Hvað veit fólk um slög og TIA?

Download Report

Transcript Hvað veit fólk um slög og TIA?

Hvað veit fólk um slög og TIA?
Málþingi Heilaheilla, laugardaginn
21.05.2011
til minningar um Ingólf Margeirsson
Finnbogi Jakobsson taugalæknir
Hvað veit fólk um slög og TIA?
– Samfélagsleg þekking og vitund um sjúkdóma
og áhættuþætti þeirra (enska: awareness).
– Skilningur og þekking sjúklinga á sínum
einkennum og sjúkdómi
– Þekking aðstandenda, vina og umhverfis
Samfélagsleg þekking
• Hver er þekking leikmanna á slögum og
TIA?
– Fyrirbyggjandi þættir-áhættuþættir
– Einkennum
– Viðbrögðum við einkennum
– Horfur
– Lífsýn gagnvart sjúkdómnum
Samfélagsleg þekking
• Erlendar rannsóknir
– Fjölmargar
– Niðurstaða flestra að þekking og vitund sé
ábótavant.
• Engar rannsóknir til hérlendis
– Eigin reynsla
– Reynsla samstarfsfólks
Erlendar rannsóknir
– Neuroepidemiology 35(3):165-70,2010
– Stroke awareness in Denmark
– 3520 einstaklingar boðið að taka þátt gegnum
netsíðu
– 811 þáttakendur, 50% konur, meðalaldur 58
ár
– Þekkja 4 mikilvægustu einkennin
– Greina 3 mikilvægustu áhættuþættina
Erlendar rannsókn frh.
• Eftirtalin einkenni voru þekkt:
– Máltruflun 78.4%
– Andlitslömun 55.5%
– Helftarlömun 55.5%
– Sjóntruflanir 52.9%
Erlendar rannsókn frh.
Eftirtaldir áhættuþekktir greindir:
– Hár blóðþrýstingur 72.3%
– Heilaslag áður 49.5%
– Hátt kolesterol 33.2%
– Reykingar ekki talinn áhættuþáttur
– Sykursýki ekki talinn áhættuþáttur
Konur tölfræðilega betur að sér en karlar
Erlend rannsókn II
– Stroke awareness in the general population:
knowledge of stroke, risk factors and warning
signs in older adults.
• Badajoz, Spáni. European Stroke Conference
Hamburg 24-27 may 2011
– Viðtal 2411 einstaklinga, 59,9% konur,aldur
frá 16.4-93.8, meðal 39.0. >65 ára 38%.
– Yngri bornir saman við eldri
Erlend rannsókn II frh.
• Niðurstöður
– Nefna eitt einkenni slags réttilega
• Eldri 59%
Yngri 78.7%
– Nefna einn áhættuþátt réttilega
• Eldri 46.8%
Yngri 62.2%
– Rétt viðbrögð við eigin einkennum slags
• Eldri 63.1%
Yngri 84.4%
• Eldri einstaklingar ver að sér um heilaslög
“Eigin viðtalsrannsókn”
– Engin íslensk rannsókn til
– Eigin viðtalsathugun við 3 lækna, 2
hjúkrunarfræðinga, 2 sjúkraþjálfara og byggt á
eigin reynslu frá 1989.
– “Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug að
nefna ef þú hugsar um þekkingarskort hjá
bráðum heilaslagssjúklingi”
Eigin reynsla og annars fagfólks
– Tengsl við áhættuþátta lítið þekkt, utan hár BÞ
tengdur blæðingum
– Reykingar, Offita, Hátt kolesterol, Sykursýki,
Streita sterkt tengdir hjarta en ekki heila.
– Örlögin-óheppni orsökin
– Lítill greinarmunur á blæðingum og
blóðtöppum í heila
Eigin reynsla og annars fagfólks
Vel þekkt fyrirbæri
– Blæðingar vegna æðagúls á heilaæðum –
Heilamengisblæðingar – (subarachnoidal
hemorrhagia)
– Tengist skyndilegum slæmum höfuðverk
Eigin reynsla og annars fagfólks
– Fáir þekkja fyrirmæli um hvernig eigi að bregðast við einkennum
(sbr. hjartahnoð eða brjóstverkur hringja 112)
