Jafnskipting (mítósa)

Download Report

Transcript Jafnskipting (mítósa)

3.kafli – Frumur
• Frumur eru grunneiningar allra
lífvera
• Einfruma lífverur eru gerðar úr
einni frumu
• Fjölfruma lífverur eru úr
mörgum frumum
• Lögun og starfsemi frumna er
breytileg en öll helstu
frumulíffæri eru eins hjá þeim
flest öllum
• Allt efni frumu er kallað frymi
• Milli frumuhimnu og kjarna er
þykkfljótandi efni sem kallast
umfrymi.
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Frumuveggur er ysta lag
í plöntufrumum
hlutverk hans er að:
Vernda frumu og veita
henni styrk.
• Gerður úr beðmi
• Finnst í plöntufrumum
en ekki í dýrafrumum
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
2
3-1 Gerð og hlutverk frumna (bls. 52-60)
Frumuhimna
Innan við frumuvegginn í
plöntufrumu og ysta lag
dýrsfrumu er
frumuhimna.
Helsta hlutverk hennar er að:
Stjórna flutningi efna
inn og út úr frumunni og
afmarka frumu frá
umhverfi sínu
• Frumuhimnan ræður
lögun frumunnar
©Árbæjarskóli
SH/KJ
Einkenni lífvera
3
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
4
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Kjarninn
Kjarninn er stórt og egglaga
frumulíffæri. Hann er
stundum kallaður “heili”
frumunnar því hann stýrir
allri starfsemi hennar.
Þunna himnan sem skilur að
kjarnann og umfrymið
nefnist kjarnahimna.
• Kjarninn geymir litningana.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
5
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Litningar
• Inni í kjarnanum eru
grannir þræðir sem eru
gerðir úr kjarnsýrum
(DNA og RNA) og
heita litningar.
• DNA er alltaf kyrrt í
kjarnanum en RNA fer
úr kjarnanum til að
stjórna prótínsmíðinni
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
6
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Kjarnakorn
Í kjarnanum er líka korn
sem er gert úr úr RNA
og prótínum og kallast
kjarnakorn
• Tekur þátt í myndun
ríbósóma
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
7
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
©Árbæjarskóli SH/KJ
Frymisnet
• Í hlaupkenndu
umfryminu eru himnur
sem mynda flókið kerfi
ganga sem minna helst á
völundarhús. Þetta
gangakerfi kallast
frymisnet. Hlutverk
þess er að taka þátt í
smíði og flutningi
prótína.
Einkenni lífvera
8
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
9
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Ríbósóm
Í frumysnetinu sitja lítil
korn sem nefnast
ríbósóm.
• Þau eru stundum kölluð
prótínverksmiðjur því
að í þeim eru
amínósýrur tengdar
saman og prótín
mynduð.
©Árbæjarskóli
SH/KJ
Einkenni lífvera
• Gerð úr
RNA
10
Myndun prótína
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
11
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
©Árbæjarskóli SH/KJ
Hvatberar
Fljótandi í umfryminu eru
orkuver frumunnar því í
þeim er orka unnin úr
fæðunni. Þetta eru
hvatberarnir.
• Vinna orku úr fæðusameindunum sem
berast inn í frumu
• Orkuvinnslan er kölluð
Einkenni lífverabruni eða frumuöndun
12
Hvort heldur þú að séu fleiri slík orkuver í
vöðvafrumu eða beinfrumu? Af hverju?
Í vöðvafrumu ,því þær nota mikla orku þegar
þær dragast saman.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
13
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Safabólur
• ,,Geymslutankar”
frumunnar safabólur.
• Þar eru geymd ýmis efni
t.d. fæðuefni, ensím,
vatn.
• Í plöntufrumum eru fáar
stórar safabólur og
geyma vatn.
• Í dýrafrumum eru
margar litlar
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
14
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
Leysikorn eru algeng í
dýrsfrumum en fá í
plöntufrumum
• Þau innihalda ensím og
hlutverk þeirra er
að hjálpa til við
meltingarstarfsemi í
frumunni.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
15
3-1 Gerð og hlutverk frumna
(bls. 52-60)
©Árbæjarskóli SH/KJ
Grænukorn
Í plöntufrumum finnast
líka stór græn
frumulíffæri
grænukornin.
• Innihalda grænt litarefni
– blaðgrænu
• Hlutverk blaðgrænu
er að beisla orku sólar
og nýta hana til að búa
Einkenni lífveratil fæðuefni í ferli sem 16
Golgikerfið er gert úr tvöföldum
himnum og gegnir hlutverki við
pökkun og flutningi efna út úr
frumunni og innan hennar.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
17
• Nefndu tvö frumulíffæri sem plöntufrumur
hafa en ekki dýrsfrumur:
Grænukorn og frumveggur
• Er eitthvað annað sem greinir að plöntu- og
dýrsfrumu?
