1_Forsíða og efnisyfirlit_ 2014

Download Report

Transcript 1_Forsíða og efnisyfirlit_ 2014

31. árg. 2. tbl.
15. febrúar 2014
Alþjóðlegar tákntölur
Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því
sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og
hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi
birtingar vörumerkja.
Útgefandi: Einkaleyfstofan
Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir
Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík
Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401
Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga
Heimasíða: www.els.is
Áskriftargjald: 3.000,Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið
Rafræn útgáfa
ISSN 1670-0104
(11)
(13)
(15)
(21)
(22)
(24)
(30)
(41)
Efnisyfirlit
Vörumerki
(44)
(45)
(48)
Skráð landsbundin vörumerki.................................
3
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar..........................
27
Breytingar í vörumerkjaskrá....................................
63
Takmarkanir og viðbætur
70
Leiðréttingar............................................................
70
Framsöl að hluta……………………………………...
71
Endurnýjuð vörumerki.............................................
73
Afmáð vörumerki.....................................................
74
Áfrýjun…………………………………………………
75
Andmæli……………………………………………….
75
(68)
Úrskurðir………………………………………………
76
(71)
(72)
(73)
(74)
(79)
(80)
Hönnun
Skráð landsbundin hönnun.....................................
77
Alþjóðlegar hönnunarskráningar.............................
80
Endurnýjaðar hannanir………………………………
85
(51)
(54)
(55)
(57)
(59)
(61)
(62)
(83)
(85)
(86)
Einkaleyfi
Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)....................
86
Veitt einkaleyfi (B)……………………………………
87
(92)
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)..................
88
(93)
Umsóknir um viðbótarvernd (I1)…………………….
97
Veitt viðbótarvottorð (I2)……………………………..
98
Breytingar í einkaleyfaskrá.....................................
99
Beiðni um endurveitingu réttinda...………………… 100
Leiðréttingar………………………………………….. 101
Breytingar á gjaldskrá alþjóðlegra einkaleyfisumsókna
102
(94)
(95)
1)
(111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu
einkaleyfi/Skráningarnúmer
Tegund skjals
(151) Skráningardagsetning
(156) Endurnýjunardagsetning
(210) Umsóknarnúmer
(220) Umsóknardagsetning
Gildisdagur
(300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.)
Dags. þegar umsókn verður aðgengileg
almenningi
(442) Framlagningardags./Birtingardags.
Útgáfudagur einkaleyfis
Einkaleyfi endurútgefið með breytingum
(500) Ýmsar upplýsingar
(511) Alþjóðaflokkur
(540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/
Vörumerki
(551) Mynd af hönnun/Félagamerki
Ágrip
(526) Takmörkun á vörumerkjarétti
(554) Merkið er í þrívídd
(591) Litir í hönnun/vörumerki
Viðbót við einkaleyfi nr.
Númer frumumsóknar
(600) Dags. land, númer fyrri skráningar
Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um
viðbótarvernd
Nafn og heimili umsækjanda
Uppfinningamaður/hönnuður
(730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi
(740) Umboðsmaður
(791) Nytjaleyfi
Dagsetning tilkynningar um veitingu EP
einkaleyfis
Umsókn varðar líffræðilegt efni
Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar
umsóknar
Alþjóðleg umsóknardagsetning og
alþjóðlegt umsóknarnúmer
(891) Dags. tilnefningar eftir skráningu
Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér
á landi
Nr., dags. og útgáfuland fyrsta
markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu
Viðbótarvottorð gildir til og með
Samþykkt afurð
„INID = Internationally agreed Numbers for the
Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í
samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og
ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni
WIPO.
Skráð landsbundin vörumerki
Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr.
reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu
vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega
til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá
birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.
Skrán.nr. (111)
1/2014
Ums.nr. (210) 3024/2011
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 1.11.2011
WOW
Eigandi: (730) Wow Air ehf., Suðurlandsbraut 18,
108 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki
eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni;
ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa
listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó
ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki);
plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum);
leturstafir; myndmót.
Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum
efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir;
ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir;
svipur, aktygi og reiðtygi.
Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi;
gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti.
Flokkur 38: Fjarskipti.
Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru;
ferðaþjónusta.
Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.nr. (111) 2/2014
Ums.nr. (210) 734/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 15.3.2012
NOOK
Eigandi: (730) barnesandnoble.com llc, 76 Ninth Avenue,
9th Floor, New York, NY 10011, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar,
landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar;
sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,
björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að
leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna
rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda
hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar,
stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður;
vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar,
gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki;
niðurhlaðanlegar rafrænar og stafrænar útgáfur á sviði
skáldverka/fagurbókmennta og bókmennta í óbundnu máli sem
ekki teljast til skáldskapar (non-fiction books), barnabóka,
teiknimyndabóka/-blaða/myndasögublaða/gamanmyndablaða,
myndskreyttra bóka, myndasagna/grafískra sagna,
myndabóka, tímarita, dagblaða, fréttablaða, tímarita sem koma
út reglulega, leiðarvísa/handbóka og leiðsögu-/ferða-/
vegahandbóka um margvísleg efni; lestölvur/aflestrarbúnaður/
-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur, flytjanlegur
gagnavinnslubúnaður/-tæki/tölvubúnaður/-tæki til að hafa í
hendi, snjallsímar og færanlegur búnaður/tæki til að hafa í
hendi til að lesa, birta/sýna, taka á móti, kaupa, samnýta/deila,
lána, fá aðgang að og geyma niðurhlaðanlegar rafrænar
útgáfur, þ.m.t. bækur, rafbækur, tímarit, fréttablöð/dagblöð,
texta/ritað efni, myndir, stafrænt innihald/efni á vefsíðum/
innihald/efni af/á stafrænum vefsíðum og stafræn efni/miðla,
þ.m.t. stafræn hljóð, tónlist, stafræn myndbönd/myndir og
tölvuleiki, skjáleiki/myndleiki/myndbandsleiki og flytjanlega
tölvuleiki og forrit/hugbúnað, allt í gegnum tengdan og
þráðlausan Netaðgang, fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir þeirra og
leiðarvísar/handbækur, selt sem eining; tölvustýriforrit/
-hugbúnaður, stýrikerfi og fastbúnaður til að nota í tengslum við
lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi; tölvuhugbúnaður og forrit og niðurhlaðanlegur
tölvuhugbúnaður og forrit til að veita/sýna/birta rafrænar og
stafrænar útgáfur, birta, taka á móti, lesa, kaupa, fá aðgang að,
samnýta/deila, lána út, lána og geyma niðurhlaðanlegar
rafrænar og stafrænar útgáfur og stafræn efni/miðla sem hafa
að geyma bækur, dagblöð/fréttablöð, tímarit, tímarit sem koma
út reglulega, stafrænar myndir, vefsíður, tónlist, leiki og aðra
stafræna skemmtun/afþreyingu, samstilla/samræma rafrænar
og stafrænar útgáfur með færanlegum rafeindabúnaði/-tækjum,
lána og samnýta/deila rafrænum og stafrænum útgáfum og
stafrænu efni/miðlum sem hafa að geyma bækur, dagblöð/
fréttablöð, tímarit, tímarit sem koma út reglulega, stafrænar
myndir, vefsíður, tónlist, leiki og aðra stafræna skemmtun/
afþreyingu með þriðja aðila og að gefa sýnishorn af/prufu af
rafrænum og stafrænum útgáfum og stafrænu efni/miðlum sem
hafa að geyma bækur, dagblöð/fréttablöð, tímarit, tímarit sem
koma út reglulega, stafrænar myndir, vefsíður, tónlist, leiki og
aðra stafræna skemmtun/afþreyingu; niðurhlaðanlegur
tölvuhugbúnaður og forrit til að nota við að láta í té
ráðleggingar/meðmæli/tillögur og gagnrýni/upprifjanir/ritdóma
um bækur, dagblöð/fréttablöð, tímarit og aðrar rafrænar útgáfur
og tónlist, leiki, vefsíður, blogg og aðra stafræna skemmtun/
afþreyingu; hljóðbækur á sviði skáldverka/fagurbókmennta og
Skráð landsbundin vörumerki
3
bókmennta í óbundnu máli sem ekki teljast til skáldskapar um
margvísleg efni; niðurhlaðanlegar MP3 skrár, MP3 upptökur,
beinlínutengdar umræðurásir/-hópar, vefvörp, námskeið/
samræðuhópar/málstofur á Netinu og hlaðvörp/vefþættir sem
hafa að geyma tónlist, hljóðbækur um margvísleg efni og
fréttaútsendingar; niðurhlaðanlegar MP3 skrár, MP3 upptökur,
beinlínutengdar umræðurásir/-hópar, vefvörp, námskeið á
Netinu og hlaðvörp/vefþættir sem hafa að geyma tónlist; spjöld/
kápur/umslög/hlífar/slíður og hulstur/umgjarðir/töskur/öskjur til
hlífðar fyrir færanlegar lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur
og færanlegan stafrænan rafeindabúnað/-tæki til að hafa í
hendi þ.m.t. lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur,
spjaldtölvur, flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/
-tæki til að hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til
að hafa í hendi; spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður og hulstur/
umgjarðir/töskur/öskjur úr leðri til hlífðar fyrir færanlegar
lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur og færanlegan
stafrænan rafeindabúnað/-tæki til að hafa í hendi, þ.m.t.
lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi; umslög/slífar/vasar og hlífar (skins) úr silíkoni, efni/
vefnaði og plasti til hlífðar fyrir færanlegar lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur og færanlegan stafrænan
rafeindabúnað/-tæki til að hafa í hendi þ.m.t. lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
færanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi; burðartöskur, hulstur/haldarar/ílát, hulstur/umgjarðir/
töskur/öskjur til hlífðar og pallar/standarar/hillur sem hafa að
geyma tengi fyrir aflgjafa/raftengi, tengildi/milli-/breytistykki,
hátalara og hleðslubúnað/-tæki rafhlaðna/rafgeyma,
sérstaklega aðlöguð til að nota með stafrænum rafeindabúnaði/
-tækjum til að hafa í hendi; rafhlöður/rafgeymar,
endurhlaðanlegar rafhlöður/rafgeymar og hleðslubúnaður/-tæki
rafhlaðna/rafgeyma; aflgjafar/raftengi og hleðslubúnaður/-tæki
fyrir færanlegan rafeindabúnað/-tæki; aflgjafar/raftengi og
hleðslubúnaður/-tæki fyrir færanlegan rafeindabúnað/-tæki til
að nota í ökutækjum/farartækjum; glær/gegnsæ spjöld/kápur/
umslög/hlífar/slíður til hlífðar sérstaklega aðlöguð fyrir
rafeindabúnað/-tæki til einkanota; USB kaplar; tónlist og
rafrænir tölvu- og skjáleikir/myndleikir/myndbandsleikir og forrit/
hugbúnaður niðurhlaðanlegur í gegnum Netið, tengingu,
þráðlaust net og þráðlausan búnað/tæki; niðurhlaðanlegur
tölvuhugbúnaður og forrit ætluð til að nota við lestur, kaup,
geymslu og samnýtingu/deilingu bóka og stafræns innihalds/
efnis, þ.m.t. sem tengist viðskiptum, menntun/námi, skemmtun/
afþreyingu, fjármálum, leikjum, heilsu og heilsurækt/hreysti,
lífsstíl, læknisfræði, tónlist, leiðsögn/siglingafræði, fréttum,
ljósmyndun, afköstum/framleiðni, meðmælum/tilvísunum,
samskiptavefjum/félagsnetum, íþróttum, ferðalögum,
nytjahlutum/hjálparforritum fyrir tölvur, nytjahlutum/
hjálparforritum og veðri.
Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun,
gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatnsog hreinlætislagnir; bókaljós; spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður
með innbyggðum bókaljósum fyrir færanlegan rafeindabúnað/
-tæki/sambyggð spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður og bókaljós
fyrir færanlegan rafeindabúnað/-tæki.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi; smásöluþjónusta/þjónusta
smásöluverslana/þjónusta við smásöluverslanir og
beinlínutengd smásöluþjónusta/þjónusta smásöluverslana/
þjónusta við smásöluverslanir sem hefur að geyma
niðurhlaðanlegar rafrænar og stafrænar útgáfur, þ.m.t. bækur,
rafbækur, teiknimyndabækur/-blöð/myndasögublöð/
gamanmyndablöð, myndasögur/grafískar sögur, myndabækur,
tímarit, greinar, sögur, dagblöð/fréttablöð, texta/ritað efni,
myndir, miða og úttektarmiða tengda afslætti, endurgreiðslu og
tilboðum, afsláttarmiða, úttektarmiða, stafrænt innihald/efni af/á
vefsíðu/innihald/efni af/á stafrænni vefsíðu og stafræn efni/
ELS tíðindi 2.2014
miðla á sviði bóka, rafbóka, tímarita, greina, sagna, dagblaða/
fréttablaða, texta/ritaðs efnis, mynda, hugbúnaðar og forrita
tengdum flytjanlegum tölvum/fartölvum, spjaldtölvum og
lestölvum/aflestrarbúnaði/-tækjum/flytjanlegra tölva/fartölva,
spjaldtölva og hugbúnaðar og forrita tengdum lestölvum/
aflestrarbúnaði/-tækjum, tónlistar og kvikmynda í gegnum
tengdan og þráðlausan Netaðgang; smásöluþjónusta/þjónusta
smásöluverslana/þjónusta við smásöluverslanir og
beinlínutengd smásöluþjónusta/þjónusta smásöluverslana/
þjónusta við smásöluverslanir sem hefur að geyma lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi og fylgihluti/aukahluti/varahluti fyrir lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi þ.m.t. spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður til flutnings, spjöld/
kápur/umslög/hlífar/slíður til flutnings úr leðri, umslög/slífar/
vasar og hlífar (skins) úr silíkoni, efni/vefnaði og plasti fyrir
lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur; endurhlaðanlegar
rafhlöður, bókaljós, filmur til hlífðar og spjöld/kápur/umslög/
hlífar/slíður með innbyggðum bókaljósum/sambyggð spjöld/
kápur/umslög/hlífar/slíður og bókaljós; aðstoð við neytendur/
viðskiptavini, þ.m.t. að láta í té aðstoð til að virkja og nota
lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi, niðurhal á rafrænum útgáfum og beinlínutengdar
áskriftir/reikninga viðskiptavina; að láta í té vefsíðu fyrir
notendur með upplýstum tillögum/meðmælum/ráðleggingum
um neytendavörur og þjónustu sem er staðfest af innsettri
kjörstillingu og samskiptavefjum/félagsnetum notandans; að
láta í té vefsíðu fyrir notendur með vandaðar persónulegar
tillögur/meðmæli/ráðleggingar um bækur, rafbækur, höfunda,
efni/inntak bóka, tegundir bóka, tónlist og stafrænt skemmti-/
afþreyingarefni/-miðla; að auglýsa/kynna vörur og þjónustu
annarra með því að láta í té vefsíðu sem hefur að geyma
afslátt, afsláttarmiða, endurgreiðslur, úttektarmiða og sérstök
tilboð á bókum, tímaritum, dagblöðum/fréttablöðum, hugbúnaði
og forritum tengdum flytjanlegum tölvum/fartölvum,
spjaldtölvum og lestölvum/aflestrarbúnaði/-tækjum/flytjanlegum
tölvum/fartölvum, spjaldtölvum og hugbúnaði og forritum
tengdum lestölvum/aflestrarbúnaði/-tækjum, tónlist,
myndböndum/myndum og rafrænum útgáfum, þ.m.t. rafbækur,
tímarit og dagblöð/fréttablöð; að láta í té upplýsingar fyrir
neytendur í tengslum við lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir
bækur, bækur, höfunda og rafrænar útgáfur í gegnum vefsíðu;
að láta í té upplýsingar og fréttir fyrir neytendur um útgáfur
nýrra bóka og rafbóka, forrit/hugbúnað og aðgerðir/sérkenni
(features) fyrir flytjanlegar lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir
bækur; að láta í té vefsíðu sem hefur að geyma upplýsingar,
þekkingarbanka/-grunna sem ekki eru niðurhlaðanlegir og
þjónustu við neytendur/viðskiptavini á sviði rafbóka, tímarita og
dagblaða/fréttablaða, niðurhlaðanlegrar tónlistar,
niðurhlaðanlegs tölvuhugbúnaðar og forrita fyrir lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
færanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og flytjanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi, lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur,
spjaldtölvur, flytjanlegan gagnavinnslubúnað/-tæki/tölvubúnað/
-tæki til að hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til
að hafa í hendi og fylgihluti/aukahluti/varahluti fyrir lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, tölvur, spjaldtölvur,
færanlegan gagnavinnslubúnað/tæki/tölvubúnað/-tæki til að
hafa í hendi, snjallsíma og færanlegan búnað/tæki til að hafa í
hendi, þ.m.t. spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður til flutnings,
spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður til flutnings úr leðri, umslög/
slífar/vasar og hlífar (skins) úr silíkoni, efni/vefnaði og plasti
fyrir lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur,
endurhlaðanlegar rafhlöður/rafgeymar, bókaljós, filmur til hlífðar
Skráð landsbundin vörumerki
4
og spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður með innbyggðum
bókaljósum fyrir færanlegan rafeindabúnað/-tæki/sambyggð
spjöld/kápur/umslög/hlífar/slíður og bókaljós fyrir færanlegan
rafeindabúnað/-tæki og USB kaplar.
Flokkur 38: Fjarskipti; að láta í té beinlínutengdan aðgang í
einu skrefi að nettengingu/samskiptavef/-síðum á Netinu og að
láta í té þjónustu í tengslum við tölvupóst, þ.m.t. aðgang að
tölvupóstþjónustu/-forritum/-reikningum.
Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og
menningarstarfsemi; beinlínutengd rafræn útgáfa bóka,
rafbóka, stafrænna útgáfa, tímarita, dagblaða/fréttablaða,
teiknimyndabóka/-blaða/myndasögublaða/gamanmyndablaða,
myndasagna/grafískra sagna, myndabóka, barnabóka, texta/
ritaðs efnis og mynda um margvísleg efni; stafrænt innihald/efni
af/á vefsíðu/innihald/efni af/á stafrænni vefsíðu og stafræn efni/
miðlar þ.m.t. stafrænt hljóð, tónlist, stafræn myndbönd/myndir
og tölvuleikir, skjáleikir/myndleikir/myndbandsleikir og
flytjanlegir tölvuleikir/tölvuleikir fyrir fartölvur og forrit/
hugbúnaður allt í gegnum tengdan og þráðlausan Netaðgang
og færanlegan rafeindabúnað/-tæki; lán og samnýting/deiling
rafbóka og annarra rafrænna og stafrænna útgáfa; að láta í té
vefsíðu með rafrænar útgáfur sem ekki eru niðurhlaðanlegar,
þ.m.t. gagnrýni/upprifjanir/ritdóma um bækur, fréttir og greinar
á vefnum um barnabækur, ýmislegt efni um viðburði líðandi
stundar, viðburði sem gerðust á ákveðnum degi í sögunni,
kímni/gamansemi og blogg um lestölvur/aflestrarbúnað/-tæki
fyrir bækur og bækur; að láta í té upplýsingar um menntun og
upplýsingar í tengslum við skemmtun/afþreyingu í gegnum
vefsíðu; beinlínutengdar útgáfur, þ.m.t. blogg um lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur, bækur, rafrænar útgáfur og
höfunda, fréttir, barnabækur, kímni/gamansemi og um viðburði
sem gerðust á ákveðnum degi í sögunni; að láta í té vefsíðu
sem hefur að geyma rafrænar útgáfur sem ekki eru
niðurhlaðanlegar, þ.m.t. bækur, dagblöð/fréttablöð og tímarit
um margvísleg efni; að láta í té áður upptekna tónlist sem ekki
er niðurhlaðanleg öll beinlínutengd í gegnum
alheimstölvunetkerfi; þjónusta í tengslum við skemmtanir/
afþreyingu þ.m.t. að láta í té tímabundin not af tölvuleikjum á
ýmsum sviðum sem ekki eru niðurhlaðanlegir; skemmtun/
afþreying í formi þess að láta í té beinlínutengda gagnrýni/
upprifjun/ritdóma um bækur, persónulegar tillögur/meðmæli/
ráðleggingar og viðtöl við höfunda; að láta í té vefsíðu sem
hefur að geyma upplýsingar um bækur, gagnrýni/upprifjun/
ritdóma um bækur, frægt fólk, útgáfustarfsemi, fréttir tengdar
skemmtun/afþreyingu, bókarspjöld/-kápur/hönnuði
bókarspjalda/-kápa, hönnuði bókarkápa/hlífðarkápa, höfunda
og bókasafnara; að láta í té tillögur/meðmæli/ráðleggingar og
gagnrýni/upprifjun/ritdóma um bækur, teiknimyndabækur/-blöð/
myndasögublöð/gamanmyndablöð, myndasögur/grafískar
sögur, tímarit og aðrar rafrænar útgáfur og tónlist, leiki,
vefsíður, blogg og aðra stafræna skemmtun/afþreyingu; að láta
í té vefsíðu þar sem notendur geta gefið einkunnir/mat,
gagnrýni/upprifjun/ritdóma og tillögur/meðmæli/ráðleggingar um
bækur, tímarit og aðrar rafrænar útgáfur og tónlist, leiki,
vefsíður, blogg og aðra stafræna skemmtun/afþreyingu; að láta
í té vefsíðu sem hefur að geyma tæknilegar upplýsingar á því
sviði að láta í té aðstoð við virkjun og notkun á lestölvum/
aflestrarbúnaði/-tækjum fyrir bækur, niðurhali á rafrænum
útgáfum og beinlínutengdum áskriftum/reikningum
viðskiptavina.
Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og
hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta
á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og
tölvuhugbúnaðar; að láta í té vefsíðu sem hefur að geyma
tölvuhugbúnað og forrit sem ekki eru niðurhlaðanleg til lestrar,
kaups, geymslu og samnýtingu/deilingu bóka og stafræns
innihalds/efnis um margvísleg efni; að láta í té reglubundnar
uppfærslur í tengslum við færanlegar lestölvur/aflestrarbúnað/
-tæki fyrir bækur og færanlegan hugbúnað, fastbúnað,
aðgerðir/sérkenni (features) og stjórnkerfi fyrir lestölvur/
aflestrarbúnað/-tæki fyrir bækur til áskrifenda í gegnum
ELS tíðindi 2.2014
rafrænan póst/tölvupóst; að láta í té vefbyggð kerfi og
beinlínutengdar gáttir til að láta notendum í té upplýstar tillögur/
meðmæli/ráðleggingar um neytendavörur og þjónustu sem er
staðfest af innsettri kjörstillingu og samskiptavefjum/
félagsnetum notandans og að láta notendum í té vandaðar
persónulegar tillögur/meðmæli/ráðleggingar um bækur,
rafbækur, höfunda, viðfangsefni bóka, tegundir bóka, tónlist og
stafrænt skemmti-/afþreyingarefni/-miðla; vefgáttaþjónusta á
því sviði að láta í té vefbyggð kerfi og beinlínutengdar gáttir fyrir
notendur til að geta haft umsjón með/stjórna lestölvum/
aflestrarbúnaði/-tækjum, búnaði/tækjum til að hafa í hendi og
tölvubúnaði/-tækjum, gögnum, stafrænu efni/miðlum,
hugbúnaðarforritum/hugbúnaði/forritum og rafrænum útgáfum
úr fjarlægð, þ.m.t. bókum, rafbókum, tímaritum, dagblöðum/
fréttablöðum, textum/rituðu efni og myndum og að láta í té
vefbyggð kerfi og beinlínutengdar gáttir sem láta notendum í té
nákvæmar/ákveðnar, upplýstar tillögur/meðmæli/ráðleggingar
um neytendavörur og þjónustu sem er staðfest af innsettri
kjörstillingu og samskiptavefjum/félagsnetum notandans og að
láta notendum í té vandaðar persónulegar tillögur/meðmæli/
ráðleggingar um bækur, rafbækur, höfunda, viðfangsefni bóka,
tegundir bóka, tónlist og stafræn skemmti-/afþreyingarefni/
-miðla.
Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar
einstaklingum og eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í
þágu einstaklinga; beinlínutengd nettengingar-/netsamstarfs-/
tengslamyndunar-/samfélagsvefja-/félagsnetsþjónusta á sviði
niðurhlaðanlegra rafrænna og stafrænna útgáfa og stafræns
efnis/miðla sem hafa að geyma bækur, dagblöð/fréttablöð,
tímarit, tímarit sem koma út reglulega, stafrænar myndir,
vefsíður, tónlist, leiki og aðra stafræna skemmtun/afþreyingu.
Skrán.nr. (111)
3/2014
Ums.nr. (210) 1688/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.6.2012
ARCTIC EXPLORER
Eigandi: (730) Franch Michelsen ehf., Laugavegi 15,
101 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr
góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra
flokka; skartgripir, gimsteinar.
Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum
efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir;
ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir;
svipur, aktygi og reiðtygi.
Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.
Skráð landsbundin vörumerki
5
Skrán.nr. (111)
4/2014
Ums.nr. (210) 2334/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 30.8.2012
Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA
(NISSAN MOTOR CO., LTD.), No. 2 Takaracho,
Kanagawa-ku Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 12: Búnaður/tæki/vélar til affermingar (til að halla
járnbrautar-/lestarvögnum til að nota til flutninga); ýtur /
búnaður/tæki/vélar til að ýta með (pusher cars) til að nota við
námugröft/-vinnslu; dráttarbílar / búnaður/tæki/vélar til að toga/
draga/hífa með (puller cars) til að nota við námugröft/-vinnslu;
dráttarvélar/gufuknúnar dráttarvélar; strengbrautir/kláfar/
sporbrautir/-vagnar/tæki til að meðhöndla farm eða fragt;
hreyflar og vélar fyrir/í farartæki til að nota á landi (þó ekki
íhlutir þeirra); sprengi-/brunavélar/-hreyflar; bensínvélar/
-hreyflar; díselvélar/-hreyflar; steinolíu-/ljósaolíu-/
eldsneytisvélar/-hreyflar; gufuvélar/-hreyflar; gufuvélar/-hreyflar
fyrir/í farartæki; þotu-/strókhreyflar/-vélar; þrýsti-/þotuhverflar/
þrýsti-/kjarnastreymis-/einstreymishreyflar/-vélar;
skrúfuhverflar/skrúfuhverfi-/skrúfuþotuhreyflar/-vélar; þrýstlar/
þrýstiloftshreyflar/-vélar; hverflar/túrbínur; gashverflar/-túrbínur;
lofthverflar/-túrbínur; gufuhverflar/-túrbínur; vökvaknúnir
hverflar/túrbínur/vatnshverflar; vélahlutar/íhlutir fyrir/í farartæki
til að nota á landi; ásar/snúningsásar, öxlar eða spindlar; legur;
kúplingsöxlar/ástengsli; gírkassar/skiptingar/drif og gírar/
drifbúnaður; milli-/leiði-/trissuhjól (idling pulleys); kambar/
kambhjól; bakkgírar; niðurfærslugírar; talíu-/blakka-/trissu-/
reimhjólabelti/-reimar/-ólar (belt pulleys); gírkassa-/skiptinga-/
drifbelti/-reimar/-ólar; tennt hjól eða gírar; gírar til að nota við
hraðabreytingar/-skiptingar; vökvatengsli/-kúplingar; vökvaátaksbreytar/-vægisbreytar/vökvagírar; tenglar/hlekkir/tengsl/
tengingar; keðjur/rúllukeðjur; höggdeyfar; fjaðrir/gormar;
loftfjaðrir/-gormar; fjaðrir/gormar sem höggdeyfar;
vökvahöggdeyfar sem studdir eru með fjöðrum/gormum;
gormlaga fjaðrir; blaðfjaðrir/-gormar; gormfjaðrir; hemlar/
bremsur; keilulaga hemlar/bremsur; diskahemlar/-bremsur;
hemla-/bremsubönd/-borðar/hemilgjarðir/skálahemlar (band
brakes); hemlar/bremsur sem þrýsta á móti hjólum eða öðrum
hreyfanlegum hlutum (block brakes); fallhlífar; þjófavarnarkerfi
fyrir/í farartæki; hjólastólar; riðstraumshreyflar eða
jafnstraumshreyflar/rakstraumshreyflar fyrir/í farartæki til að
nota á landi (þó ekki íhlutir þeirra); skip og bátar, þ.m.t. hlutar
og fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir þeirra (þó ekki svifnökkvar/
-bátar); kanóar/eintrjáningar; vöruflutninga-/fragtskip;
skemmtiferðaskip; fiskibátar; flotaskip; kapalskip; ísbrjótar;
dýpkunarskip; hjól til að nota á vatni; tankskip; japanskir
flatbotna árabátar; prammar/vöruflutningaprammar/húsbátar;
seglskip; dráttarbátar; ferjur; bátar; vélbátar; snekkjur; stórir vél/skipsbátar (lunches); hlutar og fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir
fyrir skip og báta; skrúfur/hreyflar; skrúfur/hreyflar á/fyrir skip/
flugvélar; stýrisbúnaður/-vélar og stýri; stýri/stýrisblöð;
gufuknúinn stýrisbúnaður/-vélar fyrir skip og báta; rafknúinn
stýrisbúnaður/-vélar; stýri/stýrishjól fyrir skip og báta; árar;
keipar; róðrarspaðar fyrir kanóa/eintrjáninga; vindur til að nota
við fastsetningu/landfestingu; stoð/stólpar/klafar; lúguhlerar/
ELS tíðindi 2.2014
-hlífar úr stáli; fríholt/hlífðargrindur/stuðarar fyrir skip og báta;
fleygar fyrir lúgur; oki/þvertré fyrir lúgur; battingur/skálktré/
plankar fyrir lúgur; lokur/plötur/fjalir fyrir lúgur; merkisvísar/
-mælar til að nota á sjó (marine signal indicators); hlífar/
yfirbreiðslur fyrir báta; akkeriskranar/bátsuglur/davíður fyrir
báta; skorður/höft/kefar fyrir báta; kýraugu; rör/hólkar/augu/
pípur til að nota við landfestingu (mooring pipes); farartæki
með/á loftpúðum/svifnökkvar/-bátar; loftför, þ.m.t. hlutar og
fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir þeirra; sjálfsveifluvélar/sjálfvirkir
snúðar (auto gyros); loftbelgir; svifflugur; sjóflugvélar/flugbátar;
flugvélar sem geta lent og tekið á loft af láði og legi
(amphibious airplanes); þotur/flugvélar búnar þrýsti-/
þotuhverflum/þrýsti-/kjarnastreymis-/einstreymishreyflum/
-vélum; loftför búin skrúfuhverflum/skrúfuhverfi-/
skrúfuþotuhreyflum/-vélum; loftskip; loftför búin skrúfum/
hreyflum; þyrlur; þyril-/snúðblöð; lendingarbúnaður/stoðir; sæti;
súrefnisinnöndunartæki/-búnaður/súrefnisgrímur; þrýstistoðir/
-stangir/kraftsperrur í tengslum við yfirbyggingar/burðarvirki;
hjólbarðar/hjól/dekk fyrir loftför; vængir fyrir loftför; flugstýrikerfi/
-búnaður/-tæki; hjólbarðar; slöngur; bolur/skrokkar; klútar/klæði
fyrir eldsneytisgeyma í loftförum; stél; skrúfur/hreyflar; búnaður/
tæki til varnar frosti/ís; olíu-vökvaknúnar afls-/orkueiningar/
-stöðvar (oil hydraulic power units); farartæki á/fyrir járnbrautir,
þ.m.t. hlutar og fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir þeirra;
járnbrautar-/lestarvagnar til að nota til flutninga; járnbrautar-/
lestarvagnar fyrir farþega; kláfar/togbrautarvagnar/kláfferjur;
gufuknúnar eimreiðar; snjóruðnings-/mokstursbílar/-vélar;
eimreiðar sem knúnar eru af rafgeymum; rafknúnar eimreiðar;
lestir; eimreiðar knúnar af bruna-/sprengihreyflum/-vélum;
eimreiðar sem framleiða rafmagn; lestir knúnar af bruna-/
sprengihreyflum/-vélum; grindur/hillur (overhead racks);
yfirbyggingar farartækja; hjól/dekk; straumsöfnunarbúnaður/
-tæki; burðargrindur/hjólabúnaður/lendingarbúnaður;
undirvagnar; handföng/ólar (hand straps); hurðir; búnaður/tæki
til að opna og loka hurðum; tengi/tengingar/tengsli/kúplingar
fyrir járnbrautir; skíðalyftur; strengbrautir/kláfar/sporbrautir/
-vagnar/tæki þó ekki þau sem notuð eru til að meðhöndla farm;
bifreiðar/ökutæki, þ.m.t. hlutar og fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir
þeirra; bifreiðar/ökutæki; flutningabifreiðar/vörubílar/
lestarvagnar/pallbílar/trukkar/jeppar/sendibílar; sjúkrabifreiðar;
kappakstursbílar; farartæki til að nota við að blanda steypu/
steypubílar; farartæki til að nota við að úða/sprauta;
fólksbifreiðar/farþegavagnar; bílar til að nota á láði og legi;
snjóbílar/-sleðar/vélsleðar; sendibílar/sendiferðabílar/smárútur/
hjólhýsi og flutningabifreiðar/vörubílar/lestarvagnar/pallbílar/
trukkar/jeppar til auglýsinganota; brynvarin farartæki;
sturtubílar/vörubílar; farartæki fyrir færanleg bókasöfn/
bókabílar; dráttarvélar/traktorar; tengivagnar/kerrur/eftirvagnar/
vagnar/hjólhýsi; rafknúnir strætisvagnar/sporvagnar; rútur/
áætlunarbílar/hópferðabílar/vagnar/strætisvagnar; gaffallyftarar/
lyftarar/farartæki með lyftu/lyftara; líkvagnar/-bílar; hlutar og
fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir bifreiða/ökutækja; loftpúðar;
framrúður; loftdælur; tengsli/kúplingar; flautubúnaður/flautur;
sætishlífar/-ábreiður; sígarettukveikjarar fyrir/í bifreiðar/ökutæki;
bifreiðar-/botn-/vagngrindur; yfirbyggingar farartækja; hlífar/
ábreiður fyrir yfirbyggingar farartækja; teinar/hjólrif; slöngur/
pípur/rör; hurðarhúnar; aurhlífar; farangursgrindur;
baksýnisspeglar; stýri/stýrishjól; hlífar/ábreiður fyrir stýri/
stýrishjól; stuðarar; vindhlífar; stefnuljós/-merki; hlífar/blæjur/
skermar/bogar/festingar (holding tops); vélarhlífar fyrir bifreiðar/
ökutæki; gluggatjöld fyrir faratæki til að nota á landi; festingar/
haldarar fyrir varahjólbarða/-dekk; felgur fyrir hjólbarða/dekk/
hjól; þakgrindur; rúðuþurrkur; vélknúin tvíhjóla-farartæki og
reiðhjól/hjól, þ.m.t. hlutar og fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir
þeirra; tvíhjóla-farartæki; vélhjól/mótorhjól; reiðhjól/hjól; reiðhjól/
hjól til að fara með sendingar á; reiðhjól/hjól sem hægt er að
leggja saman; reiðhjól/hjól fyrir ferðalög/skoðunarferðir;
stöðluð/hefðbundin reiðhjól/hjól; reiðhjól/hjól til að keppa á
vegum úti; tvímenningsreiðhjól/-hjól; hlutar og fylgihlutir/
aukahlutir/varahlutir vélhjóla/mótorhjóla eða reiðhjóla/hjóla;
tannhjól eða sveifar; loftpumpur; viðvörunarflautur eða -bjöllur;
Skráð landsbundin vörumerki
6
hnakkar; snældur/spólur/öxlar/ásar; standar; handföng á
stýrishjól; keðjur; hulstur/box fyrir/utan um keðjur; bretti; körfur
og klyfjakörfur/hnakktöskur; handföng/grip; grindur fyrir
farangur/bögglaberar; hjólkoppar/-nafir; handföng; fríhjól/
fríhlaupstengsli (free wheels); rammar/grindur/stell; fótstig/
pedalar fyrir/á reiðhjól/hjól; framhemlar/-bremsur (front hawks);
gjarðir fyrir hjólbarða/dekk/hjól; léttivagnar (rickshaws); sleðar
og tæki sem renna á meiðum; hjólbörur; kerrur/vagnar;
hestvagnar; reiðhjólavagnar/-kerrur/-eftirvagnar; límbornar
gúmmíbætur til að gera við slöngur eða hjólbarða/dekk/hjól;
barnavagnar/-kerrur.
