Öpun eða sköpun?

Download Report

Transcript Öpun eða sköpun?

Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon
NÝSKÖPUN OG NÁND
1
Hlutverk og starfsemi
• Skv. 2. grein laga um opinberan stuðning við
tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun
• Styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs og
auka lífsgæði í landinu
– Miðla þekkingu og veita stuðningsþjónustu fyrir
frumkvöðla og sprota- og nýsköpunarfyrirtæki
– Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar, prófanir,
mælingar og vottanir
2
3
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Okkur er ætlað að kveikja á sérstökum perum:
4
Öpun eða sköpun?
5
Öpun eða sköpun?
Á 300.000 manna þjóð að standa í nýsköpun?
Porter :
• Aðeins fyrirtæki skapa gróða
• Samvinna fyrirtækja, háskóla og hins opinbera er
nauðsynlegt til styrktar nýsköpun og þróun
• Þjóðir skapa sér samkeppnisforskot í þeim greinum þar
sem umhverfið heima fyrir er hvað framsýnast,
sveigjanlegast og mest krefjandi
6
Hlutfall - Rannís
7
Rannsóknir og þróun
• Árið 2007 vörðu íslendingar 119 milljörðum eða um
9,2% af landsframleiðslu til heilbrigðismála
• Íslendingar vörðu um 35 milljörðum króna til
rannsókna og þróunar á árinu 2007
• Um 32% af því fjármagni rann til greina á
heilbrigðissviði
8
Heilsa & hagsæld með nýsköpun
• Margar mikilvægar forsendur eru fyrir hendi hér á landi til
þess að skapa verðmæti úr rannsóknum og þróunarstarfi
í tengslum við heilbrigðisþjónustuna
• Fjölmörg fyrirtæki, smá og stór, rótgróin og nýstofnuð,
tengjast heilbrigðisgeiranum. Telja má að í þessum
aðstæðum felist mikil auðlind sem enn hefur lítið verið
nýtt sem uppspretta verðmætasköpunar
• Almenn ytri skilyrði til nýsköpunar hér á landi eru að
ýmsu leyti góð en stefnu vantar af hálfu hins opinbera til
að nýta þessar aðstæður. Landspítali og Háskóli Íslands
gegna veigamiklu hlutverki í því efni
9
Nándin
•
•
•
•
•
Gott tengslanet
Stuttar boðleiðir
Yfirsýn
Samstarf þvert á greinar
Samstarf fyrirtækja, stofnana og háskóla
10
Velgengni ýtir undir velgengni
Tölvufyrirtækið OZ
–
–
–
–
Caoz
Gogogic
Industria
CCP
Íslensk erfðagreining?
11
Kraftar að baki viðvarandi hagsæld
Velgengni-Hagsæld
(prosperity)
Framleiðsla
(productivity)
Geta til nýsköpunar
(Innovative capacity)
Heimild: M. Porter
12
Dæmigerð líftímakúrfa vöru
Þróun
Kynning
Sala
Vöxtur
Þroski
Hnignun
Hagnaður
13
Hvernig mun markaðurinn verða?
Horfum fram í tímann við mat á viðskiptahugmyndum
2011
2015
2020
2025
„A good hockey player plays where the puck is. A great
hockey player plays where the puck is going to be”
Wayne Gretzky, Canadian professional hockey player
Hvernig getum við hjálpað?
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Handleiðsla
Styrkumsóknir innlendar /erlendar
Fjármögnun
Tengslanet
Rannsóknir og þróunarvinna
Vinnuafl
Tækniyfirfærsla
Aðstaða /húsnæði
Ýmis tæki, tól og forrit
15
Heilbrigðisiðnaðurinn á Íslandi
• Framleiðsla á vörum og þjónustu í lækninga eða
heilsutengdum tilgangi
• Iðnaður með ,,sérþarfir”
• Mikil fjárfesting í vöruhönnun og langur þróunartími