Plöntufrumur hafa eina eða fáar stórar
safabólur en dýrafrumur margar litlar.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
18
Dýrsfruma
Golgikerfi
Leysikorn
Frumuhimna
Hvatberi
Safabóla
Frymisnet
Ríbósóm
Kjarni
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
19
Plöntufruma
Leysikorn
Hvatberi
Golgikerfi
Grænukorn
Frumuhimna
Frumuveggur
Safabóla
Frymisnet
Ríbósóm
Kjarni
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
20
Upprifjun 3-1(bls.60)
1. Allt efni frumunnar, bæði frumuhimna,
umfrymi og kjarni.
2. DNA og RNA
3. Ríbósóm og frymisnet.
4. Plöntufrumur: hafa frumuvegg, grænukorn,
fá leysikorn og eina (fáar) stóra safabólur.
Dýrafrumur: hvorki með frumuvegg né
grænukorn, mörg leysikorn og margar litlar
safabólur.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
21
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
•
Í hverri frumu fer
fram starfsemi sem
einkennir allt líf
•
Efnaskipti, flæði,
osmósa og
frumuskipting er
dæmi um slíka
starfsemi
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
22
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Efnaskipti:
• Frumur þurfa orku til
starfsemi sinnar
• Orkuna fá þær úr
fæðunni en þurfa að
breyta henni til að
geta nýtt sér hana
Efnaskiptin fara fram í
hvatberum
• Umbreytingin er
flókin, sameindum er
sundrað og nýjar
verða til – það er
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
kallað efnaskipti
23
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Flæði:
•
•
•
•
Er flutningur sameinda þaðan
sem mikið er af þeim, þangað
sem lítið er af þeim
Mögulegt vegna hreyfingar
sameinda, þær rekast saman
og dreifast hver frá annarri
Frumuhimnur eru
valgegndræpar
Súrefni, vatn og næringarefni flytjast yfir frumuhimnu
með flæði.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
24
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Osmósa:
•
Vatn er mikilvægasta
efnið sem fer gegnum
frumuhimnur. Það ferðast
í gegn með osmósu sem er
sérstök tegund flæðis.
•
Osmósa er flutningur
vatns gegnum
frumuhimnur, þaðan
sem mikið er af því,
þangað sem styrkur þess
er minni
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
25
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Osmósa:
• Fruma sem sett er í salt vatn tapar vatni út úr
sér því að vatnið flæðir úr til að jafna
styrkinn úti og inni. Fruman dregst saman
• Fruma sem sett er í ferskt vatn tútnar út því
vatnið streymir inn í hana
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
26
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Fruma sett í
salt vatn
©Árbæjarskóli SH/KJ
Fruma sett í
eimað vatn
Einkenni lífvera
Fruma sett í
vatn með
sama styrk
og er í henni
27
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
•
Þar sem hvorki osmósa né flæði þarfnast orku frá
frumunni eru þau mjög heppilegur flutningsmáti
fyrir hin ýmsu efni
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
28
Lýstu því sem gerist í frumunum
Glas 1. Ekkert gerist.
Glas 2. Fruma tútnar út. (vatn flæðir inn í hana).
Glas 3. Fruma tapar vatni (dregst saman).
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
29
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Burður:
• Stundum komast efni
ekki gegnum
frumuhimnu þó að þörf
sé fyrir þau í frumunni
• Þá er notaður virkur
flutningur (burður) þar
sem sérstök burðarefni
flytja önnur efni í gegn
• Burður krefst orku
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
30
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Frumuskipting:
• Tvær gerðir af
frumuskiptingum:
– Jafnskipting
(mítósa)
– Rýriskipting
(meiósa)
http://www.youtube.c
om/watch?v=aDAw
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
2Zg4IgE
31
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
32
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Jafnskipting (mítósa)
• Aðferð frumna til að
fjölga sér
• Ein fruma verður að
tveimur
• Nýja fruman kallast
dótturfruma og er
nákvæm eftirmynd
móðurfrumunnar
•©Árbæjarskóli
http://www.youtube.com/watch?v
SH/KJ
Einkenni lífvera
=-mWUpdxIDrc&feature=related
33
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Jafnskipting (mítósa)
• Tilgangur:
– Einfrumungur
fjölgar sér
– Fjölfrumungur bætir
við frumum til að
stækka
– Koma í stað dauðra
http://www.youtube.com/watch?v=VlN7K19QB0&feature=related
frumna hjá
Gott myndband
fjölfrumungi
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
34
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Jafnskipting (mítósa)
• Frumuskipting manna með
46 litninga hefst á þvi að
fruman býr til nákvæma
eftirmynd litninga sinna.
