Glærukynning - Eining-Iðja

Download Report

Transcript Glærukynning - Eining-Iðja

Slide 1

Kjarasamningur SGS og
Sambands íslenskra sveitarfélaga
frá 1. maí 2014
- Kynning -


Slide 2

• Frá félaginu tóku eftirfarandi þátt í viðræðunum:
– Björn Snæbjörnsson
– Sigríður K. Bjarkadóttir, formaður Opinberu deildar
– Hanna Dóra Ingadóttir, ritari Opinberu deildarinnar


Slide 3

Eftirtalin félög innan SGS eru
aðilar að samningum:





Afl starfsgreinafélag
Aldan stéttarfélag
Báran stéttarfélag
Drífandi stéttarfélag

• Eining-Iðja
• Stéttarfélag Vesturlands
• Stéttarfélagið Samstaða
• Verkalýðs- og sjómannafélag
Bolungarvíkur

• Verkalýðs- og sjómannafélag
Sandgerðis
• Verkalýðsfélag Grindavíkur
• Verkalýðsfélag Snæfellinga
• Verkalýðsfélag Suðurlands
• Verkalýðsfélag Vestfirðinga


Slide 4

• Gildistími frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015
• Nýjar launatöflur
– Launatafla I gildir frá 1. maí til 31. desember2014
– Launatafla II gildir frá 1. janúar til 30. apríl 2015

• Ný tengitafla
– Gildir frá 1. maí til til 30. apríl 2015


Slide 5

Lágmarkslaun
• Frá 1. maí verða lágmarkalaun kr. 229.549

Uppbætur
• Persónuuppbót/desemberuppbót verður á árinu
2014 kr. 93.500


Slide 6

Frídagar vegna yfirvinnu
• Heimilt er starfsmanni, með samkomulagi við
vinnuveitanda, að safna allt að 10 frídögum á ári
vegna yfirvinnu, á þann hátt að yfirvinnutímar
komi til uppsöfnunar en yfirvinnuálagið skal greitt
við næstu reglulegu útborgun.
• Frí vegna yfirvinnu frá fyrra ári, sem ekki hefur
verið nýtt fyrir 15. apríl ár hvert, skal greitt út
sem dagvinnustundir við næstu reglulegu
útborgun.
Yfirvinnuálag er 44,44% af yfirvinnutímakaupi starfsmanns.
Yfirvinnuálag skal ekki tekið út í fríi, heldur skal það greitt við
næstu reglulegu útborgun, þ.e. þegar yfirvinnan ella hefði
komið til greiðslu.


Slide 7

RÁÐNINGARSAMNINGAR
• Ætíð skal gera skriflegan ráðningarsamning við
starfsmann, sbr. samning aðila um
ráðningarsamninga og Evróputilskipun. Brjóti
atvinnurekandi gegn ákvæðum þessarar
greinar getur það varðað hann skaðabótum
samkvæmt almennum reglum
skaðabótaréttar.
Breytingar á ráðningarkjörum umfram það sem leiðir af
lögum eða kjarasamningum er rétt að staðfesta skriflega eigi
síðar en mánuði eftir að breytingarnar taka gildi.


Slide 8

STARFSMENNTUNARSJÓÐUR
• Aðilar eru sammála um að frá og með 1. maí
2014 hækki iðgjald í starfsmenntunarsjóði
stéttarfélaganna um 0,1% af heildarlaunum
félagsmanna.


Slide 9

BÓKANIR MEÐ KJARASAMNINGI


Slide 10

1 - um tilhögun vakta
• Aðilar eru sammála um að skipulag vaktavinnu
þar sem vaktir eru mislangar, fleiri og styttri en
starfshlutfall starfsmanns kveður á um þannig að
hann þurfi að koma til starfa oftar en einu sinni á
sólarhring sé íþyngjandi fyrir viðkomandi
starfsmann umfram það sem almennt gerist.
• Á samningstímanum munu aðilar kanna
vaktafyrirkomulag hjá þeim sveitarfélögum sem
um ræðir og leita leiða til úrbóta í samvinnu við
sveitarfélögin.