• Þörf fyrir sérhæfða þekkingu
• Lítill heimamarkaður
16
Samtök heilbrigðisiðnaðarins
Markmið samtakanna:
• Að efla samstarf innan heilbrigðisklasans með auknum
tengslum við stjórnvöld, heilbrigðisstofnanir og fyrirtæki
með bætta þjónustu, hagræðingu, verðmætasköpun og
útflutning að leiðarljósi
17
Hvað er klasi?
Hvað er klasi? Leiðandi fyrirtæki
Helstu fyrirtæki
Nettengsl birgja og þjónustuaðila
Fyrirtæki sem eru tengd viðkomandi
starfsemi klasa með vörum og þjónustu
Starfsskilyrði og þjónusta
Mannauður
Tæknistig
Aðgengi að
fjármagni
Stoðumhverfi
Samstarf
Innviðir
Persónuleikaþættir frumkvöðla
•
•
•
•
Rík framkvæmdaþörf
Mikill sjálfsagi
Taka frekar áhættu
Sterk sköpunargáfa
Heimild: Halldóra Bergmann, sálfræðingur ,,Different types og Entrepreneurs
19
Frumkvöðullinn er mikilvægur!
...en getan til að þróa, framkvæma og
byggja upp rekstur í kringum
hugmynd er mikilvægari!
20
Frumkvöðlasetur
• Aðstaða og þekkingarumhverfi þar sem frumkvöðlar
eru studdir til að vinna að sínum
viðskiptahugmyndum
21
21
Frumkvöðlasetur NMÍ
Markmið að skapa frumkvöðlum og fyrirtækjum umgjörð
og aðstöðu til að vinna að framgangi viðskiptahugmynda:
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Keldnaholt frá 1999
Fruman Hornafirði frá 2003
Eldey sept. 2007
Torgið des. 2008
Kvosin febrúar 2009
Eyrin Ísafirði apríl 2009
Sprotinn Hvanneyri
Kím – Medical Park maí 2009
Kveikjan ágúst 2009
22
KÍM - Medical Park Vatnagörðum
• Í samstarfi við iðnaðarráðuneytið og Summit ehf hefur
NMÍ sett á laggirnar Heilbrigðistæknigarð
• 1300 fermetrar að stærð með skrifstofuaðstöðu,
framleiðslurými og rannsóknarstofum
• 15 fyrirtæki eru nú á í Kíminu
23
23
KÍM – Medical Park
•
SagaMedica ehf.
•
Genís ehf.
•
Medical Algorithms ehf.
•
ValaMed ehf.
•
Líf-hlaup ehf.
•
Nox Medical ehf.
•
Algilding ehf.
•
Íslensk fjallagrös ehf.
•
Prokatín ehf.
•
Prokazyme ehf.
•
Þund ehf.
•
Björkin ljósmæður ehf.
•
Iceland CardioPharma ehf.
•
SLI ehf heilsulausn, hómópati
Björkin,ljósmæður
24
Rannís kynnir úthlutun 2010
Föstudaginn 28. janúar frá kl. 15:00 - 17:00 í Kím – Medical Park
Dagskrá kynningar er eftirfarandi:
• Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra kynnir nýtt merki sjóðsins
• Úthlutun 2010
• Nýtt áhrifamat Tækniþróunarsjóðs kynnt
• Kynning á fjórum nýjum verkefnum sem hafa aðstöðu í KÍM:
–
–
–
–
Heima heilasíriti - Garðar Þorvaldsson, Medical Algorithms
Hagkvæmt svefnskráningartæki - Kolbrún Ottósd, Nox Medical
Markaðssókn í Kanada - Perla Björk Egilsdóttir, SagaMedica
Krabbameinslyfjanæmispróf - Finnbogi Þormóðsson,ValaMed
25
Nox Medical
Það er til mikils að vinna.....
Stanford's ideas generate $65.1 million in revenues
By Lisa M. Krieger [email protected]
Posted: 12/21/2010 04:50:09 PM PST
Updated: 12/22/2010 08:48:39 AM PST
A new report card for one of the nation's most powerful innovation
engines shows that Stanford-based inventions generated $65.1 million in
income for the university in 2009 despite the recession -- up from $62.5
million the previous year
27