin 2011 2 011 6. 41 • Frumtekjur eru áætlaðar 455,6 mia.kr. og aukast um 29,3 mia.kr. án Avens-tekna eða 3,6% að raunvirði. • Heildartekjur ríkissjóðs eru áætlaðar 477,4 ma.kr. og aukast um 24,1 ma.kr. frá áætlun 2010, ef Avens-tekjur eru undanskildar. • Engar aðgerðir í helstu tekjustofnum á borð við tekjuskatt einstaklinga, virðisaukaskatt og tryggingagjald. 2 011 Helstu tekjubreytingar frá áætlun 2010 42 Í milljörðum króna Fjármagnstekjuskattur ............................................. Tekjuskattur lögaðila ............................................... Erfðafjárskattur ....................................................... Auðlegðarskattur ..................................................... Áfengis- og tóbaksgjald ........................................... Kolefnisgjald ........................................................... Bifreiðagjald ............................................................ Gjald á fjármálastofnanir ......................................... Alls án séreignarsparnaðarheimildar ................ mia.kr. ma.kr. 1,5 0,5 1,0 1,5 1,3 1,0 0,2 1,0 8,0 Ný heimild til úttektar séreignarsparnaðar .............. Alls með séreignarsparnaðarheimild ................ 3,0 11,0 2 011 Sértækar tekjuaðgerðir árið 2011 43 Skatttekjur lækka um 5,4% af VLF frá 2007 % af VLF 34 32 31,3* 31,3 29,6 30 28,4 28 27,4 28,0 27,0 26 25,7 25,8 25,9 2009 2010 2011 24 22 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 * Án fjármagnstekjuskatts af sölu Landsímans 2008 2 011 32,3 44 Þróun samsetningar skatttekna 100 5,3 T ryggingagjöld Óbeinir skattar 5,4 3 ,9 4 ,4 4 ,3 2 ,8 3 ,6 5 1, 6 5 1, 5 52 ,1 50 ,3 50 ,5 4 9 ,1 10 , 0 9 ,5 3 6 ,7 3 7,8 Aðrar skatttekjur 2 ,7 2 ,6 3 ,4 3 ,9 4 6 ,2 4 6 ,6 4 7,1 4 6 ,6 9 ,9 11, 6 15 , 0 14 , 6 4 1, 2 3 9 ,2 3 4 ,4 3 4 ,8 90 80 70 5 1, 8 60 50 40 10 , 3 10 , 6 11, 0 10 , 4 9 ,7 3 2 ,5 3 2 ,5 3 3 ,6 3 3 ,1 3 5,7 30 20 10 0 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2 011 T ekjuskattar 45 Álagning tekjusk., fjárm.tekjusk., auðlegðarsk. á hjón 2009 og 2010 2010 % af heildartekjum 2009 25 20 15 10 5 Tekjubil (5%) 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 2 011 30 46 Álagning tekjuskatts á hjón 2009 og 2010 2010 % af heildartekjum 2009 25 20 15 10 5 Tekjubil (5%) 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 2 011 30 47 Gjaldahliðin 2011 2 011 7. 48 Heildarútgjöld lækka sem hlutfall af VLF árin 2010 og 2011 % af VLF 40 38,6 36 34 32,7 32,3 32 30 34,0 33,5 33,4 30,0 29,6 30,4 29,9 29,1 28 26 24 22 20 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 192 ma.kr. tapaðar kröfur frátaldar í útgjöldum 2008 2010 2011 2 011 38 49 Þróun frumútgjalda á föstu verðlagi Mia.kr. 600 400 417 423 427 438 2003 2004 2005 2006 498 503 466 418 384 300 200 100 0 2002 2007 2008 2009 Á verðlagi fjárlagafrumvarps 2011 og án óreglulegra liða 2010 2011 2 011 476 500 50 Útgjaldabreytingar frá fjárlögum 2010 Milljarðar kr. Breyttar útgjaldaskuldbindingar Verðlagshækkanir 2010 -28,0 -0,3 0,6 Vaxtagjöld ríkissjóðs -19,2 Samtals -46,9 Breytingar frá fjárlögum 2010 2 011 Aðhaldsaðgerðir 51 • Velferðarþjónustu og tekjutilfærslum til þeirra sem búa við lökustu kjörin hlíft eins og kostur er. Aðgerðir af þrennum toga: 1) ekki verði hækkanir á launum ríkisstarfsmanna né á grunnfjárhæðum bótakerfa, 5 mia.kr. 2) sértækar ráðstafanir til lækkunar á nokkrum útgjaldaþungum liðum, 10 mia.kr. 3) 9% skerðing í almennri stjórnsýslu en mun lægri velferðarþjónustu, framhaldsskólum og löggæslu eða 5% og í sjúkratryggingum eða 3%. Bætur almannatrygginga lækka ekki, 18 mia.kr. 2 011 Útfærsla aðhaldsaðgerða 52 Aðhaldsaðgerðir eftir hagrænni skiptingu Heildarveltavelta Lækkun % % Rekstur ........................................................ -12,7 204,8 -6,2% Tilfærslur ..................................................... -11,4 211,5 -5,4% Viðhald og stofnkostnaður .......................... -3,9 30,1 -13,0% S amtals ...................................................... -28,0 446,3 -6,3% Í milljörðum króna Breytingar frá fjárlögum 2010 án vaxtagjalda og óreglulegra liða 2 011 Lækkun ma.kr ma.kr. 53 Aðhaldsaðgerðir eftir málaflokkum Heildarveltavelta Lækkun % % Samgöngu-, efnhags- og atvinnumál ............. -8,6 82,0 -10,5% Heilbrigðismál .............................................. -5,4 115,4 -4,7% Almannatryggingar og velferðarmál ............. -6,5 132,8 -4,9% M enntamál .................................................. -2,7 47,8 -5,6% Æðsta stjórnsýsla ........................................ -1,8 27,2 -6,7% Löggæsla, réttargæsla og öryggismál ............ -1,4 20,9 -6,8% M enningar-, íþrótta- og trúmál .................... -1,3 15,3 -8,5% Húsnæðis-, skipulags- og veitumál .............. -0,2 4,9 -3,8% S amtals ...................................................... -28,0 446,3 -6,3% Í milljörðum króna Breytingar frá fjárlögum 2010 án vaxtagjalda og óreglulegra liða 2 011 Lækkun ma.kr ma.kr. 54 Útgjaldaskuldbindingar lækka frá fjárlögum 2010 Vaxtabætur, veikleiki í fjárlögum 2010 1,9 Áhrif af skertum greiðslum úr alm. lífeyrissj. 1,0 Fjárh. á móti ófyrirséðum útgj. í 5 mia.kr. 0,9 Sérstakur saksóknari, aukið rekstrarumfang 0,8 Elli- og örorkulífeyrir, endurmetin fjárþörf -3,0 Atvinnuleysi lækkar -2,1 Varðskip fyrir Landhelgisgæsluna -1,1 Aðrar útgjaldaskuldb. og niðurfellingar -0,3 Auknar útgjaldaskuldbindingar -1,7 Útgjöld fjármögnuð með ríkistekjum Breytingar frá fjárlögum 2010 1,4 2 011 Milljarðar kr. 55 Aðhaldssöm launa- og verðlagshækkun Milljarðar kr. -3,2 Verðlagsáhrif í öðrum rekstrargjöldum 3,3 Launahækkanir v. kjarasamninga 2009 0,5 Hækkanir launa og bóta 0,0 Samtals áhrif verðlagsbreytinga 0,6 Breytingar frá fjárlögum 2010 2 011 Gengisbreytingar 56 Heildarstofnkostnaður Ma.kr. 45 33,5 35 30 27,0 24,3 25 19,6 20 18,0 17,0 16,6 14,4 15 16,1 15,9 15,4 10 5 192 ma.kr. tapaðar kröfur frátaldar í útgjöldum 2008 14 20 13 20 12 20 11 20 10 20 09 20 08 20 07 20 06 20 05 20 04 20 20 03 0 2 011 38,4 40 57 Vaxtagjöld Ma.kr. 90 84,3 75,1 74,0 70 60 50 35,5 40 30 22,2 16,0 20 15,3 14,2 14,9 13,4 10 11 20 10 20 09 20 08 20 07 20 06 20 05 20 04 20 03 20 20 02 0 2 011 80 58 Ráðstafanir vegna fjármálakreppunnar 2 011 8. 59 • Fjármálakerfið hefur verið endurreist. Sett hert og efld löggjöf og regluverk um fjármálamarkaðinn og eftirlitsstofnanir • Margþættar aðgerðir í þágu heimilanna, nú síðast með embætti umboðsmanns skuldara. • Ráðstafanir til að styrkja atvinnulífð, s.s. nýsköpunar- og þróunarstarf, og til að bæta atvinnuástand. 2 011 Mótvægisaðgerðir vegna kreppunnar 60 • Endurfjármögnun bankanna lokið. Eiginfjárframlag ríkissjóðs mun lægra en reiknað var með vegna yfirtöku kröfuhafa á bönkunum. • Faglegri yfirstjórn komið á í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu. • Rannsóknir á skattalagabrotum í tengslum við bankahrunið og aðdraganda þess hafa verið stórefldar. 