Slide 11

2 - um vaktavinnunámskeið
• Aðilar stefna að því að starfsmenn sem vinna á
reglubundnum vöktum skuli eiga þess kost að
sækja námskeið í gerð vaktskráa sem taka mið
af líkamsklukku og heilsuvernd. Enn fremur
með hvaða hætti hægt sé að tryggja að tekið
sé tillit til nýjustu þekkingar á áhrifum
vaktavinnu á starfsmenn við skipulagningu
vinnunnar. BSRB kallar saman starfshóp BSRB,
ASÍ og SNS til að vinna málið áfram.


Slide 12

3 - um endurskoðun vinnulags
og verkferla starfsmatsins

• ...
• Aðilar eru sammála um að fyrir lok október 2014 verði tillögur að
nýjum starfsreglum lagðar fram í starfsmatsnefnd til afgreiðslu.
Helstu efnisatriði sem starfsreglurnar ná til eru eftirfarandi:








Starfshættir starfsmatsnefndar
Málsmeðferð
Skilyrði starfsmats og flokkun starfa
Skipulag starfsmatsviðtala
Endurmat starfa
Endurskoðun starfsmats
Fræðsla og kynning

• Með yfirstandandi endurskoðunarvinnu samstarfsaðila
starfsmatsins vilja aðilar treysta umgjörð starfsmatskerfisins sem
réttmæts og áreiðanlegs mælitækis er metur sambærileg og jafn
verðmæt störf á kynhlutlausan hátt.


Slide 13

4 - um endurskoðun á
starfsmatsniðurstöðum
• Aðilar eru sammála um að þörf sé á markvissri
heildarendurskoðun á starfsmatsniðurstöðum og
starfsmatskerfinu til að tryggja að niðurstöðurnar
endurspegli störf og starfsumhverfi sveitarfélaga.
Endurskoðunarvinnan felur meðal annars í sér
samanburð á mati á störfum þvert á svið
(þverkeyrsla) og starfsstaði sveitarfélaga og þess
gætt að ekki sé um ómálefnalegan mismun að
ræða. Breytingar sem leiða til launahækkana
vegna þessarar endurskoðunar munu taka gildi
frá upphafi þessa samnings.


Slide 14

5 - um jafnræði í launum
óháð stéttarfélagsaðild
• Aðilar eru sammála um að beina þeim
tilmælum til sveitarfélaga að jafnræðis verði
gætt í launum þeirra starfsmanna sem vinna
sömu og/eða sambærileg störf innan
sveitarfélags, óháð stéttarfélagsaðild.

6 - um sérákvæði
• Aðilar eru sammála um að sérákvæði einstakra
stéttarfélaga sem fylgdu fyrri kjarasamningi
haldi áfram gildi sínu.


Slide 15

TENGITAFLA VIÐ STARFSMAT
GAMLA KERFIÐ
Starfsmatsstig
249-278
279-288
289-298
299-308
309-318
319-328
329-338
339-348
349-357
358-363
364-370
371-377
378-384
385-391
392-398
399-405
406-412
413-419
420-426
427-433

Gildir frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015
Launaflokkur
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134

Neðri mörk
249
257
265
275
285
295
305
315
325
335
345
355
364
373
382
391
400
409
418
427

Efri mörk
256
264
274
284
294
304
314
324
334
344
354
363
372
381
390
399
408
417
426
433