Flokkur 37: Byggingarstarfsemi/mannvirkjagerð; almenn
byggingarstarfsemi/mannvirkjagerð / byggingarþjónusta/
byggingarstjórn; dýpkun/dýpkunarstarfsemi; lagning slitlags á
vegi/hellu-/steinlagningar/malbikun á vegum; múrþjónusta/
múrhleðsla/steinhleðsla/húsasmíði; glergerð/glervinnsla;
bygging/samsetning/gerð stálmannvirkja/stálsmíði bygginga/
mannvirkja; pússning/múrhúðun/múrverk; trésmíði/smíði;
lagning/hleðsla flísa/skífna/steina, múrsteina/leirsteina/
tígulsteina eða hellna/steina/kubba; húsgagna-/
innréttingasmíði/uppsetning innréttinga; styrking bygginga/
mannvirkja; málningar-/lakkvinna; þjónusta í tengslum við
vinnupalla, jarðvinnu eða steypuvinnu vegna bygginga/
mannvirkja; frágangur innanhúss; vinna í tengslum við
málmplötur/málmþynnur/plötumálm/járnplötur/blikk/þakplötur;
frágangur/þétting bygginga/mannvirkja gegn raka/vætu/
rakavarnir bygginga/mannvirkja; þjónusta í tengslum við þök;
pípulagningar; uppsetning vélbúnaðar/véla eða útbúnaðar/
tækja/áhalda; borun borhola/brunna/vatnsbóla; rafmagnsvinna;
lagning/tenging vegna fjarskipta og tengd vinna;
varmaeinangrun bygginga/mannvirkja; ráðgjöf við
byggingarstarfsemi/mannvirkjagerð; skoðun/rannsókn/eftirlit,
viðhald, rekstur/vinnsla/stjórnun/framkvæmd í tengslum við
byggingar/mannvirki; skipasmíði; viðgerðir eða viðhald á
skipum og bátum; viðgerðir eða viðhald á loftförum; viðgerðir á
reiðhjólum/hjólum; viðgerðir eða viðhald á bifreiðum/
ökutækjum; viðgerðir eða viðhald farartækja á/fyrir járnbrautir;
viðgerðir eða viðhald á tvíhjóla-farartækjum; viðgerðir eða
viðhald á kvikmyndatöku-/-sýningarvélum/-tækjum og -búnaði;
viðgerðir eða viðhald á sjóntækjum/-búnaði/ljósfræðilegum
vélum/tækjum og búnaði; viðgerðir eða viðhald á
ljósmyndavélum/-tækjum og -búnaði; viðgerðir eða viðhald á
skjávörpum/sýningartækjum/-vélum/-búnaði; viðgerðir eða
viðhald á myndvörpum; viðgerðir á sjónaukum; viðgerðir á
myndavélum; viðgerðir á linsum; viðgerðir eða viðhald á vélum/
tækjum og búnaði sem notaður er til að meðhöndla farm;
viðgerðir eða viðhald á lyftum; viðgerðir á færiböndum;
viðgerðir eða viðhald á brunaboðum/brunaviðvörunarbúnaði/
-tækjum; viðgerðir eða viðhald á skrifstofuvélum/-tækjum og
-búnaði; viðgerðir eða viðhald á loftræstibúnaði/-tækjum;
viðgerðir eða viðhald á brennurum; viðgerðir eða viðhald á
kötlum/hiturum; viðgerðir eða viðhald á dælum/pumpum;
viðgerðir eða viðhald á kæli-/frystivélum/-tækjum og -búnaði;
viðgerðir eða viðhald á raftæknilegum/rafrænum vélum/tækjum
og búnaði; viðgerðir eða viðhald á tölvum; viðgerðir eða viðhald
á símtækjum/-búnaði og -áhöldum; viðgerðir á símum; viðgerðir
á sjónvarpstækjum/-búnaði eða útvarpstækjum/-búnaði;
viðgerðir eða viðhald á fjarskiptavélum/-tækjum og -búnaði;
viðgerðir eða viðhald á myndtíðnivélum/-tækjum og -búnaði;
viðgerðir á bréfsíma-/myndsímatækjum/-vélum/-búnaði;
viðgerðir eða viðhald á vélum/tækjum og búnaði til að nota við
byggingarstarfsemi/mannvirkjagerð; viðgerðir eða viðhald á
rafmagnsvélum/-tækjum og -búnaði til almennra nota; viðhald
eða viðgerðir á tækjum/búnaði til lýsingar; viðgerðir eða viðhald
á vélum/hreyflum; viðgerðir eða viðhald á orkudreifi- eða
-stjórnvélum/-tækjum og -búnaði; viðgerðir eða viðhald á
rafölum; viðgerðir eða viðhald á rannsóknar-/tilraunavélum/
-tækjum, -búnaði og -áhöldum; viðgerðir eða viðhald á
mælingar- og prófunarvélum/-tækjum og -búnaði/-áhöldum;
viðgerðir eða viðhald á lækningavélum/-tækjum og -búnaði/
ELS tíðindi 2.2014
-áhöldum; viðgerðir eða viðhald á skotvopnum; viðgerðir eða
viðhald á prent- eða bókbandsvélum/-tækjum eða -búnaði/
-áhöldum; viðgerðir eða viðhald á efnafræðivélum/-tækjum eða
-búnaði/-áhöldum.
Forgangsréttur: (300) 2.3.2012, Japan, 2012-015938;
2.3.2012, Japan, 2012-015939; 2.3.2012, Japan, 2012-015940;
2.3.2012, Japan, 2012-015941.
Skrán.nr. (111)
5/2014
Ums.nr. (210) 2394/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 7.9.2012
easypad
Eigandi: (730) EXIM ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar;
slökkvitæki.
Flokkur 38: Fjarskipti.
Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og
menningarstarfsemi.
Skrán.nr. (111)
6/2014
Ums.nr. (210) 2396/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 7.9.2012
easyprint
Eigandi: (730) EXIM ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 2: Málning, gljákvoða (fernis), lakk; ryðvarnarefni og
fúavarnarefni; litarefni; litfestir; óunnin náttúruleg kvoða;
málmþynnur og málmduft fyrir málara, skreytingamenn og
listamenn, þó ekki fyrir prentara eða til prentunar.
Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar,
landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar;
sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,
björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að
leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna
rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda
hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar,
stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður;
vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar,
tölvuhugbúnaður; slökkvitæki og snjallsímar.
Flokkur 16: Bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til
heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar;
fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar
(sem ekki eru talin í öðrum flokkum).
Skrán.nr. (111)
7/2014
Ums.nr. (210) 2651/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 3.10.2012
Eigandi: (730) Skýrslutæknifélag Íslands, Engjateigi 9,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 16: Prentuð útgáfa tímaritsins Tölvumál.
Flokkur 41: Rafræn útgáfa tímaritsins Tölvumál.
(500) Merkið er skráð á grundvelli markaðsfestu.
Skráð landsbundin vörumerki
7
Skrán.nr. (111)
8/2014
Ums.nr. (210) 3411/2012
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 4.12.2012
Skrán.nr. (111) 10/2014
Ums.nr. (210) 1550/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 28.5.2013
BULLDOG
Eigandi: (730) CK3 LLC, co/KENYON & KENYON,
One Brodway, New York, NY 10004-1007, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 33: Gin.
Skrán.nr. (111) 9/2014
Ums.nr. (210) 773/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 14.3.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Karelia Tobacco Company, Inc.,
Athinon Street, GR-24100 Kalamata, Grikklandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 34: Tóbak; vindlar, sígarettur, smávindlar; hlutir fyrir
reykingamenn; öskubakkar; sígarettuhulstur, kveikjarar,
sígarettupappír og eldspýtur.
Eigandi: (730) OLFA CORPORATION,
Higashi-Nakamoto 2-11-8, Higashinari-ku, Osaka, Japan.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 8: Hnífar; skerar; handknúin skurðarverkfæri; einnota
blöð fyrir handklippur; einnota hulstur fyrir notaða blaðhluta;
hlutar handskurðarverkfæra, einkum blaðstilli-rennihlutar,
losanlegir endahlutar til að festa inndraganleg renniblöð;
sköfunarverkfæri (handverkfæri), einkum handsköfur til að
fjarlægja ryð eða bletti af málmflötum; skæri; klippur; hlutar og
tengihlutir fyrir allar framangreindar vörur.
Flokkur 16: Skerar til skrifstofunota; pappírsskerar
(skrifstofutæki); bréfahnífar (skrifstofutæki); blýantsyddarar;
bréfaopnarar; skurðarmottur; pappírs-, pappa- og
vefnaðarskerar; pappírs- og pappahnífar; skurðarhnífar með
inndraganlegu renniblaði fyrir bréfsefni eða til skrifstofunota;
einnota hulstur fyrir notaða blaðhluta skurðarhnífa með
inndraganlegu renniblaði fyrir bréfsefni eða til skrifstofunota;
einnota blöð fyrir skurðarhnífa með inndraganlegu renniblaði
fyrir bréfsefni eða til skrifstofunota; reglustikur (skrifstofutæki);
pappírssnúningsskerar; hlutar og tengihlutir fyrir allar
framangreindar vörur.
Skrán.nr. (111) 11/2014
Ums.nr. (210) 2241/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 6.8.2013
Bambus.is
Eigandi: (730) Dagný Ósk Ásgeirsdóttir, Frostafold 46,
112 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra
margvíslegum vörum, þ.e. taubleyjum, taubleyjufylgihlutum,
taudömubindum, taubrjóstainnleggjum, barnaburðarpokum,
umhverfisvænum leikföngum, fatnaði, umhverfisvænum
snyrtivörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir
viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á
auðveldan og þægilegan hátt.
Skrán.nr. (111) 12/2014
Ums.nr. (210) 2242/2013
(540)
Skrán.dags. (151)
Ums.dags. (220)
3.2.2014
6.8.2013
panda
Eigandi: (730) Dagný Ósk Ásgeirsdóttir, Frostafold 46,
112 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 3: Náttúruleg sápa fyrir þvott (sápuhnetur).
Flokkur 5: Taubleyjur, taubleyjufylgihlutir, taudömubindi,
taubrjóstainnlegg.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
8
Skrán.nr. (111) 13/2014
Ums.nr. (210) 2246/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 6.8.2013
Skrán.nr. (111) 16/2014
Ums.nr. (210) 2593/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.9.2013
SPIDERTECH
Eigandi: (730) Spidertech Inc., 3370 Pharmacy Avenue,
Scarborough, Ontario M1W 3K4, Kanada.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Sjálflímandi strimlar/borðar/bönd til notkunar á
líkama; sjálflímandi strimlar/borðar/bönd til læknisfræðilegra
nota.
Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra
margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir
viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á
auðveldan og þægilegan hátt á sviði sjálflímandi strimla/borða/
banda til notkunar á líkama; smásölu- og heildsöluþjónusta í
tengslum við sjálflímandi strimla/borða/bönd til notkunar á
líkama.
Flokkur 40: Framleiðsla á sjálflímandi strimlum/borðum/
böndum til notkunar á líkama.
Flokkur 41: Að láta í té leiðbeiningar/kennslu og fræðslu-/
menntunarþjónustu í tengslum við sjálflímandi strimla/borða/
bönd til notkunar á líkama.
Flokkur 44: Að láta í té upplýsingaþjónustu í tengslum við
sjálflímandi strimla/borða/bönd til notkunar á líkama.
Skrán.nr. (111) 14/2014
Ums.nr. (210) 2461/2013
(540)
Eigandi: (730) ANZA AB, Box 133, 564 23 Bankeryd, Svíþjóð.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113
Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 8: Handknúin tól til notkunar fyrir veggfóðrara, málara
og tómstundamálara, þar á meðal hnífar; sparslspaðar;
fúguhnífar; kíttispaðar; sköfur; veggfóðurshnífar;
veggfóðrunaráhöld; veggfóðursskæri;
veggfóðurssamskeytasléttarar; blöð fyrir fagverkfæri;
veggfóðurssamskeytarúllur; veggfóðursskurðarstokkar;
veggfóðursrifstikur; veggfóðursstikur (ekki til mælinga);
slípiáhöld; stálblöð; slípikorkar; vefnaðaráhöld; flísalímsspaðar.
Flokkur 16: Vörur handa listamönnum; málningarpenslar;
málningaráhöld til nota fyrir veggfóðrara, málara og
tómstundamálara, þar á meðal málningarrúllur; rúllugrindur og
rúllusköft þar að lútandi; mynstraðar málningarrúllur; þar á
meðal málningarpúðar; plasthúðunarrúllur.
Flokkur 21: Stálburstar.
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.8.2013
LIFE STREAM
Eigandi: (730) Lifestream International Limited,
24 Kawana St., Northcote, Auckland 0627, Nýja-Sjálandi.
Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Efni og efnablöndur til nota við lyflækningar,
lækningar og dýralækningar; lyfjafræðilegar efnablöndur til nota
við umhirðu húðar; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra
nota; efni til að bæta mataræði; sérfæði og næringardrykkir;
matur og drykkir fyrir ungbörn og sjúklinga; vítamín og
steinefna blöndur, bætiefni og kjarnar; næringaraukandi efni;
andoxunarfæðubótarefni, næringardrykkir, meðferðar- og
heilsublöndur í þessum flokki af náttúrulegum uppruna til
læknisfræðilegra nota; fæðubótarefni, fæðubótarefni úr jurtum,
drykkir og matur til læknisfræðilegra nota, megrunarfæði og
drykkir til læknisfræðilegra nota.
Skrán.nr. (111) 15/2014
Ums.nr. (210) 2527/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 5.9.2013
NEFOXEF
Eigandi: (730) Mylan AB, Box 23033, 104 35 Stockholm,
Svíþjóð.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur til meðhöndlunar á hita.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
9
Skrán.nr. (111) 17/2014
Ums.nr. (210) 2800/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 30.9.2013
Skrán.nr. (111) 18/2014
Ums.nr. (210) 2900/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 9.10.2013
PRE COLD
Eigandi: (730) Viking River Cruises (Bermuda) Ltd.,
Clarendon House, 2 Church Street, Hamilton HM 11,
Bermudaeyjum.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 39: Flutningur á farþegum og vörum/varningi/farmi;
þjónusta í tengslum við siglingar/skemmtisiglingar; þjónusta í
tengslum við skemmtiferðaskip; þjónusta ferðaskrifstofa, þ.m.t.
að panta og taka á móti bókunum í tengslum við flutning á
farþegum og vörum/varningi/farmi; rekstrarþjónusta í tengslum
við ferðir/ferðalög; ráðstafanir/undirbúningur í tengslum við
siglingar/skemmtisiglingar; pöntunar-/bókunarþjónusta í
tengslum við flutning/samgöngur; pöntunar-/bókunarþjónusta í
tengslum við siglingar/skemmtisiglingar og skemmtiferðaskip;
skipulagning á leiðöngrum/skemmtiferðum/skoðunarferðum; að
láta í té upplýsingar og ráðleggingar í tengslum við alla
framangreinda þjónustu.
Flokkur 41: Ráðstafanir/undirbúningur, skipulagning og stjórn/
umsjón/hýsing félagslegra/samfélagslegra atburða/viðburða á
sviði skemmtunar/afþreyingar; þjónusta í tengslum við
skemmtun/afþreyingu og fræðslu á sviði danssýninga og
tónlistarflutnings fyrir framan áhorfendur/í beinni útsendingu;
upplýsingar í tengslum við skemmtun/afþreyingu; skemmti-/
afþreyingarþjónusta, þ.m.t. skipulagning og framkvæmd/stjórn í
tengslum við veislur/samkvæmi/boð, vín- og matarsmökkun,
keppnir, sýningar á sviði, sýningar í næturklúbbum,
fjölleikasýningar og gamanleik/uppistand/grínsýningar og
uppfærslu/uppsetningu leikrita og söngleikja/danssýninga;
skemmti-/afþreyingarþjónusta, þ.m.t. fjárhættuspil/leikir í
spilavítum/-sölum; þjónusta í tengslum við fræðslu, þ.m.t.
framkvæmd/stjórn matreiðslunámskeiða, fyrirlestra/erinda og
málstofa/námskeiða á sviði tónlistar, leiklistar/leikhúsa og
kvikmynda; þjónusta í tengslum við spilasali/tölvuleikjasali;
bókasöfn; gagnvirk sjónvarpsdagskrá/-þættir í farþegarýmum/
klefum/káetum; þjónusta heilsuræktarstöðva, þ.m.t. að láta í té
leiðbeiningar/kennslu, tíma/kennslustundir og búnað/tæki á
sviði líkamsræktar/hreyfingar; skipulagning og stjórn/umsjón/
hýsing atburða/viðburða á sviði menningar og lista;
skipulagning sýninga í menningarlegum eða fræðilegum
tilgangi.
Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta;
hótelþjónusta; þjónusta veitingahúsa/-staða; þjónusta
ferðaskrifstofa, þ.m.t. að panta og taka á móti bókunum í
tengslum við hótel, veitingahús/-staði og tímabundna gistingu;
pöntunar- og bókunarþjónusta í tengslum við hótel,
veitingahús/-staði og tímabundna gistingu; ráðgjafar- og
ráðleggingarþjónusta í tengslum við allt framangreint.
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Zymetech ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík,
Íslandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga;
efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi;
sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur;
fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi;
tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að
eyða meindýrum, sveppum og illgresi; ensím til neyslu fyrir
menn í læknisfræðilegum tilgangi; sprey til nota í
læknisfræðilegum tilgangi.
Flokkur 10: Tækni- og læknisfræðilegar vörur, einkum tæki og
búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og
dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til
bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár.
Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl
og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og
sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt;
sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís; tyggigúmmi og
sælgæti.
Skrán.nr. (111) 19/2014
Ums.nr. (210) 3096/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 29.10.2013
Ilmhús
Eigandi: (730) Madison ehf., Hraunteigi 4, 105 Reykjavík,
Íslandi.
Umboðsm.: (740) Nordik legal slf. c/o Friðleifur E.
Guðmundsson, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 44: Fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn.
Skrán.nr. (111) 20/2014
Ums.nr. (210) 3098/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 30.10.2013
Eigandi: (730) Skálpi ehf., Skútuvogi 12e, 104 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 39: Ferðaþjónusta.
Skráð landsbundin vörumerki
10
Skrán.nr. (111) 21/2014
Ums.nr. (210) 3133/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 4.11.2013
Skrán.nr. (111) 24/2014
Ums.nr. (210) 3192/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 11.11.2013
BARNABOXIÐ
Eigandi: (730) Fjarskipti hf. (Vodafone), Skútuvogi 2,
104 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi.
Flokkur 38: Fjarskipti.
Flokkur 41: Skemmtistarfsemi; leiga á sjónvarpsefni.
Skrán.nr. (111) 22/2014
Ums.nr. (210) 3151/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 7.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Ylja
Eigandi: (730) Árný Björk Birgisdóttir, Hrísmóum 9,
210 Garðabæ, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 24: Teppi, minjagripir úr þæfðri ull.
Flokkur 25: Barnaskór úr ull, inniskór/sokkar, húfur, vettlingar/
grifflur/stúkur, peysur/kápur, treflar/sjöl, legghlífar, kjólar, vesti.
Skrán.nr. (111) 23/2014
Ums.nr. (210) 3177/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 8.11.2013
MEKONOMEN
Eigandi: (730) Mekonomen AB, Box 6077,
141 06 Kungens Kurva, Svíþjóð.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við heildsölu,
endursölu og smásölu á varahlutum, tólum, hjólbörðum,
felgum, aukabúnaði og vörum fyrir ökutæki og báta, viðhald á
ökutækjum og bátum, þjónustu við ökutæki og báta, akstur,
báta og siglingar, vörum fyrir öryggi barna, bílasætum og
-sessum, sólargluggatjöldum, fylgihlutum fyrir dýr, vörum fyrir
öryggi dýra, búrum til að flytja dýr, vörum til að útvega
afþreyingu í tengslum við bílaferðir og bátasiglingar, GPSstaðsetningarkerfum, rafhlöðum og aukabúnaði fyrir rafhlöður,
spennubreytum, vörum til að ferma og flytja í tengslum við
bílaferðir og bátasiglingar, farangursgrindum á þaki,
hjólagrindum, nestisbúnaði, kæliboxum, sólgleraugum,
gleraugum, snjómokstursvörum og íssköfum, hlífðarfatnaði og
hlífðarvörum, hlutum fyrir tengivagna og yfirbreiðslum fyrir
farartæki og báta, dráttarkúlum og viðbótarbúnaði fyrir
dráttarkúlur, glitaugum, snjókeðjum, áfengismælum,
dráttarköðlum, vörum til geymslu í farartækjum og bátum,
vörum til hreinsunar og viðhalds farartækja og báta, mótunarog stillivörum fyrir farartæki og báta, lömpum og lampahlutum,
hlífðarvörum fyrir farartæki og báta, hreinsivörum, bókum og
dagblöðum, sætmeti (sælgæti) og drykkjum, ávöxtum og
matvælum, þvottavörum, vörum fyrir umhirðu á felgum og
dekkjum.
Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi;
gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti.
Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og
lagnaþjónusta; viðgerðir og viðhald ökutækja; ráðgjöf í
tengslum við viðgerðir og viðhald ökutækja; samsetning og
uppsetning hluta og tengihluta fyrir farartæki; þvottur á
farartækjum.
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Bergmenn ehf., Klængshóli, 621 Dalvík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 39: Loftflutningar, fylgdarþjónusta við ferðamenn,
farþegaflutningar, skoðunarferðir, skipulagning ferða, flutningur
ferðamanna, ferðabókunarþjónusta.
Flokkur 41: Skemmtun, skipulagning á og stjórnun á
vinnustofum (þjálfun), starfstengd ráðgjöf á sviði menntunar og
þjálfunar, kennsla.
Flokkur 43: Gistiþjónustumiðlun, útleiga á tímabundinni
gistingu, bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu, bókun á
gistihúsum, gistihús, ferðamannaheimili, hótelbókanir, hótel,
veitingahús.
Skrán.nr. (111) 25/2014
Ums.nr. (210) 3231/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 15.11.2013
Eigandi: (730) Kristinn Jón Ólafsson, Úthlíð 13,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Mælingatæki, eftirlitstæki, kennslutæki og -búnaður,
búnaður og tæki til að stilla eða stjórna rafmagni,
tölvuhugbúnaður, snjallsímaforrit, smáforrit.
Flokkur 11: Lampar, tæki og búnaður fyrir lýsingu.
Flokkur 16: Barnabækur, prentað mál, bókbandsefni, fræðsluog kennslugögn.
Flokkur 28: Tuskudýr, leikspil, leikföng.
Flokkur 41: Fræðsla, leikjaþjónusta um internetið, útgáfa á
rafrænum bókum, uppfærsla leiksýninga, þjónusta í tengslum
við sjónvarpsefni, framleiðsla á sjónvarpsefni.
Skráð landsbundin vörumerki
11
Skrán.nr. (111) 26/2014
Ums.nr. (210) 3232/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 15.11.2013
Skrán.nr. (111) 29/2014
Ums.nr. (210) 3265/2013
(540)
ECOMALS
Iceprotein
Eigandi: (730) Kristinn Jón Ólafsson, Úthlíð 13,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Mælingatæki, eftirlitstæki, kennslutæki og -búnaður,
búnaður og tæki til að stilla eða stjórna rafmagni,
tölvuhugbúnaður, snjallsímaforrit, smáforrit.
Flokkur 11: Lampar, tæki og búnaður fyrir lýsingu.
Flokkur 16: Barnabækur, prentað mál, bókbandsefni, fræðsluog kennslugögn.
Flokkur 28: Tuskudýr, leikspil, leikföng.
Flokkur 41: Fræðsla, leikjaþjónusta um internetið, útgáfa á
rafrænum bókum, uppfærsla leiksýninga, þjónusta í tengslum
við sjónvarpsefni, framleiðsla á sjónvarpsefni.
Skrán.nr. (111) 27/2014
Ums.nr. (210) 3234/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.11.2013
Eigandi: (730) Iceprotein ehf., Háeyri 1, 550 Sauðárkróki,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 5: Sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr;
fæðubótarefni fyrir menn og dýr.
Skrán.nr. (111) 30/2014
Ums.nr. (210) 3267/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.11.2013
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 15.11.2013
MARINE MARVEL
Eigandi: (730) Zymetech ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík,
Íslandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott,
ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur,
snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur.
Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga;
efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi;
sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur;
fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi;
tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að
eyða meindýrum, sveppum og illgresi; ensím til neyslu fyrir
menn í læknisfræðilegum tilgangi; sprey til nota í
læknisfræðilegum tilgangi.
Flokkur 10: Tækni- og læknisfræðilegar vörur, einkum tæki og
búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og
dýralækninga, gervilimir, -augu og tennur; hlutir til
bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár.
Skrán.nr. (111) 28/2014
Ums.nr. (210) 3255/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 19.11.2013
Eigandi: (730) My Signature ehf., Boðagranda 5,
107 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 3: Snyrtivörur, sápur, ilmolíur.
Flokkur 44: Ráðgjöf í tengslum við snyrtivörur.
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Proper Pipe ehf., Brekkustíg 44, 260 Njarðvík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun
sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin
gervikvoða, óunnar plastvörur; slökkviefni; efnablöndur til
herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; lím- og
bindiefni til iðnaðarnota.
Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr
málmi, járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr
málmi; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra
flokka.
Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; vélatengsli og drifbúnaður (þó
ekki í ökutæki); lanbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar.
Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og
hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar.
Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar,
landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar;
sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,
björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki sem
notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd,
segulgagnaberar, gagnadiskar; reiknivélar,
gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki.
Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir loftræstingu, vatns- og
hreinlætislagnir.
Flokkur 16: Fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki).
Flokkur 17: Gúmmí; hálfunnið þanið plast til iðnaðarnota; efni
til hvers konar þéttingar eða einangrunar; sveigjanlegar pípur
sem ekki eru úr málmi.
Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar
pípur í byggingar, (ekki úr málmi).
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og
lagnaþjónusta.
Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta.
Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og
hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta
á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og
tölvuhugbúnaðar.
Skráð landsbundin vörumerki
12
Skrán.nr. (111) 31/2014
Ums.nr. (210) 3268/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.11.2013
Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company,
One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202,
Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott, svo
sem þvotta- og hreinsiefni, efni fyrir fegrun og meðferð efna;
þvottaefni; bleikisölt; bleikisódi; efni sem notuð eru til að
fjarlægja bletti og draga úr rafmagni í fatnaði og efnum; blámi til
þvotta; ilmaukandi efni fyrir þvott; klútar vættir með hreinsiefni
til hreinsunar; efni til að lýsa upp liti til heimilisnota; efni til að
fjarlægja lit; þurrhreinsunarefni; efnabætir og mýkingarefni;
þvottableikiefni; þvottablámi; þvottagljái; þvottableytiefni;
þvottasterkja; þvottavax; bleikiefni fyrir leður; ilmpúðar til að
setja ilm á tau; sódalútur; blettahreinsir; sterkjugljái til þvotta;
þvottasódi til hreinsunar; hvíttunarefni; sápur til heimilisnota;
sápur til að lýsa vefnað; efnablöndur fyrir umhirðu,
meðhöndlum og fegrun efna; ilmblöndur; reykelsi; olíur fyrir
ilmvötn og ilmi; ilmvötn til heimilisnota og til að nota á efni;
ilmviður; ilmefni; ilmolíur; svæliefni til að senda út í loftið,
andrúmsloftið eða setja á efni í formi reyks, gufu eða gass; efni
sem senda frá sér ilm út í loftið; ilmolíur til ilmolíumeðferðar;
sápur, efni til að hreinsa yfirborðsfleti; hreinsiefni og fituhreinsir
fyrir ofna og grill; klútar og skrúbbar vættir með hreinsiefni til
hreinsunar; efni til að hreinsa skán, til heimilisnota;
fituhreinsiefni; sótthreinsisápur; stöm fljótandi efni fyrir gólf;
stamt vax fyrir gólf; gólfvax; efni til að fjarlægja gólfvax
(ræstiefni); fægiefni og glansefni; efni til að hreinsa
klósettskálar; einnota hreinsiblautklútar með hreinsilausn til að
hreinsa harða fleti; húsgagnabón; alhliða hreinsiefni;
afrafmagnandi efni til heimilisnota; efni til að nota við ræstingu,
fægingu, hreinsun og slípun; efnablöndur til hreinsunar,
umhirðu og fegrunar hnífapara og diska; uppþvottaduft;
uppþvottaefni; uppþvottablöndur; þurrkefni fyrir uppþvottavélar.