2 011 Mótvægisaðgerðir vegna kreppunnar 61 •Aðgerðir í þágu heimila: – Greiðslu- og skuldajöfnun – Nauðasamningar til greiðsluaðlögunar – Útgreiðsla á séreignarsparnaði – Viðmiðunarfjárhæðir vaxtabóta hækkaðar – Umboðsmaður skuldara – Skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda – Lögum um nauðungarsölu breytt 2 011 Mótvægisaðgerðir vegna kreppunnar 62 •Aðgerðir í þágu atvinnulífsins: – Samstarf við lífeyrissj. um framkvæmdir – Viðhaldsverkefni opinberra bygginga – Sérstakt atvinnuátak fyrir námsmenn – Hlutfallslegar atvinnuleysisbætur – Skattafsláttur vegna viðhalds og endurbóta – Endurgreiðsla vsk. vegna viðhalds - 100% – Strandveiðar – Samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja – Bílaleigur fá innskatt vegna notaðra bíla 2 011 Mótvægisaðgerðir vegna kreppunnar 63 Staða Íslands í alþjóðlegu samhengi 2 011 9. 64 • Líkt og hér á landi leiddi fjármálakreppan haustið 2008 af sér skuldakreppu í mörgum löndum þar sem stjórnvöld hafa þurft að forða bönkum frá falli með fjárframlögum. • Mörg ríki hafa tekið á sig afar íþyngjandi skuldbindingar vegna ráðstafana til að halda fjármálaþjónustu á floti og örva efnahagsstarfsemi. • Efnahagsþrengingar í viðskiptalöndum munu ekki létta okkur róðurinn. 2 011 Efnahagsþrengingar á alþjóðavísu 65 A or eg ur BN 0 -2 -4 -6 -8 2 011 N ð D væ ði d 2010 O EC ru s Ev k 2009 la n ör an m % Br et D óð íþ j Sv nd Ís la d d 4 Ír la n Fi nn la n Hagvöxtur í nokkrum samanburðarlöndum 2011 2 66 Afkoma hins opinbera í nokkrum samanburðarlöndum % VFL 2009 15 2010 2011 5 0 -5 -10 -15 r or eg u N Sv íþ j óð nd Ís la k d Fi nn la n ör an m D væ ði ð ru s D Ev O EC A BN d la n Br et Ír la n d -20 2 011 10 67 Aðlögun á heildarjöfnuði hins opinbera % VFL 15,1 16 14 12 10 8 6 4 2 0 14,8 Aðlögun hófst: 1994 *Sveitarfélög meðtalin D an m ör k nd Ís la óð íþ j Sv Fi nn la n d 8,4 1994 2009 1995 2 011 13,0* 68 Heildarskuldir hins opinbera í nokkrum samanburðarlöndum % VFL 2005 140 2009 100 80 60 40 20 Á grundvelli Maastricht viðmiða al ía Ít nd G ri kk la ía Be lg Ís la nd ð Ev ru s la n væ ði d d Ír la n óð íþ j Sv Br et D an m ör k 0 2 011 120 69 Atvinnuleysi í nokkrum samanburðarlöndum 2 011 d Ír la n ð ru s væ ði d Ev Fi nn la n óð íþ j Sv A 2011 BN 2010 nd O EC d Br et la n k ör an m D or eg ur N D 2009 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Ís la % 70 Samantekt 2 011 10. 71 • Horfast þarf í augu við það um hríð að vegna aðlögunarinnar sem verður að eiga sér stað í ríkisfjármálum munu flestir hópar þurfa að taka á sig skerðingu á þjónustu eða stuðningi ríkisins í einhverjum mæli. • Náist sett markmið styrkist trúverðugleiki stjórnvalda, bæði innanlands og utan, og lánsfjáröflun verður auðveldari og ódýrari. 2 011 Niðurlag 72 • Fjárlagafrumvarpið 2011 er stór áfangi á leiðinni að því að ríkisfjármálin verði sjálfbær. • Með frumvarpinu næst fyrsta meginmarkmiðið í áætlun ríkisstjórnarinnar: afgangur verður á frumjöfnuði ríkissjóðs. • Aðhaldsráðstafanir fylgja skýrri forgangsröð: sneitt er hjá skerðingu lífeyrisbóta og velferðarþjónustu hlíft eins og kostur er. 2 011 Niðurlag 73 • Samþykkt á 3. endurskoðun samstarfsáætlunar við AGS og frekari lánveitingum felur í sér mikið traust á ríkisfjármálastefnunni. • Náist markmið frumvarpsins verður staða ríkisfjármálanna orðin allt önnur en þegar ríkisstjórnin tók við og viðfangsefni sem virtist vera nánast óvinnandi verk auðsjánlega orðið viðráðanlegt. 2 011 Niðurlag 74 Minnt er á að halda trúnað um fjárlagafrumvarpið þar til það hefur verið lagt fyrir Alþingi kl. 16. Fjárlagafrumvarpið og tengd gögn er að finna á fjárlagavefnum fjarlog.is 2 011 Vefsetur: fjarlog.is 75