Að lesa og skrifa list er góð

Download Report

Transcript Að lesa og skrifa list er góð

Að lesa og skrifa list er góð
Heiða Hrönn Theodórsdóttir
Lilja Ingólfsdóttir
1
Aðalnámskrá leikskóla
Í leikskóla ber að skapa
umhverfi sem hvetur barn til
þess að kanna leyndardóma
ritaðs máls og vekur löngun
þess til að læra að lesa og
skrifa.
2
Leikskólinn Kiðagil
• Lestrarhvetjandi umhverfi
- flestir hlutir merktir í augnhæð barnanna
• Börnin hafa alltaf aðgang að bókum og
skriffærum
• Mikið úrval af lestrarhvetjandi spilum
• Heyrnræn og sjónræn bókstafakönnun
3
Starf elstu barna
- þemavinna -
• Hverja önn er ákveðið þema unnið þar
sem við blöndum saman sköpun, hlustun,
lestri og skrift.
•
•
•
•
•
Ísland
Himingeimurinn
Krummi
Álfar og huldufólk
Gamli tíminn
4
Starf elstu barna
- þemavinna -
• Hlustun, tal, lestur og ritun
• Fræðibækur
• Börnin skoða bækurnar með
kennara
• Unnið með lykilorð úr texta t.d.
Hekla, Katla, eldgos.
5
Starf elstu barna
- þemavinna -
• Lykilorðin sett í umslag
• Blöndum saman bókstöfum
• Búum til ný orð
6
Ísland
7
Ísland
• Börnin merkja
sjálf
Ísland
• Börnin klippa, lita og líma bókstafi
9
Gamli tíminn
• Hlustun
• Sköpun
• Tjáning
• Fræðsla
10
Gamli tíminn
Gamli tíminn
Gamli tíminn
• Við leitumst við að vekja áhuga
barnanna á viðfangsefninu
• Börnin koma með hluti að heiman
• Barnið stendur fyrir framan hópinn
og segir frá því sem það kom með
13
Samstarf heimilis og skóla
• Börnin tjá sig fyrir
framan hópinn
14
Samstarf heimilis og skóla
• Póstkassi
15
Samstarf heimilis og skóla
• Börnin lesa bók
fyrir hópinn sinn
16
Nöfn barnanna
Börnin merkja alltaf verkin sín sjálf
17
Nöfn barnanna
• Klemmur í
morgunmat
18
Nöfn barnanna
• Bókstafa- og nafnakassi
19
Nöfn barnanna
20
Tækifærin nýtt
• Matartíminn
• Fataherbergið
21
Leikið með bókstafi
22
Leikið með bókstafi
Leikir og spil
• Rímspjöld
• Orðhlutaeyðing, samsett orð og
samstöfur
• Bingórím
• Flöskustútur
• Super Duper spil
• Jöfnuspil með bókstöfum
• Tölva
24
Læsi og ritun
• Verkefnamöppur fyrir börn sem
lengra eru komin.
• Ljáðu mér eyra, Markviss
málörvun, Geitungurinn,
Skólavefurinn, náms.is
25
Læsi og ritun
• Teikna og skrifa
sögu. Þannig getur
hvert barna unnið
á sínum hraða.
26
Sjónræn bókstafaþekking
28
26
24
22
Fjöldi bókstafa
20
18
16
14
12
10
8
6
4
2
0
Börnin
Sept.
Maí
27
Heyrnræn bókstafaþekking
28
26
24
22
Fjöldi bókstafa
20
18
16
14
12
10
8
6
4
2
0
Börnin
Sept.
Maí
28
Samstarf leik- og grunnskóla
• Við leitumst við að gera
flutninginn milli skólastiga léttari
með reglulegum heimsóknum í
Giljaskóla
• Fagfundir kennara á milli
skólastiga
29
Samstarf leik- og grunnskóla
Börnunum er skipt
í hópa og þau vinna
saman ákveðin
verkefni
30
Samstarf leik- og grunnskóla
• Tónmennt
31
Samstarf leik- og grunnskóla
• Við vinnum saman að ákveðnu þema
• Sýning fyrir foreldra
• Fyrsti bekkur kemur í heimsókn í leikskólann
• Heimsókn á bókasafnið og
kynningaferð um skólann.
• Leikfimi
• Árshátíð
32
Samstarf - Krummi
33
Samstarf - Krummi
• Eftir gönguferð í
leit að
krummahreiðri
var unnið
hreiður.
34
Samstarf - Krummi
• Krummi var
þæfður
35
Samstarf - Krummi
36
Samstarf - Krummi
• Börnin gerðu
sögu um
krumma.
• Þau gerðu ljóð,
lærðu vísur og
sungu um
krumma.
37
Ljóð um krumma
Krummi flýgur í loftið
með rusl og orma í
ætlar sér að búa hreiður upp í hlíð
Krummi er hrafninn sem flýgur út um allt
tekur það rusl
og setur það hreiðrið í
Í kringum það hann setur ruslið
hreiðrið í
á það að vera skrautið, engin veit af því.
Karen Ósk 2008
38
Ljóð um krumma
39
Hrafnaflóki
40
Samstarf - Krummi
41
Takk fyrir okkur