Skrán.nr. (111) 32/2014
Ums.nr. (210) 3269/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Ernst Backman, Lindarflöt 36, 210 Garðabæ,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 32: Bjór.
Skrán.nr. (111) 33/2014
Ums.nr. (210) 3270/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Ernst Backman, Lindarflöt 36, 210 Garðabæ,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 32: Bjór.
Skrán.nr. (111) 34/2014
Ums.nr. (210) 3271/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 21.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Ernst Backman, Lindarflöt 36, 210 Garðabæ,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 32: Bjór.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
13
Skrán.nr. (111) 35/2014
Ums.nr. (210) 3335/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 25.11.2013
Skrán.nr. (111) 38/2014
Ums.nr. (210) 3339/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
EMERGEN-C
Eigandi: (730) Alacer Corporation, 80 Icon, Foothill Ranch,
California 92610, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Vítamín- og steinefnafæðubótarefni;
fæðubótardrykkjarblöndur með vítamínum og steinefnum;
bragðbættar vítamíndrykkjarblöndur; fæðubótarefni.
Eigandi: (730) Össur Geirsson, Marbakkabraut 11,
200 Kópavogi, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 16: Prentað mál, fræðslu- og kennslugögn.
Skrán.nr. (111) 36/2014
Ums.nr. (210) 3336/2013
(540)
Skrán.nr. (111) 39/2014
Ums.nr. (210) 3340/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 25.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Adobe Systems Incorporated,
a Delaware corporation, 345 Park Avenue, San Jose,
California 95110, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582,
121 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður og tölvujaðartæki, þ.e. rafræn
teiknitæki; tölvuílagstæki fyrir snertiskjái; ílagstæki fyrir tölvur;
rafræn teiknitæki; niðurhalanlegur hugbúnaður í formi
smáforrits; niðurhalanlegar rafrænar útgáfur í formi
notendahandbóka og kennsluhandbóka á sviði tölva,
tölvuílagstækja, tölvuhugbúnaðar, skrifborðsútgáfu, stafrænnar
útgáfu, rafrænnar útgáfu, grafískrar hönnunar,
myndskreytingar, vigurteiknunar og myndlífgunar.
Skrán.nr. (111) 37/2014
Ums.nr. (210) 3338/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 26.11.2013
Eigandi: (730) Alacer Corporation, 80 Icon, Foothill Ranch,
California 92610, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Vítamín- og steinefnafæðubótarefni;
fæðubótardrykkjarblöndur með vítamínum og steinefnum;
bragðbættar vítamíndrykkjarblöndur; fæðubótarefni.
Skrán.nr. (111) 40/2014
Ums.nr. (210) 3341/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
OMNOM
Eigandi: (730) OMNOM ehf., Austurströnd 7,
170 Seltjarnarnesi, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður.
Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; brauð, sætabrauð og
sælgæti; ís til matar; sykur, sósur (bragðbætandi); ís.
Flokkur 32: Bjór.
Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).
SHISEIDO WHITE LUCENCY
Eigandi: (730) Shiseido Company Limited, 7-5-5 Ginza,
Chuo-Ku, Tokyo 104-0061, Japan.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott,
ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur,
snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur; ilmvötn; snyrtivörur fyrir
húðverndun; húðverndarvörur; förðunarvörur; hársnyrtivörur.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
14
Skrán.nr. (111) 41/2014
Ums.nr. (210) 3342/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
Skrán.nr. (111) 44/2014
Ums.nr. (210) 3346/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
DORITOS JACKED
Eigandi: (730) PepsiCo, Inc., 700 Anderson Hill Road,
Purchase, NY 10577, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl
og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og
sælgæti; ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep;
edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís; snarl tilbúið til neyslu
sem samanstendur aðallega af grjónum, höfrum/maís, korni/
kornmeti eða samsetningum þeirra, þ.m.t. kornflögur,
tortillaflögur/maísflögur, pítubrauð/-flögur, rísflögur, hrísflögur,
rís-/hrískökur, rís-/hrískex, kex, saltkringlur/-stangir, útblásið
snarl, poppkorn, sykrað/sykurhúðað poppkorn, sykraðar/
sykurhúðaðar hnetur, ídýfur/sósur fyrir snarl, salsa/salsasósur,
snarlstangir/-stykki.
Skrán.nr. (111) 42/2014
Ums.nr. (210) 3343/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
GLEYM MÉR EI
Eigandi: (730) Ása Gunnlaugsdóttir, Móatúni,
271 Mosfellsbæ, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr
góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra
flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga.
Skrán.nr. (111) 43/2014
Ums.nr. (210) 3344/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 27.11.2013
SHISEIDO PURENESS
Eigandi: (730) Shiseido Company Limited, 7-5-5 Ginza,
Chuo-ku, Tokyo 104-0061, Japan.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott,
ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur,
snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur; ilmvötn; snyrtivörur fyrir
húðverndun; húðverndarvörur; förðunarvörur; hársnyrtivörur.
Eigandi: (730) Klúbbur matreiðslumeistara, Pósthólf 1301,
121 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur;
niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti;
ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir;
matarolíur og matarfeiti.
Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl
og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og
sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt;
sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís.
Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og
skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi
dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm;
dýrafóður; malt.
Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir
drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til
drykkjargerðar.
Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og
menningarstarfsemi, allt í tengslum við starfsemi
kokkalandsliðsins.
Skrán.nr. (111) 45/2014
Ums.nr. (210) 3348/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 28.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Bleika Ísland ehf., Laugavegi 3, 101 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru;
ferðaþjónusta.
Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og
menningarstarfsemi.
Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
15
Skrán.nr. (111) 46/2014
Ums.nr. (210) 3349/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 29.11.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Árni Ólafsson, Birkibergi 22, 221 Hafnarfirði,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í
öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar.
Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur;
niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti;
ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir;
matarolíur og matarfeiti.
Skrán.nr. (111) 47/2014
Ums.nr. (210) 3350/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 29.11.2013
Skrán.nr. (111) 49/2014
Ums.nr. (210) 3403/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
Eigandi: (730) Slippurinn Akureyri ehf., Naustatanga 2,
600 Akureyri, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Tölvustýrðar færavindur ásamt aukabúnaði, s.s.
festingum, stjórnbúnaði.
Skrán.nr. (111) 50/2014
Ums.nr. (210) 3404/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
Tindabyggð
Eigandi: (730) Þórsgarður hf., Guðrúnartúni 8, 105 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 39: Ferðaþjónusta.
Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.
Skrán.nr. (111) 51/2014
Ums.nr. (210) 3405/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Selta ehf., Bæjarhrauni 10, 220 Hafnarfirði,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur;
niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti;
ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir;
matarolíur og matarfeiti.
Skrán.nr. (111) 48/2014
Ums.nr. (210) 3402/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
Eigandi: (730) Húsasmiðjan ehf., Holtavegi 10, 104 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 2: Málning, gljákvoða (fernis), lakk; ryðvarnarefni og
fúavarnarefni; litarefni; litfestir; óunnin náttúruleg kvoða;
málmþynnur og málmduft fyrir málara, skreytingamenn,
prentara og listamenn.
Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar
pípur í byggingar, ekki úr málmi; asfalt, bik og malbik;
færanlegar byggingar, ekki úr málmi, minnisvarðar; ekki úr
málmi.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi, rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Eigandi: (730) Meira Leiguhúsnæði ehf., Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 43: Hótelþjónusta.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
16
Skrán.nr. (111) 52/2014
Ums.nr. (210) 3407/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
Eigandi: (730) Á toppnum ehf., Jörfalind 26, 201 Kópavogi,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 10: Hlutir til bæklunarlækninga.
Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.
Skrán.nr. (111) 53/2014
Ums.nr. (210) 3408/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
REMAKE ELECTRIC
Eigandi: (730) ReMake Electric ehf., Hlíðasmára 14,
201 Kópavogi, Íslandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar,
landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar;
sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,
björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að
leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna
rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda
hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar,
stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður;
vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar,
gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki;
tæki til stjórnunar, prófunar og mælinga á rafmagni.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Flokkur 38: Fjarskipti; útvegun á aðgangi að gagnagrunnum;
útvegun notendaaðgangs að alheims tölvukerfum.
Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og
hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta
á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og
tölvuhugbúnaðar.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.nr. (111) 54/2014
Ums.nr. (210) 3409/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 2.12.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) ReMake Electric ehf., Hlíðasmára 14,
201 Kópavogi, Íslandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar,
landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar;
sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,
björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að
leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna
rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda
hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar,
stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður;
vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar,
gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki;
tæki til stjórnunar, prófunar og mælinga á rafmagni.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Flokkur 38: Fjarskipti; útvegun á aðgangi að gagnagrunnum;
útvegun notendaaðgangs að alheims tölvukerfum.
Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og
hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta
á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og
tölvuhugbúnaðar.
Skráð landsbundin vörumerki
17
Skrán.nr. (111) 55/2014
Ums.nr. (210) 3410/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 3.12.2013
Eigandi: (730) A&E Television Networks, LLC,
(a Delaware limited liability company), 235 East 45th Street,
New York, New York 10017, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 9: Hliðrænar og stafrænar hljóð- og vídeóupptökur,
það er, hljóð- og vídeódiskar, DVD- og CD diskar, sem
innihalda fræðslumyndir, raunveruleikasjónvarp, leikrit og
dagskrár sem tengjast framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn
ólöglegrar starfsemi, ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og
þeirra sem tengjast framfylgd laga; kvikmyndir sem innihalda
fræðslumyndir, raunveruleikasjónvarp, leikrit og dagskrár sem
tengjast framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn ólöglegrar
starfsemi, ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og þeirra sem
tengjast framfylgd laga; kvikmyndir útbúnar fyrir sendingu í
sjónvarpi, kapalsjónvarpi, stafrænu sjónvarpi eða
gervitunglasjónvarpi, fræðslumyndir, leikrit og efni sem tengist
framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn ólöglegrar starfsemi,
ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og þeirra sem tengjast
framfylgd laga; fræðslumyndir, leikrit og efni sem tengist
framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn ólöglegrar starfsemi,
ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og þeirra sem tengjast
framfylgd laga; niðurhlaðanlegar hljóð- og vídeóskrár, MP3
skrár, MP3 upptökur, beintengdir umræðuhópar, vefvarp og
hlaðvarp sem inniheldur fræðslumyndir, leikrit og efni sem
tengist framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn ólöglegrar
starfsemi, ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og þeirra sem
tengjast framfylgd laga.
Flokkur 38: Útsendingarþjónusta, það er, sjónvarp,
vídeóútvarp, Internetútvarp, kapalsjónvarp og þráðlaust útvarp,
stafrænt útvarp, gervitunglaútvarp og hljóðvarp; þráðlaus,
gervitungla og kapla útvarps- og sjónvarpsútsendingaþjónusta;
rafræn sending gagna um gervitungl; rafræn sending gagna um
hnattræn og staðbundin tölvunet; víðbands-samskiptaþjónusta,
það er, gervitungla- og kapalsjónvarp og þráðlaus netsending á
hljóði, myndum og gögnum; víedó-að-beiðni (video-ondemand) sendingaþjónusta; þráðlaus samskiptaþjónusta, það
er, sending sjónvarpsefnis og kvikmynda til hreyfanlegra tækja;
að láta í té beintengd spjallrými og rafrænar tilkynningatöflur til
rafrænna sendinga milli notenda á sviði fræðslumynda, leikrita
og efnis sem tengist framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn
ólöglegrar starfsemi, ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og
þeirra sem tengjast framfylgd laga; miðlun sjónvarpsefnis til
birtingar á samræmdum rásum/á sama tíma.
Flokkur 41: Fræðslu- og skemmtiþjónusta á sviði
framhaldsþátta í sjónvarpi sem innihalda efni sem er áhugavert
fyrir almenning; fræðslu- og skemmtiþjónusta á sviði
fjölmiðlaefnis sem er áhugavert fyrir almenning og er dreift um
ýmis tölvuumhverfi með margvíslegum sendimiðlum;
framleiðsla og dreifing sjónvarpsefnis og kvikmynda; klipping
sjónvarpsefnis og kvikmynda; birting sjónvarpsefnis á
samræmdum rásum/á sama tíma; skipulagning sjónvarpsefnis;
að láta í té beintengda gagnagrunna og krækjur í vefsíður
annarra efnisbirgja sem innihalda fræðslumyndir, leikrit og efni
sem tengist framfylgd laga, lagaumhverfi, rannsókn ólöglegrar
starfsemi, ólöglegri starfsemi og lífi glæpamanna og þeirra sem
tengjast framfylgd laga; að láta í té vefsíðu sem inniheldur
upplýsingar um skemmtiefni.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.nr. (111) 56/2014
Ums.nr. (210) 3411/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 3.12.2013
Eigandi: (730) Zbom Cabinets Co., Ltd,
No. 19 Lianshui Road, Luyang Industry District, Hefei, Anhui,
Kína.
Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 11: Lampar, brauðristar, kæliskápar, eldhúsháfar,
eldstæði, blöndunartæki, vatnssalerni, sótthreinsunartæki, litlir
hitapokar, kveikjarar, kaffivélar, gashellur á eldavélar,
vatnskassar á salerni, örbylgjuofnar, vélar sem rista kaffibaunir,
rafknúin eldhúsáhöld, rafknúnir hraðsuðupottar, vatnshitarar
fyrir baðherbergi, vatnshreinsikerfi.
Skrán.nr. (111) 57/2014
Ums.nr. (210) 3412/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 3.12.2013
Eigandi: (730) Visa International Service Association,
900 Metro Center Boulevard, Foster City, California, 94404,
Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi;
gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjármálaþjónusta,
bankastarfsemi/-þjónusta, greiðsla reikninga/greiðsluþjónusta í
tengslum við reikninga, kreditkortaþjónusta, debitkortaþjónusta,
þjónusta í tengslum við greiðslu-/bankakort, þjónusta tengd
fyrirframgreiddum kortum, heimildir/færslur/viðskipti vegna
rafrænna innfærslna og skuldfærslna, rafrænn flutningur sjóða,
þjónusta í tengslum við snjallkort/gjörvakort og rafrænt
fjármagn/greiðslur/útborgun, útborgun/greiðsla á reiðufé/
fjármagni, endurnýjun/skipti fjármagns/peninga/reiðufjár/
staðgreiðsluviðskipti látin í té með kreditkortum og debitkortum,
rafrænar heimildir/færslur/viðskipti í tengslum við fjármagn,
aðgangur að innborgunum og þjónusta hraðbanka,
greiðsluþjónusta, þjónusta í tengslum við heimilun/sannprófun
og staðfestingu heimilda/færslna/viðskipta, ábyrgðarþjónusta í
tengslum við ferðatryggingar, rafrænn flutningur á sjóðum/
reiðufé og þjónusta tengd gjaldeyrisviðskiptum, þjónusta í
tengslum við viðskipta-/fjármálamat og áhættustýringu og
miðlun/dreifing fjármálaupplýsinga í gegnum alheimstölvunet.
Skrán.nr. (111) 58/2014
Ums.nr. (210) 3413/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 4.12.2013
DON JULIO
Eigandi: (730) Tequila Don Julio, S.A. de C.V.,
Porfirio Diaz No. 17, Col. Chichimeco, Atotonilco el Alto,
Jalisco 47750, Mexíkó.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); tekíla.
Skráð landsbundin vörumerki
18
Skrán.nr. (111) 59/2014
Ums.nr. (210) 3415/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 4.12.2013
Skrán.nr. (111) 62/2014
Ums.nr. (210) 3458/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 6.12.2013
Isfold
SCOUT
Eigandi: (730) Anna Þóra Ísfold, Langagerði 46,
108 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki
taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum,
horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði,
svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti;
ullarkoddar, ullarpúðar.
Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í
öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar; ullarsængur; ullar
undirdýnur, ullar dýnuhlífar; ullar sjónvarpssængur.
Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; sokkar,
flugvélasokkar.
Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi;
söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó
ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða
og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt;
þjónusta við smásölu og þjónusta við heildsölu í tengslum við
ullarsængur, ullar dýnuhlífar, ullarkodda, ullar
sjónvarpssængur, flugvélasokka, heilsutengdar ullarvörur.
Eigandi: (730) Indian Motorcycle International,
LLC (a Delaware LLC), 2100 Highway 55, Medina,
Minnesota 55340, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 12: Mótorhjól og samsetningar þar að lútandi.
Flokkur 25: Fatnaður, einkum, skyrtur, jakkar, buxur, hattar,
smekkir og skófatnaður.
Forgangsréttur: (300) 2.12.2013, Bandaríkin, 86133063 fyrir
fl. 25.
Skrán.nr. (111) 60/2014
Ums.nr. (210) 3416/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 4.12.2013
Þoka
Eigandi: (730) Anna Þóra Ísfold, Langagerði 46,
108 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í
öðrum flokkum; rúmteppi; ullarsængur.
Skrán.nr. (111) 61/2014
Ums.nr. (210) 3417/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 5.12.2013
Eigandi: (730) LRC Products Limited, 103-105 Bath Road,
Slough, SL1 3UH, Bretlandi.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Ilmolíur; nuddolíur, -gel/-hlaup, -vökvar og -krem.
Flokkur 5: Getnaðarvarnarlyf og -efni; sæðisdrepandi gel/
hlaup, vökvar og krem; smur-/sleipiefni til að stuðla að
hreinlæti/heilnæmi og sótthreinsiefni til að nota á/í svæði við
leggöng/sköp, getnaðarlim og endaþarm/endaþarmsop;
nuddolíur, -gel/-hlaup, -vökvar og -krem sem innihalda lyf;
lyfjablöndur og -efni allt í tengslum við kynheilsu og/eða
kynferðislega frammistöðu.
Forgangsréttur: (300) 6.6.2013, OHIM, 011878162.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.nr. (111) 63/2014
Ums.nr. (210) 986/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 10.4.2013
bara
Eigandi: (730) Bjargey Ingólfsdóttir, Háhæð 10,
210 Garðabæ, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 10: Stuðningsvörur/hjálpartæki, púðar, hálskragar,
stoðvörur til læknisfræðilegra nota.
Flokkur 20: Púðar, sessur, stuðningsvörur, ekki til
læknisfræðilegra nota.
Skrán.nr. (111) 64/2014
Ums.nr. (210) 3460/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 6.12.2013
FRIZZ-EASE
Eigandi: (730) KAO KABUSHIKI KAISHA (Kao Corporation),
14-10, Nihonbashi Kayabacho 1-chome, Chuo-ku,
Tokyo 103-8210, Japan.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Blöndur til að nota við umhirðu á hári og blöndur til
að móta hár.
Skrán.nr. (111) 65/2014
Ums.nr. (210) 3462/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 6.12.2013
SHEER BLONDE
Eigandi: (730) KAO KABUSHIKI KAISHA (Kao Corporation),
14-10, Nihonbashi Kayabacho 1-chome, Chuo-ku,
Tokyo 103-8210, Japan.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 3: Blöndur til að nota við umhirðu á hári og blöndur til
að móta hár.
Skráð landsbundin vörumerki
19
Skrán.nr. (111) 66/2014
Ums.nr. (210) 3463/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 6.12.2013
Skrán.nr. (111) 69/2014
Ums.nr. (210) 3469/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 11.12.2013
VERIARD
Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf.,
Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.
Skrán.nr. (111) 67/2014
Ums.nr. (210) 3466/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 10.12.2013
Eigandi: (730) Vanity Fair, Inc., One Fruit og the Loom Drive,
Bowling Green, Kentucky 42103, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108
Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 25: Fatnaður, aðhaldsfatnaður, hversdags-/
hvíldarfatnaður, sundfatnaður, nærfatnaður/undirföt fyrir konur,
náttfatnaður og sokkavörur/prjónavörur.
Skrán.nr. (111) 68/2014
Ums.nr. (210) 3468/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 11.12.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Olíuverzlun Íslands hf., Katrínartúni 2,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 4: Olíur og feiti til iðnaðar; smurolíur; raka- og
rykbindiefni; brennsluefni (þar með talið eldsneyti fyrir hreyfla)
og ljósmeti; kerti og kveikir til lýsingar.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra vörum
(þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að
skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.
Skrán.nr. (111) 70/2014
Ums.nr. (210) 3470/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 11.12.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Olíuverzlun Íslands hf., Katrínartúni 2,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 4: Olíur og feiti til iðnaðar; smurolíur; raka- og
rykbindiefni; brennsluefni (þar með talið eldsneyti fyrir hreyfla)
og ljósmeti; kerti og kveikir til lýsingar.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra vörum
(þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að
skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.
Eigandi: (730) Olíuverzlun Íslands hf., Katrínartúni 2,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Skrán.nr. (111) 71/2014
Ums.nr. (210) 3475/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
VAX6
Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp.,
One Merck Drive, Whitehouse Station, NJ 08889,
Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfja- og bóluefnablöndur.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
20
Skrán.nr. (111) 72/2014
Ums.nr. (210) 3476/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
Skrán.nr. (111) 74/2014
Ums.nr. (210) 3478/2013
(540)
ONELY
SIDEKICK
Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp.,
One Merck Drive, Whitehouse Station, NJ 08889,
Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfja- og bóluefnablöndur.
Skrán.nr. (111) 73/2014
Ums.nr. (210) 3477/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
GoodLifeMe
Eigandi: (730) Corpus Sanus ehf., Marargötu 1,
101 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; snjallsímaforrit, smáforrit sem
byggir á notkun sálfræðikenninga, atferlishagfræði og
hugmyndafræði tölvuleikja til heilsueflingar, meðferðar og
eftirlits við sjúkdómum, fræðslu og hvatningu til hreyfingar,
geðræktar, slökunar og bætts mataræðis; hugbúnaður fyrir
heilsufarsmat og skráningu heilsufarsupplýsinga með tengingu
við vefsíður, fyrirtæki og stofnanir.
Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.
Flokkur 38: Fjarskipti og samskipti í gegnum síma, snjallsíma,
snjallsímaforrit, heimasíður, samskiptasíður, vefmiðla,
sjúkraskráningarkerfi á sviði eftirlits og meðferðar sjúkdóma og
heilsutengdrar þjónustu og ráðgjafar; veita aðgang að
heilsutengdri fræðslu, samskiptum, ráðgjöf og hvatningu.
Flokkur 41: Heilsutengd fræðsla og þjálfun; útgáfa
vísindagreina og heilsutengds efnis svo sem bóka og
myndbanda; skemmtistarfsemi og skipulagning viðburða í
tengslum við heilsueflingu; aðgangur að tölvuleikjum á Netinu;
heilsueflingarstarfsemi.
Flokkur 44: Læknisþjónusta, ráðgjöf, eftirlit, sálfræðiþjónusta,
meðferð sjúkdóma; upplýsingar um heilsueflingu, forvarnir,
greiningu, meðferð sjúkdóma.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
Eigandi: (730) Corpus Sanus ehf., Marargötu 1,
101 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; snjallsímaforrit, smáforrit sem
byggir á notkun sálfræðikenninga, atferlishagfræði og
hugmyndafræði tölvuleikja til heilsueflingar, meðferðar og
eftirlits við sjúkdómum, fræðslu og hvatningu til hreyfingar,
geðræktar, slökunar og bætts mataræðis; hugbúnaður fyrir
heilsufarsmat og skráningu heilsufarsupplýsinga með tengingu
við vefsíður, fyrirtæki og stofnanir.
Flokkur 38: Fjarskipti og samskipti í gegnum síma, snjallsíma,
snjallsímaforrit, heimasíður, samskiptasíður, vefmiðla,
sjúkraskráningarkerfi á sviði eftirlits og meðferðar sjúkdóma og
heilsutengdrar þjónustu og ráðgjafar; veita aðgang að
heilsutengdri fræðslu, samskiptum, ráðgjöf og hvatningu.
Flokkur 41: Heilsutengd fræðsla og þjálfun; útgáfa
vísindagreina og heilsutengds efnis svo sem bóka og
myndbanda; skemmtistarfsemi og skipulagning viðburða í
tengslum við heilsueflingu; aðgangur að tölvuleikjum á Netinu;
heilsueflingarstarfsemi.
Flokkur 44: Læknisþjónusta, ráðgjöf, eftirlit, sálfræðiþjónusta,
meðferð sjúkdóma; upplýsingar um heilsueflingu, forvarnir,
greiningu, meðferð sjúkdóma.
Skrán.nr. (111) 75/2014
Ums.nr. (210) 3479/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
SIDEKICKME
Eigandi: (730) Corpus Sanus ehf., Marargötu 1,
101 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; snjallsímaforrit, smáforrit sem
byggir á notkun sálfræðikenninga, atferlishagfræði og
hugmyndafræði tölvuleikja til heilsueflingar, meðferðar og
eftirlits við sjúkdómum, fræðslu og hvatningu til hreyfingar,
geðræktar, slökunar og bætts mataræðis; hugbúnaður fyrir
heilsufarsmat og skráningu heilsufarsupplýsinga með tengingu
við vefsíður, fyrirtæki og stofnanir.
Flokkur 38: Fjarskipti og samskipti í gegnum síma, snjallsíma,
snjallsímaforrit, heimasíður, samskiptasíður, vefmiðla,
sjúkraskráningarkerfi á sviði eftirlits og meðferðar sjúkdóma og
heilsutengdrar þjónustu og ráðgjafar; veita aðgang að
heilsutengdri fræðslu, samskiptum, ráðgjöf og hvatningu.
Flokkur 41: Heilsutengd fræðsla og þjálfun; útgáfa
vísindagreina og heilsutengds efnis svo sem bóka og
myndbanda; skemmtistarfsemi og skipulagning viðburða í
tengslum við heilsueflingu; aðgangur að tölvuleikjum á Netinu;
heilsueflingarstarfsemi.
Flokkur 44: Læknisþjónusta, ráðgjöf, eftirlit, sálfræðiþjónusta,
meðferð sjúkdóma; upplýsingar um heilsueflingu, forvarnir,
greiningu, meðferð sjúkdóma.
Skráð landsbundin vörumerki
21
Skrán.nr. (111) 76/2014
Ums.nr. (210) 3480/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
Skrán.nr. (111) 79/2014
Ums.nr. (210) 3530/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 13.12.2013
MODILAC
Eigandi: (730) Heba Björg Hallgrímsdóttir, Guðrúnargötu 9,
105 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum
efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir;
ferðatöskur; handtöskur, bakpokar.
Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.
Skrán.nr. (111) 77/2014
Ums.nr. (210) 3481/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
Eigandi: (730) SODILAC (société par actions simplifiée),
68, rue de Villiers, 92300 LEVALLOIS-PERRET, Frakklandi.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur; sérfæði og næringarefni ætluð til
læknisfræðilegra nota; barnamatur; mjólkurduft/þurrmjólk og
mjólk fyrir börn og ungbörn; næringar- og fæðubótarefni fyrir
fyrir menn, þ.m.t. börn og ungbörn; vítamín- og steinefnabættir
drykkir til læknisfræðilegra nota; næringardrykkir til
læknisfræðilegra nota.
Flokkur 29: Mjólk og mjólkurafurðir þ.m.t. vítamínbætt mjólk,
bragðbætt mjólk, eftirréttir gerðir úr mjólk, jógúrt; matarolíur og
matarfeiti; smjör; ostar; mjólkurdrykkir (að mestu gerðir úr
mjólk).
Flokkur 30: Kakó; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð
og sælgæti; ís til matar; sósur (bragðbætandi); ostasósur.
Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir;
ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til
drykkjargerðar; vítamín- steinefnabættir drykkir;
næringardrykkir.
VestNord
Eigandi: (730) Eyjólfur Ármannsson, Hverfisgötu 18,
101 Reykjavík, Íslandi; Gísli Tryggvason, Hverfisgötu 18,
101 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi.
Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi;
gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti.
Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru;
ferðaþjónusta.
Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og
menningarstarfsemi.
Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar
einstaklingum og eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í
þágu einstaklinga.
Skrán.nr. (111) 80/2014
Ums.nr. (210) 3531/2013
(540)
Skrán.nr. (111) 78/2014
Ums.nr. (210) 3527/2013
(540)
Skrán.nr. (111) 81/2014
Ums.nr. (210) 3540/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 12.12.2013
CHIEF ROADMASTER
Eigandi: (730) Indian Motorcycle International,
LLC (a Delaware LLC), 2100 Highway 55, Medina,
Minnesota 55340, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 12: Mótorhjól og samsetningarhlutar þar að lútandi.
Flokkur 25: Fatnaður, einkum, skyrtur, jakkar, buxur, hattar,
smekkir og skófatnaður.
Forgangsréttur: (300) 2.12.2013, Bandaríkin, 86133059.
ZARUZIB
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 16.12.2013
Krakkarnir í hverfinu
Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp.,
One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889,
Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 13.12.2013
Eigandi: (730) Blátt áfram forvarnarverkefni, Fákafeni 9,
108 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við sýningar; kennslutæki og
-búnaður.
Flokkur 16: Fræðslu- og kennslugögn.
Flokkur 25: Fatnaður; höfuðfatnaður.
Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; menningarstarfsemi.
Skráð landsbundin vörumerki
22
Skrán.nr. (111) 82/2014
Ums.nr. (210) 3542/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 16.12.2013
Skrán.nr. (111) 86/2014
Ums.nr. (210) 3615/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 19.12.2013
ZINBRYTA
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Lyfja hf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga;
efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi;
sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur;
fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi;
tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að
eyða meindýrum, sveppum og illgresi.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra
margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir
viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á
auðveldan og þægilegan hátt.
Skrán.nr. (111) 83/2014
Ums.nr. (210) 3543/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 16.12.2013
Eigandi: (730) Biogen Idec MA Inc.,
14 Cambridge Center Cambridge, MA 02142, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur til meðhöndlunar á taugaröskunum.
Forgangsréttur: (300) 11.7.2013, Bandaríkin, 86/007264.
Skrán.nr. (111) 87/2014
Ums.nr. (210) 3616/2013
(540)
ESCID
Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf.,
Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.
Skrán.nr. (111) 88/2014
Ums.nr. (210) 3617/2013
(540)
ochirly
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 20.12.2013
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 20.12.2013
Eigandi: (730) Trendy International Investment Limited,
Unit C 17/F, Silvercorp Int'l Tower, 713 Nathan Road, KL,
Hong Kong.
Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 18: Kventöskur, bakpokar, peningaveski,
innkaupapokar, handtöskur, ferðatöskur, lyklahulstur úr leðri,
hliðartöskur úr striga, fatapokar ætlaðir til ferðalaga,
íþróttatöskur, regnhlífar, gervileður, leðurbryddingar á húsgögn,
leðurólar, göngustafir, reiðtygi, garnir til pylsugerðar.
Skrán.nr. (111) 84/2014
Ums.nr. (210) 3544/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 17.12.2013
XERBEVO
Eigandi: (730) GlaxoSmithKline Trading Services Limited,
6900 Cork Airport Business Park, Kinsale Road, Cork, Írlandi.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni.
Skrán.nr. (111) 85/2014
Ums.nr. (210) 3545/2013
(540)
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Eggert Kristjánsson hf., Skútuvogi 3,
104 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 5: Sleipiefni til persónulegra nota; gel, hlaup, krem til
persónulegra nota.
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 17.12.2013
GLYPOCHEK
Eigandi: (730) GlaxoSmithKline Trading Services Limited,
6900 Cork Airport Business Park, Kinsale Road, Cork, Írlandi.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni.
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
23
Skrán.nr. (111) 89/2014
Ums.nr. (210) 3618/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 20.12.2013
Skrán.nr. (111) 92/2014
Ums.nr. (210) 3634/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 23.12.2013
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Eggert Kristjánsson hf., Skútuvogi 3,
104 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 5: Sleipiefni til persónulegra nota; gel, hlaup, krem til
persónulegra nota.
Eigandi: (730) Gísli Ingi Gunnarsson, Engjavegi 14,
270 Mosfellsbæ, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 43: Veitingaþjónusta.
Skrán.nr. (111) 90/2014
Ums.nr. (210) 3619/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 20.12.2013
Skrán.nr. (111) 93/2014
Ums.nr. (210) 3635/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 23.12.2013
MOUNTAIN DEW
Eigandi: (730) PepsiCo, Inc., 700 Anderson Hill Road,
Purchase, NY 10577, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir;
ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til
drykkjargerðar.
Skrán.nr. (111) 94/2014
Ums.nr. (210) 3636/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 23.12.2013
HOWARD LEIGHT
Litir: (591) Merkið er skráð í lit.
