Jóhann Helgi Stefánssón

Download Report

Transcript Jóhann Helgi Stefánssón

RÆKTANLEGT LAND
OG LANDUPPLÝSINGAR
Afrakstur sumarvinnu 2013
Jóhann Helgi Stefánsson
landfræðinemi
Rauði þráðurinn
•
Hvernig liggur landið í Austur-Skaftafellssýslu með tiliti til ræktunar
•
Áhugi bænda á ræktunarsamstarfi
•
Skoðanir bænda á skipulagi
•
Náttúruvernd og bændur
•
Framtíð dreifbýlis
•
Hvað þarf að hafa í huga varðandi ræktun
Viðmælendur
•
Benedikt í Svínafelli
•
Sæmundur í Árbæ
•
Ármann í Svínafelli
•
Eiríkur á Seljavöllum
•
Gunnar í Litla Hofi
•
Hjalti á Seljavöllum
•
Guðmundur á Hnappavöllum
•
Marteinn í Ártúni
•
Sigurgeir á Fagurhólmsmýri
•
Ómar á Horni
•
Örn á Hofi
•
Sævar á Miðskeri
•
Bjarni á Kálfafelli
•
Valþór í Grænahrauni
•
Fjölnir á Hala
•
Vilborg í Bjarnanesi
•
Steinþór á Hala
•
Þrúðmar í Hoffelli
•
Bjarni á Viðborðsseli
•
Krístin í Hlíð
•
Elvar á Nýpugörðum
•
Olga á Brekku
•
Friðrik fyrir hönd Flateyjar
•
Óskar í Vík
Öræfingar
•
Almennt frekar áhugasamir um
ræktunarfélagið
•
Skiptir skoðnir um nýja og frekari
ræktun
•
Jákvæðir gagnvart náttúruvernd
•
Samstarf frumskilyrði
skipulagsvinnu
•
Gætir svartsýni á
framtíðina
Suðursveitungar
•
Jákvæðir í garð
ræktunarfélagsins
•
Land frekar af skornum skammti
•
Lítið af mjög góðu akuryrkjulandi
•
Andstaða útí olíujurtaræktun
•
Virðing fyrir náttúrunni
•
Skiptar skoðanir á skipulagi
•
Landbúnaður verður að haldast í
Suðursveit
Mýramenn
•
Skiptar skoðanir varðandi
ræktunarfélagið
•
sem og með landgæði
•
Ræktunarhringrásir og hugsa stórt
•
Náttúruvernd á rétt á sér
•
Virðing fyrir náttúrunni
•
Skipulag vel gerandlegt
•
Nýliðun áhyggjuefni – hugsanleg
minnkun
Nesjamenn
•
Skoðanir um ræktunarfélagið mismunandi
•
Takmarkað ræktanlegt land
vs mjög mikið ræktanlegt land
•
Skjólbelti
•
Náttúruvernd án öfga
•
Skipulag mælist vel fyrir
•
Nokkuð björt framtíð
Lónmenn
•
Starf ræktunarfélagsins
jákvætt
•
Ágætt land undir ræktun
•
Misjafn áhugi fyrir frekari
ræktun
•
Vernda svæði vegna
gróðurfars og fuglalífs
•
Landbúnaðarland - verðmæt
auðlind
•
Búskapur að lognast útaf?
Greining með landupplýsingum
•
Gögn frá Landmælingum Íslands
•
Nytjalandsgrunnu Landbúnaðarháskóla Íslands
•
Flokkun lands eftir Áslaug Helgadóttur, Hafdísi Hafliðadóttur og Svein Runólfsson
(2011)
•
•
•
Afbragðs akuryrkjuland:
Framræstar mýrar og mólendi - >1250 daggráður á vaxtartíma
Gott akuryrkjuland:
Framræstar mýrar og mólendi - 1000-1250 daggráður á vaxtartíma
Melar og sandar - >1250 daggráður á vaxtartíma
Mögulegt akuryrkjuland:
Melar og sandar - 1000-1250 daggráður á vaxtartíma
Jarðvegsgerðir í Austur-Skaftafellssýslu
•
Jarðvegsgerðir og
dreifing þeirra
•
Brúnjörð og Votjörð
•
Sandjörð, Melajörð og Bergjörð
Hæð og halli
Flokkun eftir Nytjalandi LBHÍ
•
•
•
Afbragðs akuryrkjuland:
Framræstar mýrar og mólendi
>1250 daggráður á vaxtartíma
Gott akuryrkjuland:
Framræstar mýrar og mólendi
1000-1250 daggráður á vaxtartíma
Melar og sandar
>1250 daggráður á vaxtartíma
Mögulegt akuryrkjuland:
Melar og sandar
1000-1250 daggráður á vaxtartíma
Gróðurflokkun
Lýsing
Graslendi
Graslendi er alla jafna uppskeruríkt og umhverfisaðstæður þar hentugar gróðri. Þessi svæði
eru oft frekar einsleit, slétt og jarðvegurinn er þurr. Land sem hefur verið framræst og og
gróðurbreyting hafa átt sér stað (votlendistegundir hörfað fyrir grösum) telst til graslendis.
Ríkt mólendi
Gróskumikil svæði og yfirleitt með þykkan jarðveg. Þessi svæðu eru oft rík af lostætum
beitarplöntum og smárunnum en þó sjást þær stundum ekki vegna beitar. Yfirborðið er
oftast þýft.
Rýrt mólendi
Er yfirleitt að finna á þurrlendum móasvæðum eða á melasvæðum sem eru að gróa upp. Oft
endurspeglar þessi gróðurflokkun verulega hnignun vegna mikillar beitar yfir langan tíma.
Þessi gróðurflokkur finnst einnig hátt til fjalla, á söndum og á stöðum þar sem
umhverfisaðstæður hamla framleiðslugetu lands.
Hálfgróið
Svæðin sem lenda í þessum flokki hafa gróðurhulu á bilinu 20 til 50%. Þetta land hefur því
frekar litla framleiðslugetu og jarðvegurinn er rýr.
Lítt gróið
Gróðurþekja á þessum svæðum er minni en 20%. Einkennis gróður á þessum svæðum eru
plöntur með víðtækt rótarkerfi og er langt á milli hvers einstaklings. Jarðvegur þarna er afar
lítill eða engin.
Öræfi
Öræfi
Suðursveit
Suðursveit
Mýrar
Nes
Nes
Lón
Lón
Í lokin
•
Landið virðist henta vel undir ræktun
•
Kornþurrkunarstöð
•
Samvinna skilyrði fyrir skipulagningu
•
Skjólbelti
•
Bændur ekki náttúrulausir
•
Lítil ákefð = gott fuglalíf
•
Líffræðileg fjölbreytni
•
Hugsum til framtíðar