Blús Rætur og uppruni Upphafið talið að blúsinn hafi komið fram í

Download Report

Transcript Blús Rætur og uppruni Upphafið talið að blúsinn hafi komið fram í

Blús

Rætur og uppruni

Upphafið

• talið að blúsinn hafi komið fram í kringum 1890 • • fyrstu heimildir koma fram í annálum í kringum 1900 í Suður-Texas.

“ Dallas Blues ”. Talað um það sem fyrsta blús lagið sem tekið var upp.

Einkenni

• • • • söngstíll “bláu nóturnar” að “beygja” tóna þungur taktur

• • • • • • •

Hefðbundin hljóðfæri

gítar píanó bassi (Kontrabassi) trommur saxófónn, trompet, básúna munnharpa söngur

Algengasta formið

• • • 12 takta blús hljómagangurinn endurtekur sig í sífellu mörg önnur form, t.d. þar aðeins einn hljómur er endurtekinn í sífellu

Mikilvægir

• •

einstaklingar

“Blind” Lemon Jefferson (1893-1929) gítar - Country blues • • Lead Belly (1888-1949) söngur/gítar/ofl.

Muddy Waters (1913-1983) söngur/gítar Robert Johnson (1911-1938) söngur/gítar

“Blind” Lemon

• • •

Jefferson

1893-1929 söngur/gítar var mjög vinsæll blús-söngvari milli 1920 og 1930 • • kallaður faðir Texas-blúsins hafði mikil áhrif á Robert Johnson og B.B. King • “ One Dime Blues ”

Lead Belly

• • • • • Huddie William Ledbetter (1888-1949) söngur/gítar/píanó/mandólín/munnharp a/fiðla/harmónikka Delta Blues var mikill harðjaxl og skapmaður og átti oft í útistöðum við lögin “ House Of The Rising Sun ”, “ Cotton Fields ”

• • • •

Muddy Waters

McKinley Morganfield (1913-1983) söngur/gítar/munnharpa er kallaður faðir Chicago-blúsins hjálpaði Chuck Berry að fá sinn fyrsta plötusamning • samdi hið fræga lag “Rollin’ Stone” sem The Rolling Stones heita eftir • • hafði mikil áhrif á Eric Clapton “ Hoochie Coochie Man ”, “ Got My Mojo Working ”

• • • •

Robert Johnson

söngur/gítar Delta blús spilaði aðallega á götuhornum og búllum og var ekki mjög þekktur meðan hann var á lífi • • er talinn mjög mikill áhrifavaldur í dag sérstaklega af gítarleikurum, t.d Eric Clapton • dó aðeins 27 ára gamall (Hendrix, Morrison, Joplin, Cobain, Winehouse) • “ Crossroad ”/” Crossroad ”, “ Sweet Home

Upprifjun

• • • • á rætur sínar að rekja til Afríku og Evrópu kemur fram um aldamótin 1900 í suður ríkjum Bandaríkjanna.

Robert Johnson er talinn einn sá allra áhrifa mesti gítar og söngur eru mjög áberandi hljóðfæri í upphafi

Rafmagnið

• • rafmagnið breytir blúsnum mikið rafgítar og rafbassi taka við af kassagítar og kontrabassa • magnarar og hljóðkerfi koma hljóðinu betur til skila til áheyrenda

Mikilvægir

einstaklingar

Bessie Smith “The Empress of the Blues” (1894 1937). Hefur mikil áhrif á söngvara bæði í jazz og blús. “ I Need A Little Sugar In My Bowl ” • • • • B.B. King (1925 ) “ Blues Boys Tune ” John Mayall (1933 ) “ So Many Roads ” Eric Clapton (1945 ) “ Knocking on Heavens Door ”, “ Riding With the King ” Stevie Ray Vaughan (1954 1990) “ Pride And Joy ”

