Erindi 19. apríl 1999 Baldur Gunnlaugsson Erindi 19. apríl 1999 Tryggvi Marínósson Baldur Gunnlaugsson Tryggvi Marínósson Dagskrá fyrirlestrar  Inngangur  Tilgangur með notkun götutrjáa  Framkvæmdahlið  Viðhald.

Download Report

Transcript Erindi 19. apríl 1999 Baldur Gunnlaugsson Erindi 19. apríl 1999 Tryggvi Marínósson Baldur Gunnlaugsson Tryggvi Marínósson Dagskrá fyrirlestrar  Inngangur  Tilgangur með notkun götutrjáa  Framkvæmdahlið  Viðhald.

Erindi 19. apríl 1999
Baldur Gunnlaugsson Erindi 19. apríl 1999
Tryggvi Marínósson Baldur Gunnlaugsson
Tryggvi Marínósson
1
Dagskrá fyrirlestrar
 Inngangur
 Tilgangur
með notkun götutrjáa
 Framkvæmdahlið
 Viðhald og umhirða
 Vandamál
 Samantekt
2
Áherslur

Umhverfis götur

Stór þéttplöntuð beð með
trjám

Raðir af sérstaklega
ræktuðum trjám

Þyrpingar 3-5 tré saman

Plöntueyjar
3
Skilgreiningar
Hvað er götutré ?

Tré sem standa stök við götur, stéttar, torg og plön.


Takmarkað vaxtarrými
Tré sem standa þétt við götu. Stök, í röðum, þyrpingum eða
plöntueyjum.

Meira vaxtarrými

Tré sem plantað er í allt að 7 m. frá götu í raðir eða þyrpingar.

Tré sem vegna staðsetningar sinnar í nágrenni gatna hafa
afgerandi áhrif á götumyndina
4
Tilgangur með notkun götutrjáa
Áhrif á umhverfið







Útlit
Birta
Skjól
Hreinsun lofts
Rykbinding
Hávaði
Fuglar
5
Tilgangur með notkun götutrjáa
Staðsetning með tilliti til:






Rýmis
Umferðar bíla og gangandi
Jarðlagna
Snjómoksturs
Skrautlýsinga
Útsýnis
6
Framkvæmdahlið
Plöntuval

Tegund


Almennir eiginleikar


Frost, vindur, ljós, sjúkdómar, skaðvaldar, mengun
Umhverfisaðstæður


Rót, stofn, króna, klipping, stærð/aldur
Þol


Klón
Náttúrulegar, manngerðar
Framboð á plöntum
7
Framkvæmdahlið
Plöntuval

Plöntugæði

Rætur

Berrót

Pottaplöntur / ker

Hnaus / klumpur
8
Framkvæmdahlið
Plöntuval

Stofn

Króna
9
Framkvæmdahlið
Lausnir til betri árangurs

Undirbúningur
plöntunarstaðar

Flutningur að
útplöntunarstað
Langvarandi áhrif lélegrar
meðhöndlunar við útplöntun
10
Framkvæmdahlið
Lausnir til betri árangurs

Jarðvegur, blöndun

Loftun og vökvun

Rýmisþörf

Þjöppun
11
Framkvæmdahlið

Hvað er hægt að gera til að bæta
umhverfisaðstæður götutrjáa?
Gegndræp hellulögn
eða grasplötur
12
Framkvæmdahlið

Lausnir ofan og neðanjarðar
Rótarvænt
burðarlag
13
Framkvæmdahlið

Lausnir ofan og neðanjarðar
Jarðfestingar, rótar-ankeri í
stað uppbindingar
14
Framkvæmdahlið
Frágangur

Plöntudýpi

Yfirborð

Uppbinding

Hlífar

Pollar
15
Viðhald og umhirða


Eftirfylgni útplöntunar
Umhirðuáætlun





Klippingar
Áburðargjöf
Vökvun
Loftun
Viðhald fylgihluta
16
Vandamál

Salt

Mengun
Snjóbrot
Þjöppun



Stress/ streytuþættir
Endurnýjun

Jólaskreytingar

17