Transcript hér

Nám að loknum grunnskóla
Guðrún Þóra Vilhjálmsdóttir
Linda Pálsdóttir
námsráðgjafar í Árbæjarskóla
Framhaldsskólar



Allir sem lokið hafa grunnskóla eiga rétt á námi í
framhaldsskóla
Mikilvægt er að hver nemandi finni nám við sitt
hæfi
Til að koma til móts við ólíkar þarfir fólks er
boðið upp á fjölbreyttar námsleiðir
Framhaldsskólar á
höfuðborgarsvæðinu
Námsbrautir framhaldsskóla
Bóknámsbrautir
 Starfsnámsbrautir
 Listnámsbrautir
 Starfsbrautir
 Almenn námsbraut

Hvað er stúdentspróf?

Stúdentspróf er nám sem er skipulagt sem
undirbúningur að námi á háskólastigi

Stúdentspróf tekur að meðaltali fjögur ár
Stúdentspróf

Stúdentspróf skiptast á eftirfarandi hátt:
Kjarni. Námsgreinar sem öllum nemendum er skylt
að taka. Námsgreinarnar eru mismunandi eftir
brautum
 Kjörsvið. Nemandi velur sér tilteknar greinar sem
mynda kjörsvið hans. Þetta eru greinar á sviði
félagsvísinda, náttúrufræða og tungumála
 Frjálst val.Valgreinar í skólanum eða metið frá
öðrum skólum

Nám sem lýkur með stúdentsprófi
Bóknámsbrautir

Alþjóðleg námsbraut

Félagsfræðabraut
 Aðaláhersla er á félagsfræði, sálfræði, sögu, fjölmiðlafræði,
uppeldisfræði, þjóðhagfræði eða tölfræði

Málabraut
 Aðaláhersla er á tungumálanám, velja 3. og 4. mál, t.d. þýsku, frönsku
eða spænsku

Náttúrufræðabraut
 Aðaláhersla á náttúrufræðigreinar s.s. stærðfræði, líffræði, eðlisfræði,
efnafræði og jarðfræði

Viðskipta og hagfræðibraut
 Aðaláhersla á viðskipta og hagfræðigreinar
Annað nám sem lýkur með stúdentsprófi
Nemendur sem lokið hafa námi af
starfsnámsbraut eða listnámsbraut geta bætt við
það nám bóklegum fögum og lokið þannig
stúdentsprófi
Starfsnám





Starfsnám er bæði bóklegt og verklegt nám sem fer
fram í skóla og stundum á vinnustað
Námið getur tekið frá einni önn upp í 5 ár
Starfsnám skiptist í :
Iðnnám sem veitir lögvernduð starfsréttindi
Annað starfsnám sem veitir undirbúning fyrir ákveðin
störf
Iðnnám

Iðnnámi lýkur með sveinsprófi. Námið er
bæði bóklegt og verklegt og tekur 3-4 ár.
Eftir sveinspróf má fara í meistaranám í
greininni. Hægt er að bæta við einingum í
bóklegum fögum og ljúka stúdentsprófi
Iðnnám

. Dæmi um iðnnám eru:







Bíliðngreinar, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun
Rafiðngreinar, rafvirkjun, rafeindavirkjun, símsmíði
o.fl.
Búfræði og ræktun t.d. búfræðinám og
skrúðgarðyrkja
Bygginga og tréiðnir, húsasmíði, húsgagnasmíði,
pípulagnir
Fata, skinna og leðuriðn, Klæðskurður, kjólsaumur
Þjónustugreinar, hársnyrtiiðn og snyrtifræði
Matvælagreinar, bakaraiðn, framreiðsluiðn, kjötiðn
o.fl.
Annað starfsnám

Starfsnám er kennt á styttri
námsbrautum eða í sérskólum.
Dæmi um starfsnám er:

Heilbrigðisgreinar, lyfjatæknabraut,
læknaritarabraut, námsbraut fyrir
nuddara, sjúkraliðabraut,
tanntæknabraut
 Skipstjórnarnám og vélstjóranám
Listnám



