Transcript Hér - BHM

Að semja um launin
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson
Af hverju vinnum við?
• Könnun MMR haustið 2010
– 89% Íslendinga segjast frekar eða mjög ánægðir með
vinnustað sinn
• Starfsánægja með því allra mesta sem þekkist á
byggðu bóli
• Þarfapýramídi Maslow
– Grunnþarfir
• Sálfræðilegar þarfir
• Öryggisþarfir
• Félagslegar þarfir
– Vaxtarþarfir
• Sjálfsvirðing
• Sjálfsbirting
Staðan í dag
• Breyttar áherslur í stjórnun mannauðs – hörð
vs. mjúk
• Sálfræðilegi samningurinn að breytast
• Auknar menntunarkröfur vinnuafls
• Hlutverk stéttarfélaga - fræðslutrúnaðarmenn
• Ólíkar áherslur og viðhorf kynslóða
• Starfsframi vs starfsþróun
• Atvinnuhæfni (starfshæfni)
• Persónubundin laun – ræða um starfskjör við
v.v.
Starfsmannasamtöl
• Í 6. grein stofnanasamnings Fangelsismálastofnunar
ríkisins og Stéttarfélags sálfræðinga sem byggir á
kjarasamningi fjármálaráðherra og Stéttarfélags
sálfræðinga segir t.d. að:
• Starfsmannasamtöl milli yfirmanns og starfsmanns
skulu vera árleg. Í starfsmannasamtölunum gefst
aðilum kostur á að fara yfir verkefnastöðu og
skipulag. Þar skulu starfsánægja, árangur og
væntingar til starfsins rædd. Gert er ráð fyrir að
stjórnendur og starfsmenn setji sér sameiginleg
markmið svo sem um starfs- og endurmenntun í
starfsmannasamtölum.
Starfsmannasamtöl
• Í 10. grein kjarasamnings Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna
Félags leikskólakennara sem gildir til 30. júní 2014
segir að:
• Starfsmaður á rétt á starfsþróunarsamtali árlega þar
sem farið er yfir starfslýsingu, frammistöðu, markmið
og hugsanlegar breytingar á störfum og rætt um
starfið, væntingar, samstarf, samráð og starfsanda á
vinnustað. Þá skulu einnig ræddar þarfir og óskir
starfsmanns til þjálfunar og fræðslu.
Spurning
• Hversu margir telja sig verðskulda
hærri laun?
• En miðað við:
–
–
–
–
–
frammistöðu
hæfni
menntun
reynslu
þekkingu....þína
Fyrir hvað er ég að fá greitt?
Starfsþróun og atvinnuhæfni
• Ef starf á að endurspegla ábyrgð, hæfni og færni starfsmanna
þurfa starfsmenn að huga vel að menntun og vera í stöðugri
þróun – ekki gleyma persónulegum þáttum.
• Guðrún Lára Skarphéðinsdóttir (2008) gerði rannsókn á helstu
eiginleikum besta samstarfsmannsins – sá sem býr yfir
léttleika, jákvæðni, virkri þátttöku í starfi og nýtur virðingar
samstarfsmanna.
• Þuríður Helga Kristjánsdóttir (2007) komst að þeirri niðurstöðu í
sinni rannsókn að íslenskum stjórnendum finnst
samviskusemi, jákvæðni, dugnaður og stundvísi skipta mestu
máli.
Starfsþróun og atvinnuhæfni
• Starfsþróun gengur út á það að þróast í starfi, tileinka sér nýja
þekkingu, færni og hæfni. Vera betri í því starfi sem maður
gegnir og tileinka sér nýja færni.
• Starfsþróun er á ábyrgð sérhvers starfsmanns. Hún er
fjárfesting fyrir starfsmann og vinnustaðinn.
• Sérhver á að hugsa þannig að mögulegur starfsmissir sé
handan við hornið og því mikilvægt að vera í stakk búinn til að
sækja um nýtt starf og búa þá yfir þeirri hæfni, færni, þekkingu
og reynslu sem eykur líkur á að landa nýju starfi.
•
Tíminn
1918
Starfshæfni
Afmæliskveðja í
Morgunblaðinu 1976
Atvinnuhæfni
• Markmið með atvinnuhæfni er að starfsmenn hafi getu og vilja
til að sinna starfi
• Atvinnuhæfni veltur á þáttum eins og starfsreynslu, menntun
og persónuleika.
• Sá sem er atvinnuhæfur býr yfir eiginleikum bestu
starfsmannanna. Sá sem er atvinnuhæfur er ekki endilega í
starfi, getur verið atvinnuleitandi.
