Ingunn Ólafsdóttir

Download Report

Transcript Ingunn Ólafsdóttir

Mannauðsmál ríkisins
Ríkisendurskoðun
Viðhorfskönnun meðal forstöðumanna
Ingunn Ólafsdóttir
sérfræðingur á stjórnsýslusviði
Ríkisendurskoðunar
10. nóvember 2010
Hlutverk Ríkisendurskoðunar
• Starfsemin er þáttur í eftirliti löggjafarvaldsins með
framkvæmdarvaldinu.
Ríkisendurskoðun
• Stærstu verkefni eru fjárhagsendurskoðun og
stjórnsýsluendurskoðun.
• Stjórnsýsluendurskoðun:
– Kanna meðferð og nýtingu almannafjár.
– Meta hagkvæmni, skilvirkni og árangur.
– Gera tillögur til úrbóta.
Á stjórnsýslusviði starfa 13 starfsmenn af samtals 49 hjá
stofnuninni.
Úttekt á mannauðsmálum ríkisins
• Starfsáætlun stjórnsýslusviðs 2009–11: úttekt á
mannauðsmálum ríksins.
• Nokkrar áfangaskýrslur:
Ríkisendurskoðun
– Fyrsta skýrslan í lok nóvember 2010: starfslok
ríkisstarfsmanna.
– Önnur skýrslan vorið 2011: ráðningar ríkisstarfsmanna
og starfsumhverfi stjórnenda.
– Þriðja skýrslan (útgáfutími óákveðinn):
starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins.
Ríkisendurskoðun
Úttektarspurningar
•
Vinnur núverandi lagaumhverfi ríkisstarfsmanna gegn
skilvirkum og sveigjanlegum ríkisrekstri?
•
Hefur sá sveigjanleiki sem að var stefnt með
starfsmannalögunum gengið eftir?
•
Hvaða rök eru fyrir meira starfsöryggi ríkisstarfsmanna en
starfsmanna á almennum vinnumarkaði?
•
Hvernig er þessum málum háttað í nágrannalöndunum?
Stjórnun starfsmannamála almennt
Styrkur minn sem forstöðumaður liggur í:
Faglegum verkefnum
Fjármálastjórnun
Ríkisendurskoðun
Mannauðsstjórnun
Öðru
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90% 100%
Stjórnun starfsmannamála almennt
Hvernig er stjórnun starfsmannamála sinnt á þinni stofnun?
forstöðumaður í samvinnu við stoðsvið
forstöðumaður að mestu leyti sjálfur
Ríkisendurskoðun
að mestu leyti sinnt af stoðsviði
annað fyrirkomulag
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
Stjórnun starfsmannamála almennt
Er frammistaða starfsmanna metin með formlegum og
reglubundnum hætti?
Ríkisendurskoðun
Já
Nei
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
Stjórnun starfsmannamála almennt
100%
4%
90%
13%
4%
10%
80%
70%
Mjög ósammála
60%
50%
53%
62%
Hvorki né
Frekar sammála
Ríkisendurskoðun
40%
Mjög sammála
30%
20%
10%
Frekar ósammála
21%
33%
0%
Ég tek á ófullnægjandi
frammistöðu starfsmanna
með markvissum hætti
Ég tel mig hafa næga reynslu
til að sinna
starfsmannamálum með
fullnægjandi hætti
Afstaða forstöðumanna til
laga og reglna um ríkisstarfsmenn
Lög og reglur setja mér ekki skorður við uppsagnir starfsmanna*
2%
7%
9%
Ríkisendurskoðun
Mjög sammála
Frekar sammála
Hvorki né
55%
Frekar ósammála
27%
*Starfsumhverfiskönnun 2006
Mjög ósammála
Ríkisendurskoðun
Afstaða forstöðumanna til
laga og reglna um ríkisstarfsmenn
hindra að stofnanir nái
að starfa innan
fjárheimilda
21%
skilvirkni látin víkja
fyrir vernd í starfi
21%
42%
17%
48%
14%
15%
6%
12% 4%
Mjög sammála
Frekar sammála
breytingar munu leiða
til uppsagna á
3% 9%
grundvelli geðþótta
lögin stuðla að
1% 12%
skilvirkum ríkisrekstri
0%
10%
