Áverkar og sjúkdómar í úlnlið

Download Report

Transcript Áverkar og sjúkdómar í úlnlið

Áverkar og sjúkdómar í úlnlið
Jóhanna
Ragnheiður Martha
Bein
• Radius
• Ulna
• Carpal bein
– Proximal röð:
•
•
•
•
Scaphoid
Lunate
Triquetrum
Pisiform
– Distal röð:
•
•
•
•
Trapezium
Trapezoid
Capitate
Hamate
• Liðflötur milli
– radíus, ulna og carpal beina
– carpal beina og metacarpal
beina
Úlnliður
• Radio-carpal joint:
– synovial ellipsoid liður
– myndaður af distal enda radíus og proximal röð carpal beina
• Ulno-carpal joint:
– Þríhyrningslaga fibrocartilage milli distal ulna og os triquetrum
– Ulnocarpal meniscus, ulnar collateral ligament, undirslíður
extensor carpi ulnaris, ulnolunate og ulnotriquetral ligaments
• DRU liður
– Milli caput ulna og distal radíus
– Mikilvægur fyrir stöðugleika og hreyfigetu
• Carpal tunnel:
– Þak: Flexor retinaculum
– Gólf: Carpal bein
– Inniheldur: N. medianus, 8 profundus og superficial flexor sinar,
sin m. flexor pollicis longus og stundum a. mediana
Sinar
• Flexor sinar liggja yfir volar hluta úlnliðs:
–
–
–
–
–
4 sinar m. flexor digitorum superficialis
4 sinar m. flexor digitorum profundus
Sin m. flexor pollicis longus
Sin m. flexor carpi ulnaris
Sin m. flexor carpi radialis
• Extensor sinar liggja yfir dorsal hluta úlnliðs:
– 6 hólf:
• 1. M. abductor pollicis longus
•
•
•
•
•
og m. extensor pollicis brevis
2. M. extensor carpi radialis brevis
og m. extensor carpi radialis longus
3. M. extensor pollicis longus
4. M. extensor digitorum
og m. extensor indicis
5. M. extensor digiti minimi
6. M. extensor carpi ulnaris
Lister´s tuberculum á radíus er gott landamerki.
Áverkar
“Zone of vulnerability”
Beinbrot
• Distal framhandleggur
– Gerist oftast við fall á útrétta hendi
– Oftast ungt fólk eða eldra fólk með
beinþynningu
– Radius-Ulna brot:
• Oft tilfærð og óstabíl
• Einkenni:
– Verkir við hreyfingu og þreifingu
– Bólga og oft sést afmyndun
• Athuga distal status og N. medianus
• Meðferð hjá fullorðnum er oft innri festing
Ábendingar fyrir aðgerð: >5mm stytting
Colles brot
Dinner fork deformity
Radial styloid brot
Smith brot
Barton brot
Scaphoid brot
• Kraftur radialt á úlnlið í extension og pronation
• Brot sést illa á rtg
• Einkenni:
– Eymsli í anatomical snuffbox
– Stundum bólga
• Blóðflæði til beinsins er viðkvæmt
• Meðferð:
– Ef ótilfært þá halda þumli í opposition í gifsi í 6-12
vikur
– Aðgerð og fixering ef tilfært
Scaphoid brot
Triquetrium afrifa
• = Dorsal chip fracture
– Högg á hendi eða fall aftur á hendi í extension
og supination
– Einkenni: þreifieymsli dorsalt og ulnart
– Gifs í 3-4 vikur
Triquetrium fracture
Galeazzi
Miðhandarbeinbrot
• CMC I
– Bennett brot
• Intra-articular brot á basis
• Tilfærsla
• CMC V
– Boxarabrot
– Oftast volar vinklun
Tognun
•
•
•
•
•
Hyperextension í úlnlið
Mjög sársaukafullt
Verkjastilling með gifsi
Taka gifs eftir 2 vikur og mobilisera úlnlið
Ef áfram verkir athuga:
– Scaphoideum
– Lunatum
– Menisc
Post trauma
Gróning brota
Malunion
Nonunion
Delayed union
Sudeck´s atrophy