Chicago blús

• • • • • þróast úr Delta-blús verkamenn af Afrískum uppruna flytjast norður í leit að vinnu Muddy Waters, Buddy Guy , Howlin’ Wolf og Willie Dixon byrjaði á götuhornum og búllum varð síðar mjög vinsæl og barst til Evrópu og hafði mikil áhrif í Englandi

England

• • • • tónlist Muddy Water hefur mikil áhrif á blúsmenn í Englandi The Rolling Stones, Eric Clapton( The Yardbirds ), Led Zepplin byrja allar sem blúshljómsveitir upphaflega talað um “The British Invasion” hefur mikil áhrif á það sem seinna verður þungarokk

Texas-rock blús

• • • • • “Blind” Lemon Jefferson er faðir Texas blúsins en Stevie Ray Vaughan verður mikill áhrifavaldur um 1980 meira rock og funk mikill og ágengur gítarhljómur áberandi mikill spuni líkt og í jazz "Texas Flood"

Blús & jazz

• • • • héldust hönd í hönd fyrstu ár síðustu aldar og oft erfitt að greina á milli margir sem höfðu mikil áhrif í báðum flokkum síðar verður hljómgerð í jazzi flóknari og þá fer að verða auðveldara á greina á milli margir sem spila bæði blús og jazz og gera ekki upp á milli

Blús & Rock ‘n Roll

• • • • Rokkið er skilgetið afkvæmi blúsins í upphafi er sami hljómagangur og í 12 takta blús mikið notaður í rokki taktur og söngur mesti munurinn i fyrstu Kántrý, jazz og gospel hafa líka áhrif á rokkið

B.B King

• “ The Thrill Is Gone ”

Djass

Rætur og uppruni

Upphafið

• • • • • verður til í suður-ríkjum Bandaríkjanna um aldamótin 1900 aðal suðupotturinn í New Orleans djass og blús mjög samofin i upphafi sterk áhrif frá Afríku og einnig frá Evrópu eins og í blús Original Dixieland Jass Band Stable Blues árið 1917 - Livery

Einkenni

• • bláar nótur koma mikið fyrir í upphafi mikill spuni, eitt af aðaleinkennum djassins • • • polyrytmar, tveir eða fleiri rytmar i gangi á sama tíma sveifla (e. swing) er mjög áberandi í djasstónlist flóknari hljómar

Hefðbundin hljóðfæri

• • • • • • • trommur rafbassi og kontrabassi píanó trompet, saxófónn, básúna, þverflauta gítar slagverk, t.d. sílófónn söngur

Mikilvægir einstaklingar

• • • • • Louis Armstrong (1901-1971) Duke Ellington (1899-1974) Count Baise (1904-1984) Dizzy Gillespie (1917-1993) Charlie Parker (1920-1955)

Louis Armstrong

• • • • • • Satchmo eða Pops (1901-1971) trompet, cornet og söngur talin hafa fundið upp söng-sólóið eða scat fyrsta stórstjarnar í djassinum hefur áhrif á flesta djass-trompetleikar enn þann dag í dag “ What A Wonderful World ”, “ When The Saints Go Marching In ” og “ All Of Me ”

Duke Ellington

Edward Kennedy “Duke” Ellington (1899 1974) • • tónsmiður, píanó og stórsveitarstjórnandi (e. big band) • • • samdi yfir eitt þúsund tónverk, gospel, blús, kvikmyndatónlist og sígild verk rak stórsveit í marga áratugi má segja að djassinn hafi verið popptónlist þess tíma “ Take The A Train ”, “ Satin Doll ” og “ It Don’t Mean A Thing ”

• • • • •

Count Basie

William “Count” Basie (1904-1984) tónsmiður, píanó, orgel og stórsveitarstjórnandi (e. big band) rak stórsveit í nærri 50 ár mjög margir af frægustu sóló listamönnum djassins um og upp úr miðri síðustu öld byrjuðu ferilinn í stórsveit Count Basie “ One O’Clock Jump ”, “ Sweet Georgia Brown ” og “ In A Mellow Tone ”

