Höfuðverkur sept 2010

Download Report

Transcript Höfuðverkur sept 2010

HÖFUÐVERKUR HJÁ
BÖRNUM OG UNGLINGUM
Ólafur Thorarensen
Barnaspítala Hringsins
Höfuðverkir - Almennt
•
•
•
•
•
•
•
Algengir
Foreldra grunar æxli
Tíðni breytileg
Einkenni breytileg
Mikil áhrif á daglegt líf
Greindir og meðhöndlaðir seint
Rétt meðferð fækkar fylgikvillum
Æðar
Vöðvar
enni, í
kringum
augu
Sínusar
Vöðvar
háls og
hnakki
Tennur
Taugar
Liðamót
háls- og kjálkaliðir
Sjúkrasaga
•
•
•
•
•
•
•
Hvar, hve lengi, hve oft, hvenær
Eðli, styrkleiki, tegundir, mynstur
Kveikjur, slökkvarar, önnur einkenni
Meðferð, svörun
Hiti, sýkingar, höfuðáverkar
Fjölskyldusaga
Heilsufarssaga
Skoðun
•
•
•
•
•
Blóðþrýstingur, hiti, höfuðummál
Eymsli yfir sínusum, kjálkaliðum, vöðvum
Augnbotna-, eyrnaspeglun
Húðbreytingar, hnakkastífleiki
Neurólógísk skoðun
–
–
–
–
–
Meðvitundarstig
Heilataugar
Mótor, djúpsinaviðbrögð
Cerebellarskoðun
Romberg
Tegundir Höfuðverkja
Einkenni
Bráður
Endurteknir
bráðir
Þrálátur
vaxandi
Þrálátur
stöðugur
Dagar
Rothner D. Headache in Children and Adolescents 2001
Blandaður Höfuðverkur
Rothner D. Headache in Children and Adolescents 2001
Höfuðverkur – Heilsugæsla
Orsakir
• 634 komur hjá 625 börnum á HG
• 20% tengt streitu (skóli, heimili, geðraskanir)
•
•
•
•
•
•
•
Sýkingar og hiti
Höfuðverkur NOS
Streita
Spennuhöfuðverkur
Mígreni
Heilahristingur
Annað
57%
9%
7%
6%
3%
3%
15%
Van der Wouden JC. Cephalal 1999
Höfuðverkur á BMT
Orsakir
• 150 börn sem komu á BMT með höfuðverk
• Efri loftvegasýkingar
• Mígreni
• Alvarlegar
»
»
»
»
Heilahimnubólga
Æxli
VP shunt
Innankúpublæðingar
• Flog
• Heilahristingur
• Óþekkt
57%
18%
15%
9%
2.6%
2%
1.4%
1.5%
1.5%
7%
Lewis DW. Headache 2000
Endurteknir Bráðir Höfuðverkir
Orsakir
•
•
•
•
•
Mígreni
Spennuhöfuðverkur
Þreiskur höfuðverkur
Lyf, eiturefni
Flogaveiki
Höfuðverkir - Staðsetning
Sínusar:
Cluster:
Verkur bak
við enni og
kinnbein
Verkur í
kringum
auga
Spennuhöfuð
verkur:
Band kringum
höfuð
Mígreni:
Verkur í enni
og gagnauga
Þrálátir Vaxandi Höfuðverkir
Orsakir
•
•
•
•
•
•
•
Vatnshöfuð
Heilaæxli
Blæðing
Sýking
Meðfæddir MTK-gallar
Pseudotumor cerebri
Háþrýstingur
Þrálátir Vaxandi Höfuðverkir
Lykilatriði
• Atriði í sögu
–
–
–
–
Nætur- eða morgunhöfuðverkir
Nætur- eða morgunuppköst
Flog
Versna við valsalva
• Atriði í skoðun
–
–
–
–
–
Papilledema
Óeðlilegar augnhreyfingar
Helftarlömun
Óeðlileg djúpsinaviðbrögð
Ataxia
The Childhood Brain Tumor Consortium.J Neurooncol 1991
Hvenær er Þörf á Myndgreiningu
• Alltaf ef
–
–
–
–
–
–
Þrálátur vaxandi höfuðverkur
Breyting á höfuðverk
Skyndilegur versti höfuðverkur ævinnar
Höfuðáverkar
VP shunt
Hnakkastífleiki + brottfallseinkenni/meðvitundarskerðing
• Íhuga ef
–
–
–
–
Höfuðverkur eða uppköst þegar sj vaknar
Verkur í hnakka
Þrálátur höfuðverkur án FS um mígreni
Neurocutaneous heilkenni, NF, TS
Qureshi F. Clin Pediatr Emerg Med 2003
Practice Parameter, AAN, CNS. Neurology 2002
Hvenær er MRI betra en TS
• Sjúkdómar í
• Fossa posterior
• Mótum heila og mænu
• Sella turcica
• Hvíta efnis breytingar
• Meðfæddir byggingargallar
• Mikil einkenni en TS eðlilegt
Frumkominn Höfuðverkur ICHD - II
•
Mígreni
•
•
Mígreni án fyrirboða
Mígreni með fyrirboða
– Basilar-Type Migraine
– Familial Hemiplegic Migraine
•
Lotubundin köst í börnum
– Benign Paroxysmal Vertigo
– Cyclic Vomiting Syndrome
– Abdominal Migraine
•
•
•
•
•
Sjónumígreni (retinal migraine)
Fylgikvillar mígrenis
Líklegt mígreni
Spennuhöfuðverkur (Tension-Type)
Þreiskur höfuðverkur (Cluster)
Olesen J. Cephalal 2004
Barnamígreni án Fyrirboða
Aðlöguð ICHD-II
A. A.m.k. 5 köst sem uppfylla B - D
B. Varir í 1 – 72 klst
C. Hefur 2 af eftirtöldum 4 einkennum
1.Bilateral eða unilateral (enni, gagnauga)