Eigandi: (730) Eggert Kristjánsson hf., Skútuvogi 3,
104 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 10: Unaðs-egg til persónulegra nota.
Skrán.nr. (111) 91/2014
Ums.nr. (210) 3633/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 23.12.2013
Eigandi: (730) Honeywell International Inc;
101 Columbia Road, Morristown, New Jersey 07962,
Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 10: Eyrnatappar til að loka fyrir hávaða, fyrir
hljóðeinangrun og til að draga úr hávaða.
JUXTAPOZ
Eigandi: (730) DELICATO VINEYARDS,
(a California company), 12001 S. Highway 99, Manteca,
CA 95336, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).
ELS tíðindi 2.2014
Skráð landsbundin vörumerki
24
Skrán.nr. (111) 95/2014
Ums.nr. (210) 3704/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 30.12.2013
Eigandi: (730) PrinceJonsson and Associates ehf.,
Hamraborg 14a, 200 Kópavogi, Íslandi.
Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582,
121 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 32: Ölkelduvatn (drykkir).
Skráningarnúmer 96/2014 er autt.
Skrán.nr. (111) 97/2014
Ums.nr. (210) 1806/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 26.6.2013
DENSO
Eigandi: (730) Denso Corporation, 1-1 Showa-cho,
Kariya-City, Aichi Pref., Japan.
Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 35: Bókhald; viðskiptaráðgjöf (fagleg); aðstoð við
rekstur og stjórnun; viðskiptarannsóknir; söfnun upplýsinga í
tölvugagnagrunna; kostnaðar- og verðgreining; gagnaleit í
tölvuskrám fyrir aðra; miðlun auglýsingaefnis;
hagkvæmnisráðgjafar; markaðsrannsóknir; markaðskannanir;
fyrirsætustörf fyrir auglýsingar eða sölukynningar;
vefauglýsingastarfsemi á tölvunetkerfi; kynning á vörum á
samskiptamiðlum til nota fyrir smásöluþjónustu;
kynningarþjónusta; sölukynningar fyrir aðra; kerfisbundin
skráning gagna í tölvugagnagrunna; skattframtalsgerð;
smásöluþjónusta eða heildsöluþjónusta; ráðningarstofur;
innflutnings- og útflutningsskrifstofur.
Flokkur 42: Tölvuforritun; tölvuleiga; hugbúnaðarráðgjöf;
hugbúnaðarhönnun; hönnun tölvukerfa; greining á tölvukerfum;
ráðgjöf á sviði tölvuvélbúnaðar; verkfræðistarfsemi; iðnhönnun;
viðhald tölvuhugbúnaðar; prófun á efnum; vélfræðirannsóknir;
veðurfarsupplýsingar; eðlisfræði (rannsóknir);
verkefnarannsóknir (tæknilegar); leiga á tölvuhugbúnaði;
rannsóknir og þróun fyrir aðra; tæknirannsóknir;
aksturhæfnisprófanir á bílum; veðurspáþjónusta;
verkfræðiteikningar; greiningarprófanir eða greiningarþjónusta í
tengslum við farartækjahluta, vélahluta, rafeindabúnað,
fjarskiptabúnað, iðnaðarvélar eða heimilistæki.
ELS tíðindi 2.2014
Skrán.nr. (111) 98/2014
Ums.nr. (210) 2252/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 7.8.2013
Eigandi: (730) QVC Inc., a Delaware, USA corporation,
Studio Park, 1200 Wilson Drive,
West Chester, Pennsylvania 19380, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 35: Þjónusta við smásölu í heimahúsum, verðlista og
póstpöntunar þjónusta á sviði almennrar verslunarvöru, þar á
meðal vörukynningar, öll áðurnefnd þjónusta á sviði tískuvöru,
skartgripa, snyrtivara, eldhúsáhalda og borðbúnaðar,
heimilisáhalda, raftækja, íþróttavara, frístundavara og
leiktækja, fatnaðar, fylgihluta, vefnaðarvara, heimilisvara og
heimilisáhalda, hluta sem notaðir eru til ræstinga og
hreinsiefna, gerið-það-sjálf vara, rafknúinna tækja tölva og
tölvuvara, vara til garðræktar, garðáhalda, plantna, skartgripa,
húsgagna, skrautmuna, ilmvatna og lyfjafræðilegra
efnablandna, vara til hversdagslegra nota, matvæla,
fæðubótarefna, vara til lækninga, skrifstofuvara, vara til
listsköpunar, tækja til íþróttaiðkunar, ferðavara, bílavara, í gegn
um sjónvarp, kapalsjónvarp, verðlista, síma, farsíma, færanleg
og færanleg og handstýrð stafræn og rafknúin tæki, tölvur og/
eða netkerfi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra á
margvíslegum vörum sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða
og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt, einkum
á tískuvörum, skartgripum, snyrtivörum, eldhúsáhöldum og
borðbúnaði, heimilisáhöldum, raftækjum, íþróttavörum,
frístundavörum og leiktækjum, fatnaði, fylgihlutum,
vefnaðarvörum, heimilisvörum og heimilisáhöldum, hlutum sem
notaðir eru til ræstinga og hreinsiefnum, gerið-það-sjálf vörum,
rafknúnum tækjum, tölvum og tölvuvörum, vörum til
garðræktar, garðáhöldum, plöntum, skartgripum, húsgögnum,
skrautmunum, ilmvötnum og lyfjafræðilegum efnablöndum,
vörum til hversdagslegra nota, matvælum, fæðubótarefnum,
vörum til lækninga, skrifstofuvörum, vörum til listsköpunar,
tækjum til íþróttaiðkunar, ferðavörum, bílavörum, þjónusta við
stjórnendur fyrirtækja, þar á meðal aðstoð og þjónusta við
uppsetningu og stjórnun á sölu í gegn um sjónvarp,
kapalsjónvarp, verðlista, póstpöntun, síma, farsíma, færanleg
og færanleg og handstýrð stafræn og rafknúin tæki, tölvur og/
eða netkerfi á sviði almennrar verslunarvöru; auglýsinga- og
söluherferðir almennrar verslunarvöru í gegn um sjónvarp,
kapalsjónvarp, verðlista, póst, síma, farsíma, færanleg og
færanleg og handstýrð stafræn og rafknúin tæki, tölvur og/eða
netkerfi.
Flokkur 38: Útsendingaþjónusta í tengslum við heimaverslun;
kapal, gervihnattar og sjónvarpssendingaþjónusta í tengslum
við heimaverslun; að veita aðgang að tölvunetkerfi á sviði
almennrar verslunar.
Flokkur 41: Skemmtistarfsemi í tengslum við heimaverslun,
sjónvarps skemmtistarfsemi í tengslum við heimaverslun,
fræðslu- og upplýsingaþjónusta í tengslum við heimaverslun
eða þær vörur eða þjónustu sem boðnar eru til sölu eða
aðfanga.
Skráð landsbundin vörumerki
25
Skrán.nr. (111) 99/2014
Ums.nr. (210) 2253/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 7.8.2013
Skrán.nr. (111) 100/2014
Ums.nr. (210) 2349/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 15.8.2013
QVC
Eigandi: (730) QVC Inc., a Delaware, USA corporation,
Studio Park, 1200 Wilson Drive,
West Chester, Pennsylvania 19380, Bandaríkjunum.
Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 35: Þjónusta við smásölu í heimahúsum, verðlista og
póstpöntunar þjónusta á sviði almennrar verslunarvöru, þar á
meðal vörukynningar, öll áðurnefnd þjónusta á sviði tískuvöru,
skartgripa, snyrtivara, eldhúsáhalda og borðbúnaðar,
heimilisáhalda, raftækja, íþróttavara, frístundavara og
leiktækja, fatnaðar, fylgihluta, vefnaðarvara, heimilisvara og
heimilisáhalda, hluta sem notaðir eru til ræstinga og
hreinsiefna, gerið-það-sjálf vara, rafknúinna tækja tölva og
tölvuvara, vara til garðræktar, garðáhalda, plantna, skartgripa,
húsgagna, skrautmuna, ilmvatna og lyfjafræðilegra
efnablandna, vara til hversdagslegra nota, matvæla,
fæðubótarefna, vara til lækninga, skrifstofuvara, vara til
listsköpunar, tækja til íþróttaiðkunar, ferðavara, bílavara, í gegn
um sjónvarp, kapalsjónvarp, verðlista, síma, farsíma, færanleg
og færanleg og handstýrð stafræn og rafknúin tæki, tölvur og/
eða netkerfi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra á
margvíslegum vörum sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða
og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt, einkum
á tískuvörum, skartgripum, snyrtivörum, eldhúsáhöldum og
borðbúnaði, heimilisáhöldum, raftækjum, íþróttavörum,
frístundavörum og leiktækjum, fatnaði, fylgihlutum,
vefnaðarvörum, heimilisvörum og heimilisáhöldum, hlutum sem
notaðir eru til ræstinga og hreinsiefnum, gerið-það-sjálf vörum,
rafknúnum tækjum, tölvum og tölvuvörum, vörum til
garðræktar, garðáhöldum, plöntum, skartgripum, húsgögnum,
skrautmunum, ilmvötnum og lyfjafræðilegum efnablöndum,
vörum til hversdagslegra nota, matvælum, fæðubótarefnum,
vörum til lækninga, skrifstofuvörum, vörum til listsköpunar,
tækjum til íþróttaiðkunar, ferðavörum, bílavörum, þjónusta við
stjórnendur fyrirtækja, þar á meðal aðstoð og þjónusta við
uppsetningu og stjórnun á sölu í gegn um sjónvarp,
kapalsjónvarp, verðlista, póstpöntun, síma, farsíma, færanleg
og færanleg og handstýrð stafræn og rafknúin tæki, tölvur og/
eða netkerfi á sviði almennrar verslunarvöru; auglýsinga- og
söluherferðir almennrar verslunarvöru í gegn um sjónvarp,
kapalsjónvarp, verðlista, póst, síma, farsíma, færanleg og
færanleg og handstýrð stafræn og rafknúin tæki, tölvur og/eða
netkerfi.
Flokkur 38: Útsendingaþjónusta í tengslum við heimaverslun;
kapal, gervihnattar og sjónvarpssendingaþjónusta í tengslum
við heimaverslun; að veita aðgang að tölvunetkerfi á sviði
almennrar verslunar.
Flokkur 41: Skemmtistarfsemi í tengslum við heimaverslun,
sjónvarps skemmtistarfsemi í tengslum við heimaverslun,
fræðslu- og upplýsingaþjónusta í tengslum við heimaverslun
eða þær vörur eða þjónustu sem boðnar eru til sölu eða
aðfanga.
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Norður & Co ehf., Grandagarði 16,
101 Reykjavík, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 29: Matarolíur.
Flokkur 30: Krydd; salt; fisksósur.
Flokkur 31: Landbúnaðarafurðir sem ekki eru taldar upp í
öðrum flokkum.
Skrán.nr. (111) 101/2014
Ums.nr. (210) 3104/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 1.11.2013
Bast
Eigandi: (730) Hafrún Alda Karlsdóttir, Dalslandsgade 8 J202,
2300 Köbenhavn, Danmörku.
Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.
(510/511)
Flokkur 16: Tímarit, prentað mál og ljósmyndir.
Flokkur 25: Fatnaður.
Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;
skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra
margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir
viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á
auðveldan og þægilegan hátt; þjónusta við smásölu; þjónusta
við smásölu á Netinu.
Flokkur 41: Rafræn útgáfa veftímarits með fréttum um tísku,
tónlist og menningu á Netinu; fræðsla um tísku, tónlist og
menningu; skemmtistarfsemi.
Flokkur 42: Ráðgjöf við tískuhönnun.
Skrán.nr. (111) 102/2014
Ums.nr. (210) 3337/2013
(540)
Skrán.dags. (151) 3.2.2014
Ums.dags. (220) 26.11.2013
B.Secure
Eigandi: (730) Öryggisgirðingar ehf., Suðurhrauni 2,
210 Garðabæ, Íslandi.
(510/511)
Flokkur 9: Öryggiskerfi sem ná yfir aðvaranir, stýringar,
sjónvörp, símaeiningar, aðgangskerfi, persónukennastjórneiningar; sjálfvirkar dyrastýringar; reyk- og hitaskynjarar;
stjórnborð; rafsegullæsingar; ljósmynda- og optísk tæki og
búnaður til eftirlits og aðvörunar; prófunar- og fjarsendingatæki
og -búnaður; hlutar og tengingar fyrir allar áðurnefndar vörur.
Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og
lagnaþjónusta; raflagnavinna og -þjónusta.
Flokkur 45: Verndar- og öryggisþjónusta; öryggisþjónusta til
að vernda eignir og einstaklinga; eftirlitsþjónusta,
næturvarðaþjónusta, lásaopnunarþjónusta,
aðvörunarmiðstöðvarþjónusta; hreyfanleg og kyrrstæð
varðþjónusta; aðvörunarþjónusta; vöktun með myndavélum;
leynilögregluþjónusta; leiga á peningaskápum.
Skráð landsbundin vörumerki
26
Alþjóðlegar
vörumerkjaskráningar
Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við
Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi
alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í
ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að
berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá
birtingardegi skv. 53. gr., sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997,
auk tilskilins gjalds.
Alþj. skrán.nr.: (111) 392557
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.10.1972
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.10.2013
(540)
FLEUR DU PAYS
Eigandi: (730) GRYSON, naamloze vennootschap,
Nijverheidsstraat 3, B-8650 Houthulst, Belgíu.
(510/511)
Flokkur 34.
Forgangsréttur: (300) 18.9.1972, Benelux, 312 300.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 459457
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.2.1981
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.7.2013
(540)
DORINA
Eigandi: (730) Corsina Europe GmbH, Werinherstr. 45,
81541 Munich, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 25.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 508682
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.12.1986
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.8.2013
(540)
DOMINGO
Eigandi: (730) GRYSON, naamloze vennootschap,
3 Nijverheidsstraat, B-8150 HOUTHULST, Belgíu.
(510/511)
Flokkur 34.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 609259
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.1993
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.10.2013
(540)
INTERCAFÉ
Eigandi: (730) INTERCAFÉ SOLUBLE COFFEE
VERTRIEBSGESELLSCHAFT MBH, Cafeastr. 1,
21107 Hamburg, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 30.
Forgangsréttur: (300) 28.4.1993, Þýskaland, 2 047 092.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 609457
Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1993
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Banque Bonhôte & Cie SA, Rue du Bassin 16,
CH-2001 Neuchâtel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 36.
Forgangsréttur: (300) 19.4.1993, Sviss, 404 560.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 610307
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.1993
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.10.2013
(540)
COFFIT
Eigandi: (730) CAFEA GmbH, Am Sandtorkai 2,
20457 Hamburg, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 30.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 698278
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.8.1998
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.6.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Mohammad N M Al Sayer,
c/o Magic House Sweden AB, Asogatan 115,
SE-116 24 Stockholm, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkur 32.
Gazette nr.: 28/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
27
Alþj. skrán.nr.: (111) 756494
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.3.2001
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.10.2012
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 813353
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2003
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.9.2013
(540)
OXYGEN
Eigandi: (730) CITIME FRANCE, 162,
rue du Faubourg Saint-Honoré, F-75008 PARIS, Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 14.
Forgangsréttur: (300) 22.9.2000, Frakkland, 003053247.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 789598
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2002
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.8.2013
(540)
FELIX
Eigandi: (730) Procordia Food AB, SE-241 81 ESLÖV,
Svíþjóð.
(510/511)
Flokkar 29, 30.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 793651
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.7.2002
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Smith & Nephew plc, 15 Adam Street, London,
WC2N 6LA, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 9, 10, 44.
Forgangsréttur: (300) 14.3.2013, Bretland, 2326459.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 816918
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2003
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.9.2013
(540)
Eigandi: (730) SeeMe AS, Bergerveien 52,
N-1450 Nesoddtangen, Noregi.
(510/511)
Flokkar 9, 25, 28.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 828824
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.5.2004
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.6.2013
(540)
Eigandi: (730) CAFFE' PASCUCCI TORREFAZIONE S.P.A.,
Via Circonvallazione, 16/A, I-61010 Monte Cerignone (PU),
Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 30, 43.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 809597
Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2003
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.7.2013
(540)
GuttaFlow
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) APPLUS SERVICIOS TECNOLÓGICOS,
S.L., Carretera de Acceso a la, Facultad de Medicina, S/N,
Campus de la Uab-Bellaterra,
E-08193 CERDANYOLA DEL VALLÈS (BARCELONA), Spáni.
(510/511)
Flokkur 42.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) Coltène/Whaledent GmbH + Co. KG,
Raiffeisenstrasse 30, 89129 Langenau, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 5, 10.
Forgangsréttur: (300) 7.2.2003, Þýskaland, 303 06 727.6/05.
Gazette nr.: 44/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
28
Alþj. skrán.nr.: (111) 890965
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.6.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 832745
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2004
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.7.2013
(540)
PUFIES
Eigandi: (730) FICOSOTA SYNTEZ OOD, Madara Blvd. 48,
BG-9701 SHUMEN, Búlgaríu.
(510/511)
Flokkar 5, 16.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) CRISTAL CERAMICAS, S.A., San Fermín,
1, E-12200 ONDA (Castellón), Spáni.
(510/511)
Flokkur 19.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 868666
Alþj. skrán.dags.: (151) 21.3.2005
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino,
CA 95014, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 14, 16, 18, 25, 28.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 894182
Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Glashütter Uhrenbetrieb GmbH,
Altenberger Str. 1, 01768 Glashütte, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 14.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 902141
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.1.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.8.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Ngrid Intellectual Property Limited, 1-3 Strand,
London WC2N 5EH, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 1, 4, 6-9, 16, 17, 35-40, 42.
Forgangsréttur: (300) 8.7.2005, OHIM, 004533089.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 878165
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.4.2005
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.9.2013
(540)
Vigor
Eigandi: (730) Hazet-Werk Hermann Zerver GmbH & Co. KG,
Güldenwerther Bahnhofstr. 25-29, 42857 Remscheid (DE),
Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 6-9, 12, 20.
Forgangsréttur: (300) 25.10.2004, Þýskaland, 304 60
767./08.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 917166
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.10.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.9.2013
(540)
Eigandi: (730) LEMKOS SA, Route de la Croix 49,
CH-1095 Lutry, Sviss.
(510/511)
Flokkar 3, 44.
Gazette nr.: 43/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
29
Alþj. skrán.nr.: (111) 932303
Alþj. skrán.dags.: (151) 15.12.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 919233
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.11.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.10.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Kevin Murphy Professional Pty Ltd,
23a Westside Drive, Laverton North VIC 3026, Ástralíu.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 8, 9, 11, 21, 35.
Forgangsréttur: (300) 1.11.2006, Ástralía, 1144179.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 934079
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.6.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.10.2013
(540)
SHUTTERSTOCK
Alþj. skrán.nr.: (111) 927117
Alþj. skrán.dags.: (151) 15.6.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.9.2013
(540)
Platinum
Eigandi: (730) Platinum GmbH & Co. KG,
Am Ockenheimer Graben 23, 55411 Bingen am Rhein,
Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 31.
Forgangsréttur: (300) 28.3.2007, OHIM, 005793567 fyrir fl.
3, 5.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 929298
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.5.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Hazet-Werk Hermann Zerver GmbH & Co. KG,
Güldenwerther Bahnhofstrasse 25-29, 42857 Remscheid,
Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 6-9, 12, 20.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) Shutterstock, Inc., 360 Broad St., 30th Floor,
New York NY 10004, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 45.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 939248
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.11.2006
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.9.2013
(540)
Orkel
Eigandi: (730) Jarl Ingebrigt Gjønnes, Gilhaugv. 13,
N-7320 Fannrem, Noregi.
(510/511)
Flokkar 7, 12.
Gazette nr.: 40/2013
COLOPLAST
Eigandi: (730) Coloplast A/S, Holtedam 1,
DK-3050 Humlebaek, Danmörku.
(510/511)
Flokkar 16, 36, 41, 42, 44.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 942556
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.6.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.9.2011
(540)
BOLON
Eigandi: (730) Bolon AB, Vist Industriomrade,
SE-523 90 ULRICEHAMN, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkur 27.
Forgangsréttur: (300) 6.12.2006, Svíþjóð, 2006/09471.
Gazette nr.: 40/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
30
Alþj. skrán.nr.: (111) 946501
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 973104
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2008
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino,
CA 95014, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 9.
Forgangsréttur: (300) 11.4.2007, Bandaríkin, 77154348.
Gazette nr.: 45/2013
Eigandi: (730) EYEMED TECHNOLOGIES S.r.l., Corso Italia,
34, I-24052 BUSTO ARSIZIO (VARESE), Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 9.
Forgangsréttur: (300) 18.4.2008, Ítalía, MI2008C004618.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 946987
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.3.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 974889
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.5.2008
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.7.2013
(540)
Eigandi: (730) SAS MODULO-BETON,
70 Avenue du Danemark, ZA ALBASUD,
F-82000 MONTAUBAN, Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 19, 37.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) CRISTAL CERAMICAS, S.A., San Fermín, 1,
E-12200 ONDA (Castellón), Spáni.
(510/511)
Flokkur 19.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 951862
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.10.2007
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 993275
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2008
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.6.2013
(540)
HOKOEX
Eigandi: (730) HOKOCHEMIE GmbH, Pannerhofstrasse 7,
CH-6353 Weggis, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 965595
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2008
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2013
(540)
Eigandi: (730) JIN CHENG, 501-5, No.42 Yanerdao Road,
Shinan, Qingdao City, 266071 Shandong Province, Kína.
(510/511)
Flokkur 25.
Gazette nr.: 38/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1001881
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.4.2009
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.2.2012
(540)
WORKZONE
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Dehaco B.V., Kruisbaak 25,
NL-2165 AJ Lisserbroek, Hollandi.
(510/511)
Flokkar 7-9, 35, 37, 42.
Forgangsréttur: (300) 14.1.2008, Benelux, 1151078.
Gazette nr.: 45/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) F. ENGEL K/S, Norgesvej 12,
DK-6100 Haderslev, Danmörku.
(510/511)
Flokkar 9, 25.
Gazette nr.: 10/2012
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
31
Alþj. skrán.nr.: (111) 1027161
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.11.2009
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1017430
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.7.2009
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.7.2013
(540)
UGLii
NADURRA
Eigandi: (730) SISS Business Systems Limited, Level 2,
123 Clarence Street, SYDNEY NSW 2001, Ástralíu.
(510/511)
Flokkur 42.
Gazette nr.: 38/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1021857
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2009
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.9.2013
(540)
Eigandi: (730) The Glenlivet Distillers Limited, Chivas House,
72 Chancellors Road, London W6 9RS , Bretlandi.
(510/511)
Flokkur 33.
Forgangsréttur: (300) 14.10.2009, Bretland, 2528742.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1049563
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.3.2010
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Lovechock B.V, Asterweg 20, K 5,
NL-1031 HN Amsterdam, Hollandi.
(510/511)
Flokkur 30.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) C. Josef Lamy GmbH, Grenzhöfer Weg 32,
69123 Heidelberg, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 9, 16, 18, 20.
Forgangsréttur: (300) 28.1.2010, Þýskaland, 30 2010 005
441.7/16.
Gazette nr.: 38/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1087503
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.4.2011
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1024490
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.10.2009
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.7.2013
(540)
Eigandi: (730) ZHEJIANG TASAN FLOW TECH CO.,LTD,
Qinggang Industrial Zone, Yuhuan Zhejiang, Kína.
(510/511)
Flokkar 6, 11.
Gazette nr.: 41/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) YASAR DONDURMA VE GIDA MADDELERI
ANONIM SIRKETI, Gaziantep Karayolu Uzeri 5. Km.,
Erkenez Mevkii, KAHRAMANMARAS, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkar 29, 30, 43.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1102109
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.11.2011
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.8.2013
(540)
ENTRESTO
Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Gazette nr.: 40/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
32
Alþj. skrán.nr.: (111) 1104142
Alþj. skrán.dags.: (151) 14.10.2011
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.12.2012
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1112236
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.3.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.6.2013
(540)
FAST DEMOULDER
EXELTIS
Eigandi: (730) Denki Kagaku Kogyo Kabushiki Kaisha,
1-1, Nihonbashi-Muromachi 2-chome, Chuo-ku,
Tokyo 103-8338, Japan.
(510/511)
Flokkur 1.
Gazette nr.: 08/2013
Eigandi: (730) CHEMO IBERICA, S.A., Gran Vía Carlos III,
98, 7°, E-08028 BARCELONA, Spáni.
(510/511)
Flokkar 5, 10, 35, 42.
Forgangsréttur: (300) 8.9.2011, Spánn, 2997171.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1105869
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2011
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.6.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1112904
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.3.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.5.2013
(540)
BARRISOL
Eigandi: (730) NORMALU, Route de l'EDF, F-68680 Kembs,
Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 11.
Forgangsréttur: (300) 19.11.2010, Frakkland, 103783237.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1105897
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.12.2011
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.10.2013
(540)
CARLING
Eigandi: (730) Molson Coors Brewing Company (UK) Limited,
137 High Street, Burton Upon Trent, Staffordshire DE14 1JZ,
Bretlandi.
(510/511)
Flokkur 32.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1107049
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2011
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.10.2013
(540)
Eigandi: (730) DENISA RADIAN, Str. Oltarului nr. 8, ap. 1,
sector 2, 020764 Bucuresti, Rúmeníu.
(510/511)
Flokkar 14, 18, 25.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1124171
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.7.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.8.2013
(540)
ATON
Eigandi: (730) ATON Lichttechnik GmbH,
Am Schunkenhofe 7, 99848 Wutha-Farnroda, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 11.
Forgangsréttur: (300) 23.1.2012, OHIM, 010580521.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1125999
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.4.2012
(540)
flypgs
Eigandi: (730) PEGASUS HAVA TASIMACILIGI ANONIM
SIRKETI, AEROPARK Yenisehir Mahallesi,
Osmanl Bulvari No.11, Kurtkoy Pendik Istanbul, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkur 39.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1109466
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.1.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.9.2013
(540)
Eigandi: (730) FUJIAN QUANZHOU PEAK SPORTS
PRODUCTS CO., LTD., Dongbaogongyequ, Donghai Jiedao,
Fengzequ, Quanzhou, 362000 Fujian, Kína.
(510/511)
Flokkar 18, 25, 28.
Gazette nr.: 34/2012
CALL IT SPRING
Eigandi: (730) Aldo Group International AG, Lindenstrasse 8,
CH-6340 Baar, Sviss.
(510/511)
Flokkar 18, 25, 35.
Gazette nr.: 45/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
33
Alþj. skrán.nr.: (111) 1138415
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.9.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1131446
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.7.2012
(540)
ASK Industries
Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMETIQUE,
45 place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 1, 3.
Forgangsréttur: (300) 3.2.2012, Frakkland, 123894120.
Gazette nr.: 40/2012
Alþj. skrán.nr.: (111) 1133444
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.10.2012
(540)
iSocket
Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á
"Industries".
Eigandi: (730) ASK Industries, Inc., Suite 220,
24 Smith Road, Midland TX 79705, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 42.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1139949
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.6.2012
(540)
Eigandi: (730) Sokolov, Denis, PL106, FI-78201 Varkaus,
Finnlandi.
(510/511)
Flokkur 9.
Gazette nr.: 03/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1137228
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2012
(540)
Eigandi: (730) Baus, Heinz Georg, 35, Wartbodenstrasse,
CH-3626 Hünibach-Thun, Sviss.
(510/511)
Flokkar 1, 5-8, 11, 19-21, 31, 35.
Forgangsréttur: (300) 20.2.2012, OHIM, 010658185.
Gazette nr.: 49/2012
Eigandi: (730) Arrow Electronics, Inc., 7459 S. Lima Street,
Englewood CO 801125816, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 35, 38, 42.
Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Bandaríkin, 85535329.
Gazette nr.: 46/2012
Alþj. skrán.nr.: (111) 1138351
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.5.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1140289
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.11.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.8.2013
(540)
VOLTAREN FORTE
Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 27.9.2012, Sviss, 634871.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1140568
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.5.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.8.2013
(540)
RIVER ISLAND
Eigandi: (730) JUMBO MADENI ESYA SANAYI VE TICARET
ANONIM SIRKETI, Büyükdere Cad No:63, Sisli,
Maslak ISTANBUL, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkur 8.
Gazette nr.: 44/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) River Island Clothing Co. Limited,
Chelsea House, Westgate, London W5 1DR, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 3, 9, 14, 18, 25, 26, 35.
Forgangsréttur: (300) 26.4.2012, Bretland, 2606254 fyrir fl.
3, 9, 18; 6.1.2012, Bretland, 2619251 fyrir fl. 14, 25.
Gazette nr.: 38/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
34
Alþj. skrán.nr.: (111) 1147182
Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1141518A
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2012
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23,
Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu.
(510/511)
Flokkar 35-37, 41, 43-45.
Forgangsréttur: (300) 8.6.2012, Austurríki, AM 2965/2012.
Gazette nr.: 50/2012
Alþj. skrán.nr.: (111) 1142912
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.9.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Asics Corporation, 7-1-1,
Minatojima-Nakamachi, Chuo-ku, Kobe-shi, Hyogo 650-8555,
Japan.
(510/511)
Flokkur 25.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1150702
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.1.2013
(540)
Eigandi: (730) AKTSIONERNO DROUJESTVO
"BULGARTABAC-HOLDING", "Graf Ignatiev" Str. 62,
BG-1000 SOFIA, Búlgaríu.
(510/511)
Flokkar 32, 34.
Forgangsréttur: (300) 20.7.2012, Búlgaría, 124566.
Gazette nr.: 09/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) MoneyGram Payment Systems, Inc,
1550 Utica Avenue S, Suite 100, Minneapolis MN 55416,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 36.
Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, Bandaríkin, 85563267.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1152900
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.5.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1144203
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2012
(540)
Eigandi: (730) DER Touristik GmbH, Emil-von-Behring-Str. 6,
60439 Frankfurt, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 39, 41, 43.
Forgangsréttur: (300) 11.7.2012, Þýskaland,
302012039219.9/39.
Gazette nr.: 01/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) S.C. MADISON RAND PROMOTIONS S.R.L.,
Calea Dorobantilor Nr.152, Bl.14, Parter, Sector 1, Bucuresti,
Rúmeníu.
(510/511)
Flokkar 3, 35.
Gazette nr.: 38/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
35
Alþj. skrán.nr.: (111) 1157420
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2013
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1152942
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.1.2013
(540)
LIVE LOVE DREAM
Eigandi: (730) SILHOUETTE International Schmied AG,
Ellbognerstr. 24, A-4020 Linz, Austurríki.
(510/511)
Flokkur 42.
Forgangsréttur: (300) 20.8.2012, OHIM, 011127727.
Gazette nr.: 11/2013
Eigandi: (730) Aeropostale Procurement Company, Inc.,
112 W. 34th Street, 22nd Floor, New York NY 10120,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 18, 25, 35.
Forgangsréttur: (300) 22.8.2012, Bandaríkin, 85710446 fyrir
fl. 25; 17.10.2012, Bandaríkin, 85755971 fyrir fl. 18; 4.12.2012,
Bandaríkin, 85794355 fyrir fl. 35.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1154210
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.3.2013
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1157855
Alþj. skrán.dags.: (151) 14.6.2012
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Wining Taylors, LLC, 3355 Lenox Road,
NE, Suite 425, Atlanta GA 30326, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 21.
Forgangsréttur: (300) 11.9.2012, Bandaríkin, 85726073.
Gazette nr.: 38/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1156391
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.3.2013
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.10.2013
(540)
Eigandi: (730) MANCHESTER CITY FOOTBALL CLUB,
LIMITED, Etihad Stadium, Etihad Campus,
Manchester M11 3FF, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 9, 18, 25, 28, 35, 41.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1160672
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.3.2013
(540)
Eigandi: (730) ENTERPRISE HOLDINGS, INC.,
600 CORPORATE PARK DRIVE, ST. LOUIS MO 63105,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 35, 37, 39, 42.
Gazette nr.: 21/2013
Eigandi: (730) American Express Marketing & Development
Corp., 200 Vesey Street, New York NY 10285, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 36.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1162642
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.3.2013
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.6.2013
(540)
CARPATIA ESTATE
Eigandi: (730) VANHECKE Peter, Bogdana Khmelnitskogo,
Street 80 app. 14, Kiev 15432, Úkraínu.
(510/511)
Flokkur 33.
Forgangsréttur: (300) 30.1.2013, Benelux, 1262204.
