Transcript Átökin á Balkanskaga
Átökin á Balkanskaga 1991-2007
Bls. 298 Balkanskagi • Deilur milli þjóðernishópa öldum saman – þjóðernishyggja veldur úlfúð milli hópanna (sjá t.d. kaflann Morð aldarinnar b.152) • Í Júgóslavíu voru sex sjálfsstjórnarsvæði: Serbía, Svartfjallaland, Slóvenía, Króatía, Bosnía og Makedónía.
• Serbar fjölmennastir og valdamestir – leiðtogi landsins Slobodan Milosevic kom úr röðum þeirra – valdasetur í Belgrad.
• Illdeilum var haldið í skefjum af kommúnistum til um1990, er Sovétríkin liðuðust sundur.
Júgóslavía Tvö efri kortin sýna Júgóslavíu frá lokum fyrri heimsstyrjaldar þar til 1992 Neðsta kortið sýnir það sem er eftir af arfleið Júgóslavíu en það er áhrifasvæði Serba
Sjálfstjórnarlýðveldin Öll sjálfstæð ríki í dag 1. Bosnía-Herzegóvína 2. Króatía 3. Makedónía 4. Montenegro (Svartfjallaland) 5. Serbía 6. Slóvenía 5b Sjálfstjórnarhéraðið Vojdodina 5a Sjálfstjórnarhéraðið Kosovo
Serbía í dag
Sjálfstæði • Upp úr 1990 kom upp sterk
sjálfstæðisbylgja meðal
sjálfstjórnarlýðvelda Júgóslavíu •
Serbar gerðu hvað þeir gátu til
að koma í veg fyrir að stórríkið Júgóslavía klofnaði
1991 • • • • • Slóvenar og Króatar lýstu yfir sjálfstæði Serbar svöruðu með innrás Gríðarlega átök Margir misstu heimili sín og þurftu að flýja t.d. voru um 200.000 Serbar reknir frá Króatíu Slóvenía Króatía
1992 • • • • Bosnía-Herzegóvína og Makedónía lýstu yfir
sjálfstæði
Aftur svöruðu Serbar af hörku Serbar ásakaðir um
þjóðernishreinsanir
Grimmdarverk og víxlásakanir um morð og pyntingar. Í Bosníu-Herzegóvínu bjuggu: Serbar (grísk kaþólskir) 35%, Króatar (rómversk-kaþólskir) 20%,
Bosníumúslimar 45%
Hvað eru þjóðernishreinsanir?
Milosovic • • Leiðtogi Serba var Slobodan Milosovic Stjórnaði aðgerðum Serba gagnvart fyrrum sjálfstjórnarlýðveldum Júgóslavíu
Stríðið í Bosníu-Herzegóvínu • • • 16.500 lík fundust í meira en 300 fjöldagröfum Áætlað mannfall í stríðinu 1992-1995 er á bilinu 150.000 - 200.000
Merki um pyntingar af ýmsum toga m.a. voru menn grafnir lifandi
Srebrenica • • Sumarið 1995 voru rúmlega 7000 múslimskir karlmenn og drengir myrtir í borginni Srebrenica í Bosníu Her sameinuðu þjóðanna lét ógert að hlutast til um málið: • http://youtube.com/watch?v=Id4wtBJHMdU&feature=related
Múslimar í fangabúðum Serba
Árslok 1995 • Stríðið endaði með Dayton samningi sem gaf Serbum hálft landið en Bosníu Herzegóvínu hinn helminginn • Sameinuðu þjóðirnar lýstu yfir að átakasvæðið væri öruggt.
Átökin um Kososvo • 1995 vildu íbúar Kosovohéraðs (80-90% íbúa eru múslimar af albönsku bergi brotnir) meiri sjálfstjórn, jafnvel algert sjálfstæði frá Serbum
Var sagan frá Bosníu-Herzegóvínu að endurtaka sig?
• • Enn brugðust Serbar hart við Mikill fólksflótti og ásakanir um þjóðernishreinsanir
1999 • • NATO setti Serbum stólinn fyrir dyrnar Gerði loftárásir á skotmörk í Serbíu og Kosovo • • Markmiðið að verja Kosovo-Albana til að hindra að atburðir í Bosníu myndu ekki endurtaka sig Serbar gáfu loks eftir
Lok ...
• • • • Leiðtogi Serba, Slobodan Milosovic, var leiddur fyrir Stríðsglæpadómstólinn í Haag Ásakaður um þjóðarmorð, sem er glæpur gegn mannkyni Milosovic lést í fangelsi áður en úrskurðað var í málinu Kosovo lýsti yfir sjálfstæði árið 2007