• Sá er atvinnuhæfur sem býr yfir þekkingu, færni, hæfni, áhuga,
lærdómsvilja og persónulegum eiginleikum sem gerir
viðkomandi líklegri til að halda og ná árangri í starfi sínu.
Sjálfum sér, vinnustaðnum og samfélaginu til heilla.
• Þessir þættir þurfa að vera í “flútti” við þarfir, væntingar og
viðhorf vinnuveitenda.
Atvinnuhæfni
Heimild: Pool og Sewell (2007). Viðbætur Helga Rún Runólfsdóttir, 2011.
Mikilvægir þættir í starfi
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Starfsöryggi__
Möguleiki á starfsframa (stöðuhækkun)__
Góð starfsskilyrði__
Áhugavert starf__
Góð laun__
Tryggð yfirmanna við starfsmann__
Vinnuagi__
Hrós, þakklæti fyrir vel unnin störf__
Aðstoð við persónuleg vandamál__
Vitneskja um það sem er að gerast innan fyrirtækisins__
Annað____________________________
Hvað brennur á
starfsmönnum?
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Hvernig er ég að standa mig í starfi? – endurgjöf
Er ég á réttri hillu? – er grasið grænna hinum meginn
Er ég sáttur við launin? – hvernig hækka þau?
Get ég þróast í starfi?
Hvað finnst öðrum um mína frammistöðu?
Fæ ég tækifæri til þess að sanna mig í starfi?
Er ég hæfur starfsmaður?
Veit ég hvert hlutverk mitt er?
Hvaða væntingar eru gerðar til mín?
Hef ég nauðsynleg gögn, tæki og tól?
Hvað get ég gert til þess að verða betri starfsmaður?
Hvað ákvarðar virði
starfsmanna - fyrir hvað fáum við greitt
• Kjarasamningar
– markaðslaun, persónubundin laun og hæfnislaun,
einstaklingshyggja vs. heildarhyggja
• Hæfileikar starfsmanns
– Fyrrverandi og núverandi framlag til vinnunar og
frammistaða
• Aldur
– hækka laun með hækkandi aldri?
– æskudýrkun
• Kyn
– launamunur kynjanna 2-19% konum í óhag
• Útlit
Hvað ákvarðar virði
starfsmanna - fyrir hvað fáum við greitt
– lágvaxnar ljóshærðar konur með lág laun
– alvörugefnir hávaxnir karlmenn með há laun
• Menntun
– skiptir menntun máli?
• Persónuleiki
– skemmtilegir starfsmenn með hærri laun en leiðinlegir
– framkoma og geðslag
• Reynsla
– ekki endilega – inngöngulaun – laun í fyrra starfi
Hvað er (ekki) hægt að semja
um?
• Afslátt
• Hærri laun
• Aukið orlof - fleiri
frídaga
• Hlunnindi ýmis konar
• Námsstyrk
• Peningabónus
• Símastyrk
• Slysa- og líftryggingu
• Stöðuhækkun
• Sveigjanlegan
vinnutíma
• Tölvu á heimilið
• Vinnuaðstöðu
• Yfirvinnu
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Aukið fæðingarorlof
Aukið orlof á laun
Árgjald í fagfélag
Áskrift að tímaritum
Barnagæslu
Bensínstyrk
Bifreiðastyrk
Fatastyrk
Ferðastyrk
Hvernig sem ég?
• Hvað skiptir máli?
• Hafa réttu upplýsingarnar? - launakannanir
– markaðsvirði
• Markmiðasetning - SMART
– Sértæk, mælanleg, aðgengileg, raunhæf og tímasett
markmið
•
•
•
•
•
Hafa sjálfsstraust – GÆS
Þekkja samningatækni
Takast á við kvíða og streitu
Æfingin skapar meistarann
Starfsþróun - símenntun - atvinnuhæfni
Leiðir að markmiði
• Finna starf til samanburðar - eða vinnuveitenda
– starfslýsing - vinnudagbók - hvað réttlætir hækkun til mín?
• Gera sér grein fyrir frammistöðu sinni - setja sér
markmið
• Þekkja hvernig kaupin gerast á Eyrinni - hver eru
markaðslaunin? www.vr.is - launakannanir
• Sammælast um virði mitt sem starfsmanns - þegar
búið er að ræða frammistöðuna, búið að ræða
hvernig markaðslaunin eru þá ertu tilbúin að ræða
hvers virði þú ert
• Ræða hvaða frammistöðu þarf að sýna í starfi til að
eiga von á launahækkun í framtíðinni
Samningatækni
• Sérhver einstaklingur er í eðli sínu „homo
economicus” í þeim skilningi að hann reynir
að öðlast bestu mögulegu niðurstöðu í
samskiptum sínum við aðra
• Allt lífið eru við að semja – uppeldi barnasamskipti hjóna – kaup á bíl eða húsi – kaup
og kjör – kjarasamningar o.fl.