Slide 16

Starfsmat

NOKKUR DÆMI UM BREYTINGAR


Slide 17

Stöðumælavörður
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

289

117

119

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

224.033

228.514 232.994 237.475 241.956 246.436 250.917 255.398 259.878

1. maí ´14

239.817

244.613 249.410 254.206 259.002 263.799 268.595 273.391 278.188

1. jan. ´15

239.817

244.613 249.410 254.206 259.002 263.799 268.595 273.391 278.188

kr. maí ´14

15.784

16.099

16.416

16.731

17.046

17.363

17.678

17.993

18.310

Kr. jan. ´15

0

0

0

0

0

0

0

0

0

Kr. allt

15.784

16.099

16.416

16.731

17.046

17.363

17.678

17.993

18.310

% hækkun

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%


Slide 18

Tækjamaður II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

358

124

126

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

235.595

240.307 245.019 249.731 254.443 259.155 263.866 268.578 273.290

1. maí ´14

252.695

257.749 262.803 267.857 272.911 277.965 283.018 288.072 293.126

1. jan. ´15

258.904

264.082 269.260 274.438 279.616 284.794 289.972 295.151 300.329

kr. maí ´14

17.100

17.442

17.784

18.126

18.468

18.810

19.152

19.494

19.836

Kr. jan. ´15

6.209

6.333

6.457

6.581

6.705

6.829

6.954

7.079

7.203

Kr. allt

23.309

23.775

24.241

24.707

25.173

25.639

26.106

26.573

27.039

% hækkun

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%


Slide 19

Verkamaður II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

296

117

120

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

224.033

228.514 232.994 237.475 241.956 246.436 250.917 255.398 259.878

1. maí ´14

240.687

245.501 250.314 255.128 259.942 264.756 269.569 274.383 279.197

1. jan. ´15

242.455

247.304 252.153 257.002 261.851 266.701 271.550 276.399 281.248

kr. maí ´14

16.654

16.987

17.320

17.653

17.986

18.320

18.652

18.985

19.319

Kr. jan. ´15

1.768

1.803

1.839

1.874

1.909

1.945

1.981

2.016

2.051

Kr. allt

18.422

18.790

19.159

19.527

19.895

20.265

20.633

21.001

21.370

% hækkun

8,22%

8,22%

8,22%

8,22%

8,22%

8,22%

8,22%

8,22%

8,22%


Slide 20

Flokkstjóri í vinnuskóla
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

319

120

122

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.937

235.556 240.174 244.793 249.412 254.031 258.649 263.268 267.887

1. maí ´14

242.595

247.447 252.299 257.151 262.003 266.855 271.706 276.558 281.410

1. jan. ´15

247.818

252.774 257.731 262.687 267.643 272.600 277.556 282.513 287.469

kr. maí ´14

11.658

11.891

12.125

12.358

12.591

12.824

13.057

13.290

13.523

Kr. jan. ´15

5.223

5.327

5.432

5.536

5.640

5.745

5.850

5.955

6.059

Kr. allt

16.881

17.218

17.557

17.894

18.231

18.569

18.907

19.245

19.582

% hækkun

7,31%

7,31%

7,31%

7,31%

7,31%

7,31%

7,31%

7,31%

7,31%


Slide 21

Aðstoðarmatráður
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

315

119

122

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.101

234.703 239.305 243.907 248.509

1. maí ´14

242.595

247.447 252.299 257.151 262.003 266.855 271.706 276.558 281.410

1. jan. ´15

247.818

252.774 257.731 262.687 267.643 272.600 277.556 282.513 287.469

kr. maí ´14

12.494

12.744

12.994

13.244

13.494

13.744

13.993

14.243

14.493

Kr. jan. ´15

5.223

5.327

5.432

5.536

5.640

5.745

5.850

5.955

6.059

Kr. allt

17.717

18.071

18.426

18.780

19.134

19.489

19.843

20.198

20.552

% hækkun

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

253.111

257.713 262.315 266.917


Slide 22

Matráður II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

344

122

124

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

232.845

237.502 242.159 246.816 251.473 256.130 260.786 265.443 270.100

1. maí ´14

247.226

252.171 257.115 262.060 267.004 271.949 276.893 281.838 286.782

1. jan. ´15

253.300

258.366 263.432 268.498 273.564 278.630 283.696 288.762 293.828

kr. maí ´14

14.381