Gazette nr.: 30/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
36
Alþj. skrán.nr.: (111) 1169264
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.6.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1162847
Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2013
(540)
Eigandi: (730) DT Swiss AG, Längfeldweg 101,
CH-2504 Biel/Bienne, Sviss.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 23/2013
Eigandi: (730) ASSA ABLOY Entrance Systems AB,
Lodjursgatan 10, SE-261 44 Landskrona, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkur 19.
Forgangsréttur: (300) 13.12.2012, Svíþjóð, 2012/09162.
Gazette nr.: 29/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1164675
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1174983
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2013
(540)
Eigandi: (730) VoiceRite, Inc., 4101 Ravenswood Road,
Suite #109, Fort Lauderdale FL 33312, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 42.
Gazette nr.: 36/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) SOREMARTEC S.A., Findel Business Center,
Complexe B, Rue de Trèves, L-2632 Findel, Lúxemborg.
(510/511)
Flokkur 30.
Forgangsréttur: (300) 8.10.2012, Benelux, 1255777.
Gazette nr.: 25/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1165512
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.3.2013
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Firet Italia SRL, Via Maccaferri, 2/A,
I-40069 Zola Predosa (BO), Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 9, 25, 37.
Forgangsréttur: (300) 6.2.2013, OHIM, 011551421.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1174993
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2013
Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Aeropostale Procurement Company, Inc.,
112 W. 34th Street, 22nd Floor, New York NY 10120,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 18, 25, 35.
Forgangsréttur: (300) 25.7.2013, Bandaríkin, 86019535 fyrir
fl. 18 (að hluta); 25.7.2013, Bandaríkin, 86020274 fyrir fl. 35.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1175172
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Food For Life Baking Co., Inc.,
2991 East Doherty, Corona CA 92879, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 29, 30.
Gazette nr.: 37/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
37
Alþj. skrán.nr.: (111) 1176705
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1176603
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2013
(540)
Eigandi: (730) SOFAR SPA, Via Firenze, 40,
I-20060 TREZZANO ROSA (MI), Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 19.2.2013, Ítalía, MI2013C001697.
Gazette nr.: 38/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1176678
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.3.2013
(540)
Eigandi: (730) Dongguan HHS Heavy Duty Packaging
Co.,Ltd., No.12-A Pusha South Road, Tangxia Town,
Dongguan City, Guangdong Province, Kína.
(510/511)
Flokkur 16.
Gazette nr.: 38/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177322
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Geovita AS, Lilleakerveien 4, N-0283 Oslo,
Noregi.
(510/511)
Flokkar 35, 37, 39, 42.
Forgangsréttur: (300) 12.10.2012, Noregur, 201210913.
Gazette nr.: 38/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1176690
Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2013
(540)
Eigandi: (730) KOTON MAGAZACILIK TEKSTIL SANAYI VE
TICARET ANONIM SIRKETI, Ayazaga Mahallesi,
Ayazaga Yolu, No:3/A-B, Maslak Sisli Istanbul, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkur 14.
Forgangsréttur: (300) 4.7.2013, Tyrkland, 2013/59078.
Gazette nr.: 39/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177332
Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Fiberweb Holdings Limited, Forsyth House,
211-217 Lower Richmond Rd, Richmond on the Thames,
London TW9 4LN, Bretlandi.
(510/511)
Flokkur 42.
Forgangsréttur: (300) 29.11.2012, Bandaríkin, 85790613.
Gazette nr.: 38/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1176693
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177350
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Bostik GmbH, An der Bundesstr. 16,
33829 Borgholzhausen, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 1, 17, 19.
Forgangsréttur: (300) 31.10.2012, Þýskaland, 30 2012 008
684.5/01.
Gazette nr.: 38/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Fata Informatica S.r.l., Via Tiburtina,
912, I-00156 Roma, Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 42.
Gazette nr.: 39/2013
Eigandi: (730) Fabasoft AG, Honauerstraße 4, A-4020 Linz,
Austurríki.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 37, 38, 41, 42.
Forgangsréttur: (300) 13.5.2013, Austurríki, AM 2283/2013.
Gazette nr.: 39/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
38
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177457
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177367
Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.2013
(540)
Eigandi: (730) RAM S.r.l., Via Trieste, 25/B,
I-25121 BRESCIA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 3, 7, 8.
Forgangsréttur: (300) 22.7.2013, Ítalía, BS2013C000401.
Gazette nr.: 39/2013
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 12.9.2013, Sviss, 61140/2013.
Gazette nr.: 39/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177472
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177372
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2013
(540)
Eigandi: (730) JIANGSU GENERAL SCIENCE
TECHNOLOGY CO., LTD., Gangxia, Donggang Town,
Xishan District, Wuxi City, JIANGSU PROVINCE, Kína.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 39/2013
Eigandi: (730) HANGAR DESIGN GROUP S.R.L.,
Via Terraglio, N. 89/B, I-31021 MOGLIANO VENETO (Treviso),
Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 32.
Forgangsréttur: (300) 24.7.2013, Ítalía, PD2013C000859.
Gazette nr.: 39/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177485
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.6.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177377
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2013
(540)
Eigandi: (730) GIULIO FIOCCHI S.p.A., Via S. Barbara, 4,
I-23900 LECCO, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 13, 25.
Forgangsréttur: (300) 24.7.2013, Ítalía, MI2013C007261.
Gazette nr.: 39/2013
Eigandi: (730) CAB 5-4, 125 chemin des Tissourds,
F-74400 Chamonix, Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 9, 12, 14, 18, 25, 28, 35.
Forgangsréttur: (300) 26.12.2012, Frakkland, 12 3 971 113.
Gazette nr.: 39/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177536
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1177456
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "GAS".
Eigandi: (730) Omega SA (Omega AG) (Omega Ltd.),
Jakob-Stämpfli-Strasse 96, CH-2502 Biel/Bienne, Sviss.
(510/511)
Flokkur 9.
Gazette nr.: 39/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Gas Land Inc., 177 Riverside Avenue F900,
Newport Beach CA 92663, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 11.
Gazette nr.: 39/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
39
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178203
Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178077
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Harry Winston SA, Chemin du Tourbillon 8,
CH-1228 Plan-les-Ouates, Sviss.
(510/511)
Flokkur 14.
Forgangsréttur: (300) 28.3.2013, Sviss, 644528.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) RAM S.r.l., Via Trieste, 25/B,
I-25121 BRESCIA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 3, 7, 8.
Forgangsréttur: (300) 22.7.2013, Ítalía, BS2013C000403.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178204
Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178116
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2013
(540)
Eigandi: (730) RAM S.r.l., Via Trieste, 25/B,
I-25121 BRESCIA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 3, 7, 8.
Forgangsréttur: (300) 22.7.2013, Ítalía, BS2013C000404.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) SONG WEN MING, R.701,
5# BeiYuan-Shangmaoqu, Yiwu city,
322001 Zhejiang Province, Kína.
(510/511)
Flokkar 18, 25.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178207
Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178119
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2013
(540)
Eigandi: (730) RAM S.r.l., Via Trieste, 25/B,
I-25121 BRESCIA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 3, 7, 8.
Forgangsréttur: (300) 22.7.2013, Ítalía, BS2013C000405.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) SANTOPADRE MASSIMILIANO, Via Taranto,
21, I-00182 ROMA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 18, 25.
Gazette nr.: 40/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
40
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178233
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.1.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178208
Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.2013
(540)
Eigandi: (730) RAM S.r.l., Via Trieste, 25/B,
I-25121 BRESCIA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 3, 7, 8.
Forgangsréttur: (300) 22.7.2013, Ítalía, BS2013C000406.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) Wikimedia Foundation, Inc.,
149 New Montgomery Street, 3rd Floor,
San Francisco CA 94105, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 41, 42.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178244
Alþj. skrán.dags.: (151) 15.5.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178211
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Tama Plastic Industry, Kibbutz Mishmar,
19236 Ha'Emek, Ísrael.
(510/511)
Flokkar 16, 22, 42.
Forgangsréttur: (300) 5.6.2013, OHIM, 011875465.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178215
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd.,
#647-15 Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178223
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Elivar Limited, 1/2 South Frederick Street,
Dublin 2, Írlandi.
(510/511)
Flokkar 5, 12, 16, 18, 21, 25, 28-30, 32, 36, 41, 44.
Forgangsréttur: (300) 17.12.2012, OHIM, 011430956.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178249
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.6.2013
(540)
Eigandi: (730) ECOVACS Robotics (SuZhou) Co., Ltd,
Changqiao Town, Wuzhong District, Suzhou, Kína.
(510/511)
Flokkur 7.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178255
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd.,
#647-15 Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178256
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Eigandi: (730) NINGBO CONDA ART MATERIAL CO., LTD.,
No.291 Huandao East Road, Daxie Development Zone,
Ningbo, 315812 Zhejiang, Kína.
(510/511)
Flokkur 16.
Gazette nr.: 40/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd.,
#647-15 Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 40/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
41
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178369
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178259
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd.,
#647-15 Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 40/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) SANOFI, 54 rue La Boétie, F-75008 Paris,
Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 19.6.2013, Frakkland, 13/4014813.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178260
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd.,
#647-15 Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178380
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178296
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.2013
(540)
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 12.9.2013, Sviss, 61139/2013.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178387
Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) PERNOD RICARD, 12, place des Etats-Unis,
F-75016 PARIS, Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 33.
Forgangsréttur: (300) 12.2.2013, Frakkland, 13 3 982 137.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) Henrik Byrial Jakobsen, Blaesenborgvej 9,
DK-4320 Lejre, Danmörku.
(510/511)
Flokkur 5.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178403
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178366
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Rynkeby Foods A/S, Vestergade 30,
DK-5750 Ringe, Danmörku.
(510/511)
Flokkar 29, 30, 32.
Forgangsréttur: (300) 27.3.2013, Danmörk, VA 2013 00810.
Gazette nr.: 40/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG,
Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 5.9.2013, Sviss, 648503.
Gazette nr.: 40/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
42
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178550
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178446
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.12.2012
(540)
Eigandi: (730) Leap Motion, Inc., 333 Bryant Street,
Suite LL150, San Francisco CA 94107, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 42.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) DAIICHI SANKYO COMPANY,
LIMITED, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku,
Tokyo 103-8426, Japan.
(510/511)
Flokkar 1, 3, 5, 42, 44.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178634
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178491
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.8.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 41, 44, 45.
Forgangsréttur: (300) 1.3.2013, Sviss, 647460.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) MAPA GmbH, Industriestr. 21-25,
27404 Zeven, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 10.
Forgangsréttur: (300) 1.3.2013, OHIM, 011619624.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178644
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178492
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2013
(540)
Eigandi: (730) SWATCH AG (SWATCH SA) (SWATCH LTD.),
Jakob-Stämpfli-Strasse 94, CH-2502 Biel/Bienne, Sviss.
(510/511)
Flokkur 14.
Forgangsréttur: (300) 19.3.2013, Sviss, 644088.
Gazette nr.: 40/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178548
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.5.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178687
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters,
777 Third Avenue, New York, NY 10017, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 20.12.2012, Bretland, 2646756.
Gazette nr.: 40/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) FUJIAN YEBAO CHILDREN'S WEAR CO.,
LTD., Hengxing Mansion, No.2 Industry Area, 362700 Fujian,
Kína.
(510/511)
Flokkur 25.
Gazette nr.: 40/2013
Eigandi: (730) Kverneland AS, N-4355 Kvernaland, Noregi.
(510/511)
Flokkar 7, 8, 12.
Forgangsréttur: (300) 19.3.2013, OHIM, 011669348.
Gazette nr.: 40/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
43
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178785
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178711
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Eigandi: (730) JOE & THE JUICE A/S, Grønnegade 10,
DK-1107 Copenhagen K, Danmörku.
(510/511)
Flokkar 30, 32, 43.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178719
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Harvey Boulter, Ardens Green, North Drive,
Angmering, West Sussex BN16 4JJ, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 9, 38.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178800
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Meizu Technology Co, Ltd.,
Meizu Technology Building, Technology & innovation Coast,
Zhuhai City, Guangdong, Kína.
(510/511)
Flokkur 9.
Forgangsréttur: (300) 26.4.2013, Kína, 12496796.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) OÜ FRIENDS TEXTILE, Narva mnt 7,
EE-10117 Tallinn, Eistlandi.
(510/511)
Flokkur 25.
Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Eistland, M201300226.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178802
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178730
Alþj. skrán.dags.: (151) 28.3.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) DTEK HOLDINGS LIMITED, Themistokli Dervi,
3, Julia House, CY-1066 Nicosia, Kýpur.
(510/511)
Flokkar 1-45.
Forgangsréttur: (300) 1.10.2012, Úkraína, M201216997.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd.,
3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651,
Japan.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 31.7.2013, Finnland, T201350291.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178830
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178751
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.6.2013
(540)
Eigandi: (730) SANOFI, 54 rue La Boétie, F-75008 Paris,
Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 38, 41, 44.
Forgangsréttur: (300) 5.6.2013, Frakkland, 13 4 010 058.
Gazette nr.: 41/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) KIKO S.R.L., Via Paglia, 1/D,
I-24122 BERGAMO, Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 35.
Forgangsréttur: (300) 1.8.2013, Ítalía, MI2013C007631.
Gazette nr.: 41/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
44
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178914
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179030
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013
(540)
Eigandi: (730) KARTELL S.P.A., Viale delle Industrie,
1, I-20082 NOVIGLIO (MI), Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 9, 11, 20, 25.
Forgangsréttur: (300) 11.3.2013, Ítalía, MI2013C002419.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) Dignitana AB, P.O. Box 24022,
SE-224 21 Lund, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkar 10, 42, 44.
Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, OHIM, 011606753.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178929
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.5.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179038
Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2013
(540)
Eigandi: (730) MAX 4M OOD, j.k. Druzhba 2, bl. 302,, et. 11,
ap. 55, BG-1582 Sofia, Búlgaríu.
(510/511)
Flokkar 11, 35, 40.
Forgangsréttur: (300) 23.4.2013, Búlgaría, 127921.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179046
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1178932
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.5.2013
(540)
Eigandi: (730) VANGUARD TRADEMARK HOLDINGS USA
LLC, 600 Coporate Park Drive, St. Louis MO 63105,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 39.
Gazette nr.: 41/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) PF Concept International B.V., De Lasso 14,
NL-2371 GV Roelofarendsveen, Hollandi.
(510/511)
Flokkar 35, 39, 40.
Forgangsréttur: (300) 3.12.2012, Benelux, 1259131.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179023
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2013
(540)
Eigandi: (730) Chobani, Inc., 147 State Highway 320,
Norwich NY 13815, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 29, 30.
Forgangsréttur: (300) 11.4.2013, Bandaríkin, 85901752 fyrir
fl. 30.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179062
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Chicken Cock Distilling, LLC,
340 Royal Poinciana Way, Suite 317/325,
Palm Beach FL 33480, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 33.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) Ningbo Yufangtang,
Biology Science-technology Co., Ltd., No. 188,
Duantangxi Road, Haishu District, Ningbo City,
Zhejiang Province, Kína.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 30.
Gazette nr.: 41/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
45
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179210
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179073
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Reber Holding GmbH & Co. KG, Ludwigstr. 10,
83435 Bad Reichenhall, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 30.
Forgangsréttur: (300) 3.4.2013, Þýskaland, 30 2013 025
437.6/43.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) Quilter Cheviot Limited,
St. Helen's 1 Undershaft, London EC3A 8BB, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 16, 36, 38.
Forgangsréttur: (300) 23.7.2013, OHIM, 012006656.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179236
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.8.2013
(540)
Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale, F-75008 PARIS,
Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 28.2.2013, Frakkland, 13/3986748.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179083
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.2013
(540)
Eigandi: (730) FXDirectDealer, LLC, 250 Greenwich Street,
7 World Trade Center, 32nd Floor, New York NY 10007,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 36, 42.
Forgangsréttur: (300) 12.3.2013, Bandaríkin, 85873748.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179243
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2013
(540)
Eigandi: (730) GAKM Resources LLC, 139 East Broad Street,
Statesville NC 28677, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 25.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179140
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.2013
(540)
Eigandi: (730) EKINOPS, 3 rue Blaise Pascal,
F-22300 LANNION, Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 9, 38, 42.
Forgangsréttur: (300) 28.2.2013, Frakkland, 13 3 986 710.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179250
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.3.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179160
Alþj. skrán.dags.: (151) 28.8.2013
(540)
Eigandi: (730) CCP hf, Grandagarður 8, IS-101 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkar 9, 41.
Forgangsréttur: (300) 9.8.2013, Bandaríkin, 86033522 fyrir
fl. 41; 19.8.2013, Bandaríkin, 86041810 fyrir fl. 09.
Gazette nr.: 41/2013
ELS tíðindi 2.2014
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Solvay, Rue de Ransbeek 310,
B-1120 Bruxelles, Belgíu.
(510/511)
Flokkar 1-3, 5, 9, 12, 17, 19, 22-25, 30, 31, 37, 39, 40, 42.
Forgangsréttur: (300) 22.10.2012, Benelux, 1256626.
Gazette nr.: 41/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
46
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179319
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.6.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179366
Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Lübeck, Walter, Kaiserstraße 59,
31785 Hameln, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 16, 41, 44.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) NETZSCH Pumpen & Systeme GmbH,
Gebrüder-Netzsch-Straße 19, 95100 Selb, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 7.
Forgangsréttur: (300) 12.3.2013, Þýskaland, 30 2013 001
652.1/07.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179343
Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179377
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2013
(540)
Eigandi: (730) NSE Products Inc., 75 West Center Street,
Provo UT 84601, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 32.
Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, OHIM, 011606191.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179402
Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2013
(540)
(554) Merkið er skráð í þrívídd.
Eigandi: (730) Vivo Vino Import Corporation,
1021 Saville Avenue, Eddystone PA 190220140,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 33.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) The Icelandic Milk and Skyr Corporation,
2nd Floor, Suite 204, 135 West 26th Street,
New York NY 10001, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 29.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179347
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179411
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Guangzhou Hongu Leather Co., Ltd,
No.01, 9th Floor, Block C, Zheng Sheng Commercial Building,
No. 66 Yingbin Avenue, Xinhua Street, Huadu District,
510800 Guangzhou, Kína.
(510/511)
Flokkar 14, 18, 25.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 10, 44.
Forgangsréttur: (300) 10.6.2013, Sviss, 648747.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179434
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2013
(540)
Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG,
Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 5.9.2013, Sviss, 648508.
Gazette nr.: 41/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
47
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179458
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179599
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Visual Supply Co., 1266 66th Street,
#1, Emeryville, CA 94608, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 42.
Forgangsréttur: (300) 15.3.2013, Bandaríkin, 85877916.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) GAKM Resources LLC, 139 East Broad Street,
Statesville NC 28677, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 25.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179643
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179560
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2013
(540)
Eigandi: (730) The Body Shop International Plc.,
Watersmead Business Park, Littlehampton,
West Sussex BN17 6LS, Bretlandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Gazette nr.: 41/2013
Eigandi: (730) Burlington Fashion GmbH, Oststraße 5,
57392 Schmallenberg, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 3, 14, 18, 25.
Forgangsréttur: (300) 14.2.2013, Þýskaland,
302013017188.8/25.
Gazette nr.: 41/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179723
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Jiangsu Suyun Medical Materials Co., Ltd.,
Lianyungang Kaifaqu, Jiangsu Province, Kína.
(510/511)
Flokkur 10.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179572
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179738
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.6.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48,
20253 Hamburg, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 14.6.2013, OHIM, 011900172.
Gazette nr.: 41/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) PBJ A/S, Kornmarksvej 6, DK-2605 Brøndby,
Danmörku.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 41, 42.
Gazette nr.: 42/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
48
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179865
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179843
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2013
(540)
Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "CAM".
Eigandi: (730) Visual Supply Co., 1266 66th Street, #1,
Emeryville, CA 94608, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 9.
Gazette nr.: 42/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179862
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.3.2013
(540)
Eigandi: (730) Polestar Holding AB, Anna Odhners gata 14,
SE-421 30 Västra Frölunda, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkar 9, 12.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) Erich Krause Finland OY,
Henry Fordin katu 5 N, FI-00150 Helsinki, Finnlandi.
(510/511)
Flokkar 16, 28.
Forgangsréttur: (300) 18.2.2013, Finnland, T201300536.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179939
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179863
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.3.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) WACOAL CORP., 29, Nakajima-cho, Kisshoin,
Minami-ku, Kyoto-shi, Kyoto 601-8530, Japan.
(510/511)
Flokkar 25, 26.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179864
Alþj. skrán.dags.: (151) 10.4.2013
(540)
Eigandi: (730) Mott MacDonald Group Limited,
Mott MacDonald House, 8-10 Sydenham Road, Croydon,
Surrey CR0 2EE, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 35-37, 41, 42, 45.
Forgangsréttur: (300) 11.1.2013, Bretland, 2648503.
Gazette nr.: 42/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 9, 44.
Forgangsréttur: (300) 27.2.2013, Sviss, 643556.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179940
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 9, 44.
Forgangsréttur: (300) 27.2.2013, Sviss, 643560.
Gazette nr.: 42/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
49
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180060
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179941
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013
(540)
Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG,
Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 19.8.2013, Sviss, 647722.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1179959
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Eigandi: (730) CORNELIANI S.P.A., Via M. Panizza,
5, I-46100 MANTOVA, Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 25.
Forgangsréttur: (300) 29.3.2013, Ítalía, MI2013C003301.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180095
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.6.2013
(540)
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 41, 42, 44.
Forgangsréttur: (300) 24.5.2013, Sviss, 648114.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) BRAND CUBE S.r.l., Piazza Garibaldi,
8, I-35122 Padova, Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 18, 25.
Forgangsréttur: (300) 11.6.2013, Ítalía, PD2013C000684.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180034
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180183
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) BUDAPEST KLINIKKEN AS,
Stakkevollveien 98, Næringsdel Nord 2, ETG, N-9010 Tromsø,
Noregi.
(510/511)
Flokkar 39, 44.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 12.9.2013, Sviss, 61138/2013.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180045
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180215
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.8.2013
(540)
Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc.,
555 Paper Mill Road, Newark DE 19711, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 9, 24, 25.
Forgangsréttur: (300) 30.4.2013, Bandaríkin, 85919122.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) Omega SA (Omega AG) (Omega Ltd.),
Jakob-Stämpfli-Strasse 96, CH-2502 Biel/Bienne, Sviss.
(510/511)
Flokkur 14.
Gazette nr.: 42/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
50
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180402
Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180243
Alþj. skrán.dags.: (151) 6.12.2012
(540)
Eigandi: (730) MCGRAW HILL FINANCIAL, INC.,
1221 Avenue of the Americas, New York NY 10020,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 9, 16, 35-37, 39-42.
Forgangsréttur: (300) 20.11.2012, Bandaríkin, 85784322.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180258
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.1.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) NEMA S.R.L., Via Ca' Ricchi, 7,
I-40068 San Lazzaro di Savena (BO), Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 14, 18, 25, 35.
Forgangsréttur: (300) 4.10.2012, Ítalía, PD2012C001079.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) IBS Industriemaschinen-Bergbau-Service,
GmbH, Industriestrasse 15, 97653 Bischofsheim, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkur 7.
Forgangsréttur: (300) 18.3.2013, Þýskaland,
302013022692.5/07.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180440
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180274
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.3.2013
(540)
Eigandi: (730) WATCHEVER GROUP S.A.,
103 rue Anatole France, F-92300 Levallois Perret, Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 38, 41, 42, 45.
Gazette nr.: 42/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180350
Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2013
(540)
Eigandi: (730) Maystar SL, PI Roques Planes, C/Sol Ponent,
12-14, E-43830 Torredembarra - Tarragona, Spáni.
(510/511)
Flokkur 3.
Gazette nr.: 42/2013
Eigandi: (730) Omega SA (Omega AG) (Omega Ltd.),
Jakob-Stämpfli-Strasse 96, CH-2502 Biel/Bienne, Sviss.
(510/511)
Flokkar 6, 14.
Forgangsréttur: (300) 25.4.2013, Sviss, 643621.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180444
Alþj. skrán.dags.: (151) 21.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Omega SA (Omega AG) (Omega Ltd.),
Jakob-Stämpfli-Strasse 96, CH-2502 Biel/Bienne, Sviss.
(510/511)
Flokkur 14.
Forgangsréttur: (300) 19.7.2013, Sviss, 646640.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180484
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.4.2013
(540)
Eigandi: (730) Nicola Santomauro, Mots Barn, High Street,
Kelvedon, Essex CO5 9AA, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 18, 24, 25.
Gazette nr.: 43/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
51
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180701
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180533
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Chinti and Parker Limited, 100 Wigmore Street,
London W1U 3RN, Bretlandi.
(510/511)
Flokkar 25, 35.
Gazette nr.: 43/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180576
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Seh Jinduk, 213 W. 35th St. #401,
New York NY 10001, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 16, 35, 43.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) SAFE IP S.A., 11, Avenue Emile Reuter,
L-2420 Luxembourg, Lúxemborg.
(510/511)
Flokkar 6, 7, 11, 12, 14, 17, 19, 26, 40.
Forgangsréttur: (300) 28.2.2013, Benelux, 1263983.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180740
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180660
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.3.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) ERCAN SAAT SANAYI VE TICARET LIMITED
SIRKETI, Tahtakale Cad. No: 36, Eminönü Fatih, Istanbul,
Tyrklandi.
(510/511)
Flokkar 9, 14, 25.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180778
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180668
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.3.2013
(540)
Eigandi: (730) Erich Krause Finland OY,
Henry Fordin katu 5 N, FI-00150 Helsinki, Finnlandi.
(510/511)
Flokkar 16, 28.
Forgangsréttur: (300) 18.2.2013, Finnland, T201300537.
Gazette nr.: 43/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Mundipharma AG, St. Alban-Rheinweg 74,
CH-4020 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 5, 16.
Forgangsréttur: (300) 6.9.2013, Sviss, 60894/2013.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) American Express Marketing & Development
Corp., 200 Vesey Street, New York NY 102854900,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 36, 39, 42.
Gazette nr.: 43/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
52
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180780
Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180870
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.7.2013
(540)
Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale, F-75008 PARIS,
Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) Alessandro Gualtieri, Singel 351,
NL-1012 WK Amsterdam, Hollandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 28.3.2013, Benelux, 1265772.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180788
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180936
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.6.2013
(540)
Eigandi: (730) JOSEP MARIA TREPAT DESSY,
Avda. del Progrés, 40. Zona Industrial "Els Garrofers",
Vilassar de Mar, E-08340 Barcelona, Spáni.
(510/511)
Flokkar 6, 35.
Gazette nr.: 43/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) APATINSKA PIVARA APATIN DOO,
Trg osloboenja 5, 25260 APATIN, Serbíu.
(510/511)
Flokkur 32.
Forgangsréttur: (300) 27.8.2013, Serbía, Z-1437/2013.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180940
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180855
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) SAFE IP S.A., 11, Avenue Emile Reuter,
L-2420 Luxembourg, Lúxemborg.
(510/511)
Flokkar 6, 7, 11, 12, 14, 40.
Forgangsréttur: (300) 28.2.2013, Benelux, 1263985.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) CORPORACIÓN HABANOS, S.A.,
Avenida Tercera, 2006 -, entre 20 y 22, Miramar,
Municipio Playa, Ciudad de la Habana, Kúbu.
(510/511)
Flokkur 34.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180962
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.2013
(540)
Eigandi: (730) European Broadcasting Union (EBU),
L'Ancienne Route 17A, CH-1218 Grand-Saconnex, Sviss.
(510/511)
Flokkar 9, 16, 25, 28, 35, 38, 41, 42, 45.
Forgangsréttur: (300) 20.2.2013, OHIM, 011589959.
Gazette nr.: 43/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
53
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181026
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180966
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.5.2013
(540)
Eigandi: (730) NINGBO KANGER GREENNESS
CONSUMER CO., LTD., No. 551, Dongchang Road, Ningbo,
zhejiang, Kína.
(510/511)
Flokkur 24.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180975
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Inbloom, Inc., P.O. Box 23350,
Seattle WA 98102, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 41, 42.
Forgangsréttur: (300) 13.8.2012, Bandaríkin, 85702461 fyrir
fl. 42; 13.8.2012, Bandaríkin, 85702463 fyrir fl. 41.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) BOSTIK SA, 253 avenue du Président Wilson,
F-93210 La Plaine Saint Denis, Frakklandi.
(510/511)
Flokkar 1, 16, 17, 19.
Forgangsréttur: (300) 26.4.2013, Frakkland, 134001200.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181067
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1180977
Alþj. skrán.dags.: (151) 10.4.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) POSTA VE TELGRAF TESKILATI ANONIM
SIRKETI, Sehit Tegmen Kalmaz Caddesi, No:2, Kat:8,
Ulus-Ankara, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkur 39.
Forgangsréttur: (300) 5.2.2013, Tyrkland, 2013/10794.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) ALTUNSA GIDA SANAYI VE TICARET
ANONIM SIRKETI, 4. Organize Sanayi Bölgesi, Nolu Cadde,
No: 8, TR-83409 Beylerbeyi - Gaziantep, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkur 29.
Gazette nr.: 43/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181004
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.6.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181087
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Lübeck, Walter, Kaiserstraße 59,
31785 Hameln, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 16, 41, 44.
Gazette nr.: 43/2013
Eigandi: (730) VANGUARD TRADEMARK HOLDINGS USA
LLC, 600 Corporate Park Drive, St. Louis MO 63105,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 39.
Gazette nr.: 43/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
54
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181408
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.3.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181249
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.2013
(540)
Eigandi: (730) CE Trademark LLC, 1710 Broadway,
New York NY 10019, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 42, 45.
Forgangsréttur: (300) 10.4.2013, 10.4.2013; Bandaríkin;
85900385, 85900390.
Gazette nr.: 44/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181315
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.2013
(540)
Eigandi: (730) SAMSUNG ELECTRONICS CO., LTD.,
129, Samsung-ro, Yeongtong-gu, Suwon-si, GYEONGGI-DO,
Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 9.
Forgangsréttur: (300) 29.8.2013, Suður-Kórea,
4020130058105.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) Erich Krause Finland OY,
Henry Fordin katu 5 N, FI-00150 Helsinki, Finnlandi.
(510/511)
Flokkar 16, 28.
Forgangsréttur: (300) 18.2.2013, Finnland, T201300538.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181433
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181398
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) SOGEI - SOCIETA' GENERALE
D'INFORMATICA S.P.A., Via Mario Carucci, 99,
I-00149 Roma (RM), Ítalíu.
(510/511)
Flokkar 35, 36, 38, 42.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) Nielsen-Massey Vanillas, Inc.,
1550 Shields Drive, Waukegan, IL 60085, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 30.
Gazette nr.: 44/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181455
Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2013
(540)
Eigandi: (730) TORIDOLL. CORPORATION, 1-1,
Onoedori 7-chome, Chuo-ku, Kobe-shi, Hyogo 651-0088,
Japan.
(510/511)
Flokkar 29, 30, 43.
Forgangsréttur: (300) 7.3.2013, Japan, 2013-016205.
Gazette nr.: 44/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
55
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181497
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181456
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Joe & The Juice A/S, Grønnegade 10, 1.,
DK-1107 Copenhagen, Danmörku.
(510/511)
Flokkar 30, 32, 43.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) Mind and Life Institute, 7007 Winchester Circle,
Suite 100, Boulder CO 80301, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 16, 35, 41.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181545
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181476
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2013
(540)
Eigandi: (730) BESTWAY INFLATABLES & MATERIAL
CORP., 3065 Cao An Road, Shanghai 201812, Kína.
(510/511)
Flokkar 18, 20, 22.
Forgangsréttur: (300) 17.9.2013, OHIM, 012148003.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) Continual Curiosity Pty. Ltd., U1303,
505 St Kilda Road, MELBOURNE VIC 3004, Ástralíu.
(510/511)
Flokkar 35, 38, 42.
Forgangsréttur: (300) 15.7.2013, Ástralía, 1568736.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181580
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181496
Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2013
(540)
Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á
"INSTITUTE".
Eigandi: (730) Mind and Life Institute, 7007 Winchester Circle,
Suite 100, Boulder CO 80301, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 16, 35, 41.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) Janssen R&D Ireland, Eastgate Village,
Eastgate, Little Island, Co Cork, Írlandi.
(510/511)
Flokkur 5.
Forgangsréttur: (300) 26.3.2013, Írland, 2013/00558.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181614
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.5.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Fara ASA, Sentralstasjonen,
N-7010 Trondheim, Noregi.
(510/511)
Flokkar 9, 35, 42.
Forgangsréttur: (300) 18.4.2013, Noregur, 201304801.
