Styrkþegar og heiti verkefna - Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga

Download Report

Transcript Styrkþegar og heiti verkefna - Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga

Alma Björk Guttormsdóttir
Samstarfsaðilar: Helga Sif Friðjónsdóttir,
Margrét Héðinsdóttir.
Reynsla foreldra barna yfir
kjörþyngd og væntingar
þeirra til heilbrigðisþjónustu
Anna Björg Aradóttir
Samstarfsaðilar: Laura Sch. Thorsteinsson, Sigurður
Guðmundsson, Leifur Bárðarson, Kristján
Erlendsson, Ólafur Baldursson, Þorvaldur
Ingvarsson.
Öryggi sjúklinga – Tíðni
óvæntra skaða á LSH og FSA
Anna Ólafía Sigurðardóttir
Samstarfsaðilar: Erla Kolbrún Svavarsdóttir,
Ann Garwick, Mary Kay Rayens, Sigrún
Júlíusdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir.
Árangur af
fjölskylduhjúkrunarmeðferð
Elísabet Konráðsdóttir
Samstarfsaðilar: Anna Ólafía Sigurðardóttir,
Erla Kolbrún Svavarsdóttir.
Áhrif
fjölskylduhjúkrunarmeðferðar á
fjölskyldur barna og unglinga
með sykursýki
Erla Björk Sverrisdóttir
Samstarfsaðilar: Sigrún Gunnarsdóttir,
Birna G. Flygenring.
Vægi þjónandi forystu og
starfsánægju. Forprófun á mælitæki
þjónandi forystu á hjúkrunarsviðum
sjúkrahúsa á suðvesturhluta landsins
Guðbjörg S. Ragnarsdóttir
Samstarfsaðilar: Salvör Nordal,
Ásgeir Valur Snorrason.
Svæfingar við líffæraflutninga,
siðferðileg álitamál
Hafdís Helgadóttir
Samstarfsmenn: Sigríður Gunnarsdóttir,
Nanna Friðriksdóttir.
Innleiðing klínískra leiðbeininga
NCCN um mat og meðferð á
vanlíðan krabbameins-sjúklinga:
Mat á árangri
Hallfríður Eysteinsdóttir
Samstarfsaðilar: Hermann Óskarsson
Áhrif stjórnunar á starfsánægju
og heilsufar
heilbrigðisstarfsmanna?
Helga Jónsdóttir
Samstarfsaðilar: Alda Gunnarsdóttir, Birgir Hrafnkelsson,
Bryndís St. Halldórsdóttir, Gunnar Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Ólöf
Ámundadóttir, Rósa Jónsdóttir, Þorbjörg Sóley
Ingadóttir, Þórarinn Gíslason, Merian Litchfield.
Efling heilbrigðis og
sjálfsumönnunar hjá fólki með
langvinna lungnateppu og
fjölskyldum þeirra
Helga Lárusdóttir og
Helga Sævarsdóttir
Samstarfsaðilar: Eiríkur Örn Arnarson, Ludvig
Guðmundsson, Laufey Steingrímsdóttir,
Gunnar Ingi Gunnarsson, Ingibjörg Sigmundsdóttir,
Samúel J. Samúelsson, Matthea G. Ólafsdóttir,
Þengill Oddsson.
“Njóttu þess að borða” Meðferð
byggð á hugrænni atferlismeðferð
fyrir konur í yfirvigt
Hildigunnur Friðjónsdóttir
Samstarfsaðilar: Arna Hauksdóttir, Hildur
Einarsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir.
Heilsa og líðan nýraþega eftir
nýraígræðslu. Hvernig biðja
nýraþegar um nýra frá lifandi gjafa?
Inga Þ. Steindórsdóttir
Samstarfsaðilar: Helga Jónsdóttir
Reynsla fólks með psoriasis í
infliximab (Remicade®) meðferð
Ingibjörg Tómasdóttir
Samstarfsaðilar: Helga Bragadóttir
Umbætur á vinnu og
vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða á bráðadeildum
Jóhanna Bernharðsdóttir
Samstarfsaðilar: Rúnar Vilhjálmsson
Rannsókn á sálrænni líðan
kvenstúdenta og þróun
forvarnarnámskeiðs
Jóhanna Kristjánsdóttir
Samstarfsaðilar: Ragnheiður Harpa Arnardóttir,
Margrét Hrönn Svavarsdóttir.
Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
Jónbjörg Sigurjónsdóttir
