Fyrirburar og léttburar

Download Report

Transcript Fyrirburar og léttburar

Fyrirburar og léttburar
Jón Hilmar Friðriksson
Barnaspítali Hringsins
Fyrirburar
•
•
Fæðing fyrir lok 37 viku
Low –birth-weight infant
–
•
Very low-birth-weight infant
–
•
< 2500 g
(VLBW) < 1500 g
Extremely low-birth-weight infant
–
(ELBW) < 1000 g
Fyrirburi
24 vikur
740 g
Fyrirburar
• Fyrirburafæðingar
– 5-9% fæðinga í Evrópu
– 12-13% fæðinga í Bandaríkjunum
• 70-80 % sjúkdóma/dauða nýbura
Fyrirburar
Faraldsfræði
•
Fæðing vegna ástands/sjúkdóms í móður eða fóstri
• ̴ 30%
• Fæðing sett í gang eða keisaraskurður
•
Fæðing fer af stað og fósturhimnur eru órofnar
• ̴ 45%
•
Rof á fósturhimnum (PPROM)
• ̴ 25%
Fyrirburar
60
60
50
40
30
20
20
10
15
5
0
Vikur
< 28 vikur
28-31 vikur
32-33 vikur
34-36 vikur
Áhættuþættir
•
•
•
•
•
•
•
Kynþáttur – svartir
Fátækt
Yngri og eldri mæður
Erfið vinna
Næringarástand
Áður átt fyrirbura
Fjölburar
–
•
•
•
•
•
•
•
•
•
2-3% fæðinga en 15-20% allra fyrirbura
Vaginal blæðingar vegna abruption eða placenta previa
Polyhydramnios og oligohydramnios
Stress
Sjúkdómar hjá móður t.d. sykursýki, háþrýstingur, þvagfærasýkingar o.s.frv.
Reykingar
Intrauterine sýkingar
Bacterial vaginosis
Listinn er lengri !
Lítill skilningur og ónóg þekking á orsökum fyrirburafæðinga og hvernig á að fyrirbyggja þær
Lifun
• Hefur verið að breytast síðustu áratugina
• 22 vikur
– 0-12%
– 1% (2/138)
• 23 vikur
– 0-41%
– 11% ((26/241)
• 24 vikur
– 3-70%
– 26% (100/382)
• 25 vikur
– 33-77%
– 44% (186/424)
• 26 vikur
– 53-88%
– 82% (179/217)
Fötlun á meðal þeirra sem lifa
•
•
•
•
•
Ýmis lönd
Mismundandi skilgreiningar á fötlun
23-27 vikur
Fædd 1990-1997
21-35%
Litlir fyrirburar á Íslandi. Lífslíkur og fötlun
Ingibjörg Georgsdóttir og Atli Dagbjartsson
Læknablaðið 2003/89
• < 1000 g
• 1982-1990
– 0.3 % (116/38,378)
– Lifun við 5 ára aldur 22% (19/87)
– Fötlun 16 % (3/19)
• 1991-1995
– 0.5 % (102/22.261)
– Lifun við 5 ára aldur 52 % (35/67)
– Fötlun 17 % (6/35)
• Fötlun ekki aukist þrátt fyrir auka lifun.
Fyrirburar
Helstu vandamál - Fyrstu dagar og vikur
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Asphyxia
Hitastjórnun
Sýkingar
Glærhimnusjúkdómur (RDS)
Lágur blóðsykur
Gula
Næring
Vökvameðferð
Opin fósturæð (PDA)
Heilablæðingar (IVH)
Apnea hjá fyriburum
NEC
Fyrirburar
Helstu vandamál - Fyrstu vikur og mánuði
• Sýkingar
• Krónískur lungnasjúkdómur (BPD eða CLD)
– Súrefnisþörf > 36 vikna
•
•
•
•
•
Heilaskemmdir (PVL eða afleiðingar IVH)
Apnea
Næringarvandamál (vaxtarskerðing/vanþrif)
NEC
ROP
Fyrirburar
Helstu vandamál - Þegar eldri
• Öndunarfæravandamál
• t.d. Astmi, RS
• Vöxtur
• Vanþrif/vaxtarskerðing
• Þroski
• Hreyfiþroski
• Vitsmunaþroski
• Vandamál í skóla
• Vitsmundaþroski
• Hegðunarvandamál
Léttburar
• Fæðingarþyngd 2 SD fyrir neðan meðalþyngd fyrir
meðgöngulengd
• Margir fyrirburar eru léttburar en ekki allir léttburar
eru fyrirburar
• Helstu vandamál
– Bráð
• Lágur blóðsykur
• Hitastjórnun
– Krónísk
• Vanþrif/vöxtur
• Þroski
Umræður
•
•
Borga Vökudeildir sig - $$$$$ ?
Siðfræði
–
–
–
Hversu langt eigum við að ganga ?
• 22,23,24 eða 25 vikur – annað ?
Hvað á að gera við fyrirbura með alvarlega heilablæðingu og á öndunarvél – Hvenær á að stoppa ?
Aðrar spurningar og vangaveltur !