Gazette nr.: 44/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
56
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181795
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181626
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.4.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) RPM Ireland IP Limited, 4th Floor,
25-28 Adelaide Road, Dublin 2, Írlandi.
(510/511)
Flokkar 1, 2, 8, 17, 19, 27, 42.
Forgangsréttur: (300) 15.11.2012, Þýskaland,
3020120591043 fyrir fl. 1 (að hluta), 2, 17 (að hluta) 19 (að
hluta).
Gazette nr.: 44/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181683
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181877
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters,
777 Third Avenue, New York NY 10017, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 3.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181756
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Cloud66 B.V., Leidseweg 125,
NL-3533 HC Utrecht, Hollandi.
(510/511)
Flokkar 35, 41, 42.
Forgangsréttur: (300) 28.8.2012, OHIM, 011146842.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 14, 18, 25.
Forgangsréttur: (300) 10.6.2013, Þýskaland,
302013035802.3/14.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181933
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013
(540)
Eigandi: (730) SANTA CASA DA MISERICÓRDIA DE
LISBOA, Rua das Taipas, 1, P-1250-264 LISBOA, Portúgal.
(510/511)
Flokkar 28, 36, 41.
Forgangsréttur: (300) 4.10.2013, Portúgal, 519385.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) Nordischer Maschinenbau,
Rud. Baader GmbH + Co. KG, Geniner Strasse 249,
23560 Lübeck, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 7, 9, 37, 41, 42.
Forgangsréttur: (300) 14.1.2013, OHIM, 011484037.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181777
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181968
Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2012
(540)
Eigandi: (730) Revibe AB, Bjurholmsplan 21, 4 tr,
SE-116 63 Stockholm, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkar 9, 38, 41.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) ESE World B.V., Horsterweg 18H,
NL-6199 AC Maastricht-Airport, Hollandi.
(510/511)
Flokkar 6, 7, 12, 16, 19-21, 35-40, 42.
Forgangsréttur: (300) 4.11.2011, Þýskaland, 30 2011 060
218.2/39.
Gazette nr.: 44/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
57
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182037
Alþj. skrán.dags.: (151) 13.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181979
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Comité International Olympique,
Château de Vidy, CH-1007 Lausanne, Sviss.
(510/511)
Flokkar 1-3, 9, 14, 25, 29, 32, 35, 36, 38, 39, 41, 43.
Forgangsréttur: (300) 18.12.2012, Liechtenstein, 2012-971.
Gazette nr.: 44/2013
Eigandi: (730) COMPANY FOREX CLUB LTD.,
Apartment No 3 Beau Bios, Castle Comfort, Roseau, Dominica.
(510/511)
Flokkar 9, 16, 41.
Forgangsréttur: (300) 10.6.2013, Rússland, 2013719431.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182053
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181984
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.7.2013
(540)
Eigandi: (730) ATLAS COPCO AIRPOWER, NV,
Boomsesteenweg 957, B-2610 Wilrijk, Belgíu.
(510/511)
Flokkur 7.
Forgangsréttur: (300) 10.7.2013, OHIM, 011972081.
Gazette nr.: 45/2013
Eigandi: (730) NOVOMATIC AG, Wiener Str. 158,
A-2352 Gumpoldskirchen, Austurríki.
(510/511)
Flokkar 9, 28, 41.
Gazette nr.: 44/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182085
Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1181995
Alþj. skrán.dags.: (151) 14.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Fontem Ventures B.V., Herikerbergweg 238,
NL-1101 CM Amsterdam Zuidoost, Hollandi.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 9-11, 30, 32, 34.
Forgangsréttur: (300) 25.3.2013, OHIM, 011686607 fyrir fl.
03, 05, 09, 10, 30, 32, 34; 17.12.2012, Bretland, 2646122 fyrir
fl. 09, 11, 30, 34.
Gazette nr.: 44/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Jarritos, Inc., 500 W. Overland, Suite 300,
El Paso TX 79935, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 32.
Forgangsréttur: (300) 15.8.2013, Bandaríkin, 86038576.
Gazette nr.: 45/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
58
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182128
Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182306
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013
(540)
Eigandi: (730) MARKLINE S.A., 63-65 rue de Merl,
L-2146 LUXEMBOURG, Lúxemborg.
(510/511)
Flokkar 3, 5.
Forgangsréttur: (300) 20.6.2013, Benelux, 1270422.
Gazette nr.: 45/2013
Eigandi: (730) JT International S.A., 1, Rue de la Gabelle,
CH-1211 Genève 26, Sviss.
(510/511)
Flokkur 34.
Forgangsréttur: (300) 7.6.2013, Sviss, 645318.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182191
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182311
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2013
(540)
Eigandi: (730) DECATHLON, 4 boulevard de Mons,
F-59650 VILLENEUVE D'ASCQ, Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 35.
Forgangsréttur: (300) 26.11.2012, Frakkland, 12/3963707.
Gazette nr.: 45/2013
(554) Merkið er skráð í þrívídd.
Eigandi: (730) Fenix Outdoor AB, Box 209,
SE-891 25 ÖRNSKÖLDSVIK, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkur 18.
Forgangsréttur: (300) 4.4.2013, OHIM, 011711496.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182192
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.4.2013
(540)
Eigandi: (730) DECATHLON, 4 boulevard de Mons,
F-59650 VILLENEUVE D'ASCQ, Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 35.
Forgangsréttur: (300) 26.11.2012, Frakkland, 12/3963790.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182313
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013
(540)
Eigandi: (730) AMS DIFFUSION, ZA du chevalement,
rue des Galeries, F-59286 ROOST-WARENDIN, Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 9.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182285
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Targit A/S, Aalborgvej 94, DK-9800 Hjørring,
Danmörku.
(510/511)
Flokkar 9, 42.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182319
Alþj. skrán.dags.: (151) 10.5.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182298
Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Incipio Technologies, Inc., 6001 Oak Canyon,
Irvine CA 92618, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 9.
Forgangsréttur: (300) 25.6.2013, Bandaríkin, 85969267.
Gazette nr.: 45/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) PASIFIK BILGISAYAR ULUSLARARASI
TICARET LIMITED SIRKETI, Esentepe Mahallesi,
Zincirlidere Caddesi No: 86/A, Sisli - Istanbul, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkar 28, 35.
Gazette nr.: 45/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
59
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182414
Alþj. skrán.dags.: (151) 3.10.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182350
Alþj. skrán.dags.: (151) 2.4.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Masha and the Bear Ltd., 9 Godovikova street,
building 3, RU-129085 Moscow, Rússlandi.
(510/511)
Flokkar 3, 5, 9, 14-16, 18, 21, 25, 28-30, 32, 35, 41.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182351
Alþj. skrán.dags.: (151) 24.4.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182461
Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Gyronetics Distribution GmbH,
Dr.-Robert-Murjahn-Str. 7, 64372 Ober-Ramstadt, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 5, 25, 28.
Forgangsréttur: (300) 11.6.2013, OHIM, 011887429.
Gazette nr.: 45/2013
Eigandi: (730) Société anonyme de type ouvert "Shvabe",
oul. Vostotchnaya, 33b, RU-620100 Ekaterinbourg, Rússlandi.
(510/511)
Flokkar 9-11, 21, 35, 37, 42.
Forgangsréttur: (300) 21.12.2012, Rússland, 2012744988.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182368
Alþj. skrán.dags.: (151) 28.5.2013
(540)
Eigandi: (730) KAARAL S.R.L., Z.I C.DA Piane Sant'Angelo,
I-66050 SAN SALVO (CH), Ítalíu.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 13.12.2012, Ítalía, CH12C000262.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182399
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters,
777 Third Avenue, New York, NY 10017, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 16.5.2013, Bretland, 3006290.
Gazette nr.: 45/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) BATTERY SUPPLIES NV,
Nijverheidslaan +50/56, B-8540 DEERLIJK, Belgíu.
(510/511)
Flokkur 9.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182480
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2013
(540)
Eigandi: (730) AMS DIFFUSION, ZA du chevalement,
rue des Galeries, F-59286 ROOST-WARENDIN, Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 9.
Forgangsréttur: (300) 22.8.2013, Frakkland, 13 4 027 704.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182499
Alþj. skrán.dags.: (151) 19.4.2013
(540)
Eigandi: (730) EMY EMAYE BOYA PRES SANAYI VE
TICARET LIMITED SIRKETI, Ikitelli Organize Sanayi Bölgesi,
Basaksehir Sanayi Sitesi, E Blok No: 1/12,
Basaksehir - ISTANBUL, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkar 11, 35, 37.
Gazette nr.: 45/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
60
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182667
Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182542
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.9.2013
(540)
Eigandi: (730) NOPA NORDIC A/S, Havrevænget 13,
DK-9500 Hobro, Danmörku.
(510/511)
Flokkar 3, 35, 40.
Forgangsréttur: (300) 12.3.2013, Danmörk, VA 2013 0036.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182626
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2013
(540)
Eigandi: (730) Rimowa GmbH, Mathias-Brüggen-Str. 118,
50829 Köln, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 9, 18.
Forgangsréttur: (300) 18.1.2013, Þýskaland,
302013012440.5/18.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182673
Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) AS Den norske Eterfabrikk, Postboks 10 Bøler,
N-0620 Oslo, Noregi.
(510/511)
Flokkar 3, 5.
Forgangsréttur: (300) 22.3.2013, Kólumbía, 201303749.
Gazette nr.: 45/2013
Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters,
777 Third Avenue, New York NY 10017, Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 2.5.2013, Bretland, 3004535.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182679
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182650
Alþj. skrán.dags.: (151) 22.5.2013
(540)
Eigandi: (730) Skoda Auto a.s., Tr. Václava Klementa 869,
CZ-293 60 Mladá Boleslav, Tékklandi.
(510/511)
Flokkur 12.
Forgangsréttur: (300) 12.4.2013, Tékkland, 503511.
Gazette nr.: 45/2013
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) S.V.Z. Industrial Products B.V.,
besloten vennootschap, Oude Kerkstraat 8,
NL-4878 AA Etten-Leur, Hollandi.
(510/511)
Flokkar 29, 30, 32.
Forgangsréttur: (300) 4.12.2012, Benelux, 1259187.
Gazette nr.: 45/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182755
Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182652
Alþj. skrán.dags.: (151) 18.6.2013
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) KIRMIZIGÜL KOZMETIK VE TURIZM SANAYI
TICARET LIMITED SIRKETI,
Veliköy Organize Sanayi Sitesi Osman Uzun,
Caddesi No:55 Veliköy Cerkezköy, Tekirdag, Tyrklandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Gazette nr.: 45/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) KENZO, 18 rue Vivienne, F-75002 PARIS,
Frakklandi.
(510/511)
Flokkur 3.
Forgangsréttur: (300) 3.5.2013, Frakkland, 13 4 002 847.
Gazette nr.: 46/2013
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
61
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182817
Alþj. skrán.dags.: (151) 5.7.2013
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182758
Alþj. skrán.dags.: (151) 10.10.2013
(540)
Eigandi: (730) Aktiebolaget ELECTROLUX,
St Göransgatan 143, SE-105 45 Stockholm, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkur 28.
Gazette nr.: 46/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182765
Alþj. skrán.dags.: (151) 15.7.2013
(540)
Eigandi: (730) BERGAMONT Fahrrad Vertrieb GmbH,
Lagerstrasse 26, 20357 Hamburg, Þýskalandi.
(510/511)
Flokkar 12, 25.
Forgangsréttur: (300) 15.1.2013, Þýskaland,
302013011783.2/12.
Gazette nr.: 46/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182766
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2013
(540)
Eigandi: (730) Maggie Sottero Designs LLC,
2300 South 1070 West, Salt Lake City Utah 84119,
Bandaríkjunum.
(510/511)
Flokkar 25, 41.
Forgangsréttur: (300) 11.6.2013, Ástralía, 1562075.
Gazette nr.: 46/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182829
Alþj. skrán.dags.: (151) 9.7.2013
(540)
Eigandi: (730) BUGATTI INTERNATIONAL S.A.,
412F, route d'Esch, L-1030 Luxembourg, Lúxemborg.
(510/511)
Flokkar 3, 9, 12, 14, 16, 18, 20, 21, 24, 25, 27, 28, 30, 33-36,
38, 41-44.
Gazette nr.: 46/2013
Eigandi: (730) Story Hotel Holding AB, Riddargatan 8,
SE-114 35 Stockholm, Svíþjóð.
(510/511)
Flokkar 9, 42, 45.
Forgangsréttur: (300) 4.3.2013, OHIM, 011621976.
Gazette nr.: 46/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1183950
Alþj. skrán.dags.: (151) 7.12.2012
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 1182807
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2013
(540)
Eigandi: (730) Sponda Oyj, Korkeavuorenkatu 45,
FI-00130 Helsinki, Finnlandi.
(510/511)
Flokkar 9, 35-39, 42, 45.
Forgangsréttur: (300) 31.5.2013, OHIM, 011860434.
Gazette nr.: 46/2013
Eigandi: (730) DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED,
3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku, Tokyo 103-8426, Japan.
(510/511)
Flokkar 1, 3, 5, 42, 44.
Gazette nr.: 47/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1186249
Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.2013
(540)
Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss.
(510/511)
Flokkar 41, 44, 45.
Gazette nr.: 50/2013
ELS tíðindi 2.2014
Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar
62
Breytingar í vörumerkjaskrá
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Frá 1.1.2014 til 31.1.2014 hafa eftirfarandi breytingar
varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
17/1954; 22/1954
British American Tobacco (Brands) Inc.,
2711 Centerville Road, Suite 300,
Wilmington, Delaware 19808,
Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
40/1962
Menelaus B.V., Archimedesbaan 18 D,
3439 ME Nieuwegein, Hollandi.
Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
64/1964
British American Tobacco (Brands) Inc.,
2711 Centerville Road, Suite 300,
Wilmington, Delaware 19808,
Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
249/1967
MSD Consumer Care, Inc.,
3030 Jackson Avenue, Memphis,
Tennessee 38151, Bandaríkjunum.
Örn Þór slf., Brekkuseli 29,
109 Reykjavík.
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
ELS tíðindi 2.2014
135/1968
Orrefors Kosta Boda AB, Stora vägen 96,
360 52 Kosta, Svíþjóð.
Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,
105 Reykjavík.
130/1970; 187/1970
MSD Consumer Care, Inc.,
3030 Jackson Avenue, Memphis,
Tennessee 38151, Bandaríkjunum.
Örn Þór slf., Brekkuseli 29,
109 Reykjavík.
350/1976
Orrefors Kosta Boda AB, Stora vägen 96,
360 52 Kosta, Svíþjóð.
Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,
105 Reykjavík.
60/1983
Mjólkursamsalan ehf., Bitruhálsi 1,
110 Reykjavík, Íslandi.
Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26,
105 Reykjavík.
281/1983
Bahlsen GmbH & Co. KG,
Postfach 10 03 80, 51303 Leverkusen,
Þýskalandi.
Gústaf Þór Tryggvason, hrl.,
Pósthólf 1067, 121 Reykjavík.
181/1984
METSÄ TISSUE OYJ,
Revontulenpuisto 2, FI-02100 Espoo,
Finnlandi.
Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
232/1984
Pommery (société par actions simplifiée),
5, place du Général Gouraud,
51100 REIMS, Frakklandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
331/1985
Louis Feraud SA, Trident Chambers,
Road Town, Tortola,
Bresku Jómfrúareyjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
634/1991
Anna Sóley Birgisdóttir, Rauðagerði 47,
108 Reykjavík, Íslandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
974/1991
Mjólkursamsalan ehf., Bitruhálsi 1,
110 Reykjavík, Íslandi.
Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26,
105 Reykjavík.
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
388/1983
Warner Communications Inc.,
One Time Warner Center, New York,
New York 10019, Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
727/1993
Van Cleef & Arpels S.A.,
Route des Biches 8,
1752 Villars-Sur-Glane, Sviss.
Árni Björnsson, Pósthólf 1552,
121 Reykjavík.
938/1993
MedImmune LLC (a Delaware limited
liability company), MedImmune Way,
Gaithersburg, Maryland 20878,
Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
943/1993
FESTINA LOTUS, S.A., Plaza Isabel II, 5,
1°, 28013 Madrid, Spáni.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Umboðsm.: (740)
39/1994
Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
59/1994
Olíuverzlun Íslands hf., Katrínartúni 2,
105 Reykjavík, Íslandi.
Breytingar í vörumerkjaskrá
63
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
ELS tíðindi 2.2014
325/1994
British American Tobacco (Brands) Inc.,
2711 Centerville Road, Suite 300,
Wilmington, Delaware 19808,
Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
497/1994
CODORNÍU, S.A., Casa Codorniu s/n,
08770 Sant Sadurní d'Anoia, (Barcelona),
Spáni.
Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
976A/1994
DUNLOP SPORTS CO. LTD.,
6-9, 3-chome, Wakinohama-cho,
Chuo-ku, Kobe 651-0072, Japan.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
822/2003
Félag prófessora við ríkisháskóla,
Háskólabíói v/Hagatorg, 107 Reykjavík,
Íslandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
865/2003
Barnaverndarstofa, Höfðaborg,
Borgartúni 21, 105 Reykjavík, Íslandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
930/2003
Sautján ehf., Kringlunni 4-12,
103 Reykjavík, Íslandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
960/2003
Hringurinn, félag, Nethyl 2,
110 Reykjavík, Íslandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
5/2004
Phenomenon Agents Limited, P.O. Box
957 Offshore Incorporations Centre,
Road Town, Tortola,
Bresku Jómfrúareyjum.
Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66,
200 Kópavogi.
491/1997
Heraeus Medical GmbH,
Philipp-Reis-Strasse 8/13,
61273 Wehrheim, Þýskalandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
Umboðsm.: (740)
631/1997
Promens hf., Hlíðasmára 1,
201 Kópavogi, Íslandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
Umboðsm.: (740)
227/2000
DePuy Synthes, Inc. (a Delaware
corporation), 700 Orthopaedic Drive,
Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
379/2003
Mjólkursamsalan ehf., Bitruhálsi 1,
110 Reykjavík, Íslandi.
Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26,
105 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
30/2004
Meda Pharma S.à.r.l.,
43 avenue John Fitzgerald Kennedy,
L-1855 Luxembourg, Lúxemborg.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Umboðsm.: (740)
49/2004
Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,
108 Reykjavík.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
176/2004; 177/2004
Mjólkursamsalan ehf., Bitruhálsi 1,
110 Reykjavík, Íslandi.
Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26,
105 Reykjavík.
Umboðsm.: (740)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
780/2004; 937/2006
Anna Sóley Birgisdóttir, Rauðagerði 47,
108 Reykjavík, Íslandi.
536/2003
Leidos, Inc., 11951 Freedom Drive,
Reston, Virginia 20190, Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,
121 Reykjavík.
613/2003
AM Praxis ehf., c/o Jónatansson & Co.,
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík,
Íslandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
615/2003
Abbott Laboratories,
100 Abbott Park Road, Abbott Park,
Illinois 60064, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík.
690/2003
Garðyrkjufélag Íslands, Síðumúla 1,
108 Reykjavík, Íslandi.
Breytingar í vörumerkjaskrá
64
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-344904
Papierfabrik August Koehler SE,
Hauptstraβe 2, 77704 Oberkirch,
Þýskalandi.
MP-719891
PUIG FRANCE,
Société par Actions Simplifiée,
65-67 avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-721400
BWT AG, Walter-Simmer-Strasse 4,
A-5310 Mondsee, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-R433790
Gebro Holding GmbH,
A-6391 Fieberbrunn, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-723443
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-437000
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-729035; MP-729036
BIA Separations d.o.o., Mirce 21,
SI-5270 Ajdovscina, Slóveníu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-444366
Blaupunkt Brand Management GmbH c/o
Berlin-Brandenburg Airport Center,
Willy-Brandt-Platz 2, 12529 Schönefeld,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-736302
KENZO, 18 rue Vivienne,
F-75002 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-582804
ASB Grünland Helmut Aurenz GmbH,
Mittlerer Pfad 19, 70499 Stuttgart,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-745322
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-604488
HAPI, société par actions simplifiée,
Château d'Ensoules, F-32100 BÉRAUT,
Frakklandi; David LAPORTE,
Château d'Ansoulès, F-32100 BERAUT,
Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-746807
Gebro Holding GmbH,
A-6391 Fieberbrunn, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-747558
KENZO, 18 rue Vivienne,
F-75002 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-753395
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-290397
TATRA TRUCKS a.s., Areál Tatry 1405/1,
CZ-742 21 Koprivnice, Tékklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-625152; MP-628886
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-632472
Gebro Holding GmbH,
A-6391 Fieberbrunn, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-766542
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-640937
Tompion AG, Avenue Léopold-Robert 23,
CH-2300 La Chaux-de-Fonds, Sviss.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-644004
GRANDER GmbH, Bergwerksweg 10,
A-6373 Jochberg, Austurríki.
MP-770405
PUIG FRANCE,
Société par Actions Simplifiée,
65-67 avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-676994
JINAN MEIDE CASTING CO., LTD.,
No.3 Nanmen Road, Pingyin, Jinan,
Shandong, Kína.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-774581
OSRAM GmbH, Marcel-Breuer-Straβe 6,
80807 München, Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-785439
GRANDER GmbH, Bergwerksweg 10,
A-6373 Jochberg, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-786844A
OPPO PTE LIMITED, 137 Cecil Street,
#06-00 Aviva Building,
Singapore 069537, Singapúr.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-795103; MP-800005; MP-808033
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-813501; MP-813502
Omega SA (Omega AG) (Omega Ltd.),
Jakob-Stämpfli-Strasse 96,
CH-2502 Biel/Bienne, Sviss.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
ELS tíðindi 2.2014
MP-694257
USM Holding AG, Pourtalèsstrasse 103,
CH-3074 Muri bei Bern, Sviss.
MP-694336
CHRISTIAN BERNARD,
12 avenue de la Baltique,
F-91953 Courtaboeuf Cédex, Frakklandi.
MP-697320
Mammut Sports Group AG, Birren 5,
CH-5703 Seon, Sviss.
Breytingar í vörumerkjaskrá
65
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-816636
Krusell United AB, Kryptongatan 5 B,
SE-431 53 MÖLNDAL, Svíþjóð.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-837676A; MP-837677A
International IP LLC, 4495 Nautilus Drive,
Miami Beach FL 33140, Bandaríkjunum.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-817782
SNOWIDE, 8 avenue du Pré Closet PAE,
Les Glaisins, F-74940 ANNECY,
Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-844758
The Kids Food Company Limited,
4 Market Square, Amersham,
Buckinghamshire HP7 0DQ, Bretlandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-818833
GRANDER GmbH, Bergwerksweg 10,
A-6373 Jochberg, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-845190
ZWILLING Beauty Group GmbH,
Grünewalder Str. 14-22, 42657 Solingen,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-820054
TEVA PHARMACEUTICALS EUROPE
B.V., Computerweg 10,
NL-3542 DR Utrecht, Hollandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-846582; MP-847341; MP-850823
ASB Grünland Helmut Aurenz GmbH,
Mittlerer Pfad 19, 70499 Stuttgart,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-821541
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-853063
NEUF, 163 rue Saint Maur,
F-75011 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-822423
YATPA DAYANIKLI TÜKETIM MALLARI
SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI,
Torbali Mahallesi, Celar Umur Caddesi,
No:10, Torbali-Izmir, Tyrklandi.
Skrán.nr: (111)
MP-854568; MP-854569; MP-854745;
MP-858338
ASB Grünland Helmut Aurenz GmbH,
Mittlerer Pfad 19, 70499 Stuttgart,
Þýskalandi.
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-823313
Arcus AS, P.O. Box 64, N-1483 Hagan,
Noregi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-859335
EUTELSAT SA, 70 rue Balard,
F-75015 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-823790; MP-823791
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-823871
Qonix SA, Via Passeggiata 24,
CH-6828 Balerna, Sviss.
MP-860231
ASB Grünland Helmut Aurenz GmbH,
Mittlerer Pfad 19, 70499 Stuttgart,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-863082
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-826407A
Domlex Limited, International House,
Castle Hill, Victoria Road, Douglas,
Isle of Man IM2 4RB, Bretlandi.
MP-863196
KENZO, 18 rue Vivienne,
F-75002 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-826913
Distilleries Group Toorank B.V.,
Edisonstraat 80, NL-6902 PK Zevenaar,
Hollandi.
MP-871637
Westfalia Logistics Solutions Europe
GmbH & Co. KG, Industriestraβe 11,
33829 Borgholzhausen, Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-872676
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-827520
KIMBO S.P.A., Galleria Vanvitelli,
2, I-80100 NAPOLI, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-828510
Nokia Solutions and Networks GmbH &
Co. KG, Martinstrasse 76, 81541 Munich,
Þýskalandi.
MP-872786
4Life Trademarks, LLC,
9850 South 300 West, Sandy UT 84070,
Bandaríkjunum.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-881496
ASB Grünland Helmut Aurenz GmbH,
Mittlerer Pfad 19, 70499 Stuttgart,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-883214
TIENS GROUP CO., LTD.,
Wu Qing Development Zone,
Tianjin New Tech Industrial Park, Tianjin,
Kína.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
ELS tíðindi 2.2014
MP-826071
HAGER SE (Société européenne),
Zum Gunterstal, 66440 Blieskastel,
Þýskalandi.
MP-834027
USM Holding AG, Pourtalèsstrasse 103,
CH-3074 Muri bei Bern, Sviss.
MP-835646
VETUS B.V., Fokkerstraat 571,
NL-3125 BD SCHIEDAM, Hollandi.
Breytingar í vörumerkjaskrá
66
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-888294; MP-891145
Westin Hotel Management, L.P.,
One StarPoint, Stamford CT 06902,
Bandaríkjunum.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-892649
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-893703
P.W.H. Originals International B.V.,
Pieter Lieftinckweg 8,
NL-1505 HX Zaandam, Hollandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-932629
GRANDER GmbH, Bergwerksweg 10,
A-6373 Jochberg, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-934042
KENZO, 18 rue Vivienne,
F-75002 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-950428
HONEYWELL SAFETY PRODUCTS
EUROPE, Immeuble Edison,
Z.I. Paris Nord II, 33 rue des Vanesses,
F-93420 Villepinte, Frakklandi.
MP-894129
Company "WORLDFORD LIMITED",
Boumpoulinas 26, Athienou,
CY-7600 Larnaca, Kýpur.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-953814
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-894646
SAURER AG, Bleikenstrasse 11,
CH-9630 Wattwil, Sviss.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-955090
W & H Deutschland GmbH,
Raiffeisenstraβe 4, 83410 Laufen/Obb.,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-896788
Bioline Pharmaceutical AG,
Blegistrasse 5, CH-6340 Baar, Sviss.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-901687; MP-902373
Tyco Fire & Security GmbH,
Victor von Bruns-Strasse 21,
CH-8212 Neuhausen am Rheinfall, Sviss.
MP-964932
HONEYWELL SAFETY PRODUCTS
EUROPE, Immeuble Edison,
Z.I. Paris Nord II, 33 rue des Vanesses,
F-93420 Villepinte, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-971268
PUIG FRANCE,
Société par Actions Simplifiée,
65-67 avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-974096
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-978819
MONCLER S.P.A., Via Stendhal, 47,
I-20144 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-979890; MP-979891
USM Holding AG, Pourtalèsstrasse 103,
CH-3074 Muri bei Bern, Sviss.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-991661; MP-994069
Consorcio de Jabugo, S.A.,
Avenida de la Constitución, 24-5°,
E-41004 Sevilla, Spáni.
Skrán.nr: (111)
MP-995333; MP-995334; MP-995335;
MP-995336; MP-995337; MP-995338;
MP-995520
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-902750
Westfalia Logistics Solutions Europe
GmbH & Co. KG, Industriestraβe 11,
33829 Borgholzhausen, Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-903606
GRANDER GmbH, Bergwerksweg 10,
A-6373 Jochberg, Austurríki.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-906376
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-909028
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
MP-913262
Elzbieta Inglot-Kobylanska Zbigniew
Inglot Spólka Cywilna,
ul. Grunwaldzka 62A,
PL-37-700 Przemysl, Póllandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-927228; MP-930590
KENZO, 18 rue Vivienne,
F-75002 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-931826
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-932153
TOYOTA INDUSTRIAL EQUIPMENT SA,
ZAC de l'Aéropole,
1300 rue Antoine de Saint Exupéry,
BP 77, F-44150 Ancenis, Frakklandi.
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-995759
Hankook Tire Co., Ltd., 133,
Teheran-ro(Yeoksam-dong),
Gangnam-gu, Seoul 135-723,
Suður-Kóreu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-997406
PUIG FRANCE,
Société par Actions Simplifiée,
65-67 avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Breytingar í vörumerkjaskrá
67
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1079656
JINAN MEIDE CASTING CO., LTD.,
No.3 Nanmen Road, Pingyin, Jinan,
Shandong, Kína.
MP-1005101; MP-1006038
MONCLER S.P.A., Via Stendhal, 47,
I-20144 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1007649
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
MP-1081370
PUIG FRANCE,
65-67 Avenue des Champs Elysées,
F-75008 Paris, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1086421
Trade-Import LLC, d.11, ul. Pikhtovaya,
RU-614025 Perm, Rússlandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-999226
LACOSTE, 23-25 rue de Provence,
F-75009 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1010826
Consorcio de Jabugo, S.A.,
Avenida de la Constitución, 24-5°,
E-41004 Sevilla, Spáni.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1086522
GREATVIEW BEIJING TRADING Co.,
LTD., 14 Jiuxianqiao Road,
Chaoyang District, 100015 Beijing, Kína.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1045966
Kapman AB, SE-811 81 Sandviken,
Svíþjóð.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1046122
Migros-Genossenschafts-Bund,
Limmatstrasse 152, CH-8005 Zürich,
Sviss.
MP-1088560; MP-1091075
Clinique La Prairie Franchising SA,
Rosenhof 4, CH-8808 Pfäffikon SZ,
Sviss.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1091356
KENZO, 18 rue Vivienne,
F-75002 PARIS, Frakklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1101807
GÖNÜL KAHVESI KAFE RESTAURANT
VE TURIZM ISLETMESI GIDA SANAYI
TICARET LIMITED SIRKETI,
Barbaros Mah al Zambak Sok,
Varyap Meridian St. A-Bl.N.2/51,
Atasehir-Istanbul, Tyrklandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1114233
Westin Hotel Management, L.P.,
One StarPoint, Stamford CT 06902,
Bandaríkjunum.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1048441
Drinks & Food Vertriebs GmbH,
Köpnicker Str. 1, 06895 Zahna-Elster,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1048704
DLR Design, LLC, 739 Park Boulevard,
Marion VA 24354, Bandaríkjunum.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1055746
Nikko Entertainment b.v., Moskesbaan 8,
NL-4823 AH Breda, Hollandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1066778
GREATVIEW BEIJING TRADING Co.,
LTD., 14 Jiuxianqiao Road,
Chaoyang District, 100015 Beijing, Kína.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1120673
KT&G CORPORATION, 100,
Pyungchon-dong, Taedeog-ku,
Taejon 306-712, Suður-Kóreu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1073610
Dolce & Gabbana Trademarks S.r.l.,
Via Goldoni, 10, I-20129 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1121837
OSRAM GMBH, Marcel-Breuer-Straβe 6,
80807 München, Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1074076
TORAY KABUSHIKI KAISHA (TORAY
INDUSTRIES, INC.), 1-1,
Nihonbashi-Muromachi 2-chome,
Chuo-ku, Tokyo 103-8666, Japan.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1122422
KT&G CORPORATION, 100,
Pyungchon-dong, Taedeog-ku,
Taejon 306-712, Suður-Kóreu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1075327
MONCLER S.P.A., Via Stendhal, 47,
I-20144 MILANO, Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1129460
ZWILLING Beauty Group GmbH,
Grünewalder Str. 14-22, 42657 Solingen,
Þýskalandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1075716
Skrill Limited, level 27,
25 Canada Square, Canary Wharf,
London E14 5LQ, Bretlandi.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1133584
GIACOBINO Alessia, Viale Toscanelli,
122, I-47922 Viserba (Rimini), Ítalíu.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1077928
SBG REVO HOLDINGS, LLC,
1065 Avenue of the Americas, 30th Floor,
New York New York 10018,
Bandaríkjunum.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1144777; MP-1144778; MP-1145022
Dr. med. Matthias Rath,
1260 Memorex Drive, Santa Clara,
CA 95050, Bandaríkjunum.
ELS tíðindi 2.2014
Breytingar í vörumerkjaskrá
68
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1145737
OJI S.A., Zone Industrielle Grasbusch,
85, rue Roude Besch,
L-3370 Leudelange, Lúxemborg.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1151965
OH BY KOPENHAGEN FUR A/S,
Langagervej 60, DK-2600 Glostrup,
Danmörku.
