Þorgeir Pálsson

Download Report

Transcript Þorgeir Pálsson

Úttekt á Reykjavíkurflugvelli 2007
-
Helstu niðurstöður -
Málþing um Reykjavíkurflugvöll
19. janúar 2012
Þorgeir Pálsson
Aðvörun !
Samráðsnefnd ríkis og
borgar skipuð 2005
» Skipuð af samgönguráðherra:
›
›
›
›
Helgi Hallgrímsson, formaður
Sigurður Snævarr
Þorgeir Pálsson
Björn Ársæll Pétursson
(tók við af Degi B. Eggertssyni)
• Gunnar Torfason, verkefnisstjóri
• Jón Eðvald Malmquist, ritari nefndarinnar
Reykjavik University
Viðfangsefni
samráðsnefndar
Reykjavik University
» Þríþætt úttekt á Reykjavíkurflugvelli
› Flugtæknileg
› Rekstrarleg
› Skipulagsleg
» Samanburður ólíkra valkosta
›
›
›
›
›
2 flugbrautir, 1 flugbraut í Vatnsmýri
Flutningur úr Vatnsmýrinni
Reykjavíkursvæðið eða Keflavíkurflugvöllur
Lágmarka stærð flugvallar
Staðsetja samgöngumiðstöð í Vatnsmýri
» Skapa grundvöll fyrir viðræður ríkis og borgar um framtíð
flugstarfsemi í Vatnsmýri
Grunnkostur A0
Núverandi flugvöllur
» Breytingar á flugvelli:
› NA-SV flugbraut (06-24) lögð niður
› Einkaflug og kennsluflug flutt
á annan flugvöll
› Samgöngumiðstöð byggð
» Aðalflugbraut N-S
» Blindaðflug úr einni átt
» Nýting flugvallar 98%
» Flugvöllur í Afstapahrauni
» Land undir byggingar í Vatnsmýri 24 ha
Reykjavik University
Kostur A1:
Breytt lega A/V brautar
Reykjavik University
Kostur A2:
Breytt lega A / V brautar
Reykjavik University
Kostur A3:
Breytt lega beggja brauta
Reykjavik University
Flugtæknileg úttekt
Reykjavik University
Helstu niðurstöður:
» Flugvöllur með eina flugbraut dugar ekki (nýting
flugvallar < 80%)
» Leggja þarf nýja A-V braut, sem liggur að miklu eða öllu
leyti í sjó fram, ef losa á umtalsvert land
» NLR lagði fram 3 tillögur um breytta legu flugbrauta í
Vatnsmýri til úttektar
› Kostur A0, óbreytt lega flugbrauta
› Kostir A1, A2, A3
Önnur flugvallarstæði á
höfuðborgarsvæðinu
» Alhliða innanlandsflugvöllur
› Lengd flugbrauta: 1.500 m og 1.199 m
› Staðir: Hólmsheiði og Löngusker
» Flugvöllur fyrir einkaflug og æfingaflug
› Lengd flugbrauta: 800 m og 800 m
› Staðir: Afstapahraun og Hólmsheiði
Reykjavik University
Kostur B1a:
Flugvöllur á Hólmsheiði
Reykjavik University
Kostur B1b:
Flugvöllur á Lönguskerjum
Reykjavik University
Kostur B2:
Keflavíkurflugvöllur
»
»
»
»
»
Þrjár flugbrautir
Nýting flugvallar 98 %
Flugvöllur í Afstapahrauni
Varaflugvöllur á Bakka
Flugvernd vegna sambúðar innanlands- og
alþjóðaflugs
» Aukinn ferðakostnaður (70% hjá íbúum
landsbyggðarinnar)
» Fækkun farþega í innanlandsflugi um 19,4 %
» Land undir byggingar í Vatnsmýri 134 ha
Reykjavik University
Samgöngumiðstöð
Reykjavik University
Hagræn úttekt
Reykjavik University
Verkefnið:
» Meta þjóðhagslegan kostnað/ábata fyrir sex
flugvallarkosti
› Samanborið við grunnkostinn A0
» Meta hagnað/tap helstu hagsmunaaðila samanborið við
grunnkost
› Ríkissjóður
› Borgarsjóður
› Íbúar höfuðborgarsvæðisins
› Íbúar landsbyggðarinnar, sem nýta flug að marki
› Flugrekendur
Virði lands í Vatnsmýri
Reykjavik University
Tvær aðferðir:
» Markaðsvirði lands (ekki núvirt)
› 600 milljónir kr. pr. hektara
» Sparnaður í ferðatíma og kostnaði (núvirt)
› Byggt á umferðarlíkani VSÓ
› Uppbygging í Vatnsmýri eða Geldinganesi
» Fyrri aðferðin er notuð í útreikningum á stöðu
hagsmunaaðila
› Miklar tekjur af sölu lands í Vatnsmýri
» Síðari aðferðin er notuð í þjóðhagsútreikningum
Skipting ábata í B-kostum
Flugvelli í Vatnsmýri lokað
Reykjavik University
» Árlegur ábati vegna uppbyggingar í Vatnsmýri í
