Dómstólar og réttarfar

Download Report

Transcript Dómstólar og réttarfar

Dómstólar og réttarfar • Stjórnarskrá: – dómendur fara með dómsvald • Leysa úr ágreiningi – ágreiningur raunverulegur – milli einstaklinga eða opb. aðila – málskot frestar yfirleitt ekki ákvörðun • Réttarfar

Dómstólar og réttarfar • Dómstólar – Almennir dómstólar - Sérdómstólar – tvö dómsstig • héraðsdómur - Hæstiréttur – Héraðsdómstólar: • Fjöldi • Hæfi dómenda • Fjöldi í dómi

Dómstólar og réttarfar • Hæstiréttur – Æðsti dómstóll landsins – Fjöldi dómara: • Níu í allt • Yfirleitt fimm í dómi • geta verið fleiri - eða færri – Hæfi dómara – Forseti Hæstaréttar

Dómstólar og réttarfar • Sérdómsstólar – Landsdómur • Stjórnarskrárbundinn • Takmarkað valdssvið: Mál sem

Alþingi

að höfða á hendur

ráðherrum

vegna

embættisverka

þeirra ákveður • Dómendur • Málshöfðun - þingsályktun

Dómstólar og réttarfar • Félagsdómur – Verksvið: • brot á vinnulöggjöf • kærur vegna brota á kjarasamning • Tjón vegna ólögmætra vinnustöðvana o.fl.

– Fjöldi dómara - fimm • Tilnenfdir af aðilum vinnumarkaðarins og Hæstarétti – Hæfi

Dómstólar og réttarfar • EFTA dómstóllinn: – Utan við ísl. réttarkerfi, en hefur þó áhrif – Hlutverk • Úrskurðarhlutverk • Túlkunarhluverk • Ráðgefandi álit ekki bindandi – Dómendur - Einn frá hverju aðildarlandi EES – Aðsetur - Luxembourgh

Dómstólar og réttarfar • Réttarfar: – opinber mál - einkamál – ólíkar reglur • Meðferð einkamáls í héraði: – Varnarþing – Stefna - stefnubirting og frestur – Þingfesting og málsmeðferð – Aðalmeðferð og dómur – Áritaðar stefnur.

Dómstólar og réttarfar • Nokkrar meginreglur – málsforræðisregla – leiðbeiningarskylda dómara – reglur um sönnun og sönnunarfærslu – frjálst sönnunarmat dómara

Dómstólar og réttarfar • Afbrigðileg meðferð einkamála – Barnsfaðernismál – Víxlar og tékkar – Ógildingar og eignadómsmál – o.fl.

Dómstólar og réttarfar • Gjafsókn – gjafsókn - gjafvörn – Skilyrði • Málarekstur ekki óþarfur og: • a) Efnahagur bágborinn • b) Mikil almenn og/eða persónubundin þýðing • c) Fyrirmæli annarra laga

Dómstólar og réttarfar • Meðferð opinberra mála: – Heyra undir dómsmálaráðuneyti – Meginþættir: Rannsókn - Ákæra – Rannsókn obp. mála: • Embætti ríkislögreglustjóra (áður RLR) – efnahagsbrot, landráð brot gegn ríki, • Lögreglustjórar hver í sínu umdæmi (16 alls) – önnur brotamál

Dómstólar og réttarfar • Meðferð opb. mála frh.: – Ákæra: – Ríkissaksóknari • Alvarlegri brot og glæpir (manndráp, meirih. líkamsmeðingar, stórfelld fíkniefnabrot) – Ríkislögreglustjóri: • Skatta og efnahagsbrot.

– Lögreglustjórar: • Önnur opinber mál

Dómstólar og réttarfar • Opb. mál, Meðferð: – Ákæra • Að lokinni rannsókn – Hver á lögsögu?

– Líkur á sakfellingu!

• Réttarstaða sakbornings – Birting ákæru – Réttargæslumaður – Verjandi.

• Sönnunarbyrði ákæruvaldsins • Dómsuppsaga - áfrýjun máls.

Dómstólar og réttarfar • Hæstiréttur Íslands: – Málskotsleiðir: – Kæra - áfrýjun.

• Kæra: – yfirleitt endanleg ákvörðun dómara – einhvers konar réttarskerðing – í formi úrskurðar.

Dómstólar og réttarfar • Áfrýjun: – Einkamál: • jafn réttur aðila til áfrýjunar • tilgangur áfrýjunar • skilyrði áfrýjunar – Opinber mál: • sakfelldi - frestur 4 vikur – ekki sótt þing – sótt þing • saksóknari - frestur 8 vikur – tilgangur áfrýjunar – ákveður allar áfrýjanir

Dómstólar og réttarfar • Gerðardómar: – Inngangur – Kostir og gallar – Framkvæmd • Samningsbundnir – Gerðarsamningur – Gerðarmeðferð – Gerðardómur • Endurskoðun dómstóla • Lögbundnir - Kjaradómur.

– Aðfararhæfi gerðardóma