Upphaf Rómaveldis

Download Report

Transcript Upphaf Rómaveldis

12 – Rómaveldi verður til
Rómúlus og Remus
•Tvíburarnir Rómúlus og Remus stofnuðu rómaborg
• Úlfynja tók þá að sér er hún sá þá bjargarlausa í körfu á fljótinu Tíber
•Síðar drápu þeir illmennið sem hafði skaðað ætt þeirra og tóku yfir
konungdæmið sem stóð á hæðunum 7 við Tíberfljót
Þjóðir Ítalíuskagans og stjórnkerfi
• Latverjar, Sabínar og Etrúrar
• Mynda saman þjóðina Rómverjar
• Lýðveldi stofnað 508 f.Kr
• Tungumál Latverja verður ríkjandi
• Hver fjölskylda tilheyrði ákv. ætt
• Ríku valdættirnar: patrísear
• Patrísear áttu fulltrúa í Senatinu
• Flestir tilheyrðu þó plebeium
• Æðstu embættismenn voru Ræðismenn
• Rómverjar höfðu lagt undir sig allan miðog suðurhluta skagans 250 f.Kr.
Plebeiar óánægðir með kerfið
• Aðeins Patrísear máttu gegna embættum
• Síðar fengu Plebeiar aukin réttindi eins og að
gegna embættum
• Alþýðufundir þar sem allir áttu fulltrúa
– Þar voru alþýðuforingjar sem höfðu neitunarvald, veto
• Þetta stjórnkerfi hélt í 5 aldir (um 500 f.Kr – 31 f.Kr.)
Cicero flytur ræðu í öldungaráðinu
Útþensla
• Urðu fyrir grískum áhrifum
– Trú, listir
– Kort yfir útþenslu Rómaveldis
– Verkfræðikunnátta Rómverja og metnaður Sesars