Um víða veröld : Jörðin 1. Jörðin verður til

Download Report

Transcript Um víða veröld : Jörðin 1. Jörðin verður til

Talið er að alheimurinn hafi orðið til fyrir
13.000 – 14.000 milljónum ára. Við gríðarlega
sprengingu sem kallaður er miklihvellur. Í
kjölfarið fóru stjörnur (sólir ) að myndast.
Miklihvellur markaði því upphaf alheimsins.
Jörðin verður til
2
 Sólkerfið er sólin og allt það sem gengur á




brautum í kringum hana þ.e. reikistjörnur – tungl
– smástirni – halastjörnur.
Sólin er í 150 milljón km. fjarlægð frá jörðinni.
Reikistjörnurnar eru 8 þeim er skipt upp í tvo
hópa innri og ytri reikistjörnur.
Innri eru Merkúríus – Venus – Jörðin – Mars
(yfirborðið er berg)
Ytri eru Júpíter – Satúrnus – Úranus – Neptúnus
(yfirborðið er gas.) Júpíter er stærsta
reikisstjarnan.
Jörðin verður til
3
 Jörðin myndaðist fyrir um 4.600 milljón árum.
 Jarðsögunni er skipt upp í 4 tímabil:
Forkambríum – fornlífsöld – miðlífsöld – nýlífsöld.
Forkambríum er langlengsta jarðsöguskeiðið og
einkenndist af mikilli eldvirkni , þá fóru höfin að
myndast og að lokum andrúmsloftið. Því lauk fyrir
ca. 545 milljón árum.
Undir lok tímabilsins varð fyrsta lífið til ,og voru það
frumstæðar bakteríur.
Jörðin verður til
Annað tímabil
jarðsögunnar kallast
Fornlífsöld Það stóð yfir í
um 300 milljón ár.
4
Á fornlífsöld þróaðist lífið
hratt á jörðinni og
færðist úr höfunum og
upp á land.
Á fornlífsöld urðu til miklir
skógar sem smám
saman urðu að
steinkolum í jörðu,sem
nýtt hafa verið sem
orkugjafi.
Við lok fornlífsaldar
þurrkaðist 90 % alls lífs á
jörðinni út vegna
loftslagsbreytinga og
jöklamyndunar.
Á fornlífsöld runnu
jarðskorpuflekarnir
saman og mynduðu
heilt samhangandi
meginland,sem við
köllum Pangea
Jörðin verður til
 Þriðja tímabil
jarðsögunnar kallast
Miðlífsöld. Nýtt dýralíf
þróaðist þá á jörðinni.
Miðlífsöldin var tímabil
risaeðlanna. Talið er
að þær hafi síðan
dáið út í kjölfar mikilla
hamfara á jörðinni.
Sennilega afleiðingar
af risaloftsteini sem féll
á jörðina.
5
Jörðin verður til
 Síðustu 65 milljónir ára
kallast nýlífsöld.
 Vegna
jarðskorpuhreifinga
fóru helstu fjallgarðar
jarðar að myndast á
þessum tíma.
Himalaja-KlettafjöllAndesfjöll -Alparnir
6
 Eitt af mikilvægustu
einkennum þessa
tímabils er þróun
dýralífs. Spendýr
koma fram og í
kjölfarið fyrir 3-4 milljón
árum forfeður manna.
 Þessir forfeður okkar
þróuðust áfram og til
varð Homo Sapiens
(hinn viti borni maður)
Jörðin verður til
7
 Jörðin ferðast á 100 þús. km. hraða umhverfis
sólu. Þessi hringferð tekur 365 daga og 6
klukkustundir.
 Til að leiðrétta almanaksárið þarf því að bæta
inn degi á 4 árs fresti, það kallast hlaupár.
 Jörðin snýst einn hring um sjálfan sig á 24 tímu og
kallast það sólarhringur.
 Tunglið snýst umhverfis jörðina og tekur hver
hringur 27 sólarhringa.
Jörðin verður til
8
 Halli jarðar á leið hennar umhverfis sólu er 23,5 ˚




þessi halli veldur árstíðum.
Lengstur dagur á norðurhveli er í lok júní þá eru
sumarsólstöður.
Jafndægur á hausti er í lok september þá er
dagur og nótt jafnlöng.
Vetrarsólstöður eru í lok desember og þá er
dagurinn stystur á norðurhveli.
Í lok mars er jafndægur að vori.
Jörðin verður til
9
 Sovétríkin sendu fyrsta ómannaða tunglfarið á loft





1959.
1969 sendu bandaríkjamenn mannað far til tunglsins.
Mörg voldug ríki kappkosta að vera með
geimferðaáætlanir í dag. Ástæðurnar eru bæði
pólitískar-efnahagslegar-hernaðarlegar.
Í dag eru ca. 90 ómönnuð geimför á sveimi í
himingeimnum við ýmiskonar rannsóknir.
Mikill fjöldi gervitungla eru á sveimi umhverfis jörðina
og eru m.a. mikilvæg fyrir síma og tölvuþjónustu.
Geimstöð er stórt gervitungl þar sem geimfarar geta
dvalið í lengri tíma. ,,Alþjóðlega geimstöðin“ er
samstarfsverkefni margra þjóða.