Methylphenidat-ADHD

Download Report

Transcript Methylphenidat-ADHD

Methylphenidat
Concerta®
Jóhanna H. Jónsdóttir, læknanemi
Methylphenidat
• Var búið til árið 1944
• Fræðilega heitið er
methyl-phenyl-2-(2pieridyl)acetat
• Var fyrst notað sem
meðferð við ADHD
hjá börnum árið
1960
QuickTime™ and a
TIFF (Uncompressed) decompressor
are needed to see this picture.
ADHD
Attention deficit hyperactivity disorder
• 3 svið einkenna
– Athyglisbrestur
– Hvatvísi
– Ofvirkni í hreyfingum
• Algengi á heimsvísu: 5,29%
• Greining byggir á sögu um hamlandi einkenni
við mismunandi aðstæður
• Horfur
– 1/3 nær sér, 1/3 áfram með sömu einkenni á
fullorðinsárum, 1/3 þróar með sér fylgikvilla
Orsakir ADHD
• Erfðir 80%
– Enginn erfðagalli hefur fundist
– Vísbendingar um þátt gena sem hafa með
dópamínvirkni í heilanum að gera
– Dopamine active transporter
Markmið meðferðar
• Minnka einkenni
• Koma í veg fyrir fylgikvilla
– Hegðunarröskun
– Andfélagsleg hegðun
– Vímuefnanotkun
• Auka náms- og félagshæfni
• Bæta tilfinningalega líðan og sjálfsmat
• Minnka álag á fjölskyldu barnsins
Meðferð við ADHD hjá börnum
• Lyfjameðferð er fyrsta val á meðferð fyrir börn
með ADHD
– Methylphenidat
• Ritalin®
• Ritalin uno®
• Concerta®
– Amphetamin
– Atomoexetine
• Strattera®
– Amitriptyline
– Buproprion
–…
QuickTime™ and a
TIFF (Uncompressed) decompressor
are needed to see this picture.
Ritalin, Ritalin Uno og Concerta
• Virka efnið í þessum lyfjum er
methylphenidathydróklóríð
– Ritalin®
• 10mg töflur
• 3x á dag
– Ritalin Uno®
• 20, 30 og 40mg töflur
• 1x á dag
– Concerta®
• 18, 27, 36 og 54mg töflur
• Forðatafla - inniheldur 3 lyfjaskammta
• 1x á dag - Verkun í 12 klst
Concerta®
• Ábendingar
–
–
–
–
ADHD
Narcolepsy
Unipolar þunglyndi
…
• >6 ára
• Ekki nota Concerta sem byrjunarlyf við
meðhöndlun á ADHD hjá börnum
• Byrja á minnsta mögulega skammti (18mg)
• Hætta á notkun ef engar breytingar á einkennum
eftir notkun í 1 mánuð
Lyfhrif Concerta®
• Hefur adrenvirk áhrif á miðtaugakerfið
• Verkunarmáti lyfsins við ADHD er ekki
þekktur
QuickTime™ and a
TIFF (Uncompressed) decompressor
are needed to see this picture.
Lyfhrif Concerta®
•
•
•
•
Yfirhúð
Hólf 1
Hólf 2
Þrýstihólf
QuickTime™ and a
TIFF (Uncompressed) decompressor
are needed to see this picture.
Ritalin® vs Concerta®
Plasma concentration (ng/ml)
7
6
Bleikur: Ritalin®
Blár: Concerta®
5
4
3
2
1
0
0
2
4
6
Time (h)
8
10
12
Hvaða árangri skilar meðferð
með methylphenidat?
• Betri athygli
• Fara frekar eftir fyrirmælum foreldra og
kennara
• Betra skipulag
• Minni hvatvísi
• Minni hreyfingar
Eftirlit meðan á meðferð
stendur
• Fylgjast reglulega með vexti (hæð og þyngd)
• Fylgjast með ástandi hjarta- og æðakerfis
– Skrá blóðþrýsting og taka hjartalínurit við hverja
skammtabreytingu og á amk 6 mánaða fresti
• Fylgjast með andlegri líðan og þróun nýrra
geðrænna vandamála
• (Fylgjast með hvort verið sé að misnota lyfið)
Algengar aukaverkanir
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Kviðverkir
Ógleði
Lystarleysi
Niðurgangur
Uppköst
Tilfinningalegur
óstöðugleiki
Pirringur
Þunglyndi
Kvíði
Nefkoksbólgur
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Hósti
Svimi
Hreyfitregða
Svefntruflanir
Háþrýstingur
Hjartsláttartruflanir
Hraðtaktur
Hárlos
Útbrot
Hækkaður líkamshiti
•
•
•
•
•
Ofsakláði
Liðverkir
Vaxtarskerðing
Þyngdartap
…
Frábendingar
•
•
•
•
Ofnæmi
Gláka
Pheochromocytoma
Samtímis meðferð
með MAO hemlum
• Thyrotoxicosis
• Flogaveiki
• Sjálfsvígshugsanir
• Geðhvarfasjúkdómur
• Hjarta- og
æðasjúkdómar
• Sjúkdómar í
heilaæðum