14.669

14.956

15.244

15.531

15.819

16.107

16.395

16.682

Kr. jan. ´15

6.074

6.195

6.317

6.438

6.560

6.681

6.803

6.924

7.046

Kr. allt

20.455

20.864

21.273

21.682

22.091

22.500

22.910

23.319

23.728

% hækkun

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%


Slide 23

Matráður IV
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

426

133

133

0

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

259.967

265.166 270.366 275.565 280.764 285.964 291.163 296.362 301.562

1. maí ´14

272.806

278.262 283.718 289.174 294.630 300.087 305.543 310.999 316.455

1. jan. ´15

279.509

285.099 290.689 296.280 301.870 307.460 313.050 318.640 324.230

kr. maí ´14

12.839

13.096

13.352

13.609

13.866

14.123

14.380

14.637

14.893

Kr. jan. ´15

6.703

6.837

6.971

7.106

7.240

7.373

7.507

7.641

7.775

Kr. allt

19.542

19.933

20.323

20.715

21.106

21.496

21.887

22.278

22.668

% hækkun

7,52%

7,52%

7,52%

7,52%

7,52%

7,52%

7,52%

7,52%

7,52%


Slide 24

Aðstoðarmaður á vinnustofu (PBI)
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

315

119

122

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.101

234.703 239.305 243.907 248.509

1. maí ´14

242.595

247.447 252.299 257.151 262.003 266.855 271.706 276.558 281.410

1. jan. ´15

247.818

252.774 257.731 262.687 267.643 272.600 277.556 282.513 287.469

kr. maí ´14

12.494

12.744

12.994

13.244

13.494

13.744

13.993

14.243

14.493

Kr. jan. ´15

5.223

5.327

5.432

5.536

5.640

5.745

5.850

5.955

6.059

Kr. allt

17.717

18.071

18.426

18.780

19.134

19.489

19.843

20.198

20.552

% hækkun

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

253.111

257.713 262.315 266.917


Slide 25

Félagsleg liðveisla II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

361

124

126

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

235.595

240.307 245.019 249.731 254.443 259.155 263.866 268.578 273.290

1. maí ´14

252.695

257.749 262.803 267.857 272.911 277.965 283.018 288.072 293.126

1. jan. ´15

258.904

264.082 269.260 274.438 279.616 284.794 289.972 295.151 300.329

kr. maí ´14

17.100

17.442

17.784

18.126

18.468

18.810

19.152

19.494

19.836

Kr. jan. ´15

6.209

6.333

6.457

6.581

6.705

6.829

6.954

7.079

7.203

Kr. allt

23.309

23.775

24.241

24.707

25.173

25.639

26.106

26.573

27.039

% hækkun

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%


Slide 26

Félagsliði á hjúkrunarheimili I
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

362

124

126

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

235.595

240.307 245.019 249.731 254.443 259.155 263.866 268.578 273.290

1. maí ´14

252.695

257.749 262.803 267.857 272.911 277.965 283.018 288.072 293.126

1. jan. ´15

258.904

264.082 269.260 274.438 279.616 284.794 289.972 295.151 300.329

kr. maí ´14

17.100

17.442

17.784

18.126

18.468

18.810

19.152

19.494

19.836

Kr. jan. ´15

6.209

6.333

6.457

6.581

6.705

6.829

6.954

7.079

7.203

Kr. allt

23.309

23.775

24.241

24.707

25.173

25.639

26.106

26.573

27.039

% hækkun

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%


Slide 27

Félagsliði á sambýli II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

378

127

128

1

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

243.451

248.320 253.189 258.058 262.927 267.796 272.665 277.534 282.403

1. maí ´14

258.284

263.450 268.615 273.781 278.947 284.112 289.278 294.444 299.609

1. jan. ´15

264.631

269.924 275.216 280.509 285.801 291.094 296.387 301.679 306.972

kr. maí ´14

14.833

15.130

15.426

15.723

16.020

16.316

16.613

16.910

17.206

Kr. jan. ´15

6.347

6.474

6.601

6.728

6.854

6.982

7.109

7.235

7.363

Kr. allt

21.180

21.604

22.027

22.451

22.874

23.298

23.722

24.145

24.569

% hækkun

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%


Slide 28

Félagsliði í heimaþjónustu II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

