Fljótsdalamenning og Tækninýjungar

Download Report

Transcript Fljótsdalamenning og Tækninýjungar

Mesópótamía
Súmerar og Babýlóníumenn
Súmerar
• Mesópótamía er gríska og merkir landið milli
fljótanna, þ.e.a.s. milli Efrats og Tígris.
• Súmerar fluttu í M um 4000 f.Kr. og ríktu í um
2000 ár.
• Súmerar bjuggu í mörgum sjálfstæðum
borgríkjum sem staðsett voru við fljótsbakka.
• Það sem tengdi borgríkin saman var
sameiginleg menning, tunga og stjórnskipan.
Armenía
Kaspíahaf
Assýría
Miðjarðarhaf
Níl
Egyptaland
Akkað
Babýlon
Súmería
Kaldea
Úr
Arabíska eyðimörkin
Persía
Persaflói
Nafnið Mesópótamía vísar á landið milli fljótanna Efrat
og Tígris. Á þessu svæði urðu til stórveldi Babýlóníumanna, Súmera og Assýríumanna.
Súmerar
• Akuryrkja - áveita
• Miðstýring- skipulag
• Ensi æðsti stjórnandi, bæði prestur og
konungur
• Korninu safnað í geymslur í hofinu.
• Fjölgyðistrú
• Oft átrúnaður á guði og gyðjur sem höfðu
með frjósemi að gera.
Áveitukerfi
Forn áveitukerfi í Óman
Áveitukerfi
Áveituhjól
Forn vatnslögn úr leir
Fyrstu skrif
•
•
•
•
Elsta ritað mál voru leirtöflur: bókhald
Um 3000 f.Kr. elstu rit.
Fleygrúnir, hver rún tákn fyrir ákv. hljóð
Konur nutu meiri réttinda en tíðkaðist í svipuðum
menningarsamfélögum síðar meir.
– Réttindi kvenna meiri í Egyptalandi en Sumer
• Kjör og réttindi kvenna voru samt talsvert lakari
en karla.
Fleygrúnir Súmera
Ziggurat hof í Mesopotamiu
• Þróaður byggingarstíll – Entasis tækni
Hengigarðarnir íBabylon
Babýlóníuríkið hið fyrra
• Hirðingjaþjóðflokkurinn Akkaðar lögðu
Súmer undir sig um. Ríki þeirra kallað
Babýlonía.
• Babýlónía varð stórveldi undir stjórn
Hammúrabís konungs um 1750 f.Kr.
• Náði bæði Mesópótamíu og Assýríu undir
sitt vald.
• Ríkið mjög miðstýrt, margir
embættismenn, miklar bréfaskriftir
Lög Hammúrabís
• Lög Hammúrabís mjög fræg
 elstu samræmdu lög sem varðveist hafa
 t.d. vitnaleiðslur og friðhelgur eignaréttur
 auga fyrir auga, tönn fyrir tönn
• lögin voru við lýði í 1000 ár
• Eftir dauða Hammúrabís 1686 f.Kr sundraðist
ríkið
• Babýlóníuríkið varð ekki stórveldi aftur fyrr en
um 600 f.Kr.
Egyptaland
• Níl var lífæð – Árviss flóð - nílarmælir
•
Kort af Egyptalandi Sjá Encyclopediu Brittanicu:
• Faraó: “Húsið stóra” – sonur guðs þ.e. Ra
• Maat – siðalögmál Egypta
• Lík voru smurð til að varðveita hulstrið fyrir
sálina í framhaldslífinu
– Góðir í líffærafræði
• Pýramídar – Keóps pýramídinn í Gíza
• Hieroglyfur – myndletur – Rósettusteinninn
Súmer og Egyptaland
• Súmer
– Áveitukerfi frá Efrat og
Tígris – vatnið komst
ekki burt á
náttúrulegan hátt
– Engin náttúruleg
landamæri
– Mörg borgríki
• Egyptaland
– Náttúruleg landamæri
– Árviss flóð í Níl – vatnið
flæddi aftur til baka og
skildi eftir sig frjósama leðju
– Meiri eining innan ríkisins
en í Súmer
– Jörðinni ekki ofgert eins og
í Súmer
– Konur frjálsari en í Súmer