Heilbrigði óháð holdafari -eða meðferð vegna offitu?

Download Report

Transcript Heilbrigði óháð holdafari -eða meðferð vegna offitu?

Heilsa óháð holdafari
(eða meðferð vegna offitu?)
Íris Judith Svavarsdóttir
Sjúkraþjálfari B.S.
Lýðheilsufræðingur MPH
Um offitu
• Í sögulegu samhengi nýtt að litið sé á offitu
sem vandamál
• Undanfarin ár hefur verið fjallað um offitu
sem faraldur
• Mikil áhersla hefur verið lögð á að meðhöndla
offitu vegna þeirrar áhættu sem talið var -og
er- að hún hafi við sjúkdóma og kvilla
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Offita og sjúkdómar
• Fleiri einstaklingar nálægt “kjörþyngd”
greinast nú með vandamál sem hafa verið
tengd offitu
– Háþrýstingur, sykursýki af tegund II, óheppilegar
blóðfitur
• Aukin umræða um heilbrigða feita
einstaklinga
– Feitir í formi
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Offitumeðferð með lífsstílsbreytingum
• Markmiðið er þyngdartap
• Yfirleitt stefnt að lífsstílsbreytingum til
frambúðar:
– Breytingar á mataræði
– Aukin dagleg hreyfing
• Algengur meðferðartími ½ - 1 ár
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Offitumeðferð með lífsstílsbreytingum
• Áhersla á ytri stýringu og skráningu
• Oftast mælt með reglulegri vigtun
• Skráning
– Matardagbók
– Æfingadagbók
• Matartengd hegðun
– Fyrirfram ákveðnir matseðlar og skammtastærðir
– Bannlistar , nammidagar......
Offitumeðferð með lífsstílsbreytingum
• Flestar rannsóknir hafa sýnt 5-10%
þyngdartap að meðaltali
– Dæmi: Einstaklingur sem vegur 150 kíló getur
búist við að léttast um 7,5 - 15 kíló
• Flestir þyngjast aftur
• Þátttakendur með væntingar um meira
þyngdartap og upplifa oft að þeim hafi
mistekist þegar þeir léttast ekki meira
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Offitumeðferð með lífsstílsbreytingum
• Oft töluverður heilsufarslegur ávinningur af
offitumeðferð með lífsstílsbreytingum
– Háþrýstingur, sykursýki af tegund II, hagstæðari
blóðfitur
• Þyngdartapi hefur oft verið eignaður þessi
árangur – með réttu eða röngu??
Hvers vegna léttist fólk ekki meira?
• Fólk er að “gera allt rétt”
– Borða samkvæmt ráðleggingum
– Hreyfa sig daglega
• Líkaminn er ekki gerður til að léttast, hefur
fáar leiðir til þess
• Líkamsstarfsemin miðar að því að búa okkur
undir mögru árin
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Hvað þarf til að viðhalda þyngdartapi?
• Til að viðhalda þyngdartapi þarf:
– Hreyfa sig 60-90 mínútur á dag. Ganga eða ákafari
hreyfing (WHO, 2007) The challenge of obesity in the WHO european
region and strategies for response- summary. Branca, Nikogosian og
Lobstein (ritstj).
– Að takmarka inntöku hitaeininga við minna en 800
kcal á dag (Anderson o.fl. (2001) Long term weight maintenance:a meta
analysis of US studies. The American Journal of clinical nutrition, 74,579-584)
– Borða reglulega, vigta sig og/eða halda
matardagbók (Elfhag og Rössner 2005. Who succeedes in maintaining
weight loss? A conceptual review of factors associated with weight loss
maintenance and weight regain. Obesity reviews, 6,67-85)
Hvað eigum við þá að gera ?
• Fara aftur í megrun?
– Muna skaðsemi megrunarkúra og þá staðreynd að
megrun er öruggasta leiðin til að þyngjast!
• Getum við unnið að bættri heilsu og auknu
heilbrigði án þess að líkamsþyngdin sé þar í
aðalhlutverki?
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Ný nálgun að heilbrigði sem hafnar þeirri
hugmynd að grannur vöxtur sé forsenda heilsu
og hamingju
• Áhersla á að aðskilja samband sjálfsvirðingar
og líkamsþyngdar
• Ekki er búist við þyngdartapi
• http://blog.eyjan.is/likamsvirding/2009/03/
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• “Health at every size”
• Nánari upplýsingar á síðunum
– http://blog.eyjan.is/likamsvirding
– www.likamsvirding.is
– www.lindabacon.org
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Nokkur lykilatriði í þeirri hugmyndafræði:
1.
2.
3.
4.
5.
Að bæta heilsuna
Að bæta sjálfs- og líkamsmynd
Að njóta þess að borða
Að njóta þess að hreyfa líkamann
Að sporna gegn fitufordómum
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Að bæta heilsuna
• Unnið er að því að bæta líkamlega, andlega og
félagslega heilsu án áherslu á líkamsþyngd eða
þyngdartap
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Að bæta sjálfs- og líkamsmynd
• Borin er virðing fyrir fjölbreytilegum
líkamsvexti
• Lífið er núna – getum við lifað því til fulls án
tillits til líkamsþyngdarstuðuls ?
– Þegar ég verð grönn, þá.......
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Að njóta þess að borða
• Að borða samkvæmt innri merkjum svengdar
og saðningar
• Þarf markvissa þjálfun til að átta sig á
tilfinningum um svengd og saðningu
• Að njóta matar
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Að njóta þess að borða
• Er það “sigur” að borða ekki þó maður sé
svangur ?
• Er það “sigur” að borða ekki þegar maður fer í
veislu?
• Að borða meira þó maður sé saddur
– til að bregðast við öðrum tilfinningum en svengd?
– vani ?
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Að njóta þess að hreyfa líkamann
• Að finna og stunda þá reglulegu hreyfingu sem
gefur gleði, vellíðan og ánægju í stað þess að
hreyfa sig í þeim eina tilgangi að grennast
• Gleði, vellíðan og ánægja eru bestu hvatarnir
til að hreyfing geti orðið hluti af daglegu lífi
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Heilsa óháð holdafari
• Að sporna gegn fitufordómum
• Líkamsstærð og þyngd segja ekki til um
matarvenjur, hreyfingu, persónuleika eða
mannkosti fólks
• Fegurð og manngildi koma fyrir í öllum
stærðum og gerðum
– Tekið af www.likamsvirding.is
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010
Lokaorð
• Markmið mitt er að hvetja fólk til að tileinka
sér heilbrigðan lífsstíl óháð holdafari
• Sátt við sjálfan sig skiptir meginmáli
• Lífið er núna – njótum þess til fulls
– “Hamingjan er leiðin”
• Minni á megrunarlausa daginn 6.maí
– Nánar á www.likamsvirding.is
Íris Judith Svavarsdóttir, apríl 2010