Shoulder-hand-finger syndrome, Reflex sympathetic dystrophy
• Orsök:
– Lítil hreyfing út af krónískum verk
– Autonom truflun
• Einkenni:
–
–
–
–
Óeðlilega mikill post-op verkur
Bólga í öllum handleggnum og organiseraður bjúgur
Minni hreyfanleiki í hendi, handlegg og öxl vegna bjúgs
Perifer kuldi, fölur/bláleitur útlimur og aukin svitamyndun
• Meðferð:
–
–
–
–
Hálega
Teygjubindi
Æfingar
Verkjalyf
Sudeck’s atrophy
Fylgikvillar Colles
• Malunion
– Ef grær án þess að nokkuð sé gert:
• Dorsal angulation, tap á supination, minnkaður gripkraftur, tap á
ulnar deviation
• Síðbúið sinaslit
– Slit á sin extensor pollicis longus
• Vegna núnings við brotið eða út af skertu blóðflæði til sinarinnar
• N. medianus skaði (carpal tunnel sx)
– Klemmist út af mari og blæðingu
– Getur komið nokkrum mánuðum eftir brot
• Sudeck´s atrophy
Fylgikvillar scaphoid brota
• Avascular necrosa
– Beinið fellur saman eftir 1-2 mánuði og sjúklingur fær radiocarpal
slitgigt → vaxandi verkur og stífleiki
– Gerist við proximal brot hjá 30%
– Þarf að taka beinið út og stundum er sett inn prothesa
• Non-union
– Cystískar breytingar og marginal sclerosa
– Hægt að setja á spelku ef minna en 6 mánuðir frá broti
– Gerð innri festing og bone graft ef meira en 6 mánuðir
• Slitgigt
– Eftir avascular necrosu eða non-union
– Stundum gerð radiocarpal fusion
• Sudeck´s atrophy
Slitgigt
• Áhættuþættir:
– Brot á distal enda radíus sem ná inn í
liðflöt (1)
– Scaphoid brot með avascular necrosu (2)
– Dislocation á lunatum (3)
– Kienbock’s disease (3)
• Einkenni:
– Vaxandi verkur
– Stífleiki við notkun úlnliðar
– Bólga
• Carpometacarpal slitgigt er algeng
– Algengt í carpometacarpal lið þumals (4)
4
3
2
1
Lunatum
Schapoid
Liðir
Scapholunate dissociation
• Algengasti liðbanda áverkinn
• Liðbandið stöðvgar lunate og
scaphoideum
• Scaphoideum fer þá volart en lunate
dorsalt → carpal collapse
• Terry Thomas sign
– >2mm bil milli scaphoideum og
lunatum
• Einkenni:
– þreifieymsli og verkur við hreyfingar
• Mikil hætta á slitgigt milli scaphoid og
radius ef ekki meðhöndlað
• Meðferð:
– Pinnar í scaphoideum og lunatum og
liðbönd saumuð saman
Scapholunate dissociation
Carpal liðhlaup
• Liðbönd geta slitnað við fall aftur á bak á útrétta hendi í extension
• Sjaldgæfur áverki
• Lunate liðhlaup:
– Algengasta liðhlaupið
– Færist oftast volart
• Perilunate liðhlaup:
– Tilfærsla á beinum kringum lunate
– Beinin færast oftast dorsalt
• Einkenni:
– Verkur
– Takmörkuð hreyfigeta
• Meðferð:
– Gifsa í flexion í 2 vikur og svo í 2 vikur í neutral stöðu
• Fylgikvillar:
– Avascular necrosa ->lunate fellur saman -> OA
– Klemma á N. medianus
– Sudeck´s atrophy
Perilunate dislocation
Menisc áverki
• Triangular fibrocartilage complex nær milli
distal enda ulna og radíus
• Liggur milli ulna og lunate og triquetrum
• Er gert úr brjóski og liðböndum
• Orsakir
– Áverki, endurteknar hreyfingar
• Einkenni
– Verkur ulnart í úlnlið sem versnar við
notkun
– Bólga
– Crepitus
– Máttleysi
– Óstöðugleiki
• Meðferð
– Spelka í 4-6 vikur. Bólgueyðandi lyf.
