Blóð og vessi

Download Report

Transcript Blóð og vessi

12. Kafli: Hjarta- og æðakerfið
(Cardiovascular system)
Blóðrás í hryggleysingjum*
Opið blóðrásarkerfi
• Opin blóðrás: Opin
að hluta, blóð rennur
um svæði á milli
líffæra og inn í
æðakerfi dýrsins
• Lokuð blóðrás:
Blóð streymir alltaf
innan æða
• Blóðrás flytur
næringu, úrgang og
boðefni. Oftast einnig
öndunarloft
Lokað blóðrásarkerfi
Blóðrás í hryggdýrum
•Froskdýr/skriðdýr: Þriggja
hólfa hjarta. Tvær gáttir, eitt
hvolf. Í hvolfi: Bblandað blóð
frá líkama og lungum
•Fiskar: Tvö hólf í hjarta,
einföld hringrás
Háræðar í tálknum
Hvolf
•Spendýr og fuglar: Fjögurra hólfa
hjarta. Tvær gáttir, tvö hvolf. Í
hægra hvolfi O2-snautt blóð sem
streymir til lungna, í vinstra hvolfi
O2-ríkt blóð sem fer til líkamans.
Háræðar í lungum
Háræðar í lungum
Gáttir
Gáttir
gátt
Hvolf
Háræðar í meginhringrás
Skoðið
Hvolf
Háræðar
í meginhringrás
Háræðar
í meginhringrás
vel mynd
á bls.
103. Samanburður
blóðrásakerfa
12.1 Blóðæðar
Slagæðar
(arteries):
Þykkveggja.
Flytja O2-ríkt
blóð frá hjarta
HJARTA
Bláæðar
(veins): Flytja
O2-snautt blóð
að hjarta. Lokur
hindra bakflæði.
Hafa þynnri
veggi en
slagæðar.
SLAGÆÐ
Slagæðlingar, bláæðlingar, háræðar
Slagæðlingar
(arterioles): Flytja O2ríkt blóð frá slagæðum
til háræða. Veggir að
mestu úr sléttum
vöðva. Í þeim er “púls”
Vöðvar
Bláæðlingar
(venules):
Flytja O2snautt blóð frá
háræðum til
bláæða.
Háræðar
Vöðvalag
Háræðar (capillaries): O2 og næringarefni flæða til vefja gegnum veggi
þeirra. CO2 og úrgangsefni til baka. Tengja slagæðlinga og bláæðlinga
Lifrarportæð
Blóð fer frá
háræðum í
meltingarvegi
í stóra bláæð,
lifrarportæð,
sem flytur
næringarefni
til lifrar
Lifrarportæð
12.2 Hjarta mannsins
HÁLSSLAGÆÐ
HOLÆÐ
ÓSÆÐ
LUNGNASLAGÆÐAR
LUNGNABLÁÆÐAR
LUNGNABLÁÆÐ
VINSTRI GÁTT
HÆGRI GÁTT
HÆGRA HVOLF
VINSTRA HVOLF
HOLÆÐ
Utan um hjartað er bandvefspoki: Gollurhús
Blóðrás hjartans
• Hjartað hefur eigin
blóðrás:
Tvær slagæðar ganga
út úr meginæð
hjartans, vinstri og
hægri kransæð, sem
kvíslast um hjartað og
næra það
HJARTAÐ
• Samsett úr
fjórum hólfum:
Gáttum og
hvolfium
• Hægri og
vinstri
helmingur
aðskildir
• Hægri
helmingur
hjarta dælir
blóði til lungna
HJARTAÐ
• O2-snautt blóð flyst með holæðum
til hægri gáttar
• Blóð flyst gegnum þríblaðaloku til
hægra hvolfs
• Hægra hvolf dælir blóði í
lungnaslagæðar til lungna
• O2-ríkt blóð flyst með
lungnabláæðum frá lungum til
vinstri gáttar
• Blóð fer í gegnum tvíblaðalokur til
vinstra hvolfs
• Vinstra hvolf dælir blóð til ósæðar
sem flytur það til líkama
Taugar hjartans
http://www.youtube.co
m/watch?v=D3ZDJgF
Ddk0&feature=player_
detailpage
Gangráður
Skiptahnútur
Þráðaknippi
Electrocardiogram (ECG/ EKG):
hjartalínurit. Sýnir hjartslátt.
“P bylgja” : Örvun rétt fyrir samdrátt
gátta.
“QRS complex”: Örvun rétt fyrir samdrátt