• Síðan dragast litningarnir í
sitt hvorn enda frumunnar
og umfrymið skiptist í tvo
hluta
• Myndast þá tvær frumur
sem hvor hefur 46 litninga
eins og móðurfruman
©Árbæjarskóli SH/KJ
mítósa
Einkenni lífvera
35
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Rýriskipting (meiósa)
• Notuð þegar
kynfrumur myndast
• Þá myndast 4 frumur af
einni móðurfrumu
• hver dótturfruma hefur
helmingi færri litninga
en móðurfruman (annan
litning í litningapari)
• http://www.youtube.com/wa
tch?v=D1_-mQS_FZ0 Gott
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
36
3-2 Starfsemi frumna(bls.60-67)
Rýriskipting (meiósa)
• Kynfrumur manna hafa
23 litninga
• Þegar eggfruma og
sáðfruma sameinast við
frjóvgun raðast
litningarnir (46) saman
meiósa
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
37
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
38
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
39
Upprifjun 3-2(bls.67)
1. Öll efnahvörf sem fram fara í lífveru,
sundrun og nýmyndun efna.
2. Flutningur vatns gegnum frumuhimnu frá
svæði þar sem styrkur vatns er meiri til
svæðis þar sem styrkur þess er minni .
3. Jafnskipting - mítósa.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
40
Fjölvalsspurningar (bls.69-70)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
C
D
A
B
B
D
A
D
B
A
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
41
Eyðufyllingar (bls.70)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Frymi
Samvægi
DNA (DKS) og RNA (RKS)
Hvatberar
Safabólur
Leysikorn
Flæði
Osmósa
Jafnskipting
rýriskiptingu
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
42
Rétt eða rangt (bls.71)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Rangt (plöntufrumu)
Rangt (kjarninn)
Rétt
Rangt (umfrymi)
Rétt
Rangt (blaðgrænu)
Rétt
Rangt (út úr)
Rétt
Rangt (rýriskiptingu)
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
43
Stutt og laggott (bls.71)
1. Kjarni: stjórnar starfsemi frumu. Litningar: stjórna
smíði prótína og miðla erfðaupplýsingum frá einni
frumu til annarrar í frumuskiptingu. Hvatberar: afla
frumunni orku. Ríbósóm: taka þátt í smíði prótína.
Grænukorn: annast ljóstillífun í plöntufrumum.
Safabólur: geyma fæðuefni, vatn og fl. Frymisnet:
flutningakerfi fyrir efni frumunnar. Frumuhimna:
velur úr ákveðin efni og heldur þeim inni í
frumunni, en gerir öðrum efnum kleift að fara inn í
frumuna eða út úr henni.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
44
Stutt og laggott (bls.71)
2. Heppilegast væri að koma grænukornum
fyrir í húðfrumum manns. Ljóstillífun er
knúin af orku frá sólu og frumur húðar eru
þær sem helst gætu tekið til sín sólarorkuna.
3. Þegar planta missir mikið vatn skreppa
safabólur saman og innri þrýstingur minnkar.
Þegar plantan er vökvuð þenjast safabólur út
því þær geyma f.o.f. vatn hjá plöntum.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
45
Stutt og laggott (bls.71)
4. Fruma A fjölgar
sér hraðast við
35°C. Fjölgunin
verður örari eftir
því sem hitinn
hækkar á bilinu
frá 10° - 35°. Á
bilinu frá 35° 50° hægir á
fjölgun
frumnanna.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
46
Myndband Frumur og vefir
1.
2.
3.
4.
Frumuhimnu, kjarni, umfrymi og hvatberar.
Eins og kleinuhringir án gats.
Flytja súrefni.
Hópur frumna sem mynda eina heild og
gegna sama hlutverki.
5. Já
6. Nei
7. Stafvefur
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
47
8. Með holrúmi á milli.
9. Kassalaga
10. stór safabóla
11.Frumuhimnu innan við frumuvegginn.
12.Loftaugun (varafrumur innan í þeim) stjórna
því hve mikið vatn tapast úr laufblöðunum og
hve mikið koltvíoxíð fer inn og hve mikið
súrefni út.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
48
13.Stækka yfirborðið og taka upp steinefni og
vatn fyrir plöntuna.
14.Þykkir veggir eins og undnir gormar.
15. Jafnskipting (mítósa)
16.Litningar
17.Fara jafn margir litningar í báðar frumurnar
sem myndast.
18. Í æxlunarfærum plantna og dýra.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
49
19.Helmingi færri litninga en aðrar frumur
líkamans.
20.Þær renna saman við frjóvgun. Við það fá
þær sama litningafjölda og aðrar frumur. Ef
þær væru með jafn marga litninga og aðrar
frumur myndi litningafjöldinn tvöfaldast og
engin lífvera verða til.
©Árbæjarskóli SH/KJ
Einkenni lífvera
50