Bæklun: Börn - sjúkdómar og áverkar

Download Report

Transcript Bæklun: Börn - sjúkdómar og áverkar

Ortopedia– börn I-II
Barnasjúkdómar – köld ortopedia
Barnaáverkar – heit ortopedia
- Sjúkdómafræði –
Halldór Jónsson jr
Bæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ
Meðfætt


Luxatio coxae congenita (Meðfætt liðhlaup í mjöðm)
ATH: viðbótarfellingar á læri og
lægra/(hærra) hné
HJjr
Meðfætt

Einnig kallað: CDH
(Congenital Dislocation of Hip)

Ortholani próf

Rtg: Shentons lína
HJjr
Meðfætt


Frejka buxur

Salter osteotomia

Chiari osteotomia
Von Rosen skinna
HJjr
Meðfætt
Post-med release

Pes equinovarus adductus
(klumbufætur)

Fyrir og eftir “redressing”
Talus necrosis
HJjr
Blóðrásartruflun


Coxa magna
Perthes –

“caput necrosis” í mjöðm
HJjr
Blóðrásartruflun

“Osteochondritis”

getur orðið “dissecans” (laus biti)
HJjr
Vaxtaraflögun - truflun

Scoliosis – hryggskekkja



Functional
Congenital
Idiopathic
HJjr
Vaxtaraflögun - truflun

Scoliosis – hryggskekkja



Cobbs horn
Boston belti
Aftari upprétting og spenging
HJjr
Vaxtaraflögun - álag

Epifysiolysis


Osgood-Schlatter


vaxtarlínuskrið
Slatter sjúkdómur
Spondylolysis

hryggskrið
HJjr
Áverkar - brot

Vaxatarlínuáverkar: Salter-Harris
HJjr
Áverkar - brot

Supracondylar humerus brot


ATH púls - compartment
Lokað/ opið rétt og pinnað
HJjr
Áverkar - brot

Skaftbrot


Strekkur (Gallow og 90-90)
Mergnagli (TEN)
HJjr
Áverkar - liðhlaup

Olnbogi

“Pig / nursemaids” liðhlaup
HJjr