Skrán.nr: (111)
Eigandi: (730)
MP-1165862
VANHECKE Peter,
Bogdana Kmmeinitskogo,
Street 80 app. 14, Kiev 01030, Úkraínu.
ELS tíðindi 2.2014
Breytingar í vörumerkjaskrá
69
Leiðréttingar
Takmarkanir og viðbætur
Eftirfarandi skráningum hefur verið breytt í samræmi við
tilkynningar frá WIPO.
Alþj. skr. nr.: (111) 988534.
Flokkar 35 og 38.
Flokkur 42 hefur verið felldur niður.
Í 11. tbl. ELS tíðinda 2013 var rangt Gazette nr. birt fyrir
alþjóðlega vörumerkjaskráningu nr. 1164581A. Rétt Gazette nr.
er 25/2013.
Merkið er BAUSCH + LOMB OXANE (orðmerki).
Alþj. skr. nr.: (111) 818738
Flokkur 19.
Flokkar 11, 20 og 27 hafa verið felldir niður.
Við endurnýjun vörumerkjaskráningar nr. 94/1971, TRIMM (orð
- og myndmerki) árið 1991 var gerð smávægileg breyting á
merkinu.
Breytingin var ekki auglýst. Rétt mynd birtist hér fyrir neðan.
Alþj. skr. nr.: (111) 1157137
Flokki 29 hefur verið bætt við flokkalýsingu.
Skrán.nr. (111) 94/1971 Skrán.dags. (151) 13.4.1971
Ums.nr. (210) 536/1970 Ums.dags. (220) 16.12.1970
(540)
Alþj. skr. nr.: (111) 1160486
Mynd breytt skv. tilkynningu.
Alþj. skr. nr.: (111) 1026734
Flokkar 3 og 25.
Flokkar 32 og 33 hafa verið felldir niður.
Alþj. skr. nr.: (111) 831080
Forgangsrétti hefur verið bætt við, dags 15.9.2003,
nr 517047, land: CH
Alþj. skr. nr.: (111) 870597
Mynd breytt skv. tilkyninningu.
Eigandi: (730) Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands,
Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík,
Íslandi.
(510/511)
Flokkur 35: Auglýsinga- og útbreiðslustarfsemi. Kynningarog/eða útbreiðslustarfsemi fyrir almenningsíþróttir, (ekki
keppnisíþróttir).
Merkið er í lit.
Alþj. skr. nr.: (111) 1138454
Flokkur 25.
Flokkur 18 hefur verið felldur niður.
Alþj. skr. nr.: (111) 818652
Flokkar 3, 5 og 30.
Flokkur 1 hefur verið felldur niður.
Alþj. skr. nr.: (111) 823336
Flokkur 25.
Flokkar 3 og 5 hafa verið felldir niður.
ELS tíðindi 2.2014
Takmarkanir og viðbætur og leiðréttingar
70
Framsöl að hluta
Neðangreindar vörumerkjaskráningar hafa verið
framseldar. Framseldi hlutinn fær sama skráningarnúmer
að viðbættum bókstaf. Vörumerkjaskráning sem framsalið
nær til verður því breytt og þær vörur/þjónusta sem
framsalið nær til felldar/felld niður. Í þeim tilvikum þar sem
framsalið nær til alls vörulista framseldu skráningarinnar
fellur hún niður.
Alþj. skrán.nr.: (111) 995848A
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2008
(540)
Alþj. skrán.nr.: (111) 996618A
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2008
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Forgangsréttur: (300) 7.10.2008, Suður-Kórea,
4020080047864.
Gazette nr.: 49/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1029073A
Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.2009
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Forgangsréttur: (300) 7.10.2008, Suður-Kórea,
4020080047863.
Gazette nr.: 49/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 996615A
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2008
(540)
Litir: (591) Merkið er í lit.
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 49/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 1034386
Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.2009
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Forgangsréttur: (300) 7.10.2008, Suður-Kórea,
4020080047862.
Gazette nr.: 49/2013
Alþj. skrán.nr.: (111) 996617A
Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2008
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Worldwide Co., Ltd.,
#647-15, Yoksam-dong, Kangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Forgangsréttur: (300) 19.6.2009, Suður-Kórea,
4020090029161.
Gazette nr.: 14/2010
Alþj. skrán.nr.: (111) 1061093A
Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2010
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Forgangsréttur: (300) 17.10.2008, Suður-Kórea,
4020080049524.
Gazette nr.: 49/2013
ELS tíðindi 2.2014
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 49/2013
Framsöl að hluta
71
Alþj. skrán.nr.: (111) 1076377A
Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2011
(540)
Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd.,
133, Teheran-ro(Yeoksam-dong), Gangnam-gu,
Seoul 135-723, Suður-Kóreu.
(510/511)
Flokkur 12.
Gazette nr.: 49/2013
ELS tíðindi 2.2014
Framsöl að hluta
72
Endurnýjuð vörumerki
Frá 1.1.2014 til 31.1.2014 hafa eftirtalin skráð vörumerki
verið endurnýjuð:
30/1944
17/1954
22/1954
3/1964
64/1964
92/1974
60/1983
281/1983
388/1983
391/1983
140/1984
171/1984
181/1984
781/1993
921/1993
938/1993
943/1993
953/1993
2/1994
31/1994
39/1994
51/1994
58/1994
59/1994
202/1994
204/1994
209/1994
240/1994
321/1994
325/1994
390/1994
497/1994
379/2003
467/2003
613/2003
675/2003
676/2003
677/2003
678/2003
679/2003
680/2003
681/2003
682/2003
683/2003
684/2003
685/2003
690/2003
815/2003
822/2003
865/2003
930/2003
960/2003
5/2004
30/2004
31/2004
38/2004
49/2004
70/2004
71/2004
153/2004
176/2004
177/2004
206/2004
207/2004
287/2004
ELS tíðindi 2.2014
379/2004
384/2004
406/2004
421/2004
426/2004
467/2004
470/2004
496/2004
505/2004
506/2004
507/2004
581/2004
MP-173448
MP-277110
MP-277430
MP-277607
MP-277739
MP-403650
MP-403973
MP-481574
MP-482011
MP-482647
MP-485161
MP-611539
MP-612377
MP-612930
MP-613216
MP-613510
MP-619314
MP-619315
MP-801138
MP-806227
MP-808093
MP-808521
MP-809912
MP-810719
MP-810725
MP-814768
MP-814868
MP-815445
MP-815889
MP-816659
MP-816665
MP-816860
MP-816882
MP-816933
MP-816935
MP-817087
MP-817111A
MP-817116
MP-817304
MP-817305
MP-817313
MP-817385
MP-817392
MP-817534
MP-817760
MP-817982
MP-818019
MP-818022
MP-818263
MP-818413
MP-818419
MP-818512
MP-818558
MP-818657
MP-818658
MP-818659
MP-818660
MP-818663
MP-818738
MP-818781
MP-818924
MP-818954
MP-819009
MP-819011
MP-819290
MP-819471
MP-819523
MP-819691
MP-820051
MP-820161
MP-820178
MP-820898
MP-820961
MP-821452
MP-821455
MP-821484
MP-821722
MP-821858
MP-821960
MP-821961
MP-821962
MP-822026
MP-822037
MP-822074
MP-822434
MP-822513
MP-822760
MP-823313
MP-823340
MP-823341
MP-823410
MP-823636
MP-823637
MP-823980
MP-824000
MP-824602
MP-824607
MP-824609
MP-824913
MP-825036
MP-825076
MP-825253
MP-825572
MP-825957
MP-826128
MP-827149
MP-828181
MP-828200
MP-829509
MP-830300
MP-830731
MP-831046
MP-831083
MP-831199
MP-833204
Endurnýjuð vörumerki
73
Afmáð vörumerki
Frá 1.1.2014 til 31.1.2014 hafa eftirtalin skráð vörumerki
verið afmáð:
79/1953
118/1983
121/1983
122/1983
132/1983
134/1983
370/1993
474/1993
487/2003
488/2003
489/2003
490/2003
491/2003
494/2003
502/2003
503/2003
504/2003
507/2003
509/2003
510/2003
518/2003
519/2003
520/2003
522/2003
523/2003
524/2003
525/2003
526/2003
528/2003
529/2003
530/2003
531/2003
532/2003
533/2003
534/2003
535/2003
537/2003
539/2003
541/2003
546/2003
547/2003
551/2003
555/2003
556/2003
557/2003
563/2003
MP-398721
MP-477455A
MP-478419
MP-605163
MP-756268
MP-803931
MP-804178
MP-804240
MP-804714
MP-804719
MP-805245
MP-805247
MP-805259
MP-805261
MP-805371
MP-805759
MP-805760
MP-805783
ELS tíðindi 2.2014
MP-805814
MP-805848
MP-805986
MP-805998
MP-806011
MP-806023
MP-806296
MP-806384
MP-806464
MP-806598
MP-806630
MP-806683
MP-806702
MP-806891
MP-807558
MP-807577
MP-807578
MP-807896
MP-807903
MP-807904
MP-807991
MP-808133
MP-808150
MP-808182
MP-808230
MP-808340
MP-808361
MP-808431
MP-808437
MP-808522
MP-808526
MP-808533
MP-808579
MP-808594
MP-808951
MP-809630
MP-809645
MP-809789
MP-809903
MP-809904
MP-809905
MP-810129
MP-810340
MP-810346
MP-810369
MP-810402
MP-810880
MP-810881
MP-811530
MP-811863
MP-812086
MP-812718
MP-813831
MP-813922
MP-814077
MP-814147
MP-814239
MP-816088
MP-816483
MP-819785
MP-824924
MP-826056
MP-843085
MP-948976
MP-995848
MP-996615
MP-996617
MP-996618
MP-1018826
MP-1029073
MP-1034386
MP-1061093
MP-1062294
MP-1069699
MP-1076377
MP-1082911
MP-1127011
MP-1127013
MP-1131523
MP-1152125
MP-1152126
Afmáð vörumerki
74
Áfrýjun
Andmæli
Úrskurði Einkaleyfastofunnar, nr. 12/2013, dags. 24. október
2013, er varðar skráningu vörumerkisins INTERNATIONAL
SOS (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 770 914,
hefur verið áfrýjað til áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði
iðnaðar, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki.
Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr.
reglugerðar nr. 310/1997 um skráningu vörumerkja o.fl., er
heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu.
Eftirfarandi vörumerkjaskráningum hefur verið andmælt.
Skráning nr. 879/2013, ICARANDO (orðmerki)
Skráning nr. 1002/2013, EUROCAR CAR RENTAL (orð- og
myndmerki)
Skráning nr. 954/2013, nutra (orð- og myndmerki)
Andmæli gegn eftirfarandi vörumerkjaskráningum hafa verið
afturkölluð:
Skráning nr. 1212/2012, ÍCELANDIC GLACIAL (orð- og
myndmerki)
Skráning nr. 1214/2012, ÍCELANDIC GLACIAL (orð- og
myndmerki)
Skráning nr. 633/2008, MAGNEAT (orðmerki)
ELS tíðindi 2.2014
Áfrýjun og andmæli
75
Úrskurðir í áfrýjunarmálum
Úrskurðir í vörumerkjamálum
Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar hefur
úrskurðað í eftirfarandi áfrýjunarmáli. Úrskurðir
nefndarinnar eru aðgengilegir í heild sinni á www.els.is.
Í janúar 2014 var ákvarðað í eftirfarandi andmælamálum.
Ákvarðanir Einkaleyfastofunnar eru birtar í heild sinni á
heimasíðu stofnunarinnar, www.els.is.
Alþjóðl. skrán. nr.
Úrskurður:
Eigandi:
Skrán.nr.:
Dags úrskurðar:
Umsækjandi:
Vörumerki
Flokkur:
Ágrip:
Úrskurðarorð:
ELS tíðindi 2.2014
1 029 087
Mál nr. 8/2013, 14. janúar 2014
ICE SA., société anonyme,
Avenue Mathieu 37,
B-6600 Bastogne, Belgíu.
ICE WATCH (orð- og myndmerki)
14
Ofangreindu merki var andmælt á
grundvelli ruglingshættu, sbr. 6. og
8. tl. 1. mgr. 14. gr. laga um
vörumerki nr. 45/1997 ( vml.) við
merki andmælanda, SWATCH (orð
- og myndmerki), sbr. skráning nr.
28/1989, SWATCH (orð- og
myndmerki), sbr. alþjóðleg
skráning nr. 506 123 og ISWATCH
(orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg
skráning nr. 962 366. Það var mat
Einkaleyfastofunnar að
heildarmynd merkjanna væri ekki
það lík að ruglingi gæti valdið í
skilningi vml. Andmælin voru því
ekki tekin til greina.
Ákvörðun Einkaleyfastofunnar,
dags. 28. júní 2013, um að hafna
andmælum gegn skráningu
vörumerkisins ICE WATCH (orðog myndmerki), sbr. alþjóðleg
skráning nr. 1 029 087, er staðfest.
Vörumerki:
Flokkar:
Andmælandi:
Rök andmælanda:
Ákvörðun:
Úrskurðir
924/2011
22.1.2014
Hótel Keflavík ehf.,
Vatnsnesvegi 12-14,
230 Reykjanesbæ, Íslandi.
HÓTEL KEFLAVÍK (orðmerki)
43.
Flugleiðahótel ehf.,
Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík.
Andmælin eru byggð á því að
vörumerkið HÓTEL KEFLAVÍK
(orðmerki) fullnægi ekki skilyrðum 1.
mgr. 13. gr. laga nr. 45/1997 um
vörumerki (vml.) og að merkið hafi
ekki áunnið sér sérkenni á grundvelli
notkunar, sbr. 2. mgr. 3. gr. vml.
Skráning merkisins HÓTEL
KEFLAVÍK (orðmerki), sbr. skráning
nr. 924/2011, skal felld úr gildi.
76
Skráð landsbundin hönnun
Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi.
Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.
Skráningardagur: (15)
Umsóknardagur: (22)
15.02.2014
14.01.2014
Skráningarnúmer: (11)
Umsóknarnúmer: (21)
(54) Hjólastóll.
Flokkur: (51) 12.12
(55)
1
Eigandi: (71/73)
Hönnuður: (72)
ELS tíðindi 2.2014
Jónas B. Gunnarsson, Hólabrekku, 781 Höfn í Hornafirði, Íslandi.
Jónas B. Gunnarsson, Hólabrekku, 781 Höfn í Hornafirði, Íslandi.
Skráð landsbundin hönnun
77
2/2014
5/2014
Skráningardagur: (15) 15.02.2014
Umsóknardagur: (22)
21.01.2014
Skráningarnúmer: (11)
Umsóknarnúmer: (21)
(54) Rafmagnsketill.
Flokkur: (51) 07.02
(55)
1.1
1.2
1.3
ELS tíðindi 2.2014
1.4
Skráð landsbundin hönnun
78
3/2014
7/2014
(55)
1.5
1.6
1.7
Eigandi: (71/73)
Hönnuður: (72)
Umboðsm.: (74)
Forgangsr.: (30)
ELS tíðindi 2.2014
Guangdong Electrical Appliances Holdings Co., Ltd, Zhenghenan Road, Leliu Town, Shunde District, Foshan
City, Guangdong Province, 528322, Kína.
GUO Jiangang, Zhenghenan Road, Leliu Town, Shunde District, Foshan City Guangdong Province, 528322,
Kína; CHEN Qifeng, Zhenghenan Road, Leliu Town, Shunde District, Foshan City Guangdong Province,
528322, Kína; CHEN Longhui, Zhenghenan Road, Leliu Town, Shunde District, Foshan City Guangdong
Province, 528322, Kína.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi.
31.7.2013, Kína, CN201330365823.0.
Skráð landsbundin hönnun
79
Alþjóðlegar hönnunarskráningar
Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi.
Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.
Alþj.skráningardagur: (15) 27.10.2013
Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/082587
(54) 1.-4. Hardtail guitar bridge.
Flokkur: (51) 17.03
(55)
1.1
1.4
2.2
ELS tíðindi 2.2014
1.2
1.3
1.5
2.3
Alþjóðlegar hönnunarskráningar
2.1
2.4
80
(55)
2.5
3.1
3.3
3.5
3.2
3.4
4.1
4.2
4.3
4.4
4.5
Eigandi: (71/73)
Hönnuður: (72)
Bulletin nr.:
ELS tíðindi 2.2014
METE CEM KUZU, c/o Bernd Hinze Ufnaustrasse 4, 10553 Berlin, Þýskalandi.
Mete Cem Kuzu, c/o Bernd Hinze Ufnaustrasse 4, 10553 Berlin, Þýskalandi.
02/2014
Alþjóðlegar hönnunarskráningar
81
Alþj.skráningardagur: (15) 30.10.2013
Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/082618
(54) Protective glove.
Flokkur: (51) 02.06
(55)
1.1
Eigandi: (71/73)
Hönnuður: (72)
Forgangsr.: (23)
Bulletin nr.:
ELS tíðindi 2.2014
1.2
GRANBERG AS, Hetland, N-5584 Bjoa, Noregi.
Virginius Urbelis, Vetrunges, Kaunas, Litháen.
23.10.2013, OTD, Stavanger, Noregi.
03/2014
Alþjóðlegar hönnunarskráningar
82
Alþj.skráningardagur: (15) 04.11.2013
Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/082645
(54) 1.-3. Logos.
Flokkur: (51) 32.00
(55)
1
Eigandi: (71/73)
Hönnuður: (72)
Bulletin nr.:
ELS tíðindi 2.2014
2
3
NOVARTIS AG, Postfach, CH-4002 Basel, Sviss.
ICC Lowe trio, Dominic Viola, SVP, Management Supervisor, 35 Waterview, Blvd, Parsippany, NJ 07054,
Bandaríkjunum.
04/2014
Alþjóðlegar hönnunarskráningar
83
Alþj.skráningardagur: (15) 23.1.2014
Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/082722
(54) Protective gloves.
Flokkur: (51) 02.06
(55)
1.1
Eigandi: (71/73)
Hönnuður: (72)
Bulletin nr.:
ELS tíðindi 2.2014
1.2
1.3
GRANBERG AS, Innbjoa, N-5584 Bjoa, Noregi.
Virginijus Urbelis, Vetrunges g. 7-35, 48134 Kaunas, Lithuania, Litháen.
05/2014
Alþjóðlegar hönnunarskráningar
84
Endurnýjaðar hannanir
Eftirtaldar skráðar hannanir hafa verið endurnýjaðar:
20/2004
26/2004
8/2009
DM/068573
DM/068702
DM/068746
DM/068823
DM/068824
DM/068859
DM/068862
DM/069032
DM/069676
DM/069720
DM/069753
DM/069940
DM/069942
DM/070031
DM/070068
DM/070110
DM/070143
DM/070183
DM/070239
DM/070249
DM/070329
DM/070749
DM/070795
DM/070796
DM/070806
DM/070826
DM/070928
DM/070945
DM/070973
DM/071193
DM/071132
DM/071170
DM/071292
DM/071311
DM/071331
DM/071562
DM/071606
DM/071607
DM/071608
DM/071617
DM/071664
DM/071681
DM/071926
ELS tíðindi 2.2014
Endurnýjaðar hannanir
85
Aðgengilegar
einkaleyfisumsóknir (A)
Einkaleyfisumsóknir aðgengilegar hjá Einkaleyfastofunni
að liðnum 18 mánaða leyndartíma talið frá umsóknar– eða
forgangsréttardegi, skv. 2. og 4. mgr. 22. gr. laga
nr. 17/1991 um einkaleyfi.
(21)
(41)
(22)
(51)
(54)
(71)
(72)
(30)
(86)
9006
25.01.2014
24.07.2012
G21C
Sjávar / vatna straums virkjun
Níels Einarsson, Furuhjalla 3, 200 Kópavogi, Íslandi.
Níels Einarsson, Kópavogi, Íslandi.
—
—
(21)
(41)
(22)
(51)
9037
28.01.2014
28.01.2014
C07D 231/38; C07D 405/10; C07D 233/88;
C07D 401/06; A61K 31/415; A61P 29/00
P38 kínasatálmar að stofni til úr 5 hluta heteróhring
Novartis AG, Lichtstasse 35, CH-4056 Basel,
Þýskalandi.
Olga M. Fryszman, San Diego, CA,
Bandaríkjunum; Hengyuan Lang, San Diego, CA,
Bandaríkjunum; Jiong Lan, San Diego, CA,
Bandaríkjunum; Edcon Chang, San Diego, CA,
Bandaríkjunum; Yunfeng Fang, San Diego, CA,
Bandaríkjunum.
Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík,
Íslandi.
8255
26.06.2003, US, 60/483,428;
29.08.2003, US, 60/499,054;
07.04.2004, US, 60/560,481
—
(54)
(71)
(72)
(74)
(62)
(30)
(86)
ELS tíðindi 2.2014
Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)
86
Veitt einkaleyfi (B)
Einkaleyfi veitt á Íslandi skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um
einkaleyfi. Andmæli gegn einkaleyfi má bera upp við
Einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá birtingu þessarar
auglýsingar, skv. 21. gr. laganna.
(51)
(11)
(45)
(41)
(22)
(21)
(54)
(73)
(72)
(74)
(30)
(85)
(86)
(51)
(11)
(45)
(41)
(22)
(21)
(54)
(73)
(72)
(74)
(30)
(85)
(86)
A61K 31/425; A61K 47/12; A61K 47/02; A61P 35/00
2865
15.02.2014
24.07.2003
24.07.2003
6891
Aðferðir til þess að tilreiða lyfjablöndur, sem innihalda
epóþílónhliðstæður, til þess að meðhöndla krabbamein
Bristol-Myers Squibb Company, P.O. Box 4000,
Lawrenceville-Princeton Rd., Princeton, NJ 08543-4000,
Bandaríkjunum.
Rebanta Bandyopadhyay, Portage, MI, Bandaríkjunum;
Timothy M. Malloy, Yardley, PA, Bandaríkjunum;
Andrea Panaggio, West Windsor, NJ, Bandaríkjunum;
Krishnaswamy Srinivas Raghavan, Cranbury, NJ,
Bandaríkjunum; Sailesh Amilal Varia,
Princeton Junction, NJ, Bandaríkjunum.
Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi,
Íslandi.
25.01.2001, US, 264228; 11.05.2001, US, 290008
24.07.2003
22.01.2002, PCT/US02/01813
(51)
(11)
(45)
(41)
(22)
(21)
(54)
(73)
(72)
(74)
(30)
(85)
(86)
B26D 7/30; A22C 25/18
2868
15.02.2014
11.08.1999
11.08.1999
5153
Tölvustýrð skurðarvél
Marel hf., Austurhrauni 9, 210 Garðabæ, Íslandi.
Árni Sigurðsson, Mosfellsbæ, Íslandi;
Helgi Hjálmarsson, Reykjavík, Íslandi; Hörður Arnarson,
Reykjavík, Íslandi; Árni Geir Sigurðsson, Seltjarnarnesi,
Íslandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
13.02.1997, IS, 4428
11.08.1999
13.02.1998, PCT/IS98/00001
C07K 14/475
2867
15.02.2014
17.07.2003
17.07.2003
6879
Neublastín sem tengt er fjölliðu og aðferðir við notkun
þess
Biogen Idec MA Inc., 14 Cambridge Center,
Cambridge, MA 02142, Bandaríkjunum.
Dinah W. Y. Sah, Boston, MA, Bandaríkjunum;
R. Blake Pepinsky, Arlington, MA, Bandaríkjunum;
Paula Ann Borjack-Sjodin, Waltham, MA,
Bandaríkjunum; Stephan S. Miller, Arlington, MA,
Bandaríkjunum; Anthony Rossomando, Revere, MA,
Bandaríkjunum.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
01.02.2001, US, 266071 P
17.07.2003
25.01.2002, PCT/US02/02319
ELS tíðindi 2.2014
Veitt einkaleyfi (B)
87
Evrópsk einkaleyfi í gildi á
Íslandi (T3)
Evrópsk einkaleyfi sem öðlast hafa gildi á Íslandi í
samræmi við 77. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi.
Andmæli gegn evrópsku einkaleyfi má bera upp við
Evrópsku einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá því að
tilkynnt var um veitingu einkaleyfisins.
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 1750733 T3
A61K 35/14; A61K 49/00; C07K 14/00; C07K 14/755
Aðferð við að gefa B-hneppalaus fVIII úr svínum
Emory University, 1599 Clifton Road, NE 4th Floor,
Atlanta, GA 30322, Bandaríkjunum;
Baxter International Inc., One Baxter Parkway,
Deerfield, IL 60015, Bandaríkjunum;
Baxter Healthcare SA, Thurgauerstrasse 130,
8152 Glattpark (Opfikon), Sviss.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
03.05.2004, US, 568015 P; 07.05.2004, US, 569000 P
11.12.2013
28.04.2005, WO2005107776
IS/EP 2371781 T3
C04B 24/14; C04B 24/12; C04B 28/02
Sements blanda með verulega bættu eðlisefnafræðilega
og bakteríu eiginleika sem innihalda dópamelanín sem
aukaefni
Solis Herrera, Arturo,
López Velarde No. 109 Colonia Centro,
C.P. 20000 Aguascalientes Aguascalientes,
Mexíkó.
Reynaldsson Patent Consulting, Pósthólf 48,
212 Garðabæ, Íslandi.
—
18.09.2013
28.11.2008, WO2010062155
IS/EP 2545274 T3
F03D 1/06
Þyrilspaði fyrir vindaflsstöð
Wobben Properties GmbH, Dreekamp 5,
26605 Aurich, Þýskalandi.
Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi,
Íslandi.
10.03.2010, DE, 102010002720
02.10.2013
09.03.2011, WO2011110605
IS/EP 2271853 T3
F16D 3/74
Fjaðrandi ástengsli
Hackforth GmbH, Heerstrasse 66, 44653 Herne,
Þýskalandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
31.03.2008, DE, 102008016700
09.10.2013
31.03.2009, WO2009121574
ELS tíðindi 2.2014
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2554077 T3
A47C 27/14
Svamplag og svampborði til að mynda svampfjöður og
aðferð til að framleiða svampfjöður
IMHOLD, naamloze vennootschap,
Heimolenstraat 101, B-9100 Sint-Niklaas, Belgíu.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
24.04.2009, US, 386931
09.10.2013
—
IS/EP 1931304 T3
A61K 9/00; A61K 31/245
Ný notkun fyrir blöndu, sem inniheldur klóróprókaínHCL, ný blanda, sem inniheldur klóróprókaín-HCL, og
aðferð til þess að framleiða hana
Sintetica S.A., Via Penate, 5, 6850 Mendrisio, Sviss.
Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi,
Íslandi.