371

126

127

1

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

240.802

245.618 250.434 255.250 260.066 264.882 269.698 274.514 279.330

1. maí ´14

255.474

260.583 265.693 270.802 275.912 281.021 286.131 291.240 296.350

1. jan. ´15

261.752

266.987 272.222 277.457 282.692 287.927 293.162 298.397 303.632

kr. maí ´14

14.672

14.965

15.259

15.552

15.846

16.139

16.433

16.726

17.020

Kr. jan. ´15

6.278

6.404

6.529

6.655

6.780

6.906

7.031

7.157

7.282

Kr. allt

20.950

21.369

21.788

22.207

22.626

23.045

23.464

23.883

24.302

% hækkun

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%


Slide 29

Félagsliði við félagsstarf aldraða
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

348

122

125

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

232.845

237.502 242.159 246.816 251.473 256.130 260.786 265.443 270.100

1. maí ´14

249.945

254.944 259.943 264.942 269.941 274.940 279.938 284.937 289.936

1. jan. ´15

256.087

261.209 266.330 271.452 276.574 281.696 286.817 291.939 297.061

kr. maí ´14

17.100

17.442

17.784

18.126

18.468

18.810

19.152

19.494

19.836

Kr. jan. ´15

6.142

6.265

6.387

6.510

6.633

6.756

6.879

7.002

7.125

Kr. allt

23.242

23.707

24.171

24.636

25.101

25.566

26.031

26.496

26.961

% hækkun

9,98%

9,98%

9,98%

9,98%

9,98%

9,98%

9,98%

9,98%

9,98%


Slide 30

Frekari liðveisla í heimaþjónustu B
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

371

126

127

1

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

240.802

245.618 250.434 255.250 260.066 264.882 269.698 274.514 279.330

1. maí ´14

255.474

260.583 265.693 270.802 275.912 281.021 286.131 291.240 296.350

1. jan. ´15

261.752

266.987 272.222 277.457 282.692 287.927 293.162 298.397 303.632

kr. maí ´14

14.672

14.965

15.259

15.552

15.846

16.139

16.433

16.726

17.020

Kr. jan. ´15

6.278

6.404

6.529

6.655

6.780

6.906

7.031

7.157

7.282

Kr. allt

20.950

21.369

21.788

22.207

22.626

23.045

23.464

23.883

24.302

% hækkun

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%


Slide 31

Heimaþjónusta II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

351

123

125

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

234.061

238.742 243.423 248.105 252.786 257.467 262.148 266.830 271.511

1. maí ´14

249.945

254.944 259.943 264.942 269.941 274.940 279.938 284.937 289.936

1. jan. ´15

256.087

261.209 266.330 271.452 276.574 281.696 286.817 291.939 297.061

kr. maí ´14

15.884

16.202

16.520

16.837

17.155

17.473

17.790

18.107

18.425

Kr. jan. ´15

6.142

6.265

6.387

6.510

6.633

6.756

6.879

7.002

7.125

Kr. allt

22.026

22.467

22.907

23.347

23.788

24.229

24.669

25.109

25.550

% hækkun

9,41%

9,41%

9,41%

9,41%

9,41%

9,41%

9,41%

9,41%

9,41%


Slide 32

Starfsmaður á hæfingarstöð
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

355

123

126

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

234.061

238.742 243.423 248.105 252.786 257.467 262.148 266.830 271.511

1. maí ´14

252.695

257.749 262.803 267.857 272.911 277.965 283.018 288.072 293.126

1. jan. ´15

258.904

264.082 269.260 274.438 279.616 284.794 289.972 295.151 300.329

kr. maí ´14

18.634

19.007

19.380

19.752

20.125

20.498

20.870

21.242

21.615

Kr. jan. ´15

6.209

6.333

6.457

6.581

6.705

6.829

6.954

7.079

7.203

Kr. allt

24.843

25.340

25.837

26.333

26.830

27.327

27.824

28.321

28.818

% hækkun

10,61%

10,61%

10,61%

10,61%

10,61%

10,61%

10,61%

10,61%

10,61%


Slide 33

Starfsmaður á sambýli fatlaðra II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