• • 1993) • • • tónsmiður, trompet, söngur og stórsveitarstjórnandi frægari sem hljóðfæraleikari heldur en Basie og Ellington Dizzy ásamt Charlie Parker þróuðu bebop stílinn og hinn svokallaða nútíma djass “ Salt Peanuts ”, “ Hot House ” og “ A Night In Tunisia ”

Charlie Parker

• • • Bird eða Yardbird (1920-1955) tónsmiður og saxófónn talinn einn allra áhrifamesti djasstónlistarmaðurinn, ásamt Louis Armstrong og Duke Ellington • • hafði hvað mest áhrif þegar djass þróast frá því að vera vinsælda/dans tónlist yfir í að vera hin “dýra list” “ Confirmation ”, “ Donna Lee ”, og “ Billie’s Bounce ”

Upprifjun

á rætur sínar að rekja til Afríku og Evrópu, eins og blúsinn • • • • kemur fram um aldamótin 1900 í suður ríkjum Bandaríkjanna New Orleans kemur mikið við sögu í upphafi djassins Louis Armstrong og Charlie Parker eru taldir tveir af áhrifa mestu mönnum mikill spuni er eitt af einkennum og sveiflan (e. swing)

• • • • • gítar

Evrópa

Django Reinhart (1910-1953) belgi af sígaunaættum slasaðist á vinstri hendi í eldsvoða og gat ekki notað nema tvo fingur af einhverju gagni, náði samt sem áður mikilli færni á gítarinn “ Sweet Georgia Brown ” og “ Minor Swing ”

Bebop

• • • Djassinn tekur breytingum og verður flóknari og menn fara að spila hraðar fer úr því að verða danstónlist yfir í að vera meiri tónleikatónlist Charlie Parker og Dizzy Gillespie eru mennirnir á bak við Bebopið

Mikilvægir einstaklingar

• • Miles Davis (1926-1991) John Coltrane (1926-1967)

• • • •

Miles Davis

Miles Dewey Davis III (1926-1991) tónskáld, trompet og hljómsveitarstjórnandi • er af mörgum talinn einn áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldarinnar kom við sögu í mörgum stefnum djassins, bebop, cool jazz, hard bop, modal jazz og fusion “ So What ” og “ All Blues ”

John Coltrane

• • • • • John William Coltrane (1926-1967) tónskáld og saxófónn einn allra besti saxófónleikari djasssögunnar • • bebop og hard bop hefur mikil áhrif á það sem seinna var kallað free jazz vann mikið með Miles Davis “ Giant Steps ” og “ Impressions ”

Nútíminn og vinsældir

• • • Diana Krall (1964-) Jamie Cullum (1979-) Norah Jones (1979-)

Diana Krall

• • • • • • Diana Jean Krall (1964-) píanó og söngur er einn frægasti djasstónlistarmaður dagsins í dag hefur selt yfir 15 milljónir platna hefur unnið til fjölda Grammy verðlauna “ Fly Me To The Moon ” og “ The Look Of Love ”

• • •

Jamie Cullum

Jamie Cullum (1979-) söngur og píanó, spilar einnig á gítar og trommur hefur unni með fjölmörgum mismunandi listamönnum, m.a. The White Stripes, Kanye West.

• Og hefur leikið lög eftir Massive Attack, Pharell, Rihanna, Pussycat Dolls, Radiohead, Gnarls Barkley, Elton John, Justin Timberlake, John Legend, Joy Division, Lady Gaga • hefur komið fram með Kylie Minogue, Sugababes, Will.i.am and Burt Bacharach.

• “ What A Difference A Day Made ” og “ Medley ”

Norah Jones

• • • Geethali Norah Jones Shankar (1979-) söngur og píanó fyrsta plata hennar Come away with me seldist í yfir 20 milljón eintökum • • hefur unnið til fjölda Grammy verðlauna “ Come Away With Me ” og “ Don’t Know Why ”