Rocephalin og bráð miðeyrnabólga

Download Report

Transcript Rocephalin og bráð miðeyrnabólga

Rocephalin og bráð
miðeyrnabólga
Brynhildur Hafsteinsdóttir
Cephalosporin
• Beta-laktam lyf
• Afleiður af cephalosporin C, framleitt af
Cephalosporium fungus
Cephalosporin
• 1. kynslóð
– Cefazolin
• 2. kynslóð
– Cefuroxime
– Cefoxetin, Cefotetan
• 3. kynslóð
– Cefotaxime, Ceftriaxone, Ceftozoxime
– Ceftazidime
• 4. kynslóð
– Cefepime
Rocephalin (Ceftriaxone)
•
•
•
•
Stungulyf
Langvirkandi og breiðvirkt
Nær góðri þéttni í blóði og mænuvökva
Útskilnaður
– 50-60% um nýru
– 40-50% með galli
• Fer yfir fylgju og í brjóstamjólk í lágri þéttni
• Frábendingar:
– Fyrirburar< 41 vikur (meðgöngulengd+lífsvikur)
– Nýburar (< 28 daga)
• með gulu, albuminbrest eða blóðsyringu
• Sem þurfa á vökva með kalsíum að halda
– Bæði skert lifrar- og nýrnastarfsemi
– Ofnæmi fyrir beta laktam lyfjum
Rocephalin
• Dekkar:
– Gram jákvæðar
• Streptokokka,
staphylokokka (methicillin
næma)
– Gram neikvæðar
• E.coli, enterobacter,
Haemophilus influenzae,
Moraxella catarrhalis,
neisseria, shigella,
salmonella o.fl.
– Loftfælnar
• Bacteriodes,
peptostreptococcus o.fl.
• Dekkar ekki:
– Listeria monocytogenes
– Entercoccus
– Methicillin ónæmir
staphylokokka
– C. difficile
– B. fragilis
– Pseudomonas aeruginosa
Bráð miðeyrnabólga
• Mjög algengur kvilli hjá ungum börnum
– Við 3 ára aldur hafa 71% barna fengið bráða
miðeyrnabólgu einu sinni eða oftar
• Helstu meinvaldar
– Pneumokokkar, H. influensae, M. catarrhalis, S.
pyogenes
Bráð miðeyrnabólga
• Bíða með meðferð ef:
– Eldri en 2 ára og ekki mikið veikur
• Jafnar sig án sýklalyfjameðferðar á 4 dögum að meðaltali
• Sýklalyf ef:
–
–
–
–
–
–
Yngri en 2 ára
Mikið veikur
Útferð úr eyra
Eyrnabólga í báðum eyrum
Einkenni eða merki alvarlegs sjúkdóms eða fylgikvilla
Með annan sjúkdóm sem eykur líkur á fylgikvillum
Bráð miðeyrnabólga - meðferð
• Klínískar leiðbeiningar landlæknis
– Fyrsta val
• Amoxicillin 80-90 mg/kg/dag
– Ef að PCN ofnæmi
• Cefuroxim axetil 30 mg/kg/dag
• Azithromycin 10 mg/kg/dag x1 og svo 5 mg/kg/dag í 4 daga
• Trimetoprim/súlfametoxazól 8/40 mg/kg/dag
– Annað val
• Amoxicillin/klavulan sýra 80-90 mg/kg/ dag
– Meðhöndla í 5 daga
Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu
• 50mg/kg (max 1 g) í vöðva
• Viðurkennd meðferð af U.S. FDA
– Ef annað bregst
Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu
• Þéttni í miðeyra?
– Eftir einn skammt af Ceftriaxone 50mg/kg im
toppar styrkur þess í miðeyra eftir 24 klst og
helmingunartími er 25 klst.
– Þéttni í miðeyra helst yfir MIC90 algengustu
pathogena í 100- >200 klst
• Gudnason et al 1999
Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu
• Hversu margir skammtar?
– 3 skammtar af Ceftriaxone 50mg/kg eru
árangursríkari en stakur skammtur í upprætingu á
AOM af völdum ónæmra pneumokokka
• Leibovitz et al 2000
Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu
