sjá glærur

Download Report

Transcript sjá glærur

Slide 1

Árangursrík verkefnastjórnun
með SCRUM

Með virðisaukandi þróun að markmiði
Pétur Ágústsson TM Software - Origo
1


Slide 2

Um Pétur Ágústsson
• Suddenlysmart, Kalifornía 2000-2004
– Verkefna og Tæknistjóri

• TM Software – Origo 2004 –
– Verkefna og vörustjórn
– Í stjórn Agile félagi Íslands
– Ábyrgur fyrir Scrum innleiðingu Origo

2


Slide 3

Um TM Software - Origo
• Origo er rekstrareining innan TM Software sem er innan Nýherja
samstæðunnar.
• Hjá Origo starfa 49 manns, 12 með Scrum vottun.

• ¾ af þessum hópi starfa samkvæmt Scrum skipulagi.
• Hinir bíða eftir að spila með

3


Slide 4

Dagskrá
Sýna fram á hvernig Scrum verkefnaskipulag
hjálpar okkur að:






Lágmarka sóun
Hámarka virði (business value)
Hraða arðsemi (ROI)
Bæta yfirsýn og ákvörðunartöku

4


Slide 5

Hefðbundinn verkefnastjórnun
• Kröfur eru oftast skilgreindar sem verkþættir ekki business value
• Skilyrði vel heppnaðs verkefnis eru að:
– Vöru skilað á tíma sem var skilgreindur í upphafi verks
– Allar kröfur hafa verið uppfylltar samkvæmt kröfulýsingu
– Fjárhagsáætlun hefur staðist – kostnaður samkvæmt upprunalegu
kostnaðarmati.

• Reynt er að stemma stigum við breytingum með því að:
– Gera ítarlega greiningu
– Breytingarstjórn sem hamlar breytingar

5


Slide 6

Hefðbundið verkefnaferli

Sýn

Greining

Ýtar-greining

Skjölun

Fjármögnun

Útgáfuáætlun

Framleiðsla

Prófanir

Lagfæringar

Prófanir

Útgáfa

6


Slide 7

Scrum er…

• Einfalt agile verkefnaskipulag sem miðar að því
að skila af sér fullbúnum afurðum á 1-4 vikum.
• Allir atburðir í ferlinu hafa settan tíma (timebox)
• Kröfur oftast skilgreindar sem notandasögur
• Tekur á og hvetur til breyting með:



Stöðugri endurskoðun á forgangi og virði (Inspect & Adapt)
Aðkomu notenda í ferlinu


Slide 8

Scrum ferlið
.. sprettur


Slide 9

Scrum hámarkar virði
lágmarkar sóun





Virði= f(kostnaður, tími, kröfur, gæði)
Tökum afturkræfanlegar ákvarðanir eins seint í ferlinu og mögulegt er til
þess að lágmarka sóun
Kröfur eru lagervara og ekki fullgreindar fyrr en ákveðið hefur verið að
fjárfesta í þeim (Just-in-time)
Eigandi verksins getur ákveðið að hætta þegar verkefnið hættir að skila
virði.

9


Slide 10

Scrum bætir yfirsýn
dagleg framleiðsla

Brennsla á
spretti (Sprint
Burndown)

10


Slide 11

Scrum bætir yfirsýn
Teymið og varan

Afköst teymis (Team Velocity)

Brennsla á kröfulista (Product
Burndown)

11


Slide 12

Scrum af því að
• Einfalt skipulag
• Einblínir að virðisaukandi þróun (ROI)
• Greining og undirbúningur aðeins þegar við
þurfum (Just in time planning)
• Skýrar kröfur og samskipti (User stories)
• Aðlagast að breytingum
• Byggir upp teymi
• Þekkingardreifing
• Allir hafa rödd og geta sett mark sitt á verkefnið
Our highest priority is to satisfy the customer through
early and continuous delivery of valuable software.
Deliver working software frequently, from a one week
to a 1 month, with a preference to the shorter timescale.
Working software is the primary measure of progress.
Agile Manifesto - 2001


Slide 13

Ráðleggingar til þeirra sem hlusta

• Byrja – þarfnast hugrekkis
• Aðlaga sig vandamálum strax – Scrum fleytir upp á yfirborðið þeim
undirliggjandi vandamálum sem eru til staðar
• Alltaf að taka retrospective session – klára þau mál sem þar koma
fram
• Varast að of fáir séu ábyrgir fyrir innleiðingu
• Fá aðstoð, þjálfara, námskeið, bókaklúbbar, umræður.
• Stuðningur frá stjórnendum
• Stuðningur frá starfsmönnum
• Sterkir leiðtogar – finna og veita þjálfun
• Gott fólk - búa vel að því
• Stíft skipulag hamlar Scrum
• Product Owner verður vera virkur

13


Slide 14

Spurningar
Know where you are every day with Scrum

- or Think you know where you are on your well-formed plan
and discover that you are very wrong, very much later

[email protected]
14