NÝR KJARASAMNINGUR VR/LÍV OG SA ALMENNT UM KJARASAMNINGANA      Gildistími frá 1. maí 2015 til loka árs 2018 Megináhersla er lögð á hækkun lægstu.

Download Report

Transcript NÝR KJARASAMNINGUR VR/LÍV OG SA ALMENNT UM KJARASAMNINGANA      Gildistími frá 1. maí 2015 til loka árs 2018 Megináhersla er lögð á hækkun lægstu.

NÝR KJARASAMNINGUR
VR/LÍV OG SA
ALMENNT UM KJARASAMNINGANA





Gildistími frá 1. maí 2015 til loka árs 2018
Megináhersla er lögð á hækkun lægstu launa og
að verja stöðu millitekjuhópsins
Árlegar hækkanir í byrjun maí hvert ár
Taxtahækkun og launaþróunartrygging 2015 og
2016
Forsendunefnd sett á laggirnar og í samningnum
eru árleg opnunarákvæði
LÁGMARKSTEKJUTRYGGING 300 ÞÚSUND
KRÓNUR
 Lágmarkstekjutrygging hækkar um 86
þúsund krónur á gildistímanum eða 40,2%





er í dag kr. 214 þúsund á mánuði
verður kr. 245 þúsund frá gildistöku samnings
verður kr. 260.000 þann 1. maí 2016
Verður kr. 280.000 þann 1. maí 2017
verður kr. 300.000 þann 1. maí 2018
LAUNAHÆKKANIR 2015



Launataxtar hækka um 25 þúsund krónur við undirskrift
Byrjunarlaun skv. launatöxtum VR/LÍV hækka að auki um
3.400 við gildistöku samnings
Launaþróunartrygging annarra en þeirra sem fá laun skv.
töxtum er 7,2% fyrir laun 300 þúsund krónur eða lægri
en fer svo stiglækkkandi með hærri tekjum. Laun hækka
þó að lágmarki um 3,2%.

Frá launaþróunartryggingu dragast aðrar hækkanir á
viðmiðunartímanum frá 2. febrúar 2014 til loka árs 2014
HÆKKUN LAUNA 18 ÁRA STARFSMANNA
Kr. 245,000
Kr. 234,600
Kr. 222,870
Kr. 206,200
Byrjunarlaun í dag
Byrjunarlaun 1. maí 2015
Eftir 6 mán. og 700 tíma í
sömu starfsgrein
Eftir 6 mán. og 900 tíma í sama
fyrirtæki
LAUNAHÆKKANIR 2016, 2017 OG 2018

2016 - launaþróunartrygging:


2017




Launaþróunartrygging 5,5%, að lágmarki kr. 15.000.
Viðmiðunartímabil er 1. júní 2015 til loka apríl 2016
Taxtar hækka um 4,5%
Byrjunarlaun skv. taxta hækka að auki um kr. 1.700
Almenn hækkun er 3%
2018


Taxtar hækka um 3%
Almenn hækkun er 2%
HÆKKUN ÚTBORGAÐRA LAUNA Í LOK
SAMNINGSTÍMANS
Hækkun útborgaðra launa án skattabreytinga
Auka hækkun vegna skattabreytinga
22,7%
15,2%
16,0%
16,4%
16,3%
14.3%
14.2%
14.0%
13.6%
300,000 kr.
400,000 kr.
500,000 kr.
600,000 kr.
22.2%
230,000 kr.
UPPBÆTUR
Orlofsuppbót
Desemberuppbót
2014
39.500
2015
42.000
73.600
78.000
2016
44.500
82.000
2017
2018
46.500
48.000
86.000
89.000
SAMNINGSFORSENDUR
Að kaupmáttur launa aukist á
samningstímanum
 Að launastefna samningsins verði
stefnumarkandi fyrir aðra kjarasamningagerð
 Að fullar efndir verði á yfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar í tengslum við samninginn

UPPSAGNARÁKVÆÐI



Í febrúar 2016 – mat á því hvort
stjórnvaldsákvarðanir og lagabreytingar í yfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar hafi náð fram að ganga
Í febrúar 2016 og febrúar 2017 – mat á því hvort
launastefna og launahækkanir samningsins hafi verið
stefnumarkandi fyrir aðra samningagerð á
vinnumarkaði.
Í febrúar 2016, 2017 og 2018 – mat á því hvort
markmið um aukinn kaupmátt hafi staðist
BÓKANIR

Bókun vegna breytinga á vinnutíma og
álagsgreiðslum
Auka hlut dagvinnulauna í heildarlaunum
 Markmið: fjölskylduvænni vinnumarkaður, styttri
vinnutími
 Viðræður á samningstímanum – vinnuhópar settir
af stað
 Borið undir atkvæði í nóvember 2016 og
breytingar taki gildi maí 2017

BÓKANIR FRH.

Bókun um mat á námi til launa
Vinna að því að meta nám/raunfærni til launa í
tveimur þrepum á grundvelli hæfnigreininga
 Nefnd hefur störf í haust
 Námskeið og raunfærni mat verði sett af stað á
grundvelli vinnu nefndarinnar haustið 2016
 Haustið 2016 liggi fyrir hvernig greitt verði fyrir þá
hæfni sem metin er í starfi

BÓKANIR FRH.

Bókun um sveigjanleg starfslok
 Verði
áfram til umfjöllunar í nefnd um
endurskoðun laga um almennatryggingar
 Nefndin er sammála um að lög beri að stuðla að
auknum sveigjanleika, m.v. með hækkun
lífeyrisaldurs og heimild til frestunar töku lífeyris
gegn hækkun mánaðarlegs lífeyris
YFIRLÝSING RÍKISSTJÓRNAR - SKATTAMÁL

Skattþrepum fækkað í tvö í tveimur áföngum

Lægra þrep verður 37,12% árið 2016 og 36,94% í ársbyrjun 2017 (er
í dag 37,30%)
Efsta þrep lækkar í 770 þúsund árið 2016 og í
700.000 árið 2017. (Er í dag 836.404)
 Milliþrep verður afnumið í lok næsta árs
 Persónuafsláttur hækkar til samræmis við
verðlagsbreytingar

YFIRLÝSING RÍKISSTJÓRNAR HÚSNÆÐISMÁL

600 félagslegar leiguíbúðir byggðar á ári eða alls 2.300 á
næstu fjórum árum.




Ríki og sveitarfélög leggja til 30% stofnfjár, leiga einstaklings með lágar tekjur
verði mest 20-25% af tekjum
Byggingareglugerð endurskoðuð
Húsnæðisbætur hækkaðar 2016 og 2017,
húsnæðisbætur og frítekjumörk taka mið af fjölda í
heimili
Stuðningur við kaup á fyrstu íbúð – hvatning til
sparnaðar
YFIRLÝSING RÍKISSTJÓRNAR - ANNAÐ




Aukið framlag til framhaldsfræðslu og
starfsmenntamála um 200 milljónir króna
Stjórnvöld beita sér fyrir því að draga til baka
ákvörðun um lækkað framlag til jöfnunar á
örorkubyrði lífeyrissjóða
Stefnt að niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm í lok árs
Þjóðhagsráð sett á laggirnar til að leggja heildarmat á
stöðu efnahagsmála