Samningatækni
• Samningar hafa oft yfirbragð ágreinings þar
sem annar aðili tapar
• Samningar eru ferli ekki einstakur atburður
• Samningar snúast um að fá einhvern (með
ákveðnar skoðanir og hugmyndir) til að breyta
afstöðu sinni og laga hana að sínum
skoðunum og hugmyndum þannig að báðir
aðilar verði sáttir
• Samningar snúast um traust
Samningatækni
• Bestu samningarnir eru þeir sem taka
bæði tillit til skammtíma- og
langtímaáhrifa
• Markmið samningaviðræðna er að
komast að samkomulagi sem felur í sér
að báðir aðilar fá þarfir sínar uppfylltar
Samningatækni
• Ef samningaviðræður eiga að vera
árangursríkar ættu báðir aðilar að vera
sáttir við niðurstöðuna og upplifa sig
sem sigurvegara hver á sinn hátt
• Í hverjum samningaviðræðum eiga
aðilar að einbeita sér að því að báðir
aðilar hagnast - WIN-WIN eða SIGRASIGRA
Samningatækni
”win – win” aðferðin
VV
hagnast
LÞ hagnast
LÞ tapar
VV tapar
SIGRA-SIGRA
SIGRA-TAPA
TAPA-SIGRA
TAPA-TAPA
Hugsanleg vandamál
•
•
•
•
•
•
•
Óvissa
Óöryggi
Skortur á upplýsingum - hliðverðir
Misskilningur
Nálægð samningsaðila
Togstreita milli samningsaðila
Óbilgirni
Já – Listin að semja án þess að gefa eftir
Roger Fisher og William Ury (Getting to Yes -1981)
íslensk þýðing Jóns Ásgeirs Sigurðssonar (1987)
• Fólk
– Greina að fólk og viðfangsefni (ekki persónugera
ágreining) – einstaklingar sem greinir á um málefni ...sjaldan veldur einn þá tveir deila...
• Hagsmunir
– Einbeita sér að hagsmunum – ekki kröfum - ...Oft
verður af litlu efni löng deila...
• Úrræði
– Hugsa upp leiðir sem gagnast báðum aðilum áður en
en tekin er ákvörðun um e-ð (sjá hluti fyrir fram)
• Viðmið
– Leggja áherslu á að hlutlæg viðmið ráði niðurstöðu
Finndu þitt BATNA
• BATNA – best alternative to negotiated
agreement
• Samningsaðilar þurfa að leggja upp “besta
annan valkost” sem þeir hafa án samnings
• Ef enginn annar möguleiki er betri en sá
samningur sem boðinn er þá er
skynsamlegast að taka honum
• Ef hins vegar annar kostur er betri þá er
fyrirliggjandi samningur slæmur
Dæmi um BATNA
•
•
•
Ég hef skriflegt tilboð frá bílasala um að kaupa bílinn minn á 1.000.000,
þá verður mitt BATNA þegar ég sem við aðra hugsanlega kaupendur
1.000.000. þar sem ég get fengið 1.000.000 fyrir bílinn minn án þess að
þurfa að semja við aðra hugsanlega kaupendur
Samningsaðilar ættu aldrei að samþykkja verri niðurstöðu en sitt
BATNA. Hins vegar þarf að huga vel að því að öll tilboð séu vandlega
skoðuð – taka þarf með í reikninginn hvers virði eru góð samskipti, tími
er peningar – hversu líklegt er að gagnaðili standi við sitt – þetta eru
þættir sem erfitt er að meta – því þeir byggja á óvissu en ekki
áþreifanælegum og mælanlegum þáttum
Dæmi um önnur tilboð sem gætu verið betri eða verri en BATNA(ð) í
dæminu hér að ofan
– Tilboð upp á 900.000 frá nánum vin eða ættingja (eru vinar- og
ættartengsl 100.000,- virði??
– Tilboð upp á 1.250.000,- eftir 45 daga – hverjar eru líkur á að þetta
tilboð muni standast – ef ekki – verður þá mitt BATNA enn
1.000.000,-
Starfsþróun - 4 stig
• 1. Sjálfsmat
•
Þekktu sjálfan þig:
•
Áhugamál
•
Hæfileikar
•
Gildi
•
Persónueinkenni
•
Markmið
•
Drauma
•
Væntingar
•
Þarfir
•
•
Starfsþróun - 4 stig
• 2. Skoða starfsmöguleika
•
Hvað er í boði á vinnumarkaðinum?
