Glærur NEYZLAN

Download Report

Transcript Glærur NEYZLAN

NEYZLAN - Reykjavík á 20. öld
Undirbúningur sýningar í Árbæjarsafni
Sigrún Kristjánsdóttir
Fyrstu hugmyndir
1. Heimilið
- arkitektúr – virkni og áhrif herbergjaplans, áhrif á samskipti
- breytingar á hýbýlaháttum
- persónulegt rými
2.
Hverfi
- póstnúmer, hvenær varð mitt hverfi til – hvert er saga þess?
- Reykjavík mörg þorp
3. Verslun
Meginþema - hugmyndir:
•
•
•
•
•
•
•
•
Samskipti barna og foreldra
Heilsufar
Sunnudagsmatur
Framtíðin / framtíðarsýn( ál rafmagn)
Afþreying
Neysla og verslun, ólík tímabil - tengir yfir í daglegt líf
Mjólk
Eldhús ( sú hugmynd vakti lukku og var tekin lengra)
frh.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Eldhús
Arkitektúr – innréttingar
Tæki, tól, heimilistæki
Hvað er í boði – neysla (hvar er það sem er í boði?)
Félagsleg samskipti
Verkaskipting – jafnrétti
Tengsl við atvinnulíf, einkalíf/opinbert líf
Sjálfsþurft –matjurtagarðar/slátur/heimasaumur og prjón
Eldhússögur
Kynslóðir
Matseljur/kostgangarar
Rafmagn/hiti
Eldhús á mismunandi stöðum og tímum
Veraldarsagan versus saga Reykjavíkur
Tilgangur
• Með gerð fastrar grunnsýningar um 20. öldina í Reykjavík
er unnið eftir leiðarljósi safnsins um ,,að miðla þekkingu
um sögu og lífskjör Reykvíkinga frá upphafi byggðar til
nútímans“.
• Sýningunni er ætlað að sýna hve örar og miklar
breytingar urðu á neysluháttum Reykvíkinga á 20. öldinni.
Að sýna hvaða þættir móta neysluna og hvernig
tækniframfarir, ákvarðanir stjórnvalda, styrjaldir og aðrir
atburðir innlendir og erlendir, hafa áhrif heim í eldhús
fólks, móta hversdagslíf borgaranna og einkenna öldina.
Markmið
• að vekja gesti til umhugsunar um þær öru
breytingar sem orðið hafa á samfélaginu á síðustu
100 árum og áhrif þeirra breytinga á daglegt líf
• að vekja fólk til umhugsunar um eigin neyslu og
annarra og hvað stjórni henni
• að gera sýningu sem fjölskyldumeðlimir á öllum
aldri geta notið
• að búa til áhugaverða, ferska, fallega og
skemmtilega sýningu
Á veggjum:
1. myndasýning á skjá
- tíska, börn,
tækni, matur,
auglýsingar,
eldhús
2. þróun byggðar í
Reykjavík
3. einkenni í húsagerð eftir
tímabilum
4. verðþróun á nokkrum
neysluvörum
5. mannfjöldi
6. stór mynd úr verslun
7. gripir í hillu
Á og í borðum:
Textar
• Einn aðaltexti í hverju rými þar sem dregnir eru saman
helstu áhrifaþættir á áratugnum. =(160)
• Stuttir textar um athyglisverð mál í tengslum við neyslu
fólks á tímabilinu sem er til umfjöllunar = (80)
• Textar um gripahópa, atburði, ástand. = (2x90) =180
• Stuttir gripatextar við valda gripi, ekki alla. (10x40)
=400
• Stuttir textar við valdar ljósmyndir (10x10) 100
• Alls 920 orð pr herbergi
Kaflaskipting – ytri heimur
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
1900-1914: Fyrir stríð
Frjáls viðskipti, stór vöruhús með miklu úrvali, auglýsingar, bjartsýni.
1914-1929: Fyrri hluti millistríðsáranna
Stríðið, erfiðleikar í efnahagslífi, aukin ríkisafskipti, tilkoma hafta og
skömmtunar.
1930-1939: Kreppan
Atvinnuleysi, fátækt, aukin stýring ríkisins, innlendur iðnaður efldur.
1940-1945: Seinna stríð
Hernám, mikið peningaflæði, áhrif hersins á innflutning og menningu.
1946-1959: Haftaárin
Innflutningshöft, verndartollar, meiri eftirspurn en framboð.
1960-1970: Viðreisnarárin
Byrjað að létta á höftunum, síldarævintýri, bílar og sjónvarp.
1970-1985: Frelsi og andspyrna
Höftum aflétt, EFTA, hugmyndafræðileg andstaða við neysluþjóðfélagið,
kvenfrelsi.
