Verndum þau

Download Report

Transcript Verndum þau

Verndum þau
Ólöf Ásta Farestveit
Uppeldis- og afbrotafræðingur
Barnahús
[email protected]
Þorbjörg Sveinsdóttir
BA-sálfræði
Barnahús
[email protected]
Ólöf Ásta Farestveit og
Þorbjörg Sveinsdóttir
Markmið
 Tilkynningarskyldan
 Fræðsla um ofbeldi gegn
börnum
 Viðbrögð við ofbeldisfrásögn
 Leiðsögn í gegnum íslenskt
kerfi
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Tilkynningarskylda almennings
 16. Gr.
Hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla að barn búi við
óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni eða ofbeldi
eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að
tilkynna barnaverndarnefnd
Annars er hverjum manni rétt að gera barnaverndarnefnd
viðvart um hvert það tilvik sem telja má að hún eigi að láta
sig varða
 Hægt að óska eftir nafnleynd
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Tilkynningaskylda til þeirra
sem afskipti hafa af börnum
 17. gr.
...Sérstaklega er leikskólastjórum, leikskólakennurum,
dagmæðrum, skólastjórum, kennurum, prestum, læknum,
ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum, sálfræðingum,
félagsráðgjöfum,..... Skylt að fylgjast með hegðun, uppeldi
og aðbúnaði barna og gera barnaverndarnefnd viðvart....
Tilkynningarskylda samkv. þessari grein gengur framar
ákvæðum laga eða siðareglna um þagnarskyldu viðkomandi
starfsstétta.
 Tilkynnt undir nafni starfsvettvangs
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Ofbeldi gegn börnum




Kynferðislegt ofbeldi
Líkamlegt ofbeldi
Andlegt ofbeldi
Vanræksla
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Kynferðislegt ofbeldi
Bein snerting
 Kossar
 Káf á líkama
 Káf á kynfærum
 Innþrenging reynd
 Munnmök
 samræði
Óbein snerting
 Kynferðislegt tal
 Kynferðisleg
myndataka
 Klámefni sýnt
 Rafræn boð
 Sjálfsfróun
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Kynferðislegt ofbeldi frh...
Gerendur:
 Náin tengsl
 Kunnugir
 Ókunnugir
 Oftast kk en ekki alltaf
 Hótanir/umbun/launung
 Ungir gerendur
Þolendur:
 Stúlkur u.þ.b. 70%
 Drengir u.þ.b. 30 %
 Áhrif á afleiðingar





Tengsl geranda og þolanda
Stuðningur nákominna
Aldursmunur
Tíðni brota
Alvarleiki brota
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Einkenni
“Acting out”
“Draga sig í hlé”
 Kynferðisleg hegðun, tælandi
hegðun, mikill áhugi á
kynfærum og snertingu þeirra
 Sjálfskaðandi hegðun,
sjálfsvígstilraunir
 Vímuefnaneysla
 Erfiðleikar í námi, skróp
 Erfiðleikar með samskipti
 Erfitt að setja mörk
 Breyttar matarvenjur - Átröskun
 Hegðunarvandi sem umhverfinu
yfirsést
 Forðast umgengni við annað
fólk, einkum jafnaldra
 Verður “ósýnilegt” í skólanum
 Verður áhugalaus áhorfandi
 Stendur sig vel
 Býður ekki vinum heim
 Einangrar sig
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Önnur möguleg einkenni








Pissa undir
Kvíði
Þunglyndi
Lélegt sjálfstraust
Svefnerfiðleikar/martraðir
Reiði/sektarkennd
Áfallastreita
Vera vakandi fyrir
hegðunarbreytingum
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Líkamlegt ofbeldi






Barn viljandi beitt ofbeldi
Líkamlegu afli beitt
Slegið, kýlt, sparkað
Hrist, hent til og frá
Brunasár, bindingar
Áverkar á líkama – barn og/eða
foreldrar reyna að fela eða eiga erfitt
með að útskýra – ótrúverðugar útsk.
 Viljandi gefið hættuleg lyf, eiturefni
og þ.h.
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Líkamlegt ofbeldi frh...
Gerendur:
 Oftast innan fjölskyldu
 Álag á heimili
 Vímuefnaneysla
 Sjálfir beittir ofbeldi í
æsku
 geðraskanir
Þolendur:
 Hylma yfir
 Kenna sér um
 Ótti
 Meðvirkni
 Beita önnur börn
ofbeldi
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Einkenni









Hræðsluviðbrögð
Líkamlegir áverkar
Lélegt sjálfstraust
Láta stjórna sér
Streita – kvíði
Alltaf á varðbergi
Líkamlegar umkvartanir
Beita önnur börn ofbeldi
Hrædd við að fara heim
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Andlegt ofbeldi
 Foreldrar oftast gerendur
 Viðvarandi neikvætt viðhorf og
neikvæðar tilfinningar
 Niðrandi tal
 Persóna barnsins dæmd
 Óvægin gagnrýni
 Afneitun á barni
 Markvisst niðurbrot
 Höfnun
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Einkenni
 Léleg sjálfsmynd
 Hindrar þróun jákvæðrar ímyndar
barnsins
 Efasemdir um eigin hæfni
 Vantraust á sjálfan sig
 Viljalaus
 Hlédræg
 Óörugg
 Tilfinningaþroski skaðast
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Vanræksla