Sjúkraþálfun
– Ef óstöðugt má laga liðbönd og liðþófa með
aðgerð
Mjúkvefir
Taugar, æðar og sinar
Taugar
• Taugaáverkar:
– Radialis, ulnaris, medianus
– Ef taugar fara í sundur á að sauma saman og
svo gifs í 2-3 vikur
– Taugaklemmur
• Truflun á blóðflæði til taugarinnar veldur
skynminnkun. Langvarandi klemma getur valdið
mýelínskaða og taugaþráðarýrnun
• 1)Carpal tunnel syndrome: N medianus klemma
• 2)Lág ulnar klemma
N. medianus
Carpal tunnel sx
• Aukinn þrýstingur í carpal tunnel veldur klemmu
og iskemíu á N. medianus
• Orsök:
– Bólga í sinaslíðrum (tenosynovit) sem fara um carpal
tunnel
– Bjúgur (í lok meðgöngu, hypothyrosa, acromegaly)
– Blæðing
– Ganglion
– Colles eða carpal brot
– Þykknun á volar carpal liðböndum (t.d. RA)
– Endurteknar úlnliðshreyfingar eða titringsskaði
• Algengast hjá 40-60 ára konum (50%)
– Einkenni:
• Næturverkir og dofi
• Hreyfiverkir og skynminnkun
• Máttleysi og vöðvarýrnun
– Greiningarpróf
• Phalen test:
– Úlnliðsflexion → skynminnkun
• Tinel test:
– Banka á N. medianus í carpal tunnel → rafstraumur
– Meðferð:
• Hvíld, næturspelka, þvagræsilyf, sterasprautur
• Aðgerð
Phalen´s sign
Tinel´s sign
Lág ulnaris klemma
Lág ulnaris klemma
• N. ulnaris getur klemmst við úlnliðinn þar sem hún fer um Guyon
canal
• Orsakir:
–
–
–
–
Oftast út af e-u sem tekur pláss s.s. ganglion eða lipoma
Endurteknar hreyfingar
Langvarandi staðbundinn þrýstingur á svæðið
Trauma
• Einkenni:
–
–
–
–
Dofi og skynminnkun volart a litla fingur og ulnar hluta baugfingurs
Sjaldan verkur
Gripmáttleysi
Vöðvarýrnu á litlu vöðvum handar
• Jákvætt Tinel próf
• Meðferð:
– Hvíld, hlífa svæðinu, aðgerð
Avascular necrosa os lunatum
Avascular necrosa á os lunatum
Kienböck’s disease
• Orsakir:
– Oft við endurtekna litla áverka eða við bráðan áverka
á úlnlið
• Einkenni:
–
–
–
–
Vaxandi verkur í úlnlið
Þreifieymsli yfir os lunatum
Minnkuð hreyfigeta í úlnlið, sérstaklega palmar flexion
Máttleysi. Gripkraftur getur minnkað um 50%
• Meðferð:
– Hvíld
– Arthrodesa
Sinar
• Sinar
– Geta slitnað í gigt (sérstaklega IV og V ext sinar)
• Sinafestubólga (Tendonitis)
– Við ofnotkun geta sinarnar bólgnað
– Þreifieymsli focalt yfir sininni og verkur við passífa
hreyfingu
• Sinaslíðursbólga (Tendovaginitis)
–
–
–
–
–
–
De Quervain´s tenosynovitis
Tenosynovitis crepitans
Extensor tenosynovitis
Trigger finger
Meðferð er hvíld
Septískur tendovaginit
De Quervain sinaslíðursbólga
• Bólga í sameiginlegu sinaslíðri ext
pollicis brevis og abd pollicis longus
• Orsök:
– Endurtekin hreyfingar
• Einkenni:
–
–
–
–
–
Verkur við ulnar deviation
Jákv Finkelstein teikn
Þreifieymsli
Grip máttleysi
Bólga í sinum í anatomical snuffbox
• Stenoserandi:
– Ómeðhöndlað → fibrosa
• Langvarandi bólga → sinaslit
• Meðferð:
– Verkjalyf, hvíld, sterasprautur
– Skurðaðgerð
De Quervain tenosynovitis
Finkelstein test
Trigger finger
• Bólga í sin flexor profundus longus →
hnúta myndun → sinin rennur ekki lengur
greiðlega um proximal sinaslíðrið →
fingur getur læsts í flexion
• Orsök:
– Ofnotkun: getur þá lagast við hvíld
– Sykursýki og RA
• Oftast í löngutöng eða baugfingri
• Verst á morgnana en skánar eftir því sem
líður á daginn
• Meðferð:
– Sterasprautur virka oftast bara tímabundið
– Aðgerð þar sem að proximal flexor annular
sinaslíðrið (A1) er opnað.
