Transcript Kafli 6

Höfin
Höf og þurrlendi
Landslag hafsbotnsins
Uppruni hafanna
Efnasamsetning og selta hafanna
Hringrás vatns
Hafstraumar
Hafstraumar og hafís við Ísland
Höfin og hafsbotninn
 Lega hafanna.
 Uppruni hafanna og lofthjúpsins.
 Selta sjávar.
 Landslag á hafsbotni.
 Hafstraumar.
 Hafstraumar við Ísland.
 Hafís við Ísland.
Heimshöfin þekja um 70% yfirborðs jarðar.
Norður-Íshafið
Uppruni hafa og lofthjúps
 Talið er að höfin og lofthjúpurinn hafi myndast úr eldfjallagasi
eða ís halastjarna snemma í sögu jarðar.
 Eldfjallagas er að mestu vatn, koldíoxíð, vetni, helíum og
köfnunarefni.
 Vatnið myndaði höfin, koldíoxíðið barst í höfunum og bergi.
 Vetni og helíum rauk út í geiminn.
Sólvindurinn feykir léttu gasi út í geiminn. Aðrdráttarafl
jarðar heldur þyngri frumeindum innan lofthjúpsins.
Uppruni hafanna
 Höfin eru talin hafa myndast úr eldfjallagasi og/eða ís
halastjarna líkt og lofthjúpurinn.
 Vatnið kom úr lofthjúpnum en seltan er talin hafa borist í
sjóinn úr jarðhitavökva.
 Sumir telja þó enn að seltan hafi borist með árvatni.
Hugsanlega eru báðar þessar uppsprettur að leggja hafinu til
salt.
Samsetning sjávar. Eðlismassi sjávar er um 1027 kg/m3 og selta
hans 3,5% eða 35 S (S stendur fyrir seltueiningu)
Svartir strompar “dæla” seltu í sjóinn.
Svartur strompur
Þversnið af svörtum strompi
Hringrás vatns á jörðinni
Meðal viðstöðutími vatns á jörðinni í ólíkum forðabúrum
Geymir
Viðstöðutími
Höfin
3000-4000 ár
Jöklar
1000 til x10.000 ár
Árstíðabundin snjóþekja
2 til 6 mánuðir
Raki í jarðlögum
1 til 2 mánuðir
Grunnt grunnvatn
100 til 200 ár
Djúpt grunnvatn
10,000 ár
Vötn
Ár
Lofthjúpurinn
50 til 100 ár
2 til 6 mánuðir
9 dagar
Landslag hafsbotna úthafanna þriggja einkennist
af ákveðnum landformum á svipuðu dýptarbili.
Dýptardreifing landforma hafsbotnsins.
Í höfunum myndast þungur sjór sem sekkur. Þannig verður
til hringrás frá yfirborði niður á hafsbotn.
Hafstraumar í yfirborði stjórnast af ríkjandi
vindum.
Hafstraumar við Ísland
Hafís
Hafískoma við Ísland fer í fyrsta lagi eftir ísmagni í
Grænlandssundi; í öðru lagi eftir ástandi sjávar í Íslandshafi,
hita, seltu og lagskiptingu efst í sjónum; í þriðja lagi eftir
almennri lofthringrás yfir norðurhveli, þ.e.a.s. þrýstifari,
lægðagangi, veldi Grænlandshæðar eða myndun kyrrstöðuhæðar
yfir Atlantshafi.
Hafís á siglingaleiðum
Við Vatnsnes
Borgarísjakar
Scoresbysund
Hafís í Íshafinu fer minnkandi