Transcript D-dimer
D-dimer Anna Bryndís Einarsdóttir D-dimer Niðurbrotsefni fibríns Hækkun bendir til aukinnar fibrínolýtiskrar virkni D-dimer Viðmiðunarmörk: <0,5 mg/L Gagnsemi: ◦ Blóðsegi ◦ Dreifð blóðstorknun (DIC) Ósértækt ◦ Hækkar við sýkingar, áverka, ofnæmi ofl. Einungis gagnlegt ◦ Bráðamóttöku ◦ Þar sem lítill klíniskur grunur er til staðar Mæling á D-dimer Mæliaðferð ◦ ELISA Mæling á D-dimer: ◦ Næmt próf (>95%) ◦ Ósértækt (<50%) Forspárgildi D-dimers vegna gruns um djúpbláæðasega (DVT) Jákvætt forspárgildi er mjög lágt, 14-30% Neikvætt forspárgildi í hóp með littla áhættu er 99% Neikvætt forspárgildi í hóp með meðal/mikla áhættu er 78% Wells-skor til að meta líkur á lungnareki Dreifð blóðstorknun (DIC) 1. Blóðstorknun (thrombosis) verður í hár- og smáæðum allra vefja 2. Storkuþættir, blóðþynningarefni og blóðflögur eyðast og rauð blóðkorn tætast á fíbrín þráðum í æðum 3. Blæðing Greining Klínisk saga Fíbrín myndast ◦ Lækkað fíbrínógen Storkuþættir eyðast ◦ Lenging á APTT (50-60%) ◦ Lenging á PT (50-75%) ◦ Fækkun á blóðflögum Aukin fíbrínólysa ◦ Hækkaður D-dimer (90%) Kostir D-dimer mælingar Hátt neikvætt forspársgildi í greiningu blóðsega Eitt næmasta próf á dreifða blóðstorknun Fækkað myndgreiningarrannsóknum Ókostir D-dimer mælingar Lágt jákvætt forspársgildi Lítið sértæki Síður inniliggjandi sjúklingar Nota með hliðsjón af klínískum teiknum Takk fyrir Spurningar???