stað Geldingarness var áætlaður 2.192 m kr
› Aksturssparnaður 44,4 millj km/ári (1,7%) og
tímasparnaður 952.000 klst/ári (1,4%)
2.500 m.kr.
2.000 m.kr.
-410
1.128
1.500 m.kr.
2.192
2.074
1.000 m.kr.
500 m.kr.
528
946
Heildarábati
samfélagsins
Ytri þættir
Skattar af
aksturskostnaði
Heildarábati íbúa
og fyrirtækja
Tímasparnaður
Aksturskostnaður
0 m.kr.
Núvirtur ábati af uppbyggingu
Vatnsmýrar í B2 (Keflavík)
Reykjavik University
50.000 m.kr.
45.000 m.kr.
40.000 m.kr.
35.000 m.kr.
30.000 m.kr.
31.995 m.kr.
25.000 m.kr.
20.000 m.kr.
43.726 m.kr.
15.000 m.kr.
10.000 m.kr.
6.959 m.kr.
5.000 m.kr.
3.674 m.kr.
1.097 m.kr.
0 m.kr.
0 m.kr.
Heildarábati
Vatnsmýri
Geldinganes
Úlfarsárdalur II
Álfsnes I
Álfsnes II
(núvirði)
2011-2014
2015-2020
2021-2026
2027-2032
2032-
Þjóðhagslegur ábati kostnaður í milljónum króna*
Valkostir miðað við A0
Uppbygging í Vatnsmýri
Ferðakostnaður til og frá
flugvelli
Kostnaður við byggingu
innanlandsflugvallar
B1a
LönguA1 Vatns- A2 Vatns- A3 Vatns- Hólmssker
Keflavík
mýri
mýri
mýri
heiði
14.523
14.789
41.470
40.407
43.726
-4.334
Aðrir kostnaðar- og
ábataliðir
Samtals hreint núvirði
Reykjavik University
-4.334
-1.051
-431
-7.066
-7.655
-9.025
-7.759
-12.907
-2.480
1.635
1.911
5.646
6.245
3.297
8.503
7.675
38.306
33.314
37.477
*Miðað við ábata vegna minni aksturs samanborið við
byggð í Geldinganesi
Útkoma hagsmunaaðila
í milljónum króna*
Valkostir miðað við A0
Ríkið
Reykjavíkurborg
Reykjavik University
B1b
B2
B1a
LönguA1 Vatns- A2 Vatns- A3 Vatns- Hólmssker
Keflavík
mýri
mýri
mýri
heiði
-4.334
1.049
-209
17.954
12.199
23.666
11.080
10.947
26.072
26.058
26.130
Íbúar höfuðborgarsvæðisins
Íbúar landsbyggðarinnar
Flugrekendur
* Notað er markaðsvirði landsins
5.552
5.643
11.505.
11.162
10.426
-1.171
-320
-5.976
-787
-1.025
Athugasemd um hagræna
úttekt á Reykjavíkurflugvelli
Reykjavik University
» Hagræn áhrif flutnings innanlandsflugsins til
Keflavíkur á nærumhverfið voru ekki
rannsakaðir
› Hefur ekki áhrif á þjóðhagslegan ábata
› Snýst um tilflutning hvers konar atvinnustarfsemi
og viðskipta milli svæða
» Veltan gæti verið af stærðargráðunni 12
milljarðar kr. á ári
› Samanburður frá Manchester, New Hampshire
Niðurstöður
samráðsnefndar 2007
Reykjavik University
» Núverandi flugvöllur er á mjög góðum stað fyrir
flugsamgöngur
› Flugvöllur með einni braut ekki nothæf lausn
» Flugvallarsvæðið er mjög dýrmætt sem byggingarland
» B-kostir skila miklum þjóðhagslegum ábata
› Hólmsheiði kemur þjóðhagslega best út
• Fyrirvari er um nýtingarhlutfall
› Keflavík er örlítið lakari þjóðhagslega, en veldur afturför í
innanlandsflugi
• Mikill kostnaðarauki fyrir íbúa landsbyggðarinnar
› Löngusker gefur lakasta þjóðhagslega útkomu af B kostum, en sýnir
þó mikinn ábata
• Fyrirvari er um umhverfismál
» Brýnt að eyða óvissu svo fljótt sem verða má
Ályktanir
Reykjavik University
» Flugvöllur í Vatnsmýrinni verður ekki rekinn með einni
flugbraut
› Forsendur í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur
» Breytingar á legu flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli eru
ekki fýsilegar
» Önnur flugvallastæði í höfuðborginni ekki raunhæf
» Fjárhagslegar forsendur fyrir uppbyggingu í
Vatnsmýrinni gjörbreyttar
› Mikil óvissa um markaðsvirði byggingarlands
› Ríki og borg skuldsett
» Einu raunhæfu kostirnir eru að flugvöllurinn sé áfram í
Vatnsmýrinni eða að innanlandsflugið sé flutt til
Keflavíkurflugvallar
Takk fyrir gott hljóð