06.09.2005, IT, MI20051633
16.10.2013
05.09.2006, WO2007028788
IS/EP 1909602 T3
A23L 1/31
Kerfi og aðferðir til að skilja prótín frá bandvef
MPF, INC., 143 South Road, Kensington, NH 03833,
Bandaríkjunum.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
01.07.2005, US, 696071 P
16.10.2013
26.06.2006, WO2007046891
IS/EP 2099826 T3
C07K 16/18; A61K 39/395; A61P 25/28
And-beta-amýlóíðmótefni og notkun þar á
UNIVERSITY OF ZURICH,
Protektorat Forschung Rämistrasse 71, 8006 Zürich,
Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
05.01.2007, US, 878831 P; 05.01.2007, EP, 07000211;
11.06.2007, US, 934291 P; 17.10.2007, EP, 07020341
16.10.2013
07.01.2008, WO2008081008
IS/EP 2195293 T3
C07D 211/40; C07D 207/12; C07D 295/18
Sýklóprópýlamíðafleiður
AstraZeneca AB, 151 85 Södertälje, Svíþjóð
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
22.08.2007, US, 957181 P
16.10.2013
20.08.2008, WO2009024823
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
88
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2250161 T3
C07D 401/06; A61K 31/4439; A61P 29/00
Efnasambönd sem hafa CRTH2 mótlyfjavirkni
Atopix Therapeutics Limited, 265 Strand,
London WC2R 1BH, Bretlandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
18.01.2008, GB, 0800874; 10.11.2008, GB, 0820526
16.10.2013
19.01.2009, WO2009090414
IS/EP 1883647 T3
C12N 15/117; A61P 35/02; A61K 31/7088
Fákirni og samsetningar sem innihalda þá til meðferðar
á B-frumuæxlum
Changchun Huapu Biotechnology Co., Ltd.,
4-28/1102-54 Xinmin Street, 130021 Changchun, Jilin,
Kína.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
17.05.2005, CN, 200510069576
23.10.2013
13.02.2006, WO2006122463
IS/EP 1952102 T3
G01G 11/00
Haldfesting fyrir drifeiningu flutningsbúnaðar
Wipotec Wiege- und Positioniersysteme GmbH,
Adam-Hoffmann-Strasse 26, 67657 Kaiserslautern,
Þýskalandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
21.11.2005, DE, 102005055754
23.10.2013
20.11.2006, WO2007057000
IS/EP 2527641 T3
F03B 13/20
Jafnvægisbylgjuorku-rafmagnsframleiðslukerfi
Echenique Gordillo, Iñigo, C/ Diego Ayllón 1,
28043 Madrid, Spáni.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
—
23.10.2013
21.01.2010, WO2011089280
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2510136 T3
C25C 3/06; B66C 3/16; B66C 3/02; B66C 3/20
Tækjabúnaður ætlaður til þess að safna saman
storkubroti í rafgreiningarkeri sem er ætlað til framleiðslu
á áli
E.C.L., 100 rue Chalant, 59790 Ronchin, Frakklandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
11.12.2009, FR, 0905992
23.10.2013
07.12.2010, WO2011070245
ELS tíðindi 2.2014
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2377541 T3
A61K 31/722; A61K 31/58; A61K 31/4418;
A61K 31/593; A61K 45/06; A61K 8/73; A61P 17/00;
A61P 17/06; A61Q 3/02; A61Q 3/00
Notkun á kítósönum til að auka vaxtahraða nagla
Polichem SA, 50, Val Fleuri, 1526 Luxembourg,
Lúxemborg.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
14.02.2007, EP, 07102335
23.10.2013
—
IS/EP 2510843 T3
A47J 31/36; B65D 85/804
Kerfi, hylki og aðferð til að útbúa drykkjarvöru
Koninklijke Douwe Egberts B.V., Vleutensevaart 35,
3532 AD Utrecht, Hollandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
17.06.2009, EP, 09163008
23.10.2013
—
IS/EP 2232046 T3
F02M 51/00; F02D 19/08; F02D 19/10; F02B 29/04;
F02M 21/06
Kerfi til að innleiða ofurkælt loft og eldsneyti fyrir
sprengihreyfla
Dynamic Fuel Systems, Inc., 4308 Birch Drive,
Gurnee, IL 60031, Bandaríkjunum.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
16.11.2007, US, 988539 P
30.10.2013
14.11.2008, WO2009064971
IS/EP 2310301 T3
B65D 85/804; A47J 31/06
Kerfi, hylki og aðferð til að útbúa drykkjarvörur
Koninklijke Douwe Egberts B.V., Vleutensevaart 35,
3532 AD Utrecht, Hollandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
17.06.2009, EP, 09162927; 17.06.2009, EP, 09162941;
17.06.2009, EP, 09162917; 17.06.2009, EP, 09162984
30.10.2013
30.12.2009, WO2010137963
IS/EP 2403085 T3
H02G 15/18
Samskiptakapaltengibox með vatnsheldum búnaði úr
teygjanlegri gúmmíherpipípu
Chi, Yu-Fen, 3F. No. 9 Alley 27 Lane 67 Minzu St.,
Yonghe, Taipei County 234 Taiwan, Kína.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
26.02.2009, CN, 200910126320
30.10.2013
10.03.2009, WO2010096953
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
89
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2489422 T3
B01D 53/10; B01D 53/14; B01D 53/50; B01D 53/68;
C25C 3/22
Búnaður og aðferð til að hreinsa útstreymisgas úr
álframleiðslurafgreiningarkeri
Alstom Technology Ltd, Brown Boveri Strasse 7,
5400 Baden, Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
—
30.10.2013
—
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 1765322 T3
A61K 31/22; A61K 31/225; C07C 69/52; C07C 403/12
Sjónuafleiður og aðferðir til notkunar á þeim í
meðhöndluninni á sjónröskunum
University of Washington,
Intellectual Property and Technology Transfer, 4311,
11th Avenue NE Suite 500, Campus Box 354990,
Seattle, WA 98105-4608, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
18.06.2004, US, 580889
06.11.2013
20.06.2005, WO2006002097
IS/EP 2026938 T3
B26F 3/16; B23K 26/00; C03B 33/08; B26F 3/00
Mæling orkuílags í fast efni eða smíðisgrip
CeramTec GmbH, CeramTec-Platz 1-9,
73207 Plochingen, Þýskalandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
23.05.2006, DE, 102006024510
06.11.2013
21.05.2007, WO2007135124
IS/EP 2115472 T3
G01N 33/574; G01N 33/96
Krabbameinsmerkiefni
The University of Surrey, Guildford Surrey GU2 7XH,
Bretlandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
19.12.2006, GB, 0625321; 10.10.2007, GB, 0719792
06.11.2013
19.12.2007, WO2008075056
IS/EP 2162149 T3
C07K 14/71; A61K 39/00; A61K 38/18
Bóluefni til að fyrirbyggja endurkomu
brjóstakrabbameins
The Henry M. Jackson Foundation for the
Advancement of Military Medicine, Inc.,
6720-A Rockledge Drive, Suite 100, Bethesda,
MD 20817, Bandaríkjunum.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
01.06.2007, US, 941524 P
06.11.2013
11.04.2008, WO2008150577
ELS tíðindi 2.2014
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2173730 T3
C07D 295/18; A61K 31/40; A61P 11/00
Ný efnasambönd 951: bífenýloxýprópanósýra sem
CRTh2 stillir og milliefni
AstraZeneca AB, 151 85 Södertälje, Svíþjóð.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
05.07.2007, US, 948012 P
06.11.2013
01.07.2008, WO2009004379
IS/EP 2217572 T3
C07D 217/22; A61K 31/472; A61K 31/4725;
A61P 11/00; C07D 401/04; C07D 405/12; C07D 405/14
Ísókvínólín mótarar fyrir ATP-bindandi kassettuflytjara
Vertex Pharmaceuticals Incorporated,
130 Waverly Street, Cambridge, MA 02139,
Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
16.11.2007, US, 988559 P
06.11.2013
14.11.2008, WO2009064959
IS/EP 2138169 T3
A61K 9/70; A61K 31/565
Dreifingarkerfi fyrir hormóna um húð sem er án
gegnferðarefla
Bayer Intellectual Property GmbH,
Alfred-Nobel-Strasse 10, 40789 Monheim, Þýskalandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
12.12.2003, EP, 03078881
06.11.2013
—
IS/EP 2331238 T3
B01D 53/84; A01G 9/18; C02F 3/32
Aðferð og búnaður til að losna við CO2 með hjálp
ljóstillífunar
Rogmans, Maria, Spierheide 54, 47546 Kalkar,
Þýskalandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
09.10.2008, DE, 102008050974;
24.10.2008, DE, 202008014199 U
06.11.2013
07.10.2009, WO2010043323
IS/EP 2519110 T3
A23B 4/01; A23B 4/015; A23L 1/025; A23L 1/325
Vinnsla fisks
Marel Iceland EHF, Austurhraun 9, 210 Gardabaer,
Íslandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
29.12.2009, DK, 200901382
06.11.2013
29.12.2010, WO2011079946
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
90
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2234485 T3
A61K 9/16; A61K 9/20; A61K 31/438; A61K 31/4704;
C07D 209/34; C07D 209/42; C07D 471/10
Stöðug lyfjaform af laquinimod
TEVA PHARMACEUTICAL INDUSTRIES, LTD.,
5 Basel Street, P.O. Box 3190, 49131 Petach-Tikva,
Ísrael.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
20.12.2007, US, 8698 P
13.11.2013
19.12.2008, WO2009082471
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2147594 T3
A01K 67/027; C12N 15/85; C07K 16/00; C12N 5/10
Mótefnaframleiðandi spendýr sem er ekki manneskja
Merus B.V., Padualaan 8 (postvak 133),
3584 CH Utrecht, Hollandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
27.06.2008, WO, PCT/NL2008/050430
13.11.2013
—
IS/EP 2376519 T3
C07J 9/00; C07J 31/00; C07J 41/00; A61K 31/575;
A61P 1/16
TGR5 mótarar og aðferð til að nota þá
Intercept Pharmaceuticals, Inc.,
18 Desbrosses Street, New York, NY 10013,
Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
19.11.2008, EP, 08169462
13.11.2013
19.11.2009, WO2010059853
IS/EP 2504224 T3
B63H 5/14; B63H 25/42
Skip með þrýstiaflsskrúfueiningu og aðferð til
uppsetningar á þrýstiaflsskrúfueiningu
Rolls-Royce Marine AS,
Dep. Propulsion - Ulstein Sjogt 98, 6065 Ulsteinvik,
Noregi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
25.11.2009, NO, 20093413
13.11.2013
25.11.2010, WO2011074971
IS/EP 2574357 T3
A61M 5/20; A61M 5/31; A61M 5/24
Rafinnsprautari
Q-Med AB, Seminariegatan 21, 752 28 Uppsala,
Svíþjóð.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
—
13.11.2013
—
ELS tíðindi 2.2014
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2569263 T3
C07B 45/00; C01B 25/14; C07D 213/06; C07C 325/02;
C07C 327/44; C07D 207/24; C07D 209/30;
C07D 211/72; C07D 211/84; C07D 213/63;
C07D 239/93; C07D 241/06
Þíóneringarferli og þíóneringarefni
Vironova Thionation AB, Gävlegatan 22,
113 30 Stockholm, Svíþjóð.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
04.02.2011, EP, 11153421;
04.02.2011, US, 201161439522 P
13.11.2013
03.02.2012, WO2012104415
IS/EP 1809624 T3
C07D 403/12; C07D 417/12; C07D 401/12;
A61K 31/5377
Pýrimídínsúlfónamíðafleiður sem flakkboðaviðtakastillar
AstraZeneca AB, 151 85 Södertälje, Svíþjóð.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
28.08.2004, GB, 0419235; 08.02.2005, GB, 0502544
20.11.2013
23.08.2005, WO2006024823
IS/EP 1802579 T3
C07D 213/79; C07D 213/81; A61K 31/44; A61P 35/00
Afleiður af 3-arýlamínópýridín
Merck Serono SA, Centre Industriel, 1267 Coinsins,
Vaud, Sviss.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
20.10.2004, EP, 04024967
20.11.2013
19.10.2005, WO2006045514
IS/EP 1917923 T3
A61B 17/326
Tæki til að umskera getnaðarlim
Shang, Jianzhong, No. 19-5, Yuging Li,
241000 Xinwu District, Wuhu, Anhui, Kína.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
26.08.2005, CN, 200520106272 U
20.11.2013
25.08.2006, WO2007022730
IS/EP 1931350 T3
A61K 31/513; A61K 31/44; A61K 31/131; A61P 3/10
Gjöf á dípeptidýlpeptíðasahindrum
Takeda Pharmaceutical Company Limited,
1-1, Doshomachi 4-chome Chuo-ku,
541-0045 Osaka-shi, Osaka, Japan.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
14.09.2005, US, 717558 P; 15.05.2006, US, 747273 P
20.11.2013
13.09.2006, WO2007033266
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
91
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2078038 T3
C07K 14/785
Enduruppbyggð yfirborðsvirk efni sem hafa bætta
eiginleika
CHIESI FARMACEUTICI S.p.A., Via Palermo, 26/A,
43100 Parma, Ítalíu.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
13.10.2006, EP, 06021521
20.11.2013
28.09.2007, WO2008044109
IS/EP 2203478 T3
A61K 39/395; A61K 45/06; A61K 31/663; C07K 16/18;
G01N 33/68
Samsetningar og aðferðir til að nota mótefni gegn
sklerostíni
Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
12.10.2007, EP, 07118414; 25.02.2008, EP, 08151911;
29.07.2008, EP, 08161342
20.11.2013
10.10.2008, WO2009047356
IS/EP 2300609 T3
C12N 15/11; C07K 14/255; A61K 39/39
Ný efnasambönd sem byggjast á
ónæmisglæðisefnasvipu og notkun þeirra
INSERM - Institut National de la Santé et de la
Recherche Médicale, 101, rue de Tolbiac, 75013 Paris,
Frakklandi; INSTITUT PASTEUR DE LILLE,
1, rue du Professeur Calmette, 59800 Lille, Frakklandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
25.06.2008, EP, 08305327
20.11.2013
23.06.2009, WO2009156405
IS/EP 2337451 T3
A01N 41/10; A01N 25/32
Illgresiseyðandi samsetningar sem ná yfir mesótríón og
aðferðir til að stjórna illgresi í grasflötum
Syngenta Participations AG, Schwarzwaldallee 215,
4058 Basel, Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
06.10.2008, US, 102936 P
20.11.2013
05.10.2009, WO2010040485
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2403832 T3
C07D 213/75; C07D 401/12; C07D 401/14;
C07D 403/12; C07D 413/14; C07D 417/12;
C07D 417/14; A61K 31/44; A61P 35/00
N-(heteró)arýl,2-(heteró)arýl-setin asetamíð til notkunar
sem stillar fyrir Wnt-merkjasendingu
IRM LLC, 131 Front Street P.O. Box HM 2899,
Hamilton HM LX, Bermúdaeyjum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
02.03.2009, US, 156599 P; 23.09.2009, US, 245187 P
20.11.2013
01.03.2010, WO2010101849
ELS tíðindi 2.2014
(80)
(86)
IS/EP 2407451 T3
C07D 207/14; C07D 401/12; C07D 403/12;
C07D 405/12; C07D 409/12; C07D 413/12;
C07D 417/12; A61K 31/4025; A61P 25/00
N,N-setin 3-amínópyrrólidínefnasambönd sem eru
nytsamleg sem endurupptökuhindrar fyrir mónóamín
OTSUKA PHARMACEUTICAL CO., LTD.,
9, Kanda-Tsukasamachi 2-chome,
Chiyoda-ku Tokyo101-8535, Japan.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
13.05.2005, JP, 2005141230
20.11.2013
—
IS/EP 2032606 T3
C07K 16/28; A61K 47/48
Mótefni og tengd ónæmisefnasambönd og notkun á
þeim
Genentech, Inc., 1 DNA Way,
South San Francisco, CA 94080-4990, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
30.05.2006, US, 809328 P; 29.03.2007, US, 908941 P;
13.04.2007, US, 911829 P
27.11.2013
29.05.2007, WO2007140371
IS/EP 2214487 T3
C07D 401/04; C07D 251/18; C07D 409/04;
C07D 401/12; C07D 401/14; C07D 403/12;
C07D 251/52; A61K 31/53; A61P 9/00
Nýir sEH latar og notkun þeirra
GlaxoSmithKline LLC,
One Franklin Plaza 200 North 16th Street,
Philadelphia, PA 19102, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
11.10.2007, US, 979154 P
27.11.2013
10.10.2008, WO2009049157
IS/EP 2276743 T3
C07D 231/20; A01N 43/56
Pýrasólefnasambönd, aðferð til framleiðslu á þeim og
illgresiseyðar sem innihalda þau
ISHIHARA SANGYO KAISHA, LTD.,
3-15, Edobori 1-chome Nishi-ku,
550-0002 Osaka-shi Osaka, Japan.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
20.05.2008, JP, 2008132190;
09.01.2009, JP, 2009003467
27.11.2013
19.05.2009, WO2009142318
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
92
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2275415 T3
C07D 277/56; C07C 51/377
Aðferð til að framleiða amínóþíasólafleiðu og
framleiðslumilliefni
Zeria Pharmaceutical Co., Ltd.,
10-11, Nihonbashi Kobuna-cho Chuo-ku,
103-8351 Tokyo, Japan.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
23.08.2004, JP, 2004242759
27.11.2013
—
(11)
(51)
IS/EP 2228208 T3
B31F 1/07; D21F 11/00
Pappírsefni með endubættu upphleyptu mynstri og
aðferð við framleiðslu þess
Delicarta S.p.A., Via di Lucia, 9, 55016 Porcari (LU),
Ítalíu.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
11.10.2006, IT, FI20060245
04.12.2013
—
(11)
(51)
IS/EP 2393474 T3
A61K 9/00; A61K 47/12; A61K 31/4745; A61P 13/10;
A61P 35/00
Lyfjasamsetningar sem innihalda imídasókínólín(amín)
og afleiður þar af sem eru hentugur fyrir staðbundna
lyfjagjöf
Telormedix SA, Via della Posta 10, 6934 Bioggio,
Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
06.02.2009, WO, PCT/EP2009/000834
04.12.2013
05.02.2010, WO2010089128
IS/EP 1951660 T3
C07C 237/24; C07D 207/04; A61K 31/165
Histamín-3 viðtakamótlyf
Pfizer Products Inc., Eastern Point Road,
Groton, CT 06340, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
27.10.2005, US, 730996 P
11.12.2013
16.10.2006, WO2007049123
IS/EP 1966130 T3
C07C 233/81; C07D 207/16; C07D 207/50;
C07D 233/02; A61K 31/4015; A61K 31/4166;
A61P 9/00
Breytt lýsín-hermandi efnasambönd
Zealand Pharma A/S, Smedeland 36, 2600 Glostrup,
Danmörku.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
23.12.2005, US, 753628 P
11.12.2013
21.12.2006, WO2007078990
ELS tíðindi 2.2014
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2207550 T3
A61K 31/472; A61K 31/4725; A61P 25/00; A61P 25/22;
A61P 43/00
Tetrahýdrókínólín afleiður til meðferðar á eftir-áfalls
streitu sjúkdómi
Actelion Pharmaceuticals Ltd., Gewerbestrasse 16,
4123 Allschwil, Sviss.
Reynaldsson Patent Consulting, Pósthólf 48,
212 Garðabæ, Íslandi.
10.10.2007, WO, PCT/IB2007/054130
11.12.2013
09.10.2008, WO2009047723
IS/EP 2496580 T3
C07D 487/04; A61K 31/55; A61P 35/00;
A61P 43/00
Bensódíasepín brómsvæðislati
GlaxoSmithKline LLC Corporation Service
Company, 2711 Centreville Road Suite 400,
Wilmington, DE 19808, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
05.11.2009, GB, 0919433; 22.06.2010, GB, 201010509
11.12.2013
06.08.2010, WO2011054553
IS/EP 2456909 T3
C30B 29/06; C30B 11/00
Tæki til að framleiða fjölkristallaða silikonhleifa með
spanaðferð
Solin Development B.V., Hullenbergweg 369,
1101 CR Amsterdam Zuidoost, Hollandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
20.07.2009, UA, 2009007630
11.12.2013
19.07.2010, WO2011010982
IS/EP 2491028 T3
C07D 401/12; C07D 471/04; A61K 31/437;
A61K 31/4439
Indasól og pýrasólópýridín efnasambönd sem CCR1
viðtakablokkar
Boehringer Ingelheim International GmbH,
Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim, Þýskalandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
21.10.2009, US, 253590 P
11.12.2013
19.10.2010, WO2011049917
IS/EP 2499139 T3
C07D 471/10; A61K 31/438; A61P 3/10; A61P 1/16
N1-pýrasólóspíróketón-asetýl-CoA-karboxýlasahindrar
Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017,
Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
10.11.2009, US, 259823 P
11.12.2013
29.10.2010, WO2011058474
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
93
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 1814527 T3
A61K 9/20; A61K 31/4184; A61K 31/4422; A61P 9/00;
A61P 9/04; A61P 9/08; A61P 9/10; A61P 9/12;
A61P 3/10; A61P 25/28
Tveggja laga tafla sem felur í sér telmisartan og
amlódipín
Boehringer Ingelheim International GmbH,
Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim, Þýskalandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
05.11.2004, EP, 04026234
18.12.2013
29.10.2005, WO2006048208
IS/EP 2073795 T3
A61K 9/16; A61K 9/20; A61K 31/485
Lyfjaform sem torveldar misnotkun
CIMA LABS INC., 7325 Aspen Lane,
Brooklyn Park, MN 55428, Bandaríkjunum.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
15.09.2006, US, 845151 P; 15.09.2006, US, 845128 P;
15.09.2006, US, 845126 P; 15.09.2006, US, 845127 P;
10.10.2006, US, 850456 P; 13.09.2007, US, 900851
18.12.2013
14.09.2007, WO2008033523
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
IS/EP 2131860 T3
A61K 39/395
Mótefni gegn sklerostíni
Eli Lilly & Company, Lilly Corporate Center,
Indianapolis, IN 46285, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
20.03.2007, US, 895813 P
18.12.2013
11.03.2008, WO2008115732
(73)
IS/EP 2187880 T3
A61K 31/135
Efnablöndur og aðferðir við að meðhöndla hrörnun í
augnbotnum
The Trustees of Columbia University in the City of
New York, Office Of The General Counsel,
412 Low Library Mail Code 4308 535 West 116th Street,
New York, NY 10027, Bandaríkjunum.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
12.09.2007, US, 993379 P
18.12.2013
12.09.2008, WO2009035673
(54)
(73)
IS/EP 2254570 T3
A61K 31/216; A61K 31/513; A61K 45/06; A61P 35/00
Samband sem felur í sér paklítaxel til meðferðar á
krabbameini í eggjastokkum
Actelion Pharmaceuticals Ltd., Gewerbestrasse 16,
4123 Allschwil, Sviss.
Reynaldsson Patent Consulting, Pósthólf 48,
212 Garðabæ, Íslandi.
20.02.2008, WO, PCT/IB2008/050607
18.12.2013
19.02.2009, WO2009104149
ELS tíðindi 2.2014
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2470202 T3
A61K 39/08; A61P 15/10; A61P 15/00
Snældugerlaeitur til að nota í meðhöndlun á ótímabæru
sáðfalli
Allergan, Inc., 2525 Dupont Drive, T2-7H, Irvine,
CA 92612, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
26.08.2009, US, 548073
18.12.2013
10.08.2010, WO2011028371
IS/EP 2438048 T3
C07D 261/08; C07D 261/14; A61K 31/42; A61P 35/00
Pólósýklísk mótefni lýsólfósfatíðsýru-viðtaka
Amira Pharmaceuticals, Inc., 9535 Waples Street,
Suite 100, San Diego, CA 92121, Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
03.06.2009, US, 183785 P
18.12.2013
03.06.2010, WO2010141761
IS/EP 2519527 T3
C07D 495/04; A61K 31/33; A61P 3/10
Þíenó[2,3-B]pýridínedíón virkjar fyrir AMPK og notkun
þeirra við læknismeðferð
Poxel, 200 avenue Jean Jaurès, 69007 Lyon,
Frakklandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
29.12.2009, EP, 09306344
18.12.2013
28.12.2010, WO2011080277
IS/EP 2142529 T3
C07D 401/04; C07D 401/14; A61K 31/4545;
A61P 23/00; C07D 417/12; C07D 417/14
TRPV1 mótefni og notkun þeirra
Purdue Pharma LP,
One Stamford Forum 201 Tresser Boulevard,
Stamford, CT 06901, Bandaríkjunum;
Shionogi & Co., Ltd., 1-8 Doshomachi 3 chome,
Chuo-ku,, 541-0045 Osaka, Osaka, Japan.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
27.04.2007, US, 926661 P; 11.05.2007, US, 930036 P;
21.06.2007, US, 937003 P; 27.07.2007, US, 962409 P
25.12.2013
25.04.2008, WO2008132600
IS/EP 2139882 T3
C07D 401/12; C07D 401/14; A61K 31/4709;
A61K 31/506
3-setnar kínólín- eða kínoxalínafleiður og notkun þeirra
sem fosfatidýlinósitól 3-kínasa (PI3K) hindrar
Amgen Inc., One Amgen Center Drive,
Thousand Oaks, CA 91320, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
23.03.2007, US, 919571 P
25.12.2013
24.03.2008, WO2008118455
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
94
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2167085 T3
A61K 31/451
4-[2- (4-metýlfenýlsúlfanýl) fenýl]píperidín til meðferðar
á ristilertingarheilkenni (IBS)
H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, 2500 Valby, Danmörku.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
15.06.2007, WO, PCT/DK2007/050076
25.12.2013
13.06.2008, WO2008151632
IS/EP 2346840 T3
C07D 249/18; G02C 7/00
Ljósgleypar fyrir efni í augnlinsu sem gleypa útfjólublátt/
sýnilegt ljós
Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
04.11.2008, US, 111204 P
25.12.2013
03.11.2009, WO2010053917
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2443154 T3
C07K 16/46; C07K 16/22
Tvísértæk mótefnavaka bindandi prótín
F.Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124,
4070 Basel, Sviss.
Örn Þór, slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Íslandi.
16.06.2009, EP, 09007857
25.12.2013
14.06.2010, WO2010145792
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 1829139 T3
H01M 2/16; H01M 2/14; H01M 10/0525
Lífræn/ólífræn samsett himna með örsmáum holum og
rafefnabúnaður sem búinn er til með henni
LG Chem, Ltd, LG Twin Towers 20 Yoido-dong,
Youngdungpo-gu, Seoul 150-721, Suður Kóreu.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
22.12.2004, KR, 20040110402;
22.12.2004, KR, 20040110400
01.01.2014
22.12.2005, WO2006068428
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2323983 T3
C07D 211/52; A61K 31/451; A61P 19/02
Píperidinýlafleiða sem mótari fyrir virkni kemókínviðtaka
Bristol-Myers Squibb Company,
Route 206 & Province Line Road,
Princeton, NJ 08543-4000, Bandaríkjunum.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
25.06.2008, US, 75394; 24.06.2009, US, 490477
01.01.2014
25.06.2009, WO2009158452
ELS tíðindi 2.2014
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2421825 T3
C07D 205/04; C07D 401/14; C07D 403/12;
C07D 405/12; C07D 405/14; C07D 409/12;
C07D 409/14; C07D 413/12; C07D 413/14;
C07D 417/12; C07D 417/14; C07D 495/04;
A61K 31/496; A61P 29/00; A61P 25/00
Asetídínýl díamínd sem mónóasýlglýseról lípasa hemlar
Janssen Pharmaceutica N.V., Turnhoutseweg 30,
2340 Beerse, Belgíu.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
22.04.2009, US, 171649 P; 22.04.2009, US, 171658 P
01.01.2014
22.04.2010, WO2010124108
IS/EP 2430078 T3
C08J 3/24; C08F 8/44; C08F 8/18; C08F 26/02;
A61K 31/785
Aðferð til að framleiða sevelamer
Laboratorio Chimico Internazionale S.p.A.,
Largo Donegani Guido 2, 20121 Milano, Ítalíu.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
12.05.2009, IT, MI20090816
01.01.2014
10.05.2010, WO2010131092
IS/EP 2462990 T3
A61P 25/08; A61K 31/165; A61K 31/4015; A61K 38/05
Lyfjasamsetning sem inniheldur lakósamíð og
levetírasetam með samverkandi krampaleysandi áhrif
UCB Pharma GmbH, Alfred-Nobel-Strasse 10,
40789 Monheim, Þýskalandi.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
15.06.2006, US, 813967 P; 12.10.2006, EP, 06021469;
12.10.2006, EP, 06021470; 22.11.2006, EP, 06024241
01.01.2014
—
IS/EP 2414363 T3
C07D 487/04; A61K 31/519
1-heterósýklýl-1,5-díhýdró-pýrasól[3,4-d]pýrimídín-4-ón
afleiður og notkun þeirra sem PDE9A stillar
Boehringer Ingelheim International GmbH,
Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein,
Þýskalandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
31.03.2009, WO, PCT/VE2009/000574;
01.04.2009, WO, PCT/EP2009/053907;
30.09.2009, EP, 09171906
08.01.2014
26.03.2010, WO2010112437
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
95
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
(11)
(51)
(54)
(73)
(74)
(30)
(80)
(86)
IS/EP 2419728 T3
G01N 33/50
Lífmerki til eftirlits með sjúklingum
Transgene SA,
Boulevard Gonthier d`Andernach Parc d`Innovation,
CS80166, 67405 Illkirch Graffenstaden Cedex,
Frakklandi.
PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4,
110 Reykjavík, Íslandi.
17.04.2009, EP, 09305328
08.01.2014
12.04.2010, WO2010119003
IS/EP 2459258 T3
A61M 15/00
Skammtateljari fyrir úðatæki fyrir mælda skammta
Ivax International B.v., Computerweg 10,
3542 DR Utrecht, Hollandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
30.07.2009, US, 229830 P
08.01.2014
28.07.2010, WO2011012325
IS/EP 2344537 T3
C07K 16/22; A61K 39/395; C07K 19/00; C07K 16/46;
C07K 14/00
Tvísértæk and-vegf/and-ang-2-mótefni
F. Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124,
4070 Basel, Sviss.
Örn Þór, slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Íslandi.
08.10.2008, EP, 08017607; 16.12.2008, EP, 08021834
29.01.2014
07.10.2009, WO2010040508
ELS tíðindi 2.2014
Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)
96
Umsóknir um viðbótarvernd (I1)
Umsóknir um viðbótarvernd lyfja skv. 65. gr. a. laga
nr. 17/1991 um einkaleyfi. Upplýsingar um umsóknirnar
eru birtar skv. 89. gr. reglugerðar um einkaleyfi
nr. 477/2012.
(21)
(22)
(54)
(68)
(71)
(74)
(92)
(93)
(95)
(21)
(22)
(54)
(68)
(71)
(74)
(92)
(93)
(95)
(21)
(22)
(54)
(68)
(71)
(74)
(92)
(93)
(95)
SPC82
21.01.2014
Aðferð til að meðhöndla kvilla eða sjúkdóma sem
tengjast blóðfituaukningu og kólesterólhækkun og
lágmarka hliðaráhrif
EP1725234
The Trustees of the University of Pennsylvania
3160 Chestnut Street, Suite 200
Philadelphia, PA 19104-6283
Bandaríkjunum.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík, Íslandi.
EU/1/13/851/001-003; 28.08.2013
EU/1/13/851; 31.07.2013
Lomitapíð og öll meðferðarjafngild form þar af eins og
verndað er af grunneinkaleyfinu
SPC83
24.01.2014
Aðferðir við meðferð þar sem notað er glýkó-pegýlerað
G-CSF
EP2144923
ratiopharm GmbH
Graf-Arco-Strasse 3
89079 Ulm
Þýskalandi.
G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík,
Íslandi.
EU/1/13/856/001-002; 20.08.2013
EU/1/13/856; 25.07.2013
Lipegfilgrastim
SPC84
06.02.2014
Ný notkun á and-IL-1-beta mótefnum
EP1940465
Novartis AG
Lichtstrasse 35
CH-4056 Basel
Sviss.
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,
113 Reykjavík, Íslandi.
–
EU/1/09/564; 26.08.2013
Canakínúmab
ELS tíðindi 2.2014
Umsóknir um viðbótarvernd (I1)
97
Veitt viðbótarvottorð (I2)
Viðbótarvottorð um vernd lyfja veitt í samræmi við 65. gr.
a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi.
(11)
(22)
(54)
(68)
(71)
(74)
(92)
(93)
(94)
(95)
SPC57
03.05.2012
Aðferð til að minnka maga- og garnaeitrun vegna gjafar
á tegafúri
EP1750703
TAIHO PHARMACEUTICAL CO., LTD.
1-27, Kandanishiki-cho
Chiyoda-ku
Tokyo 101-0054
Japan
Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík,
Íslandi.
EU/1/11/669/001-004/IS; 12.04.2011
EU/1/11/669/001-004; 14.03.2011
13.03.2026
Tegafúr, gímerasíl og óterasíl
ELS tíðindi 2.2014
Veitt viðbótarvottorð (I2)
98
Breytingar í einkaleyfaskrá
Breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi
aðgengilegar umsóknir og einkaleyfi sem hafa verið
færðar í einkaleyfaskrá.
Veitt einkaleyfi fallin úr gildi skv. 51. gr. laga nr. 17/1991
um einkaleyfi:
2412, 2447, 2591, 2652, 2718
IS/EP einkaleyfi staðfest hér á landi sem fallin eru úr gildi
skv. 2. mgr. 81. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi:
IS/EP1789384, IS/EP1781697, IS/EP1889607, IS/EP1787126,
IS/EP1884457, IS/EP1623791, IS/EP1773296, IS/EP1771474,
IS/EP1912865, IS/EP1899350, IS/EP1778305, IS/EP1773811,
IS/EP1904490, IS/EP1780197, IS/EP2175866
Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. laga
nr. 17/1991 um einkaleyfi:
7120, 7629, 7630, 7683, 8584, 8917
Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. laga
nr. 17/1991 um einkaleyfi:
7890, 050044, 050073
Einkaleyfi sem hafa verið framseld:
Einkaleyfi nr. (11)
Eigandi
(73)
1993, 2608
Valneva Austria GmbH
Campus Vienna Biocenter 3
1030 Vienna
Austurríki
Einkaleyfisumsókn sem hefur verið framseld:
Umsókn nr. (21)
Umsækjandi (71)
ELS tíðindi 2.2014
6895
Valneva Austria GmbH
Campus Vienna Biocenter 3
1030 Vienna
Austurríki
Breytingar í einkaleyfaskrá
99
Beiðni um endurveitingu réttinda
Eftirfarandi beiðnir um endurveitingu réttinda skv. 72. gr. laga
nr. 17/1991 um einkaleyfi hafa borist Einkaleyfastofunni.
(21)
(22)
(24)
(86)
(54)
(71)
(74)
EU4998
14.1.2014
12.9.1997
12.9.1997; PCT/IS97/00004
Flokkunarbúnaður
Marel hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, Íslandi.
Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.
(11)
(22)
(24)
(86)
(54)
EP1727567
4.7.2013
14.2.2005
14.2.2005; WO2005079363
Aptamer therapeutics useful in the treatment of
complement-related disorders. Aptamer-meðferðarefni
sem eru nytsamleg í meðhöndlun á magnatengdum
truflunum
Archemics LLC, 601 Montogomery street, Suite 2020,
San Fransisco, CA 94111, Bandaríkjunum.
Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.
(71)
(74)
ELS tíðindi 2.2014
Beiðni um endurveitingu réttinda
100
Leiðréttingar
Í janúar útgáfu ELS tíðinda var annar eigandi EP2251014
auglýstur með villu í heimilisfangi. Rétt heimilisfang er:
National University Corporation,
Gunma University, 4-2 Aramaki-machi,
Maebashi-shi,
Gunma 371-8510, Japan
ELS tíðindi 2.2014
Leiðréttingar
101
Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra
einkaleyfisumsókna
Yfirlit um gjöld vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna
Alþjóðlegt umsóknargjald .................................................................................................................................................
177.900
Viðbótargjald fyrir hverja bls. umsóknar umfram 30 .........................................................................................................
2.000
Nýnæmisrannsókn á alþjóðlegri einkaleyfisumsókn hjá Sænsku einkaleyfastofunni (PRV),
Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) eða Norrænu einkaleyfastofnuninni (Nordic Patent Institute) .............................
308.000 *
Í vissum tilvikum fæst hluti af gjaldi fyrir nýnæmisrannsókn endurgreitt (sjá reglu 16.3 í PCT sáttmálanum)
Afsláttur af alþjóðlegu umsóknargjaldi ef umsókn er lögð inn
í PCT-EASY ............................................................................................................................................
13.400
rafrænt - ekki á textaformi .......................................................................................................................
26.700
rafrænt - á textaformi ...............................................................................................................................
40.100
Viðbótargjald vegna rannsóknar ef umsókn tekur til fleiri en einnar uppfinningar sem
eru óháðar hver annarri er það sama og fyrir nýnæmisrannsókn sbr. framangreint.
Gjald fyrir alþjóðlega nýnæmisrannsókn (International-type search)
hjá Sænsku einkaleyfastofunni (PRV) á íslenskri einkaleyfisumsókn skv. 9. gr. ell. ........................................................
135.500
-Gjald fyrir hverja kröfu umfram 10...................................................................................................................................
2.655
Grunngjald fyrir alþjóðlega nýnæmisrannsókn (International-type search)
hjá Norrænu einkaleyfastofnuninni (Nordic Patent Institute) á íslenskri einkaleyfisumsókn skv. 9. gr. ell. ......................
100.000
-Gjald fyrir hverja kröfu umfram 10: .................................................................................................................................
4.400
Ennfremur skal greiða til Einkaleyfastofunnar eftirfarandi gjöld:
Framsendingargjald .........................................................................................................................................................
15.000
Gjald fyrir útgáfu og sendingu forgangsréttarskjals ..........................................................................................................
4.000
Vegna mistaka láðist Einkaleyfastofunni að auglýsa breytingu á gjaldi fyrir nýnæmisrannsókn á alþjóðlegri
einkaleyfisumsókn í ELS-tíðindum 15. desember sl., samhliða öðrum breytingum.
* Gildir frá 1. janúar 2014
ELS tíðindi 2.2014
Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna
102