Kreatínfosföt

Download Report

Transcript Kreatínfosföt

Kreatínfosföt
Hans Friðrik Hilaríus
Guðmundsson
Helstu hlutverk
• Eykur orkunýtni líkamans
• Geymsluleið orku
– Ekki öll orka er geymd sem ATP heldur getur
líkaminn notað kreatínfosfat sem auka
orkubyrgðir ef nauðsyn er á
• Kreatínfosfat eða Pcf á stóran þátt í að
viðhalda ATP byrgðum líkamans
– Losar fosfór sem tengist ADP til að mynda
ATP
Kreatínfosfat
Kreatínfosfat sem fæðubótarefni
• Kreatínfosfat er vinsælt fæðubótarefni
• Kenningin er að ef líkaminn er mettaður af
Kreatínfosfötum geti hann unnið lengur á
hámarksvinnslu.
• Framleiðsla líkamans er um 2 g á dag en
það samsvarar meðalnotkun hans. Notkun
eykst þó þegar áreynsla er mikil sem leiðir
til minni orku.
Framleiðsla Kreatínfosfats
• Fosfór er bætt á kreatínsameind með
ensíminu creatine phosphokinase
• Ferlið gengur í báðar áttir. Þ.e. Ensímið
bætir fosfór á kreatínið eða tekur það af
eftir þörfum frumunnar