•
Rannsaka - framboð og eftirspurn
•
Starfsframi - karlar og hjúkrunarfræði
•
Horfur á vinnumarkaði
•
Horfur í efnahagslífí
•
Starfslýsingar
•
Starfsumhverfi
Starfsþróun - 4 stig
• 3. Ákvörðunartaka
•
Ákvörðun tekin
•
Nota upplýsingar frá stigi 1 og 2 til að
þrengja valið
•
Taka ákvörðun
•
Þróa leikfléttu
•
Setja sér markmið
Starfsþróun - 4 stig
• 4. Láta slag standa
•
SVÓT - Hvernig er ég sem
starfsmaður?
Styrkleikar
Veikleikar
Ógnanir
Tækifæri
Spurningar til þín?
– Hverjir eru lykilhæfileikar þínir í starfi og helstu
styrkleikar?
– Hvaða verkefni finnst þér erfiðast að sinna í starfinu?
– Hvaða hæfileikum býrð þú yfir og þú telur að nýtist
ekki í starfinu?
– Hvaða hæfni og þekkingu telur þú þig skorta?
– Hvaða starfsþróunarleiðir standa þér til boða?
– Hvaða menntun, þjálfun eða þróun þarfnastu?
– Hvaða hæfileika og hæfni viltu leggja meiri áherslu
á?
– Setur þú þér markmið í starfi?
Spurningar til þín?
– Hvaða námskeið hefur þú sótt á síðustu 12
mánuðum og snýr að starfi þínu og
vinnuumhverfi?
– Hvaða fræðslu námskeið myndi nýtast þér
best til þess að vera færari í því starfi sem
þú gegnir nú?
– Hvaða fræðslu námskeið hefðir þú hug á
að sækja sem tengist starfi þínu beint?
– Hvaða tölvunámskeið hefur þú sótt s.l. 3
ár?
Verkefni
• Hvað fræðslu og
þjálfun hef ég
fengið?
• Hvað fræðslu og
þjálfun þarf ég?
Til umhugsunar
• Hvaða hæfni bý ég
yfir?
• Hvaða hæfni vil ég
þróa?
Vinnudagbók
• Halda skrá yfir breytingar í vinnunni
– Ný verkefni
Gátlisti
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Þekkja starfslýsingu
SVÓT
Starfsþróun
Frumkvæði
Áræðni
Launakönnun
Breytingar á starfi á síðastliðnu ári
Atvinnuhæfni
SMART
Samningatækni
Hafa í huga
Skoða vel
•
Kjarasamningar.
Átta sig á eigin hagsmuni
og samningsaðilans.
•
Starfslýsingar.
•
Launakannanir.
•
Skilgreina sitt BATNA.
•
Laun samstarfsfélaga.
•
Sjá marga leiki í stöðunni.
•
•
Ekki útiloka neitt fyrirfram.
Laun annarra í sambærilegu
starfi.
•
Breytingar á starfinu.
•
Frammistöðumat
(starfsmannasamtal).
•
SMART
•
Hvernig er ég að standa mig?
•
Hver er árangur minn í starfi.
•
Hef ég tileinkað mér nýja þekkingu.
•
Vinnudagbókin.
•
Hefur ábyrgði mín aukist.
•
Námskeið sem ég hef nýtt mér
•
Þátttaka í verkefnum, nefndum.
•
Haldin námskeið/fyrirlestrar, greinaskrif, ráðgjöf.
•
Mælanleg hæfni (huglægt hlutlægt) (frumkvæði,
dugnaður, sjálfstæði, afköst, samskiptafærni,
þjónustulund.)
Gullnar reglur
•
Vera sanngjarn
•
Hugsa win - win.
•
Ekki vera fyrst(ur) til að
nefna tölu eða %.
•
Mæta vel undirbúinn.
•
Lesa í aðstæður:
•
Hvað fór vel?
•
Hvað hefði mátt betur
fara?
•
Þolinmæði.
•
Nei færir okkur nær já.
• Gerðu rannsókn á
launaumhverfinu
• Þekktu virði þitt og
frammistöðu
• Þekktu hvernig launaþróun
hefur verið –launaskrið umfram
kjarasamninga
• Leggðu áherslu á styrkleika
þína og hæfni
• Sýndu sveigjanleika
Mundu að
• Fyrir hrun þá - 53% fóru í launaviðtal og
70% segja að það hafi bætt kjörin - að
meðaltali 11%
•