Dupuytren´s contracture
• Þykknun og samdráttur í palmar
fasciu → flexion á baugfingri og
stundum litla fingri
• Hnútamyndun, inndráttur,
strengjamyndun sem byrjar í lófanum
og færist upp í fingurinn
• Oft symmetrískt
• Algengara í karlmönnum (40-60 ára)
• Óþekkt orsök
• Einkenni:
– Fingur fastir í flexion
– Ekki verkir
– Aumir hnútar geta myndast í lófanum
• Hægt að leiðrétta með aðgerð
Ganglion
• Cysta umlukin synovium
sem þrýstist út í
mjúkvefina umhverfis liði
og sinar
• Stækkar við hreyfingu
• Getur komið við hvaða
lið eða sinaslíður sem er
• Orsök:
– Óþekkt
– Krónísk erting →
ofmyndun á liðvökva
– Rýrnun á liðcapsúlu,
sinaslíðrum eða
retinaculum
Verkir í úlnlið
• Úlnliðurinn er mjög algengur áverkastaður
• Við fall á útrétta hendi eða högg á úlnlið verða ýmsir
áverkar, til dæmis:
– Tognun, scaphoid brot, perilunate dislocation eða distal radius
brot
• Endurteknar úlnliðs- og handar hreyfingar geta líka
valdið skaða eins og:
– Carpal tunnel syndrome, dorsal ganglion, de Quervain's
tenosynovitis eða arthritis á proximal MCP I.
• Úlnliðsvandamál geta verið ýmiss konar:
– verkir við úlnliðshreyfingar
– staðbundin bólga eða diffuse bólga
– breytt skyn sem versnar við notkun úlnliðs
Skoðun
• Athuga hreyfigetu:
– Flexion 90°
– Extension 80°
• Meta:
– Stífleika, þreifieymsli, gripkrafta, extension og
flexion kraft, taugaklemmu; Tinel test og
Phalen test
• Distal status (æðar og taugar)
• Röntgen
Takk fyrir
• Stuðningur við liðinn:
• Þunn lið kapsúla, þykkur komplex af ligamentum
og retinaculum:
– Ligament: palmar radiocarpal, dorsal radiocarpal og
radial og ulnar collateral ligamentum
• Fascia yfir flexor og extensor sinar
• Framhandleggssinar hafa ekki festu á carpal
beinum fyrir utan flexor carpi ulnaris sinina sem
umvefur os pisiformis
• Úlnliðshreyfingin er hafin neðst á metacarpal
beinunum þar sem flexor carpi radialis og ulnaris
og extensor carpi radialis og ulnaris festast
Monteggia
Monteggia
Beinbrot
• Brotið og lega þess er greind með rtg
• Ef brot liggur vel er höfð á gifsspelka í 2-5 vikur til stuðnings
• Ef brot hefur færst til er það rétt í deyfingu og gifs til að halda í réttri
legu í 4-6 vikur
– Endurkoma eftir 7-14 daga til að staðfesta legu
• Ef brot er óstöðugt þarf að rétta og kyrrsetja með pinnum og ytri
ramma
• Þegar bein brotna blæðir frá beinendum út í vefina sem veldur bólgu
og verkjum
• Fyrsta meðferð: Draga úr bólgumyndun með því að kæla og hafa
hátt undir hendi. Spelka og fatli til að minnka verki
• Koma í veg fyrir að öxl, olnbogi og fingurliðir verði stífir með
reglulegum æfingum
Ganglion
•
Einkenni:
–
–
–
–
–
–
•
Verkjalaust eða verkur sem versnar við
flexion eða extension
Veldur verkjum ef þrýstir á aðlægar
sinar og superficial grein N. radialis
Þreifieymsli
Geta truflað hreyfingu handarinnar
Getur stundum náð inn í taugaslíður
úttauga og valdið taugaskemmdum
Lýti
Meðferð:
–
–
–
–
Hvíla þegar miklir verkir
Ef þetta hverfur ekki af sjálfu sér þarf
að skera það burt eða stinga á með
grófri nál, sérstaklega ef taugatruflanir
Kemur oft aftur eftir aðgerð
30-50% recidíf