1985-2000: Markaðurinn
Hugmyndafræði hins frjálsa markaðar, tölvur, hnattvæðing.
Umfjöllunarefni
• Tækni:
Hiti – rafmagn – vatn – sími – útvarp – heimilistæki –
sjónvarp – tölvur - kvikmyndir
• Næring og heilsa:
Mataræði – hreinlæti - heilsa (heilsurækt, bólusetning) nautnir (reykingar, áfengi),
• Dægurmenning:
Fatnaður – tíska – matur - skemmtanir og félagslíf – tímarit
- tónlist, bækur - myndlist
• Þróun byggðar og hýbýla:
Húsnæðisskortur, ný hverfi, ný efni, nýr stíll, breytt
herbergjaskipan, hýbýlaprýði.
•
Atriði til athugunar þvert á þemu:
Beinir áhrifavaldar :
Snertifletir:
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
samskipti við útlönd
innflutningur
stríðin, kalda stríðið,
kreppa
efnahagsmál, verðbólga,
kaupmáttur
• samvinnufélög, kaupfélög,
baráttusamtök,
• neytendafélög
•
jafnrétti,
kjarabarátta
ríkidæmi / fátækt
minnihlutahópar
menntun
fordómar
framtíðin
innflytjendur
sjálfþurft
ræktun
sveit í borg
Sýningarefni (auk texta):
•
•
•
•
Gripir: fjöldi gripa er til í Árbæjarsafni sem eru vitnisburður um neyslu Reykvíkinga
á öldinni. Allt sem snýr að heimilinu og vitnar um breytingar, vörur, umbúðir og
slíkt. Mest verður um minni gripi en einhverjir stærri s.s. eldavélar, ryksugur ofl.
útvega þarf gripi frá seinni hluta aldarinnar eða frá ca 1970.
Myndefni:
Ljósmyndir verða notaðar til sýna neyslu og fanga tíðaranda auk auglýsinga
sýnt á skjám á veggjum, gengur í lúpu.
Sýndir verða bútar úr gömlum íslenskum og erlendum kvikmyndum á völdum
stöðum (3-4), á litlum skjám.
Annað
Spiluð lágvær tónlist frá tímabilinu á hverjum stað.
Fræðsluherbergi - börn
• Í herbergi á 1. hæð geta ungir sem gamlir gestir skoðað sögu
ýmiss algengs neysluvarnings, áður en þeir lenda á heimili
neytenda og eftir að þeir fara þaðan.
• Á veggjum í herberginu verði upplýsingar um
neyslu/framleiðslu, nýtingu náttúruauðlinda ofl í heiminum –
af ýmsum toga. Fróðleiksmolar.
• Börn geti leikið sér og lært í leiðinni um umhverfis- og
neyslumál.
Lífsferill - frá vöggu til grafar
Fólkið
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Sýningarstjóri
Sýningarhönnuður
Textahöfundur
Grafískur hönnuður
Teiknari
Þýðing
Sigrún Kristjánsdóttir
Finnur Arnar Arnarson
Kristín Svava Tómasdóttir
Ármann Agnarsson
Erla María Árnadóttir
Anna Yates
Sýningarnefnd:
Gerður Róbertsdóttir
Guðbrandur Benediktsson
Guðný Gerður Gunnarsdóttir
Helga Maureen Gylfadóttir
Smíði og uppsetning:
Bræðurnir Baldursson grafík
Jens Grettisson rafvirki
Kristján B. Ólafsson smiður
Kristinn Erlendur Gunnarsson
Ólafur Axelsson
Ragnar Jónsson málari
Stefán Kjartan Ríkharðsson smiður
Leikjahönnuðir:
Embla Vigfúsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
Llífsferilsgreining:
Reynir Atlason
Birgir Örn Smárason
Eftiraldir aðilar fá alúðarþakkir fyrir margs konar aðstoð:
Starfsfólk Árbæjarsafns, Starfsfólk Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Hagstofan (tölulegar upplýsingar), Umhverfisstofnun
(ýmsar upplýsingar í fræðsluherbergi), Sorpa (ýmsar upplýsingar í fræðsluherbergi), Neytendastofa, Bergsveinn Þórsson,
Bryndís Freyja Petersen, Drífa Kristín Þrastardóttir, Eggert Þór Bernharðsson, Gísli Helgason, Guðmundur Jónsson,
Guðni Th. Jóhannesson, Guðrún Dröfn Whitehead, Jón Karl Helgason, Karen Sigurkarlsdóttir, Kristín Hauksdóttir,
Margrét Björk Magnúsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir, Snorri Freyr Hilmarsson, Sólveig
Ólafsdóttir, Tryggvi, Blumenstein, Valdimar Th. Hafstein