Listnámsbraut.
Markmið með brautinni er að leggja grunn að
frekara námi í listgreinum, sérskólum eða í
skólum á háskólastigi
Námið tekur þrjú ár og hægt er að velja um
nokkrar listgreinar: hönnun, listdans,
margmiðlunarhönnun, myndlist og tónlist.
Hægt er að bæta við einingum
upp í stúdentspróf
Almenn námsbraut

Almenn námsbraut er opin öllum þeim sem hafa lokið
grunnskóla. Nám á brautinni er breytilegt eftir skólum
og tekur 1-2 ár. Brautin hentar nemendum sem:

uppfylla ekki skilyrði á námsbrautir

eru óákveðnir og hafa ekki gert upp huga sinn
Skólar með almenna námsbraut

Borgarholtsskóla

Fjölbrautarskólanum við
Ármúla

Fjölbrautarskólanum í
Breiðholti

Tækniskólanum
Bekkjakerfi




Nemendum er skipt í bekki sem fylgjast að allan
veturinn
Námið er yfirleitt skipulagt sem heils vetrar nám
Fyrsta árið er yfirleitt eins hjá öllum
Nemandi þarf að fá vissa einkunn að vori til að
halda áfram á næsta ár
Skólar með bekkjakerfi
 Menntaskólinn í Reykjavík
 Menntaskólinn við Sund
 Verzlunarskóli Íslands
 Kvennaskólinn í Reykjavík
Áfangakerfi





Skólaárið skiptist í tvær jafnar annir, haustönn og vorönn og
lýkur hvorri önn með lokaprófum í viðkomandi áfanga
Námið er skipulagt til einnar annar í senn og námsefni skipt
niður í áfanga sem merktir eru með tölustöfum
Áfangar eru merktir þremur tölustöfum sem gefa m.a til kynna
röð áfanga innan námsgreinar og einingafjölda
Ljúka þarf ákveðnum lágmarkseiningafjölda á hverri önn
Áfangakerfið býður upp á sveigjanlegan námstíma
Skólar með áfangakerfi








Borgarholtsskóli
Fjölbrautarskólinn við Ármúla
Fjölbrautarskólinn í Breiðholti
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Menntaskólinn í Kópavogi
Tækniskólinn
Heimavistir úti á landi

Nemendum er bent á
að víða úti á landi má
finna heimavistarskóla
Gagnlegar vefslóðir
 http://framhaldsskolar.mennta
gatt.is/forsida/

www.idan.is þar má fá
upplýsingar um nám og störf, skóla
o.fl.
Kynning á framhaldsskólum

Kynningardagur - samstarf allra
grunnskóla í Árbæ, Breiðholti, Grafarholti,
Norðlingaholti og Þjónustumiðstöðva
Breiðholts, Árbæjar og Grafarholts
HVAR?
Í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
 HVENÆR?
20. janúar 2011 frá kl. 17:00-19:00
Borgarholtsskóli
1.
2.
3.
4.
Almenn námsbraut og starfsbraut
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs

Félagsfræðabraut

Náttúrufræðibraut

Málabraut

Viðskipta og hagfræðibraut
Lista og fjölmiðlabrautir
Starfsnámsbrautir

Bíliðngreinar

Málmiðngreinar og pípulagnir

Félagsliða-og tómstundanám

Verslunar og skrifstofubraut
Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið
í knattspyrnu, körfuknattleik og golfi


Veffang: http://www.bhs.is/
Netfang: [email protected]
Fjölbrautaskólinn við Ármúla



Bóknámsbrautir til stúdentsprófs
 Félagsfræðibraut
 Náttúrufræðibraut
 Málabraut
 Viðskiptabraut og hagfræðibraut
Starfsmenntabrautir
 Lyfjatæknabraut
 Læknaritarabraut
 Námsbraut fyrir nuddara
 Nuddskóli Íslands
 Sjúkraliðabraut
 Framhaldsnám sjúkraliða
 Tanntæknabraut
 Heilbrigðisritarabraut
 Viðskiptabraut
Annað nám
 Almenn námsbraut
 Sérdeild, starfsbrautir
 Veffang: http://www.fa.is
Fjölbrautaskólinn Breiðholti