358

124

126

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

235.595

240.307 245.019 249.731 254.443 259.155 263.866 268.578 273.290

1. maí ´14

252.695

257.749 262.803 267.857 272.911 277.965 283.018 288.072 293.126

1. jan. ´15

258.904

264.082 269.260 274.438 279.616 284.794 289.972 295.151 300.329

kr. maí ´14

17.100

17.442

17.784

18.126

18.468

18.810

19.152

19.494

19.836

Kr. jan. ´15

6.209

6.333

6.457

6.581

6.705

6.829

6.954

7.079

7.203

Kr. allt

23.309

23.775

24.241

24.707

25.173

25.639

26.106

26.573

27.039

% hækkun

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%


Slide 34

Starfsmaður á sambýli fatlaðra III
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

398

129

130

1

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

248.836

253.813 258.789 263.766 268.743 273.720 278.696 283.673 288.650

1. maí ´14

263.998

269.278 274.558 279.838 285.118 290.398 295.678 300.958 306.238

1. jan. ´15

270.485

275.895 281.304 286.714 292.124 297.534 302.943 308.353 313.763

kr. maí ´14

15.162

15.465

15.769

16.072

16.375

16.678

16.982

17.285

17.588

Kr. jan. ´15

6.487

6.617

6.746

6.876

7.006

7.136

7.265

7.395

7.525

Kr. allt

21.649

22.082

22.515

22.948

23.381

23.814

24.247

24.680

25.113

% hækkun

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%

8,70%


Slide 35

Starfsmaður í dagvist og
félagsstarfi aldraða
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

325

120

123

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.937

235.556 240.174 244.793 249.412 254.031 258.649 263.268 267.887

1. maí ´14

244.536

249.427 254.317 259.208 264.099 268.990 273.880 278.771 283.662

1. jan. ´15

250.544

255.555 260.566 265.577 270.588 275.598 280.609 285.620 290.631

kr. maí ´14

13.599

13.871

14.143

14.415

14.687

14.959

15.231

15.503

15.775

Kr. jan. ´15

6.008

6.128

6.249

6.369

6.489

6.608

6.729

6.849

6.969

Kr. allt

19.607

19.999

20.392

20.784

21.176

21.567

21.960

22.352

22.744

% hækkun

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%


Slide 36

Starfsmaður við félagsstarf aldraða
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

328

120

123

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.937

235.556 240.174 244.793 249.412 254.031 258.649 263.268 267.887

1. maí ´14

244.536

249.427 254.317 259.208 264.099 268.990 273.880 278.771 283.662

1. jan. ´15

250.544

255.555 260.566 265.577 270.588 275.598 280.609 285.620 290.631

kr. maí ´14

13.599

13.871

14.143

14.415

14.687

14.959

15.231

15.503

15.775

Kr. jan. ´15

6.008

6.128

6.249

6.369

6.489

6.608

6.729

6.849

6.969

Kr. allt

19.607

19.999

20.392

20.784

21.176

21.567

21.960

22.352

22.744

% hækkun

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%

8,49%


Slide 37

Ummönnun á hjúkrunarheimili I
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

342

122

124

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

232.845

237.502 242.159 246.816 251.473 256.130 260.786 265.443 270.100

1. maí ´14

247.226

252.171 257.115 262.060 267.004 271.949 276.893 281.838 286.782

1. jan. ´15

253.300

258.366 263.432 268.498 273.564 278.630 283.696 288.762 293.828

kr. maí ´14

14.381

14.669

14.956

15.244

15.531

15.819

16.107

16.395

16.682

Kr. jan. ´15

6.074

6.195

6.317

6.438

6.560

6.681

6.803

6.924

7.046

Kr. allt

20.455

20.864

21.273

21.682

22.091

22.500

22.910

23.319

23.728

% hækkun

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%

8,78%


Slide 38

Stuðningsfulltrúi í grunnskóla I
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