• Samanburður við önnur sýklalyf?
– Einn skammtur af Ceftriaxone im jafn árangursríkt og 10 daga
kúr af Amoxicillin/klavulansýru við endurteknum eða ónæmum
sýkingum
• Varson et al 1997, Cohen et al 1999, Biner et al 2007
– Einn skammtur af ceftriaxone im jafn árangursríkur og 5 daga
kúr af Azithromycin
• Biner et al 2007
– Lægri tíðni endurkomu eftir 31 og 90 daga hjá þeim sem fengu
Ceftriaxone miðað við þá sem fengu Amoxicillin/klavulansýru
(14% vs 29%)
• Varson et al 1997
– Minni aukaverkanir af Ceftriaxone en
Amoxicillin/klavulansýru(14% vs 27%)
• Cohen et al 1999
Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu
• Meðferðarheldni og ánægja?
– Betri meðferðarheldni með Ceftriaxone im en 10
daga kúr af amoxicillin/klavulansýru
• Cohen et al 1999
– Amerískir foreldrar ánægðari með Ceftriaxone en
amoxicillin/klavulansýru
• Varsano et al 1997
Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu
• Ónæmi?
– Ekki aukinn fjöldi coloniseraða með ónæmum
pathogenum eftir meðferð með einum skammti af
ceftriaxone IM
– Ekki munur á fjölda coloniseraða með ónæmum
pathogenum meðal þeirra sem voru
meðhöndlaðir annars vegar með ceftriaxone og
hins vegar amoxicillin/klavulansýru
• Cohen 1999
Samantekt
• Rocephalin nær góðri þéttni í miðeyra
• Meðferðarlengd 1-3 skammtar
• Rocephalin er a.m.k jafn árangursríkt í
meðferð bráðrar miðeyrnabólgu og önnur
sýklalyf
• Rocephalin er breiðvirkt og því ætti því
einungis að nota ef að sjúklingur svarar ekki
annarri meðferð eða getur ekki tekið lyf um
munn
Heimildir
•
•
•
•
•
•
•
•
www.uptodate.com
www.landlaeknir.is
Sérlyfjaskráin
Biner B, Celtik C, Öner N, Kucukugurluoglu Y, Guzel A, Yildirim C, Atah M; The comparison of single
dose ceftriaxone, five-day Azithromycin, and ten-day amoxicillin-clavulanate for the treatment of
children with acute otitis media. The Turkish Journal of Pediatrics (2007) 49: 390-396
Cohen R, Navel M, Grunberg J, Boucherat M, Geslin P, Deriennic N, Pichon F, Goerhs JM; One dose
of ceftriaxone vs. ten days of Amoxicillin/Clavulanat therapy for acute otitis media: clinical efficacy
and change in nasopharyngeal flora. The pediatric Infectious disease Journal (1999) 18: 403-409
Gudnason T, Gudbrandsson F, Barsanti F, Kristinsson K.G; Penetration of Ceftriaxone into the middle
ear fluid in children. The pediatric infectious disease journal (1998) 17: 258-260
Leibovitz E, Piglansky L, Raiz S, Press J, Leiberman A, Dagan R: Bacteriologic and clinical efficacy of
one vs three day intramuscular ceftriaxone for treatment of nonresponsive acute otitis media in
children. Pedriatic infectious disease journal (2000) 19: 1040-5
Varsano I, Volovatz B, Horey Z, Robinson J, Laks Y, Rosenbaum I, Cohen A, Eilan M, Jaber L, Fusch C,
Amir J; Intramuscular ceftriaxone compared with amoxicillin-clavulanate in the treatment of acute
otitis media in children. Eur Pediatr (1997) 156: 858-863
Takk fyrir