Transcript CHAPTER 14
CHAPTER 14 COST ANALYSIS FOR PLANNING Kostnaðargreining og áætlun Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 1 Learning Objectives 1. 2. 3. 4. What is the cost terminology that relates to the budgeting process? Hvaða kostnaðarhugtök tilheyra áætlunum? Why are budgets useful, and how does management philosophy influence the budget process? Notagildi áætlana og hvernig stjórnunarhættir hafa áhrif á áætlunarferilinn. How are alternative budget time frames used? Hvernig tímaafmörkun í áætlunum er notuð? What is the significance of the sales forecast (or revenue budget) to the overall operating budget? Mikilvægi söluáætlana í samhengi við heildarrekstraráætlun Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 2 Learning Objectives 5. How is the purchases/production budget developed? Uppbygging innkaups og framleiðsluáætlana 6. What is the importance of cost behavior patterns in developing the operating expense budget? Mikilvægi kostnaðarhegðunar við gerð rekstraráætlana 7. Why are a budgeted income statement and balance sheet prepared? Af hverju eru gerðar áætlanir? 8. How is the cash budget developed? Gerð sjóðsáætlana? Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 3 Learning Objectives 9. Why and how are standards useful in the planning and control process? Notagildi staðalkostnaðar við áætlun og eftirlit 10. How is the standard cost of a product developed? Staðalkostnaður og framleiðsla 11. How are standard costs used in the cost accounting system? Staðalkostnaður og kostnaðarbókhald Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 4 Learning Objective 1 bls. 493 What is the cost terminology that relates to the budgeting process? Kostnaðarhugtök og áætlanir Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 5 Usefulness of Budgets The preparation of a budget forces management to plan Gerð fjárhagsáætlana gerir það að verkum að stjórnendur skipuleggja inn í framtíðina The budget provides a benchmark against which to compare actual performance Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir viðmiðum, sem hægt er að bera saman við rauntölur The budgeting process requires communication and coordination among functional areas of a firm Fjárhagsáætlanir gera kröfu um samskipti og stjórnun innan fyrirtækisins. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 6 Standard Costs A standard cost is a budget for each component – materials, labor, and overhead – of a product Staðalkostnaður er notaður í öllum tegundum áætlana, t.d. efni, laun ofl. Staðalkostnaður er notaður í öllum fyrirtækjum, meira eða minna, það kostar að bíða eftir rauntölum. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 7 Cost Classifications Flokkun kostnaðar með tilliti til heildarkostnaðar og magns leiðir til þriggja kostnaðarhugtaka; breytilegur kostnaður, fastur kostnaður og blandaður kostnaður Classifying costs according to a timeframe perspective results in committed and discretionary costs Flokkun kostnaðar með tilliti til tíma leiðir til tveggja kostnaðarhugtaka: Skuldbindingakostnaður og valkvæður kostnaður Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 8 Cost Classifications Flokkun kostnaðar bls. 495 • A committed cost is incurred to execute a longrange policy decision • Skuldbindingarkostnaður er sá kostnaður er verður til þegar langtíma og stefnumarkandi ákvörðun er tekin • A discretionary cost is one that can be adjusted in the short term at management’s discretion • Valkvæður kostnaður er sá kostnaður er stjórnendur geta haft áhrif á til skammstíma litið, td. almannatengsla, starfsmannamála, rannsókna- og þróunar og markaðs- og söludeilda. Viðksiptaháskólinn Bifröst 9 Reikningshald II - vor 2005 McGraw-Hill/Irwin Learning Objective 2 bls. 496 Why are budgets useful, and how does management philosophy influence the budget process? Notagildi fjárhagsáætlana og hvernig stjórnunarhugtök hafa áhrif á gerð áætlana. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 10 The Budgeting Process in General Formföst fyrirtæki hafa formfastar áætlanir Stjórnunarstefna endurspeglast í undirbúningi áætlana, miðstýrð eða opin aðferð Flestar áætlanir byggja á endurskoðuðum áætlunum. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 11 Learning Objective 3 bls. 497 How are alternative budget time frames used? Tímarammi við fjárhagsáætlanir Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 12 The Budget Time Frame Tímarammi áætlana • A single-period budget is prepared in the months preceding the beginning of the year and is used the entire year Fjárhagsáætlun sem gildir fyrir allt árið í einu (eða tímabilið sem um er að ræða), yfirleitt ekki endurskoðuð á tímabilinu Einnig eru fjárhagsáætlanir sem eru endurskoðaðar mánaðarleg eða 3ja mán fresti ..... Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 13 The Budgeting Process Áætlanaferillinn • First, develop and communicate assumptions about the economy, the industry, and the organization’s strategy • The operating budget is made up of a number of detailed budgets: sjá bls. 498 • Operating budget = • – – – – – Rekstraráætlun = Sales/revenue budget sölu- og tekjuáætlun Purchases/production budget innkaups- og framleiðsluáætlun Operating expense budget kostnaðaráætlun Income statement budget rekstrarreikningur Cash budget sjóðsáætlun Balance sheet budget áætlaður efnahagsreikningur Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 14 The Budgeting Process Áætlunarferill Söluáætlun Framleiðsluáætlun Beint hráefni áætlun Rekstrarkostnaðar áætlun Beinn launakostnaður áætlun Óbeinn framleiðsukostnaður áætlun Kostnaðrverð seldra vara - áætlun Áætlaður rekstrarreikningur Áætlað sjóðsstreymi Viðksiptaháskólinn Bifröst Reikningshald II - vor 2005 Áætlaður efnahagsreikningur 15 Learning Objective 4 What is the significance of the sales forecast (or revenue budget) to the overall operating budget? Mikilvægi söluáætlunarinnar með tilliti til annara áætlana Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 16 Sales Forecast Söluáætlun The sales forecast is the key to developing a reasonable budget Söluáætlun er grunnurinn að öðrum áætlunum The most challenging component since there is so little control over the variables that influence sales Fyrirtækið hefur litla stjórn á þeim atriðum sem hafa áhrif á söluna Need to consider the past experience of managers, production capacity, pricing policy, and advertising effectiveness Reynsla stjórnenda er mikilvæg, framleiðslugeta, verðstefna, ofl The other budgeted items are a function of the sales budget Viðksiptaháskólinn Bifröst 17 Reikningshald II - vor 2005 McGraw-Hill/Irwin Aðrar áætlanir hafa söluáætlunina sem grunnforsendu Learning Objective 5 How is the purchases/production budget developed? Gerð innkaups/framleiðslu áætlana Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 18 Purchases/Production Budget - bls 501 innkaupa og framleiðsluátælun By using the cost of goods sold model with units, the quantity of merchandise to be manufactured or purchased can be determined – after the sales budget Magntölur notaðar við áætlanir vegna framleiðslu og innkaup eftir að söluáætlun í magni er ákveðin The firm’s inventory policy determines the amounts to be used in the computation Vörubirgðastefna hefur áhrif á aðrar áætlanir, t.d. innkaup og framleiðslu Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 19 Cost of Goods Sold Budget Once the sales budget and the purchases/production budgets have been prepared, the cost of goods sold budget can be prepared Þegar lokið er við sölu- og innkaupsáætlunina er áætlun vegna kostnaðarverðs seldra vara gerð Cost of goods sold consists of: • Raw materials budget • Direct labor budget • Overhead budget Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin hráefni launakostnaður óbeinn framleiðslukostnaður Reikningshald II - vor 2005 20 Learning Objective 6 What is the importance of cost behavior patterns in developing the operating expense budget? Mikilvægi kostnaðarhegðunar við gerð kostnaðaráætlunar – bls 502 Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 21 Operating Expense Budget Rekstrarkosntaður og áætlun Some operating expenses are variable expenses: • Sales commissions söluþóknun - breytilegur kostn. • Depreciation Afskriftir – fastur kostnaður (?) Some operating expenses are fixed: Therefore, operating expenses are budgeted according to their cost behavior patterns kostnaðaráætlun er gerð miðað við hegðun kostnaðarins Budget slack occurs when managers larger budgets than necessary Áætlunarslaki verður til þegar stjórnendur hafa meira til ráðstöfunar en þörf er á Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 22 Learning Objective 7 Why are a budgeted income statement and balance sheet prepared? Hvers vegna er að áætla rekstrar- og efnahagsreikning? Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 23 Áætlaður rekstrar- og efnahagsreikningur REKSTRARREIKNINGUR Áætlanir vegna sölu, kostnaðarverð seldra vara, og kostnaðar eru notaðar til að gera áætlaðan rekstrarreikning EFNAHAGSREIKNINGUR Afskriftir, afborganir, vörubirgðir, sjóður, skuldir og fjármögnun verða fyrir áhrifum af öðrum áætlunum Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 24 Learning Objective 8 How is the cash budget developed? Gerð sjóðsáætlunar Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 25 Cash Budget sjóðs- og greiðsluáætlun Like a budgeted cash flow statement – but with a short time frame Sjóðstreymi – ársfjórðungur eða mánuður Must anticipate short-term borrowing needs Gera ráð fyrir skammtímaskuldum - rekstrarfjármagn Must know when excess cash can be invested for interest revenue Hvenær sjóðstaðan leyfir skammtímafjárfestingar Must make assumptions about collection of accounts receivable and sales through a cash receipts budget Gera grein fyrir þróun á viðskiptakröfum og viðskiptaskuldum Must make assumptions about cash payments Forsendur vegna greiðslna á tímabilinu. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 26 Learning Objective 9 Why and how are standards useful in the planning and control process? Notagildi staðalkostnaðar og/eða staðaleininga við gerð áætlana og eftirlit. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 27 Standard Costs staðalkostnaður Used in: • • • • Planning and control process of management Áætlun og eftirlit Value inventory for financial reporting Virðismat vörubirgða Has two inputs: • Quantity of input • Cost per unit of input Is a unit budget Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin magntölur einingarverð Áætlunin er í einingum Reikningshald II - vor 2005 28 Learning Objective 10 How is the standard cost of a product developed? Staðalkostnaður afurðar, mismunandi staðlar. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 29 Developing Standards – bls 510 mismunandi gerðir staðla Ideal standards – assumes operating conditions will be ideal; maximum efficiency at all times; usually will have unfavorable variances Hámarksstaðall – óhagstæð frávik Attainable standards – recognizes there will be some operating inefficiencies; will have both favorable and unfavorable variances Viðráðanlegður staðall – bæði hagstæð og óhagstæð frávik Past experience standards – includes all inefficiencies from past operations; does not contain a challenge Staðall sem byggir á eldri gögnum – engin áskorun Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 30 Learning Objective 11 How are standard costs used in the cost accounting system? Staðalkostnaður og kostnaðarbókhald Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 31 Costing Products with Standard Costs rekstrarkostnaður og staðalkostnaður Must aggregate the individual standard costs for each of the inputs: • Raw materials • Direct labor • Overhead hráefni launakostnaður óbeinn framleiðslukostnaður Purchasing agent provides information about materials costs Kostnaður vegna hráefniskaupa kemur frá birgja Human resources will provide information about labor costs Notkun vinnuafls er reiknað í vinnustundum og svo yfir í launakostnað Viðksiptaháskólinn Bifröst 32 Reikningshald II - vor 2005 McGraw-Hill/Irwin Overhead Standard Costs Óbeinn staðalkosnaður Overhead costs are classified as fixed or variable Óbeinn kostnaður er flokkaður bæði sem fastur og breytilegur Variable overhead will be expressed in terms that reflect the causes of overhead expenditures Breytilegur óbeinn framleiðslukostnaður fylgir t.d. vinnustundum eða einingum Fixed overhead will be expressed as a total cost per accounting period and allocated to individual products Fastur óbeinn framleiðslukostnaður er tilgreindur sem heildarkostnaður á rekstrartímabilinu sem síðan er dreift jafnt á framleiðsluna. Viðksiptaháskólinn Bifröst McGraw-Hill/Irwin Reikningshald II - vor 2005 33 Dæmi dæmi sem endurspegla efni kaflans E 14-2, E 14-3, P 14-13, P 14-15, P14-17 dæmi leyst í verkefnatíma E14-4, E14-5 og P 14-18 Viðksiptaháskólinn Bifröst Reikningshald II - vor 2005 34