hvolfa.
“T bylgja”: Örvun rétt fyrir slökun hvolfa.
Gangráður: Ákvarðar
grunnhraða hjartsláttar.
Sendir boð á 0,8 sek
fresti
1. Gáttir dragast saman.
2. Boð berast til
skiptahnúts og eftir
þráðaknippi til hvolfa sem
dragst saman.
Hjartað slær að meðaltali
75 sinnum pr mín.
Að skipta um hjarta!
Blóðrásin og lungu
Háræðanet
http://www.youtube.com/watch?
v=r_RQMdqccqc
Lungnastofnæð (O2-snautt blóð)
Lungnabláæð (O2-ríkt blóð)
Lunga
Háræðar í
lungum
Háræðar í
lungum
Vefjafrumur
Háræðanet
BLÓÐÞRÝSTINGUR:
• Mælikvarði á blóðflæði í slagæðum og
slagæðlingum.
• Eðlilegt miðað við 20 ára einstakl.: 120/80 mm Hg
• Efri mörk: Slagþrýstingur (systolic pressure): Við
samdrátt hjarta. Á bilinu 100 - 140 mmHg er eðlilegt.
• Neðri mörk: Þanþrýstingu (diastolic pressure): Hjarta
í slökun. Á bilinu 60 – 90 mmHg er eðlilegt.
• Mismunur slag- og þanþrýstings: púlsþrýstingur
(þrýstingssveifla)
Hjartsláttur
Viðmiðunarmörk blóðþrýstings:
4.8
Blóðið
Í 70kg manni eru 5 – 5,5 lítrar
af blóði.
Það er c.a. 7 – 8% af
líkamsþyngdinni.
Mikið er af söltum og
ýmiskonar gastegundir
Rúmur helmingur blóðsins er
vökvi.
Meginflokkar prótína í blóði
eru: albúmín,glóbúlín og
fíbrínógen.
Einnig eru mótefni í blóði sem
taka þátt í ónæmissvörun
líkamans.
Blóðvökvinn er að mestu leyti vatn sem í eru hlaðin
atóm - jónir, t.d. kalíum, natríum og klóríð og ýmis
prótein eins og mótefni og storkuþætti.
Blóðflögur eru nauðsynlegar til að stöðva blæðingar.
Hvítu blóðkornin berjast gegn sýklum af ýmsum
gerðum, t.d. bakteríum og veirum.
Rauðu blóðkornin sjá um flutning súrefnis og
koltvísýrings
Blóðfrumur sem myndast í rauðum
beinmerg
Storknun blóðs
Æð skemmist: Blóðflögur
og vefjafrumur mynda
“þrombínkínasa” sem
breytir próþrombíni í
þrombín.
Þrombin breytir fibrinógeni
í fibrin.
K-vítamín er nauðsynlegt
til myndunar á
próþrombíni og öðrum
storkuþáttum.
4.7 BLÓÐRÁSARSJÚKDÓMAR
Háþrýstingur
– Áhættuþættir: Mettuð fita
 kólersterólmyndun;
hreyfingaleysi,
offita,reykingar, saltneysla.
– Afleiðingar:
– Kransæðastífla,hjartaáfall,
heilablóðfall,nýrnabilun
Æðakölkun
4.7
HJARTAAÐGERÐIR:
Kransæðavíkkun:
Örmjó slanga þrædd
um náraslagæð að
kransæðaopi og síðan
niður þá kransæð sem
á að víkka. Síðan er
blásinn út belgur á
enda leggsins sem ýtir
þrengslunum út í
æðavegginn.
Hjáveituaðgerð:
Tengt framhjá stíflunni í
æðinni með bláæðabút úr
fæti eða grein af slagæð í
brjósti
Hjartaígræðsla
Gervigangráður,
hjartalokur o.fl.
http://www.sciencedail
y.com/videos/2005/05
06saving_hearts_with_lv
ads.htm
BLÓÐFLOKKAR
Blóðkorn hafa fjölsykrusameindir á frumuhimnum A eða B, stundum
báða og stundum hvoruga. Þá er í blóðvökvanum mótefni gegn
hinum
A-flokkur:
Inniheldur
“Anti-B”
B-flokkur:
Inniheldur
“Anti-A”
AB-flokkur:
Inniheldur
hvorki “Anti-A
né B”.
O-flokkur:
Inniheldur
“Anti-A” og
“Anti-B”