358

124

126

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

235.595

240.307 245.019 249.731 254.443 259.155 263.866 268.578 273.290

1. maí ´14

252.695

257.749 262.803 267.857 272.911 277.965 283.018 288.072 293.126

1. jan. ´15

258.904

264.082 269.260 274.438 279.616 284.794 289.972 295.151 300.329

kr. maí ´14

17.100

17.442

17.784

18.126

18.468

18.810

19.152

19.494

19.836

Kr. jan. ´15

6.209

6.333

6.457

6.581

6.705

6.829

6.954

7.079

7.203

Kr. allt

23.309

23.775

24.241

24.707

25.173

25.639

26.106

26.573

27.039

% hækkun

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%

9,89%


Slide 39

Skólaliði II
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

315

119

122

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.101

234.703 239.305 243.907 248.509

1. maí ´14

242.595

247.447 252.299 257.151 262.003 266.855 271.706 276.558 281.410

1. jan. ´15

247.818

252.774 257.731 262.687 267.643 272.600 277.556 282.513 287.469

kr. maí ´14

12.494

12.744

12.994

13.244

13.494

13.744

13.993

14.243

14.493

Kr. jan. ´15

5.223

5.327

5.432

5.536

5.640

5.745

5.850

5.955

6.059

Kr. allt

17.717

18.071

18.426

18.780

19.134

19.489

19.843

20.198

20.552

% hækkun

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

7,70%

253.111

257.713 262.315 266.917


Slide 40

Starfsmaður íþróttamannvirkis
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

292

117

119

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

224.033

228.514 232.994 237.475 241.956 246.436 250.917 255.398 259.878

1. maí ´14

239.817

244.613 249.410 254.206 259.002 263.799 268.595 273.391 278.188

1. jan. ´15

239.817

244.613 249.410 254.206 259.002 263.799 268.595 273.391 278.188

kr. maí ´14

15.784

16.099

16.416

16.731

17.046

17.363

17.678

17.993

18.310

Kr. jan. ´15

0

0

0

0

0

0

0

0

0

Kr. allt

15.784

16.099

16.416

16.731

17.046

17.363

17.678

17.993

18.310

% hækkun

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%

7,05%


Slide 41

Ófaglærður starfsmaður í leikskóla
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

312

119

121

2

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

230.101

234.703 239.305 243.907 248.509

1. maí ´14

242.057

246.898 251.739 256.580 261.422 266.263 271.104 275.945 280.786

1. jan. ´15

245.122

250.024 254.927 259.829 264.732 269.634 274.537 279.439 284.342

kr. maí ´14

11.956

12.195

12.434

12.673

12.913

13.152

13.391

13.630

13.869

Kr. jan. ´15

3.065

3.126

3.188

3.249

3.310

3.371

3.433

3.494

3.556

Kr. allt

15.021

15.321

15.622

15.922

16.223

16.523

16.824

17.124

17.425

% hækkun

6,53%

6,53%

6,53%

6,53%

6,53%

6,53%

6,53%

6,53%

6,53%

253.111

257.713 262.315 266.917


Slide 42

Starfsmaður í leikskóla með stuðning I
Stig

Launaflokkur

Nýr flokkur

hækkun

335

121

124

3

Persónuuppbót
Grunnlaun

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

Núverandi

232.307

236.953 241.599 246.245 250.892 255.538 260.184 264.830 269.476

1. maí ´14

247.226

252.171 257.115 262.060 267.004 271.949 276.893 281.838 286.782

1. jan. ´15

253.300

258.366 263.432 268.498 273.564 278.630 283.696 288.762 293.828

kr. maí ´14

14.919

15.218

15.516

15.815

16.112

16.411

16.709

17.008

17.306

Kr. jan. ´15

6.074

6.195

6.317

6.438

6.560

6.681

6.803

6.924

7.046

Kr. allt

20.993

21.413

21.833

22.253

22.672

23.092

23.512

23.932

24.352

% hækkun

9,04%

9,04%

9,04%

9,04%

9,04%

9,04%

9,04%

9,04%

9,04%


Slide 43

VIÐRÆÐUÁÆTLUN


Slide 44

Samningsumboð
• Fyrir lok september 2014 leggi samningsaðilar
skriflega fram skipun samninganefnda og
umboð þeirra til samningaviðræðna.


