Transcript Document
VIÐRÆÐUFERLIÐ Árni St. Jónsson, SFR Lög um stéttarfélög og vinnudeilur: 23. grein: …”Viðræðuáætlun skal gerð í síðasta lagi tíu vikum áður en gildandi kjarasamningur er laus”… Væntingar: Breytt landslag við breytingu á 23. greininni árið 1996 • Forsendur: – Viðræðuáætlun tilbúin 4 mánuðum fyrir samningslok – Kjarasamningur liggi fyrir mánuði fyrir samningslok – Ef kemur til miðlunar sáttasemjara þá sé kominn á kjarasamningur fyrir samningslok VIÐRÆÐUÁÆTLUN OG FERILL - VIÐRÆÐUTÍMINN- 4 MÁNUÐIR 1. Lögð er fram viðræðuáætlun EFNI: - Hvernig haga skal viðræðum - Fundaáætlun, ferli viðræðna - Tímasett kaflaskipting. - Fyrsti fundur aðila: Megin kröfur kynntar. 3 MÁNUÐIR - VIÐRÆÐUR SAMKVÆMT ÁÆTLUN - 2 MÁNUÐIR - VIÐRÆÐUR SAMKVÆMT ÁÆTLUN - VIÐRÆÐUÁÆTLUN OG FERILL - VIÐRÆÐUTÍMINN- 1 MÁNUÐUR 1. Samningar skulu liggja fyrir. 2. Ef aðilar eru ekki búnir að ná saman um samning: a) Málið fer sjálfkrafa til Ríkissáttasemjara b) Aðilar fá framlengingu um mánuð. VIÐRÆÐUÁÆTLUN OG FERILL RÍKISSÁTTASEMJARI HLUTVERK: MIÐLUNARVALD OG VIÐBRAGÐSSKYLDA - Ríkissáttasemjari hefur mánuð til þess að miðla málum efnislega milli aðila. - Ef ekki tekst að miðla málum innan mánaðar: 1. Aðilar eiga möguleika á að fá framlenginu frests, þar sem líkur eru á að samningur náist. Þetta er gert með samþykki allra aðila og sameiginlegri yfirlýsingu. 2. Ef ekki eru líkur á því að aðilar ná saman: 1. Miðlunartillaga sem vísað er til samninganefndar. • Ef hún er felld þar: Þá standa menn frammi fyrir því að bera tillögu um verkfall undir félagsmenn. 2. Miðlunartillaga sem vísað er beint til félagsmanna viðkomandi félags. SAMNINGUR TEKUR VIÐ AF SAMNINGI STÆRÐ SAMNINGSEININGA Samningsferlið í heild sinni: Aðalkjarasamningur – stofnanasamningur -vinnustaðasamningur DÆMI 1 1. 1. árið – Aðalkjarasamningur 2. 2. árið – Stofnanasamningar vinnustaðasamningar DÆMI 2 1. 1árið – a) Kjarasamningur – launaþátturinn b) Stofnanasamningar – vinnustaðasamningar 2. árið - Kjarasamningur – réttindi • Viðræðuáætlun: Nær til alls ferlisins? • Verkfallsréttur opinberra starfsmanna • Samningsferlið á vinnumarkaði tvískipt: - Fyrra ár: almenni markaðurinn Seinna ár: opinberi markaðurinn