Foreldrar oftast gerendur
Grunnþörfum ekki sinnt
Sérþörfum ekki sinnt
Umönnun viðvarandi
ábótavant
 Má ekki rugla saman við
fátækt
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Einkenni
 Líkamleg vanræksla

Líkamlegum þáttum ekki fullnægt vegna
sinnuleysis foreldra
 Eftirlitsleysi og skortur á umsjón

Barn skilið eftir eitt, öryggisbúnaði í bíl ekki
fullnægt, lyf og jafnvel eiturlyf skilin eftir þar
sem barn nær til, skólaganga vanrækt
 Sálræn eða andleg vanræksla

Þörfum barns til sérstakrar umhyggju ekki
sinnt, t.d. lyfjagjöf, heilbrigðisþjónustu,
 Slæmt framferði foreldra

Líkamlegt ofbeldi á heimili, vímuefnaneysla
foreldra
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Viðbrögð við ofbeldisfrásögn
Barnið:
Fullorðnir:











Lengi langað að segja frá
Segir “óvart” frá
Óskar eftir trúnaði
Treystir viðkomandi
Börn taka á sig sökina af
ofbeldinu
 Líður illa
 Segir vini frá
Hlusta og hvetja
Trúa barninu
Ekki spyrja í þaula
Forðast leiðandi spurningar
Útskýra framhaldið
Ekki sýna neikvæð
svipbrigði/viðbrögð
 Hrósa fyrir að hafa sagt frá
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Verklagsreglur vinnustaða
 Mikilvægt að hafa verklagsreglur
 Hvað á að gera þegar grunur leikur á ofbeldi eða
vanrækslu gegn barni
 Hver tilkynnir og hvernig
 Um hvað er tilkynnt
 Á að tala við barnið
 Á að tala við foreldra
 Skráning í dagál
 Upplýsingaskylda gagnvart barnaverndarnefnd
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Barnaverndaryfirvöld
 Félagsmálaráðuneytið
 Barnaverndarstofa
www.bvs.is
 Barnaverndarnefndir

32 nefndir um land allt
 Kærunefnd
barnaverndarmála
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Ýmsar stofnanir og
stuðningssamtök
 Barnahús
 Stígamót
 Neyðamóttaka vegna nauðgana
 Kvennaathvarfið
 Rauði krossinn
 Foreldrahús / Vímulaus æska
 Blátt áfram
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Ferli hjá barnaverndarnefndum
 Barnaverndarnefndir vinna skv. bvl. nr. 80/2002
 Mál tilkynnt samkvæmt tilkynningarskyldu


Tilkynningarskylda almennings 16. gr. bvl
Tilkynningarskylda þeirra sem starfa með börnum 17. gr. bvl.
 Tilefni tilkynningar kannað og upplýsingaöflun hefst ef
þurfa þykir
 Mál kært til lögreglu – ef ástæða er til
 Mál unnið á annan hátt t.d. tilvísun í Barnahús, stuðningur
inn á heimili, eftirlit með heimili, skammtímafóstur,
langtímafóstur, Stuðlar, meðferðarheimili
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Refsivörslukerfið






Lögregla
Ákæruvald
Héraðsdómstólar (8 talsins)
Hæstiréttur
Réttargæslumaður brotaþola
Verjandi meints sakbornings
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Ferli í refsivörslukerfinu





Lögreglan tekur við kærum frá bvn. og öðrum
Rannsókn hefst eða mál er fellt niður
Meintum sakborningi tilkynnt sakarefni/verjandi
Barni úthlutaður réttargæslumaður
Lögreglan leitar atbeina dómara við skýrslutöku
(skylda í kynferðisbrotamálum, heimilt í öðrum
ofbeldismálum)
 Dómari ákveður hvar skýrslutaka skuli fara fram
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Ferli í refsivörslukerfinu frh...
 Lögregla heldur rannsókn áfram að skýrslutöku
lokinni (skýrsla tekin af meintum sakborningi)
 Barn getur hafið meðferð t.d. í Barnahúsi
 Mál sent ríkissaksóknara


Fellir mál niður
Gefur út ákæru
 Héraðsdómur – sýkn, sakfellt, miskabætur / dómi
unað eða áfrýjað
 Hæstiréttur – sýkn, sakfellt, miskabætur
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir
Verndum þau!
 Verum vakandi – ofbeldi
finnst líka á Íslandi
 Leyfum börnum að njóta
vafans
 Treystum fagaðilum!!
Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg
Sveinsdóttir