Almenn námsbraut
Bóknámsbrautir
 Félagsfræðabraut
 Málabraut
 Náttúrufræðibraut/ UT braut
 Viðskipta og hagfræðibraut
Listnámsbraut
 Myndlistarkjörsvið
 Textílkjörsvið
Innflytjendabraut
Iðnnám
 Rafiðngreinar
 Húsasmíðabraut
 Snyrtibraut
Starfsnámsbrautir
 Íþróttabraut
 Sjúkraliðabraut
Framabraut
Viðskiptabraut
Starfsbraut


Veffang: http://www.fb.is
Netfang: [email protected]
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ





Almenn braut
Íþrótta- og lýðheilsubraut
Listabraut
Félags- og hugvísindabraut
Náttúruvísindabraut
 Veffang ://www.fmos.is/
 Netfang: [email protected]
Hraðbraut
Býður upp á að nemendur taki
stúdentspróf á tveimur árum að uppfylltum
ákveðnum skilyrðum.
 Náttúrufræðibraut
 Málabraut
 Veffang:
http://www.hradbraut.is
 Netfang: [email protected]
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík



Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum
Námið er metið til 24 eininga
í áfangakerfi framhaldsskóla
t.d. sem hluti af námi matartækna
Inntökuskilyrði eru að
nemandi sé orðin 16 ára
og búinn með grunnskóla
Veffang: http://www.husstjornarskolinn.is
Netfang: [email protected]
Kvennaskólinn
Starfar eftir nýju kerfi í anda nýrra laga um
framhaldsskóla

Bóknámsbrautir til stúdentsprófs:
Félagsfræðabraut
 Náttúrufræðabraut
 Hugvísindabraut





Málabraut
Menningarlæsi og listir
Veffang: http://www.kvenno.is
Netfang: [email protected]
Menntaskólinn í Kópavogi

Bóknám
 Skrifstofubrautir
 Starfsbraut fyrir einhverfa
 Framhaldskólabraut
 Þrjár brautir til stúdentsprófs:








Félagsfræðibraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Listnámsbraut
Viðskipta og hagfræðibraut
Ferðamálanám
Matvælanám
Almenn braut matvælagreina
Innan hverrar brautar eru mismunandi línur
Menntaskólinn í Reykjavík

Málabraut
Nýmáladeildir
 Fornmáladeildir


Náttúrufræðibraut
Eðlisfræðideildir
 Náttúrufræðideildir



Veffang: http://www.mr.is
Netfang: [email protected]
Menntaskólinn við Hamrahlíð



Bóknámsbrautir
 Félagsfræðabraut
 Málabraut
 Náttúrufræðibraut
 Listdansbraut
IB nám – alþjóðlegt stúdentspróf
Fjölbreyttir valáfangar
með áherslu á listnám
 Veffang: http://www.mh.
 Netfang:[email protected]
Menntaskólinn við Sund
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs
 Félagsfræðabraut
 Náttúrufræðabraut
 Málabraut
Mikið val innan brautanna.


Veffang: http://www.msund.is
Netfang: [email protected]













Tæknimenntaskólinn
Byggingartækniskólinn
Raftækniskólinn
Fjölmenningarskólinn
Upplýsingatækniskólinn
Endurmenntunarskólinn
Margmiðlunarskólinn
Hársnyrtiskólinn
Skipstjórnarskólinn
Véltækniskólinn
Flugskóli Íslands
Hönnunar og handverksskólinn
Meistaraskólinn


Veffang: http://www.tskoli.is
Netfang: [email protected]

Félagsfræðibraut


Náttúrufræðibraut





Alþjóðasvið
Eðlisfræðisvið
Líffræðisvið
Tölvusvið
Málabraut
Viðskiptabraut


Hagfræðisvið
Viðskiptasvið
Veffang: http://www.verslo.is/
Netfang: [email protected]