Slide 45

Fyrirkomulag viðræðna
• Sameiginleg mál
– Sameiginleg viðræðunefnd ræði mál er varða
hagsmuni allra stéttarfélaganna sem ekki verða
með góðu móti rædd við félögin hvert í sínu lagi
s.s. um starfsmat, tengitöflu, launatöflu og önnur
atriði sem samræmd eru milli kjarasamninganna.
Nefndin verði skipuð sex fulltrúum frá Sambandi
íslenskra sveitarfélaga, fjórum fulltrúum frá BSRB
og tveimur frá ASÍ. Kröfur komi fram fyrir lok
janúar 2015.


Slide 46

Leiðrétting launatöflu
og tengitöflu
• Aðilar eru sammála um að áfram verði unnið
að lagfæringu á launatöflunni og tengingu
hennar við starfsmat svo að stigabil verði sem
jafnast. Fyrir lok september 2014 verði hafnar
viðræður um útfærslur á launatöflu og
tengitöflu sem taki gildi við upphaf næsta
kjarasamnings aðila.


Slide 47

Fatamál starfsmanna
• Aðilar eru sammála um að skipa nefnd til að
fara yfir fatamál starfsmanna sem komi með
tillögur um að heimilt verða að greiða fyrir
fatnað að hluta í stað fatnaðar sem um getur í
grein 8.2.5, einkum hjá starfsmönnum skóla.
• Nefndin skal skipuð sex aðilum, tveimur
fulltrúum frá BSRB, einum frá ASÍ og þremur
frá SNS. Nefndin skal skila niðurstöðum
sínum fyrir lok nóvember 2014.


Slide 48

Endurskoðun viðræðuáætlunar
• Fyrir lok mars 2015 skulu aðilar meta stöðu
viðræðna og þörf fyrir endurskoðun
viðræðuáætlunar. Þar skal tekin afstaða til
þess hvort óskað er milligöngu
ríkissáttasemjara skv. 1. mgr. 24.gr. laga nr.
80/1938.


Slide 49

Atkvæðagreiðsla
• Samningsaðilar skulu bera samning þennan upp til
afgreiðslu fyrir 22. júlí 2014.
• Hafi gagnaðila ekki borist tilkynning um niðurstöðu
fyrir kl. 14:00 þann 22. júlí 2014 skoðast
samningurinn samþykktur.


Slide 50

Rafræn atkvæðagreiðsla
• Starfsgreinasambandið sér um atkvæðagreiðsluna.
Allir félagsmenn Einingar-Iðju sem greiddu
félagsgjöld í apríl og maí sl. og starfa hjá sveitarfélagi,
alls 1.102 félagsmenn, fá fljótlega sendan
kynningarbækling og leiðbeiningar um
atkvæðagreiðsluna.
• Ef einhver fær ekki send gögn frá SGS leitið þá til
félagsins.


Slide 51

Rafræn atkvæðagreiðsla
• Opnað verður fyrir atkvæðagreiðsluna
föstudaginn 11. júlí nk. og henni verður lokað
21. júlí á miðnætti.
• Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu eða
vantar aðstoð við að greiða atkvæði geta
komið á einhverja af skrifstofum félagsins á
venjulegum opnunartíma.
Akureyri

Dalvík

Siglufjörður

Skipagata 14
Opið alla virka daga
frá kl. 8 til 16.

Hafnarbraut 5
Opið frá kl. 9 til 14 alla virka daga nema
miðvikudaga, þá er opið frá kl. 9 til 16.

Eyrargata 24b
Opið alla virka daga
frá kl. 9 til 15.


Slide 52

Tökum afstöðu!

Greiðum atkvæði!