Mávahlátur – tímaritgerð

Download Report

Transcript Mávahlátur – tímaritgerð

Mávahlátur

Til umfjöllunar eftir lestur bókarinnar

Samband Öggu og Magnúsar lögregluþjóns Samband vinkvennanna Freyju og Dísu Freyja og karlmennirnir í lífi hennar Þáttur Öggu í ástarmálum Freyju Afi og amma Öggu 17. júní Agga og frænkur hennar Freyja og tengdamóðir hennar Freyja og samúð hennar með þeim sem minna mega sín Freyja og viðhorf fólks til hennar Hjónabönd Freyju Magnús lögregluþjónn © Málbjörg / SKS

Mávahlátur

Tímaritgerð

Veldu eitt af þessum fimm verkefnum og skrifaðu um það stutta ritgerð.

Gættu þess að ritgerðin þín hafi eðlilega byggingu og að frágangur sé snyrtilegur. Lengd ritgerðar á að vera um ein til tvær handskrifaðar blaðsíður. Notaðu orðabækur og aðrar handbækur eftir þörfum.

Gerðu grein fyrir persónunni Öggu.

Lýstu samfélaginu sem sagt er frá í bókinni.

Gerðu grein fyrir sögu Freyju og tilfinningum hennar.

Lýstu sambandi Öggu og Magnúsar lögregluþjóns.

Lýstu sambandi Freyju og Dísu vinkonu hennar.

© Málbjörg / SKS