2.Púlserandi
3.Miðlungs – alvarlegur styrkleiki
4.Versnar við alm hreyfingu
D. A.m.k. 1 af eftirtöldum fylgikvillum
1.Ógleði og/eða uppköst
2.Hefur 2 af eftirtöldum 5 einkennum
Ljósfælni, hljóðfælni, einbeitingarerfiðleikar, svimi, þreyta
Hershey AD. Headache 2005
Barnamígreni með Fyrirboða
ICHD - II
A. A.m.k. 2 köst sem uppfylla B – D
B. Fyrirboði (a.m.k. 1 af eftirtöldum)
1. Afturkræfar sjóntruflanir (+/-)
2. Afturkræfar skyntruflanir (+/-)
3. Afturkræfar taltruflanir
C. A.m.k. 2 af eftirtöldum
1. Homonymous sjón- eða unilateral skyntruflanir
2. A.m.k 1 fyrirboði eða fleiri í röð koma á a.m.k. 5 mín.
3. Hver varir a.m.k 5 mín. ekki lengur en 60 mín.
D. HV í eða < 60 mín. eftir fyrirboða
Olesen J. Cephalal 2004
Lotubundin Köst
ICHD-II
• Höfuðverkur aukaatriði
• Forverar mígrenis
– Benign Paroxysmal Vertigo
– Cyclic Vomiting Syndrome
– Abdominal Migraine
• Mígreni í fjölskyldu
• Svara mígrenilyfjum
• Paroxysmal Toricollis ekki með
Olesen J. Cephalal 2004
Einkenni á Leikskólaaldri
•
•
•
•
•
•
Endurtekin svipuð köst
Draga sig í hlé, verða hljóðlát
Fölvi, ógleði, uppköst
Þörf fyrir hvíld
Kviðverkir
Ferðaveiki
Faraldsfræði Mígrenis
Aldur (ár)
3-7
7-11
15
Algengi
1,2-3,8%
4-11%
8-23%
Kyn
Kk>Kvk
Kk=Kvk
Kk<Kvk
• Hvítir > blökkumenn og Asíubúar
• Tíðni kasta 1 – 4 á mánuði
• > 12 ára: Algengi 11,7%
• Kk = 5,6%
• Kvk= 17,1%
Mígreni Meðal Íslenskra
Barna
Mígreni skv. IHS 1988
6-16 ára : 8.8%
drengir: 8.1%
stúlkur: 9.6%
Að mati foreldra: 8.3%
Pétur Lúðvígsson, Ólafur Mixa 1996
Algengi eftir Aldri
Drengir og Stúlkur
160
140
Algengi / 1000
120
100
80
60
40
20
0
5
7
9
11
13
Aldur
drengir
15
17
19
Pétur Lúðvígsson, Ólafur Mixa 1996
stúlkur
Algengi Mígrens með og án Fyrirboða
Bæði Kyn
100
Prevalence per 1000
80
60
40
20
0
5
7
9
11
13
15
17
19
Aldur
með fyrirboða
án fyrirboða
Pétur Lúðvígsson, Ólafur Mixa 1996
Spennuhöfuðverkur
• Tíðni breytileg