Samstarfsaðilar: Helga Bragadóttir,
Alma Birgisdóttir, Helga Atladóttir
Hjúkrun aldraðra á
hjúkrunarheimilum: Kjarni vinnu
hjúkrunarfræðinga og einstakt framlag
þeirra til gæðahjúkrunar
Kristín G. Sigurðardóttir
Samstarfsaðilar: Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Árún Kristín
Sigurðardóttir, Marie Müller, Guðlaug Guðmundsdóttir,
Guðný Bergþóra Tryggvadóttir.
Ávinningur markvissrar
hjúkrunarmeðferðar fyrir fjölskyldur
heilabilaðra einstaklinga sem búa
heima
Margrét Sigmundsdóttir
Samstarfsaðilar: Hafdís Ingvarsdóttir, Herdís
Sveinsdóttir.
Hvernig líta hjúkrunarfræðingar á
Landspítala á hlutverk sitt
sem leiðbeinendur fyrir
hjúkrunarfræðinema í verklegu námi.
Marianna Klinke
Samstarfsmenn: Helga Jónsdóttir, Þóra Berglind
Hafsteinsdóttir, Björn Þórsteinsson,
Sigríður Magnúsdóttir.
Erfiðleikar við að borða eftir
heilablóðfall –Eigindleg rannsókn
af upplifun sjúklinga
Rakel B. Jónsdóttir
Samstarfsaðilar: Emma Olsson, Randi Dovland
Andersen, Anna Axelin, Ragnhild Måstrup,
Mats Eriksson.
Norræna húð-við-húð rannsóknin
Rannveig J. Jónasdóttir
Samstarfsaðilar: Herdís Sveinsdóttir,
Lovísa Baldursdóttir, Helga Jónsdóttir.
Heilsa og líðan eftir útskrift af
gjörgæslu. Lýsandi rannsókn
Rannveig Þöll Þórsdóttir
Samstarfsaðilar: John Hirdes
Tengsl félagslegrar virkni og
þunglyndis hjá inniliggjandi
sjúklingum á geðdeild:
Útkomurannsókn
Regína B. Þorsteinsson
Samstarfsaðilar: Inga Þórsdóttir, Ingibjörg
Gunnarsdóttir, Helga Sif Friðjónsdóttir.
Næringarhjúkrun: Könnun á viðhorfi og
þekkingu hjúkrunarfræðinga til
næringartengdra viðfangsefna og á
næringarástandi sjúklinga á Sjúkrahúsinu á
Akureyri
Sigríður Gunnarsdóttir
Samstarfsaðilar: Elín Hafsteinsdóttir, Guðrún D.
Guðmannsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Herdís Sveinsdóttir,
Hrund Sch. Thorsteinsson, Katrín Blöndal, Kolbrún
Albertsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Sigríður Zoëga,
Svandís Í. Hálfdánardóttir, Sandra Ward, Deb Gordon.
Þýðing og forprófun á tveimur
mælitækjunum til að meta verki hjá
sjúklingum og þekkingu og viðhorf
hjúkrunarfræðinga til verkjameðferðar
Sólrún W. Kamban
Samstarfsaðilar. Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Fjölskylduhjúkrun: Ávinningur af
stuttum meðferðarsamræðum
við foreldra barna sem greinast
með RSV, eins árs og yngri,
á bráðamóttöku
Svandís Íris Hálfdánardóttir
Samstarfsaðilar: Valgerður Sigurðardóttir,
Sigríður Gunnarsdóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir.
Skráning markmiða, algengra
einkenna og frávika í
meðferðarferli fyrir deyjandi á
þremur deildum Landspítala
Sveinfríður Sigurpálsdóttir
Samstarfsaðilar: Helga Bragadóttir,
Ragnar F. Ólafsson.
Viðbótarvinnuálag á klíníska
hjúkrunarfræðinga: lýsandi rannsókn
Valgerður Jónsdóttir
Samstarfsaðilar: Sigurður Kristinsson.
“Hver vegur að heiman er vegurinn heim”.
Um siðferðileg álitamál varðandi flutning
aldraðs fólks milli hjúkrunarheimila/deilda
Vigdís Hrönn Viggósdóttir
Samstarfsaðilar: Guðrún Kristjánsdóttir.
Þýðing og forprófun á
Sjálfsmyndarspurningalista Offer,
Endurbættum. Tengsl sjálfsmyndar við
kyn, aldur, bakgrunn og heilsu
íslenskra unglinga