Hvorki né
13%
21%
20%
30%
50%
60%
Mjög ósammála
26%
39%
40%
Frekar ósammála
42%
33%
70%
80%
90%
100%
Mat forstöðumanna á
starfsmannaþörf stofnunar
100%
90%
30%
80%
70%
Mjög ósammála
56%
Frekar ósammála
60%
22%
Hvorki né
Ríkisendurskoðun
50%
9%
40%
30%
26%
26%
20%
10%
0%
7%
9%
2%
13%
Hægt er að fækka
Stofnunin gæti bætt
starfsmönnum án þess að
þjónustu ef hluta
það komi niður á verkefnum starfsmanna yrði sagt upp og
stofnunarinnar
nýir ráðnir í þeirra stað
Frekar sammála
Mjög sammála
Þættir sem hindra að úrræðum
starfsmannalaga sé beitt
neikvæð viðhorf
ríkja innan opinbera
geirans
41%
36%
12%
9% 2%
Mjög sammála
framkvæmd
uppsagna er flókin
32%
38%
7%
17%
6%
Frekar sammála
Ríkisendurskoðun
Hvorki né
Frekar ósammála
uppsagnir geta
valdið mér
erfiðleikum í starfi
19%
starfsöryggi er
þáttur í
starfskjörum
11%
0%
10%
26%
22%
25%
20%
20%
30%
40%
50%
20%
28%
60%
70%
13%
Mjög ósammála
15%
80%
90%
100%
Framkvæmd uppsagna og áminninga
hafa tilkynnt að
fyrirhugað sé að
veita áminningu
50%
45%
4%
Engum
Ríkisendurskoðun
1 til 5
hafa veitt skriflega
áminningu
61%
35%
3%
6 til 10
11 til 15
16 eða fleiri
hafa sagt upp
störfum í kjölfar
áminningar
79%
0%
21%
10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Hversu margir starfsmenn hafa sagt upp störfum
vegna þess að þú hefur lagt að þeim að hætta?
5%
1%
1%
Enginn
Ríkisendurskoðun
1 til 5
6 til 10
51%
42%
11 til 15
16 eða fleiri
Ef starfsmenn hafa sagt upp störfum vegna þess að þú
hefur lagt að þeim að hætta – hvaða aðferðum hefur þú
helst beitt?
20%
22%
Sagt starfsmanni að starfskrafta
hans sé ekki óskað lengur
Breytt skipulagi
Ríkisendurskoðun
Boðið starfslokasamning
10%
Neitað um launahækkun
19%
Neitað um framgang í starfi
Aðrar aðferðir
12%
17%
Samantekt
• Langflestir forstöðumenn telja styrkleika sinn liggja í faglegum
verkefnum stofnunarinnar. Flestir telja sig hafa næga reynslu
til að sinna starfsmannamálum með fullnægjandi hætti.
Ríkisendurskoðun
• Aðeins helmingur þeirra metur frammistöðu starfsmanna með
formlegum og reglubundnum hætti.
• Rúmlega þriðjungur telur sig geta bætt þjónustu
stofnunarinnar ef hluta starfsmanna væri sagt upp og nýir
ráðnir í þeirra stað. Fáir telja að hægt sé að fækka
starfsmönnum án þess að það komi niður á lögbundnum
verkefnum.
• Fáir telja að lagaumhverfið stuðli að skilvirkum ríkisrekstri.
Flestir telja ekki nauðsynlegt að vernda alla ríkisstarfsmenn í
starfi.
framhald
• Forstöðumenn telja að erfitt sé að beita þeim úrræðum sem
starfsmannalögin gera ráð fyrir.
Ríkisendurskoðun
• Helmingur hefur farið aðrar leiðir en þær sem kveðið er á
um í lögunum. Helmingur þeirra hefur lagt að starfsmanni
að segja upp störfum.
• Ýmsar ástæður eru fyrir þessu en flókið regluverk býr m.a.
að baki. Neikvætt viðhorf innan opinbera geirans til
áminninga og uppsagna torveldar forstöðumönnum að grípa
til þessara úrræða.
• Helmingur forstöðumanna telur að þeir geti ekki sagt upp
starfsmönnum því að starfsöryggi sé svo mikilvægur þáttur í
starfskjörum ríkisstarfsmanna.
Ríkisendurskoðun
Takk fyrir!
www.rikisendurskodun.is