Rafrænt útboðsferli, frh.

Download Report

Transcript Rafrænt útboðsferli, frh.

Slide 1

Rafrænt útboðsferli – “útboði”

A. Katrín Arnórsdóttir, verkefnastjóri

6. nóvember 2007


Slide 2

Innkaupastefna ríkisins
 Markmið sem sett hafa verið fram:
– Ráðuneyti og stofnanir geti stundað innkaup sín
fyllilega með rafrænum hætti fyrir árslok 2009
– Samstarf ríkis og sveitarfélaga um eitt vefsvæði fyrir
allar auglýsingar á útboðum hjá hinu opinbera um
mitt ár 2008
– Miðlun útboðsgagna verði þróuð með auglýsingum
um útboð og að miðlun útboðsgagna verði á sama
vef í árslok 2008
– Allar ríkisstofnanir geti nýtt sér rafræn uppboð,
niðurboð og ör-útboð fyrir árslok 2009

 Hagkvæm innkaup eða bestu kaup


Slide 3

Markmið
 Auðvelda viðskipti og samskipti milli opinberra
aðila og bjóðenda
 Aukin samkeppni
 Lægri viðskiptakostnaður


Slide 4

Rafrænt útboðsferli







Nýsköpunarverkefni
Vistvænt
Samstarfsverkefni
Aukin skilvirkni
Aðgengi hvenær sem er, hvar sem er
Haust 2008


Slide 5

Rafrænt útboðsferli, frh.
Heildar umsýslu- og skjalastjórnunarkerfi
vegna útboða
 Gerð gagna
 Auglýsingar
 Móttaka tilboða
 Mat tilboða


Slide 6

Rafrænt útboðsferli, frh.
Útboðsferli
i

ii

Gerð útboðsgagna

iii

Auglýsing
útboðs

iv

Afhending
útboðsgagna

v

Fyrirspurnir
& svör

Móttaka
tilboða – opnun

Leit að vöru og þjónustu

Útboðsferli, frh.
vi

Mat tilboða

vii

Val lausnar

viii

Gerð
samninga

Val á birgja og innkaupaleið

ix

Samningsstjórnun


Slide 7

Útboðsferli – fasi 1
i

Gerð útboðsgagna

Texti skrifaður inn í form á vef, þar er skilgreint hvað
bjóðendur þurfi/skuli fylla út til að tilboð þeirra sé gilt

ii

Auglýsing
útboðs

Tilkynning/auglýsing um útboðið send á TED og/eða
á sambærilegan íslenskan útboðsvef

iii

Afhending
útboðsgagna

Þegar gögn hafa verið tilkynnt/auglýst eru þau gerð
opinber og þ.a.l. aðgengileg


Slide 8

Útboðsferli – fasi 1, frh.
iv

Fyrirspurnir
& svör

Bjóðendur geta lagt fram rafrænar fyrirspurnir og
svörin eru birt í tengslum við tiltekið útboð

vi

Móttaka
tilboða - opnun

Þegar bjóðendur hafa fyllt inn í alla reiti geta þeir
sent tilboð sín inn rafrænt


Slide 9

Útboðsferli – fasi 2
Útboðsferli, frh.
vi

Mat tilboða

vii

Val lausnar

viii

Gerð
samninga

ix

Samningsstjórnun

Val á birgja og innkaupaleið

 Til að byrja með munum við einbeita okkur að fyrri
hlutanum
 Heildar kerfi þar sem tilboð eru einnig metin, besta
lausnin fundin, samningsgerð og –stjórnun er afar
áhugaverð


Slide 10

Spurningar ?