• Varir allt frá 30 mín upp í stöðugt
• A.m.k. 2 af eftirfarandi
•
•
•
•
Vægur - meðal styrkleiki
Bilateral
Þrýstingur, kremja
Versnar ekki við alm hreyfingu
• Bæði af eftirfarandi
• Hvorki ógleði eða uppköst
• Annaðhvort ljós- eða hljóðfælni
• Ekki orsakað af öðrum sjúkdómi
Olesen J. Cephalal 2004
Anttila P. Lancet Neurol 2006
Meðferð
•
•
•
•
Fræðsla
Bráðameðferð
Fyrirbyggjandi meðferð
Önnur meðferð
Fræðsla + Önnur Meðferð
•
•
•
•
•
•
Reglulegur svefn og máltíðir
Forðast kveikjur
Megrun hjá feitum
Muna eftir skóla, tómstundum
Biofeedback, slökun
Sálfræðilegt mat/meðferð
Bráðameðferð
• Verkja- og bólgueyðandi lyf
– Paracetamol (Paratabs) 10-15mg/kg
– Íbúprófen (Íbúfen) 10mg/kg
– Naproxen 2,5-5,0mg/kg
• Sérhæfð serótónínvirk lyf
– Súmatriptan (Imigran) 10 - 20mg in
– Rizatriptan (Maxalt) 5 – 10mg po
– Zolmitriptan (Zomig) 5mg in
• Lyf við ógleði/uppköstum
– Metoklópramíð (Primperan)
– Próklórperazín (Stemetil)
• Barksterar
Fyrirbyggjandi Meðferð
•
•
•
•
Cýpróheptadín (Periactin) 2-4mg bid, tid
Própranólól 1-4mg/kg/d bid
Amitriptylín (Amitriptyline) 10-50mg vesp
Flogalyf
» Tópíramat (Topamax)
» Valpróat (Orfiril)
» Levetiracetam (Keppra)
• Flúnarizín (Sibelium) 5mg vesp
• Verapamíl 4-10mg/kg/d bid, tid
• NSAID
Horfur Barna með Mígreni
• 22% einkennalaus eftir 7 ár
• 37% betri
Sillanpaa M. Headache 1996
• 41% verri
Virtanen R. Cephalalgia 2007
• 1/3 með spennuhöfuðverk
• 46% einkennalaus eftir 40 ár
• 52% áttu barn með mígreni
• 2/3 með spennuhöfuðverk
Bille B. Cephalalgia 1997
Langvinnir Daglegir Höfuðverkir
Áhættuþættir
•
•
•
•
•
Tíðni kasta
Offita
Ofnotkun verkjalyfja og koffeins
Hrotur
Þjóðfélagsstaða
Bigal ME. Curr Opin Neurol 2008
Hershey AD. Headache 2008
Höfuðverkir – Börn og Unglingar
•
•
•
•
•
•
Algengir
Saga og skoðun gefur greiningu
Hafa áhrif á daglegt líf
Foreldra grunar oft æxli
Hefja snemma viðeigandi meðferð
Forðast ofnotkun verkjalyfja