Tilraun Stanley Millers

Download Report

Transcript Tilraun Stanley Millers

2.kafli – inngangur bls.29
• Á árdögum jarðar voru líklega vetni,
brennisteinsvetni, metan og ammoníak í
lofthjúpnum
• Í dag eru þessar loftegundir í mjög litlum mæli
í lofthjúpi jarðar
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
1
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
2
Tilraun Stanley Millers
• Bandarískur
lífefnafræðingur sem
hafði kynnt sér
hugmyndir manna um
aðstæður á jörðinni í
árdaga hennar
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
3
Tilraun Stanley Millers
• Hann blandaði saman
ammoníaki,
brennisteinsvetni,
metani, vetni og
vatnsgufu
• Síðan hleypti hann
rafstraumi í gegnum
blönduna
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
4
Tilraun Stanley Millers
• Brúna efnið sem
myndaðist innihélt
lífrænar sameindir sem
eru byggingar-einingar
lífvera
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
5
?
?
• Hvað þarf til þess að líf verði til?
• Hvað er líf?
?
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
6
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
• Allar lífverur eru búnar til úr sömu
grunnfrumefnunum:
kolefni (C), vetni (H2), nitri (N2) og súrefni (O2)
• Og allar lífverur geta: hreyft sig, vaxið og þroskast,
haft efnaskipti, sýnt viðbrögð, æxlast og hafa
afmarkað æviskeið
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
7
Líf sprettur af lífi bls.31.
• Nú vitum við að lífverur geta eingöngu
myndast af öðrum lífverum
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
8
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
1. Hreyfing
•
•
•
Lífverur hreyfa sig á
mismunandi hátt
dýr geta hreyft sig úr
stað
plöntur hreyfa oft bara
hluta af sér
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
9
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
2. Efnaskipti
•
•
•
Eru þau efnahvörf sem fara fram í lífverum
Bæði niðurbrot og uppbygging efna
Skipt í: næringarnám, meltingu, frumuöndun
og þveiti
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
10
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
3. Vöxtur og
þroskun
•
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
Margar lífverur
stækka ekki bara
heldur þroskast líka
þ.e. verða flóknari eða
öðruvísi að gerð
11
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
4. Afmarkað æviskeið
•
•
•
Allar lífverur deyja á endanum
Hámarksævilengd er mjög mismunandi eftir
tegundum
Sumar lífverur vaxa og þroskast alla ævi en aðrar
verða fullvaxta á nokkrum mánuðum
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
12
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
5. Viðbrögð
•
•
•
©Árbæjarskoli SH/KJ
Viðbragð er svar lífveru
við áreiti
Áreiti eiga upptök sín
inni í lífveru eða í
umhverfi hennar
Hljóð, lykt, ljós eru dæmi
um áreiti
Einkenni lífvera
13
2-1 Einkenni lífvera (bls. 30-37)
6. Æxlun
Ferli þar sem lífverur geta af sér afkvæmi
Kynlaus æxlun
Kynæxlun
Eitt foreldri
Tveir foreldrar
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
14
2-2 Nauðþurftir lífvera (Bls. 38-42)
1. Orka
•
•
•
•
Allar lífverur þurfa orku
sem þær nýta til
mismunandi starfsemi
Frumuppspretta orku er
sólin
Plöntur beisla orku sólar
og nýta hana til að
framleiða fæðuefni
(ljóstillífun)
Dýr fá orku með því að
éta plöntur eða önnur dýr
og þannig flyst okran frá
sólinni milli lífvera.
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
15
2-2 Nauðþurftir lífvera (Bls. 38-42)
2. Fæða
•
•
Fyrst og fremst
orkugjafi
Þarf líka að innihalda
öll þau efni, lífræn og
ólífræn, sem lífveran
þarfnast
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
16
2-2 Nauðþurftir lífvera (Bls. 38-42)
3. Vatn
• Flest efni leysast upp í vatni og berast með
því til allra líkamshluta
• Án vatns myndu efnaskipti stöðvast
• Vatn ber úrgangsefni úr líkamanum
• Vatn er nauðsynlegt hráefni við ljóstillífun
plantna
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
17
2-2 Nauðþurftir lífvera (Bls. 38-42)
4. Súrefni
•
Er nauðsynlegt við
frumuöndun þ.e.
vinna orkuna úr
fæðunni
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
18
2-2 Nauðþurftir lífvera (Bls. 38-42)
5. Heimkynni
• Samkeppni er á milli
dýra um bestu svæðin,
þar sem nóg er af
fæðu og gott skjól
• Mörg dýr helga sér
óðul
• Samkeppni er barátta
lífvera um fæðu, vatn,
orku og óðal
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
19
2-2 Nauðþurftir lífvera (Bls. 38-42)
6. Hiti við hæfi
•
•
•
•
Við miklar hitasveiflur truflast
efnaskiptin í lífverum
Samvægi er hæfileiki lífvera til
þess að halda innri skilyrðum
óbreyttum þótt aðstæður í
kringum þær breytist
Dýr sem halda jöfnum
líkamshita eru með jafnheitt blóð
Dýr sem geta ekki haldið
líkamshita sínum jöfnum eru
með misheitt blóð.
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
20
2-3 Efni í lífverum (bls.42-45)
• Frumefni er hreint efni sem ekki verður brotið niður
í önnur einfaldari með hefðbundnum aðferðum
• Frumefni hvarfast (tengjast) saman og mynda
efnasambönd
• Algengustu frumefni í lífverum eru: súrefni, kolefni,
vetni, nitur, fosfór og brennisteinn
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
21
2-3 Efni í lífverum (bls.42-45)
• Efnasamböndum er skipt í:
 Ólífræn efnasambönd: hafa ekki kolefni (C),
t.d.vatn, matarsalt
 Lífræn efnasambönd: hafa kolefni, t.d.prótín,
fituefni
– Ath. CO2 (koltvíoxíð) hefur kolefni en tilheyrir þó
ólífrænum efnasamböndum
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
22
2-3 Efni í lífverum (bls.42-45)
• Helstu flokkar lífræna efnasambanda eru:
sykrur, fituefni, prótín, ensím og kjarnsýrur
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
23
Sykrur (kolvetni)
• Helsti orkugjafi lífvera
• Skipt í smásykrur;
finnast í sælgæti,
ávöxtum o.fl. og
fjölsykrur; finnast í
kartöflum, brauði
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
24
Fituefni
• Orkugjafar, helsta
forðanæring dýra
• Eru mun orkuríkari en
sykrur
• Finnast t.d í smjöri,
kjöti og mjólk
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
25
Prótín
• Gerð úr amínó-sýrum
• Sjá um vöxt og viðhald
líffæra, mynda hár og
vöðva, stjórna ýmsri
starfsemi
• Finnast í t.d. kjöti
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
26
Ensím (lífhvatar)
• Sérstök prótín sem flýta
efnahvörfum í lífverum
en breytast ekki sjálf
• Án ensíma yrðu
efnaskipti svo hæg að líf
gæti ekki þrifist
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
27
Kjarnsýrur
• Stjórna því hvernig
amínósýrur raðast saman =>
hvaða prótín myndast =>
gerð og eiginleikar lífveru
• DNA: geymir “uppskriftina” að lífveru
• RNA: les uppskriftina og
stjórnar prótín-myndun
©Árbæjarskoli SH/KJ
Einkenni lífvera
28