– Engin hefur heyrt um blóðsegaleysandi meðferð <3-4.5 klst. frá
fyrstu einkennum með rt-PA iv.
– Minnkar einkenni eftir 3 mánuði.
– Notuð á Íslandi síðan 1999.
– Sammantekt 1999-2006. Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
læknanemi.
(sbr. við hjartaþræðingar/blásningar/aðgerðir)
Niðurstöður
3% heilablóðfalls sjúklinga fá blóðsegaleysandi meðferð
Hlutfall blóðsegaleysandi meðferðar og heilablóðfalla á ári
6,0%
5,0%
Prósenta
4,0%
3,0%
2,0%
1,0%
0,0%
1999
2000
2001
2002
2003
Ár
2004
2005
2006
Alls
Ályktanir rannsóknar 1999-2006
• Hlutfall sjúklinga sem fær rt-PA er svipað og erlendar rannsóknir sýna.
• Árangur er svipaður hér og erlendis
• Einnig hlutfall blæðinga og dánartíðni.
• Markvissari vinnubrögð á bráðamóttöku gætu stytt tíma að upphafi
meðferðar hjá fleirum.
Eigin reynsla og annars fagfólks
Einstaka einkenni eru sæmilega þekkt:
– Lömun í andliti, hendi og fæti
– Taltruflun
• málstol – erfiðleikar að tjá sig vel þekkt
• Þvoglumælgi minna þekkt
– Sjóntruflanir-Tvísýni, Sjónsviðskerðing ekki
þekkt einkenni
– Svimi/óstöðugleiki/riða við gang ekki tengt
– þekkt að innra eyrað valdi svima.
TIA
Fyrirbærið TIA -skammvinn heilablóðþurrð,
– með einkennum í mín – klst. sem ganga til
baka og gætu verið fyrirboða einkenni um
síðara slag
– Nánast óþekkt
– “Ég held að ég sé með angina eða hjartaöng”
– “Ég held að ég sé með TIA”???
Gagnsæ íslensk einkennalýsing
– Kastast niður – krampi
– Kippast til – krampi
– Skjálfti – ættgengur skjálfti/parkinsons skjálfti
– Riða til falls – óstöðugleiki - ataxia
– Líða út af - yfirliði
– Leka niður – yfirlið
– Hnjóta/hrasa – tengt óhöppum
– Kikna í hjánum – sálin að angra líkamann
– Slag – sleginn niður
Eigin reynsla og annars fagfólks
Eftir áfall
– “Hvað verður um blóðtappann?”
– “Getur hann losnað og farið lengra?”
– “Hvað verður um blóðið og hvað kemur í
staðinn?”
– “Lagast af sjálfu sér”
– “Aldrei eins/góður aftur”-Bölsýni
Eigin reynsla og annars fagfólks
Vinir og vandamenn
– Vanþekking á ósýnilegum einkennum
– Þreyta
– Einbeitingarskortur
– Minnistruflanir
– Breytingar á vitrænni getu
– Persónuleikabreytingar
Hjarta og heili
Hjartasjúkdómar - töm orð
Almenn vitund um
– Hjartaáfall
– Hjartaöng
– Hjartabilun
– Hjartaverkur
– Kransæðastíflu
– Kransæðaaðgerð/þræðing
– Hjartastopp/hjartahnoð
– Áhættuþættir hjartasjúkdóma
Orðaval óleyst frá 1954
Sameiginlegt orð skortir
• Slag – ft:Slög
– Hjartaslag
– Heilaslag
– Heilablóðþurrðarslag
– Heilablæðingarslag
– “Er ég þar með sleginn af”
• Heilablóðfall –ft: föll
– Blæðing?
– Blóðtappi?
Árangur af þjóðarvitund
–
–
–
–
Hjartasjúkdómum
Leghálskrabbamein
Brjóstakrabbamein
Lungnakrabbameini –reykingum en ekki öðrum
lungnasjúkdómum
– Áfengismeðferð
– Sjóslysum-vinnuslysum
– Umferðarslys??
– Slysaaukning í ferðamennsku!!!!!
Tilgangur vitundar
• Auka meðferðarlíkur við bráð einkenni
• Auknar meðferðarlíkur á byrjunastigum
sjúkdóma
• Minnka áhættuþátti-færri sjúkdomstilfelli
• Langur vegur frá þekkingu til breytni!
Slagkort